Vísir - 02.06.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1921, Blaðsíða 4
N ný-ls omin i veiðarfæraYerslunina’ Geysir. sama, hvernig hann er lesinn. Mér kemur í hug, aS það væri vera- legur fengur aö fá einhverjum tömdum upplesara (deklamator) ijóö Gests til meöferöar. Gestur er einmitt allra skálda best til þess fallinn. Rímlist hans er svo ná- fengd list raddarinnar, samanofin henni að miklu leyti. Tökum t. d. þelta undur-fallega smáljóö, sem eg mintist á áöan, „Sorgardans": 0Öutn okkar fækka fundir, fyrnist ást, ástin þín, ekki mín, ástin þín, sem brást. Ekkert getur iengur stytt mér stundir. Sorgin, hún er trygg og trú, trygg og trú, trúrri en þú, þó hún mæði mig á allar lundir. Eg vildi að sorgin, — eg vildi aö þú, — — vildi aö þú — værir sorgin." Þó Gestur heföi ekkert ort ann- aö en þetta, mætti hann skáld heita. Og þó eru hér þrjú þanlca- strik; en þau eru fordæmd af ýmsum séfn óvættir i skáldskap. „Þanki" sumra viröist ekki hafa ráö á slíkum ,,luxus“. Þá eru sumar vísurnar hans Gests æði smellnar. Mætti nefna mörg dæmi. Góö ádrepa á lastar- ann, sem „líkar ei neitt“, er þessi st aka; „Þú sem engú gefur grið og gott alt telur lýti: Faröu strax til fundar viö fóstra þinn í Víti.“ „Haustharminum" er snildar- lega lýst meö þessum stefjum: Líða tregatár um fölar hlíöar, hljóðar bíöa grundir kuldatíðar. iiinsta lóa lyftir væng á sandi, syn'da andir burt frá lclakagrandi. Náhljóö kveður viö — í hverju spori. Spörum harm: Alt rís á nsesta vori.“ Hér er haustiö dregið upp fyrir sjónum vorutn með fáum, skýrum V t « 11 Styðjið ianl. iðnað! Himæðar og þrottakoBBr notlð eingöngn bina góðu og ódýru „Ser os“—Þvottasápu sem tieíir fengið viðurkeuningn fyrir að vera sú besta þvottasápa á laudinu Nær best og fljótast; öilum ÓAreiniöclitm fir þvottimim Er ykkur þvl margfaldur tímít- Nparnaðnr að uota þessa sápu PtiBiðiið þvi eingöugu um Seros-þvotta- sápu, er íæat í þessum eítirtöklir versluuum: Versl. Vísir, Laugaveg i. — Símonar Jónss., Laugav. 13. — „Vaðnes“ — Ólafs Ámundasonar, Lveg 24. — Jóns Bjarnasonar, Laugav. 33. — Ólafs Þorkelssonar, Lveg 47. — Skafta Gunnarssonar, Lveg 70. — Gunnars Þóröars., Lveg 64. —. Björns Gunnlaugss., Lveg 48. — Siguröar Árnasonar, Lveg 34. — Jóns Helgasonar frá Hjalla. — Ámunda Árnasonar, ITverf. 37. — Guðjóns Jónssonar, Hverf. 50. — Ingvars Pálssonar, Hverf. 49. — Þorgr. Guðmundss., Hvérf.82. — Kristins Pálmas., 'Hverf. 84. — Björns Jónssonar, Hverf. 71. — Ásbyrgi, Grettisgötu 38. —. Grettisbúð, Grettisgötu 46. —. B. Jónss. & G. Guðjónssonar, Grettisgötu 28. — Runólfs Péturss., Grett. 22 C. Versl, Guðjóns Guðm., Njálsg. 23. — Hermes, Njálsgötu 26. — Jörg. Þórðars., Bergst.str. 15. — Einars Magnúss., Berg. 38. — Ásgr. Eyþórss., Bergst.str. 35. — Jóns Jóhannss., Bergst.str. 19. — Sigríðar Theodórs, Bergst.str. —. Þorst. Einarss., Baldursg. 31. — Hjálmtýs Sigurðss.,Grund. 11. — Gunnars Jónss., Grundarst. 12. — Mjólkurfélags Reykjavíkur, Lindargötu 14 B. —. Metúsal. Jóhannss.,’ Þing. 15. — Jóns Hjartars., Hafnarstr. 4. — Liverpool, Vesturgötu 3. — Geirs Zoega, Vesturgötu 6. — Guðm. Hafliðas., Vesturg. 48. — Andrésar Pálss., Vesturg. 52. — Guðm. Olsen, Aðalstræti 5. —Skógafoss, Aðalstræti 8. — Guðm. Breiðfjörð, Laufásv. 4. — Guðj. Jónss., Bræðrab.st. t. Seros-sápan fæsi einnig hjá flestöllnm kanpmönnnm og kanpíélögum út um ianð. c-g sterkum dráttum. Einn galdur sannrar listar framinn: m i k i ð sagt í f á u’m orðum! Og' svo lcveður við seinast í vísunni karl- mannleg hughreysting manns, sem litur á veruleikann, eins og hann er, bæði á hiö ömurlega og hiö un- aðsríka: „Spörum harm : Alt ris á næsta vori.“ (Niðttrl.) G. ó. Fells. Leifnr Sigurðsson eadurskoðari Hélatorg 4. iími 1084. Til viðtals 4 — 6 siöd. J þungur skattur að borga brauöin j svona dýru veröi af því eg er fjölskyldumaður. Fátækur alþýöumaöur svarar grein minni x Vísi um brauðverðið, en þó er þaö í raun og veru ekk- ert svar, þar sem hann talar aö-eins um þann verömun sem aitaf hefir verið á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni og bakarafélaginu. En ekki minnist hann á það, sem var efni greinar minnar, nefnil. að brauðverðið væri of hátt yfirleitt. Það lítur heldur ekki út fyrir, að maðurinn sé eins fátækur og hann læst vera, þar sem hann er svona ánægður. En eg finn best hvað það er I VI-VHA Duglegir karlmenn óskast til þess að taká upp mó í akkorði. A. v. á. (11 Stúlka óskast í vist á gott heimili í miðbænum. A. v. á. (8 Efnilegur piltur vill læra bak- araiðn, kökugerð eða ljósmynda- gerð. Lysthafendur 'gefi sig fram sem fyrst. A. v. á. (36 Unglingstelpu eða fullorðna stúlkn vantar strax á Bergstaða- st-ræti 28 niðri. (39 Sumarsjal til sölu. TækifærisverS- Hanskabúðin. (5 Morgunkjólar og svuntur era nú til i Ingólfsstræti 7. (220 Rennibekkur til sölu ódýrt. Uppl. á Laugaveg 32 B. (33 Kaffikvörn (stór) óskast til kaups. Sími 396. / (39 Til leigu hesthús fyrir 5 hesta og heyrúm fyrir 50 hesta. Enn- frernur rúm fyrir 2 hesta og nægi- legt heypláss handa þeim. A. v. á, ____ (32 Ung og ábyggileg stúlka óskar eftir að komast að búöarstörfum, eða einhverri góðri atvinnu. Uppl. í sima 932. (28 g Ö B MJB BI Herbergi með aðgangi að ejd- húsi óska barnlaus hjóu. Uppl. í síma 102. (34 Stofa til leigu fyrir einhleypan karlmann Hverfisgötu 64. (728 Ágætt geymslupláss til leigu, sól- ríkt og rakalaust. Uppl. í síma 995 ______________________________J3- Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi. A. v. á. (19 Verslunarbúð, lítil, ásamt nokk- urri geymslu, í eöa nálægt miö- bænum. óslvast á leigu. Tilboð merkt: „333“ leggist irin á afgr. Vísis fyrir kl. 12 n. k. laugardag. (31 Stór stofa til leigu fyrír ein- hleypa. Uppl. í síma 604. (38 Úr fundið. Vitjist að Frakkastíg 6, frá kl. 5—7 í dag. (35 Yfirfrakki gleymdist suður á Melum. Finriandi vinsamlega beð- inn að skila honum gegn íundar- launum í K. F. U. M. v (30 'Dömu-úr tapaðist. Skilist Njáls- götu 40 B. • (27 Köttur (bleyða), blá með hvíta bringu og lappir, tapaðist síðastl. laugardag frá frakkneska spitaí- ánum. Finnandi skili þangaö. (37

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.