Vísir - 13.06.1921, Blaðsíða 2
í. i & I *
/
Hðfnm fyrirliggjandl:
Ljáblöö
Ullai balla
Ullarkamba
Það rignir i ðag.
Munið eftii' regnkápu útsöl-
nnni i ThomgQiisáundí — örfé
skref írá íslaudsbanka að aust-
anverðu
frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn 10. júní
Norska verkfallið.
Frá Kristjaníu er símað, að
fulltrúar landsbandalags verka-
manna hafi ákvarðað, að stór-
verkfallinu skuli lokið á föstudag-
inn, en sjómannaverkfallinu hald-
ið áfram.
Fjjársvik.
Frá Kristjaníu er símað, að
ChristofTer^Hannevig skipamiðlari.
hafi verið tekinn fastur fyrir fjár-
svik er nemi 20 miljónum króna.
(Maður þessi var talinn einn auð-
ugasti Norðmaður fyrir fám árum).
Grundyollur þjóðkirKjunnar.
Eptir Árna Jóhannsson.
pegar við göngum í einhvern lög-
bundinn félagsskap, mun oss verða
einna fyrst fyrir að kynna oss lög
þau og reglur, er j?ar gilda. En í
þjóðkirkjufélaginu mun margur vera
alla æfi án j>ess að gera sér ljósa
grein þess lagalega grundvallar,
sem þjóðkirkjan er reist á. pað er
eins og menn álíti að í þjóðkirkj-
unni hljóti alt að vera svo rúmgoti
og teygjanlegt, að þar geti í raun og
veru aldrei verið að ræða um yfir-
troðslur á neinum lögum eða reglum
og enn síst á því sviði geti „stjórnar-
skrárbrot" átt sér stað, — eins ok
kirkjan sé fyrir utan eSa ofan „lands-
lög og rétt“.
Meðfram af þessum ókunnugleik
mun þaS stafa, er leyfS er eða JiSin
innan vébanda þjóðkirkjunnar boS-
un þeirra tniarkenninga, er hafna
ýmsum unL.irstöðuatriSum kristinnar
trúar, svo sem sérstaklegum guðdómi
Krists, þrenningarlærdóminum, frið-
þægingarkenningunni o. fl., og það
jafnvel talin ósvnina, óhæfilegt ó-
frjálslyndi og þröngsýni, ef öilum
Her shey’s átsúkkulaði
köfum við fjririiggjandi
þessum annarlegu kenningum, ný-
guðfræði, andatrú og guðspeki, er
ekki gert þar jafn hátt undir höfSi
eða hærra en þjóðkirkjutrúnni sjálfri.
pað virðist því ekki vera vanþörf
að benda á þau hin lagalegu fyrir-
mæli, er setja okkar evangelisk-
lútersku þjóðkirkju takmörk eða
mynda lagalegan grundvöll hennar.
pau fyrirmæli (kirkjuleg og borg-
araleg) eru talin í ,,Kirkjlirétti“ Ein-
ars prófessors Arnórssonar, og senni-
lega er þar að finna hinar ábyggi-
legustu skýringar þeirra, enda hefir
hr. E. A. verið kennari í kirkjurétti
við háskólann. Fer hér á eftir orð-
réttur útdráttur þaSan (af nokkrum
helstu atriSunum er að þessu lúta
— bls. 20—23, 31—38) svohljóð-
andi:
„pað hlýtur að vera brýnt skil-
yrði, aS maður sé þjóðkirkjutrúar, til
þess að geta fengið ýms embætti hér
á landi eða gegnt ýmsum opinber-
um störfum ....
Um embættismenn gildir enn sú
regla alment, að þeir eiga að vinna
eið að stjórnarskránni......Sá eið-
ur er í því fólginn, að embættismaS-
urinn leggur það við guðs nafn, aS
halda stjórnarskrá landsins. . . ..
pað er auðvitaS, aS dómendur í
prófasts- og synodal-rétti verða að
vera þjóðkirkjutrúar, með því að
þeir eiga að dæma um rétt-trúgað
og embættishegðan þjóðkirkjupresta.
Um rétt til kennimannsstöðu í
þjóðkirkjunni gildir það auðvitað
undantekningarlaust, að þjóðkirkju-
trú er ófrávíkjanlegt skilyrði. petta
gildir fyrst og fremst u\n bhl(up
landsins, því að bæði á hann alment
að liafa eftirlit með rétt-trúnaði
presta og fremja sjálfur helgi-at-
hafnir kirkjunnar sumar, svo sem
prestvígslu og biskupsvígslu........
Sama skilyrði verður að gera til
vígslubisl(upanna svonefndu, ....
prófasla, presia og aðstoðarpresta í
þjóSkirkjunni. pjóðkirkjutrú er bæði
skilyrði til þess að geta fengið kenni-
mannsembætti í þjóðkirkjunni og til
að halda því. Lol(s er einsœti, að
bennarar í guSfrœói vtð hásffólann
verða að vera þjóðl(irf(jutrúar*, með
því áð þáð er skyldustarf þeirra, að
. undirbúa kennimannaefni hennar
undir kennimannsslarfann. Enn
fremur má geta þess, að uppgjafa-
prestar þjóðkirkjunnar missa eftir-
launarétt sinn, ef þeir verða berir að
því að kasta trú þjóðkirkjunnar. . .
Lútersirú er nefnd í lögum frá
eldri tímum ,,hin hreina og rétta
og
■ é
Jöh. Olaísson & Co.
Símar: 684 & 884. Raykjavík. Simnefni „Juwel“.
* Leturbr. eru flestar hér gerðar.
trú,“ „Christi hellige evangelium,"
.... „vor kirkja" .... „landsins
almenna trú,“ „evangelisk lútersk
kirkja.“ Stjórnarskráin 1874, 45.
gr. löghelgar hugtakið „þjóðkirkja"
og er það síðan orðið algengt í
lagamáli.......
Stjórnarskráin skýrir það ekki,
hvað í hugtakinu þjóðkirkja felst, að
öðru en því, að sagt er, að þjóðkirkj-
an skuli vera „evangelisþ lútersþL
Hitt greinir stjskr. ekki, hvað „evan-
geliskur lúterskur" merkir. pessi orð
benda til trúarlærdóms og siðferðis-
kenninga kirkjunnar. pau eru dregin
af Lúter, siðbótarmanninum nafn-
kunna. Sú trú, sem þessi orð eru
höfð um, er sú trú, sem kölluð er
um siðaskiftin „guðs orð rétt og
hreint“. .... Prestar hétu því í
vígsluheiti sínu, að kenna guðs orð,
eins og það væri í hinum spámann-
legu og postullegu ritum og í „trú-
arjátningarbókum kirkju vorrar". . .
Og getur ekki heldur verið átt við
aðrar trúarbækur en þær, sem nefnd-
ar eru í D(önsku) og A(orsku)
L(ögum) 2—1. Konungur mátti
blátt áfram ekki leyfa, að farið væri
eftir nokkrum öðrum trúarritum
nokkursstaðar í veldi sínu, ekki held-
ur á íslandi. Stjórnarskráin hlýtur
að halda sér við hið gamla hugtak
„evangeliskur lúterskur“ .... og
hlýtur bví að eiga við þá trú, sem
byggist á áðurnefndum ritum í D.
og N. L. 2—1.........
SamI(Vœmt frarnansögðu er þjóð-
l(trkjdn landsstofnun, sem löggjafar-
vald og stjórn á að vernda samþv.
fprirmœlum stjórnarsþrárinnar*. Fé-
lagar í henni eru allir landsmenn,
sem hlotið hafa þristna sþírn og
hafa el(l(i beinltnis sagt sig úr henni.
Hún er trúrœþileg stofnun, sem
bvggir að lögum þenningar stnar á
trúarritum þetm, er getur í D. og
N. L. Kristjáns V., 2. bóþ /. þap.“
„í síðustu grein er á það bent, að
trúarrit þau, er getur í D. og N.
L. 2—1, séu trúarrit íslensku þjóð-
kirkjunnar. J?essi rit eru: Heilög
r'úning, posiullega trúarjátnmgin,
Niceu-játningin, A thanasiusar-jáln-
ingin, Augsborgar-játningin og
Frœði Lúters hin minni.
J?ar sem nú öll áðurnefnd trúar-
rit eru lögboðinn grundvöllur undir
þjóðkirkju landsins, þá mætti ef til
vill ætla, að’almenna löggiafarvald-
ið, sem gétur eigi afnumið þjóð-
kirkjuna, gæti ekki heldur haggað
við trúarritum þessum. Ef almenna
löggjafarvaldið hefði ótakmarkaðan
*.48. gr. hinnar nýju stjórnar-
skrár hljóðar svo: „Hin evangeliska
lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja
á íslandi, og skal hið opinbera að
því leyti styðja hana og vernda.“
rétt til þessa, þá mundi því auðvelt
að afnema lútersku kirkjuna sem
þjóðkrkju hér á landi, jafnvel þótt
það gæti ekki með öllu leyst land-
ið undan skyldum sínum við ein-
hverja þjóðkirkju. En nú segir stjórn-
arsþráin, að þjóðþtrþja landsins sþuli
vera evangelisþ lútersþ, og getur al-
menna löggjafarvaldið því eþþi
sniðið af trúarritum þjóðþirþjunnat'
eða auþið við þau svo, að hún verði
eþþi framar ialin evangelisþ lúlersþ
þirþja. Slíþt vœri bersýnilegt brot
á stjórncásþránrii.....Hitt er ann-
að mál, hvenœr talið yrði kveða svo
mikið að hér um ræddum breyting-
um........Margt af því, sem um
þessi mál er að finna í trúarritun-
um, er nú á dögum að eins skoðað
sem tiilögur höfunda ritanna, en alls
ekki bindandi reglur, né heldur svo,
sem það hafi verið tilgangur þerra,
að svo væri álitið.
Guðfræðingunum mun þó flestum
koma saman um það, að sjálf
biblian, eða réttara sagt þær trú-
arsetningar, sem af henni verða
dregnar, sé jullþomlega bindandi;
en um hitt eru þeir þó ekki jafn sam-
mála, hvernig beri að skilja sumt í
heilagri ritningu. Síðari trúarritin,
jáiningarritin, eiga eftir tilgangi lög-
gjafans að vera ábpggileg og ófrá-
víþjanleg sþýring á trúcirlœrdómum
hcilagrar riiningar. Með öðrum orð-
um: löggjafinn hefir löggilt áþveðn-
ar biblíusþýringar, líþt og þegar
menn hafa sett ný lög um, að svo eðm.
svo beri að sþilja önnur lög........
]2ar sem nú hinar löggiltu skýr-
ingar fMters og annara siðbótar-
manna, eru því í raun réttri sá grund-
völlur, sem þjóðkirkjan byggist á,
það, sem hefir aflað henni heitisins:
evengelisþ-lútersþ þirþja, þá getur
hún eþþi lengttr borið það heiti moi
réttu að lögum, e/ þessum löggiltu
trúarsþvringum er varpað fprir róðm.
(þ. e. hafnað). pá hœttir hún aS
fullnœgja sþilprði stjórnarsþrárinnar
til þess að Vera þjóðþhrþja. Aðal-
atriðið er ]?ó ekki, að trúarritunum
sé haidið óhreyfðum að öllu leyli,
heldur hitt, að grundvelli þeim, «r
þjóðkirkjan er bygð á, sé haldið ó-
röskuðum. Almenna löggjafarvaldiS
brysti Jjess vegna heimild til þess að
ákveða, að t. d. þrenningarlœrdóm-
urhm eða endurlausnarþenningin
sþyldi hér eftir eþþi vera meðal trú-
arsctninga þjóðþirþjunnar, því að
þá hætii þjóðþirþjan að vera evan-
gelisþ-lútersþ. Líitt er annað mát,
að oft mundi orka tvímælis um þa#,
hversu langt mcetti fara í slíkum efn-
um, án þess að kirkjan misti ein-
kenni sín sem evangelisk-lúterdt
kirkja. Úr því yrði að skera með a3-
stoð sérfræðinganna; löggiafarvaW-
ið brestur eðlilega sérþekkingu ua
trúfræðisefni.