Vísir - 13.06.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1921, Blaðsíða 4
T t % í 9 E.s. Sterling fer héðan & þriðjudag 14. jfrni kl. 10 árdegis austur og norður kringum land. Aiistiir sð Ægi^síÖii fer bifreiÖ fimtudag 16. júni kl. 8 árd. frá Bifreiðastöð Steindórs Emarssoim! (Horninu á Hafnarstr. og Veltusuudi.) Simar 681—838. Tryggíð yðor far í tíma. ■■ ■ ■■ mmm mmmma ■ IAlúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttebning við fráfall og jarðarför mannsins mins, Klængs Jónssonar. Rannveig Eggertsdóttir. 1» Saitkjöt Rullnpylsa og Hangikjöt, fæst á Laugaveg 33, Júa Bjariasea. Hár með tilkynnist aö jarðarför Nfelsar Magnússonar er ákveöin miðvibudagina 16. júní frá heimili hins látna Albertshúsi á Akranesi. Aðstandendur. Ráóskonustarfið viö Sjákrahúsið á Ísaíirði er laust 1. september næstkomandf. Árslaun 16C0 krðnur, fæði og húsnæði. Allar upplýsingar fásb hjá undirrituðuœ, sem tekur á móti umsóknurr. tii 10. ágást næstkomandi. ísafirði, 9. júnf, 1921. HéraðslskBÍriRB, ísafirði. Orðsending til húseigenda hér i bæ, frá heil- krigðisfulltrúa, birtist á öðrum stað í blafiinu: Verða menn væntanlega vcl við þeim sjálfsögðu fyrirmæl- um hans, til þess aiS losna vi'ð mála- ferli og rekistefnu. Dánarfregn. Síðastliðinn föstudag andaðist kér í bænum öldungurinn Sigurður jonsson frá Kasthúsum, einn elsti Biabur hér í bæ, og alkunnur borg- ari. Hann mun hafa verið 93 ára gamall. Gengi erlendrar myntar. Kh. 10 júní. 100 kr. sænskar....... kr. 130.00 100 — norskar .... — 83.75 100 mörk ............... — 8.75 100 frankar fr...........— 46.50 100 franakr sv...........— 99.00 100 lírur . . . ... .... — 28.75 100 pesetar .............— 75.75 100 gyllini .............— 193.65 Sterlingspund ..... kr. 21.00(?) Dollar ............... — 5.03(?) (Frá Verslunarráðinu). 2 ktrlmeBB sg stúlkB, vantar til Austfjaiða. Verða að fara með Sterling. Upplýsingar f Templarahús- inu kl, 4—7 síðd. koparhýðir og nikkelhýðir allt, gljábrennir og gerir við reiðhjói. \ Vandaðasta etranningin inni er á Gfrettisgötu 24. í borg- Nokkrar grammófónsplötur og söðull jtil sölu á Laugaveg 18 C. ______________________________X252 Agætur söSull til sölu, meS tæki- færisverði. A. v. á. (230 Laukur fæst í Breiðablik, Va kilo 50 aura. (152 Rjómi á flöskum fæst i BreiSa- blik.________________________ (174 Blátt sumarsjal til sölu á Lauga- veg 58, niðri. (253 Fjórhjóluð barnakerra til sölu. Hverfisgötu 93 uppi. (249 Nýtt sjal til sölu. A. v. á. (248 Diplomatföt, sem riý, úr ágætu efni, seljast mjög ódýrt. Sírni 646. (137 Gólfdúkur (hálf iinoleum), sama sem itýr, er til sölu meti tækifæris- veröi. A. v. á. (237 Á Lindargötu 14, fæst ágætur barnavagn; verð 125 krónur. — SömuleiSis nýtt sumarsjal, verð 30 krónur. (116 Til sölu nýhvítsilkiupphlutstreyja, svartir herra skinnhanskar, salónsof- ið teppi, hvítur sumarkjóll, ágæt reiðtreyja, 1 gólfteppi og borð. A. v. á. (228 TAPA9-FDNDIÐ Tvær nælttr. bandhnykill meö prjónum, lyklar og periingabudda fundiö. Þeir er kynnu aö eiga, vitji á lögregluskrifstofuna. . (245 Peningabudda fundin, meö pen- ingum i. Arnargötu to, Gríms- staöaholti. (243 Unglingsstúlka, 15—18 ára, ósk- ast á Bergstaöastræti 28 uppi. (256 GóÖ stúlka, 16—17 ára, óskast til léttra verka í sumarbústaö. — Uppl. Hverfisgötu 80 uppi. (251 Unglingsstúlka óskast: í vist. Kárastíg i r, uppi. (247 Kaupkonur óskast strax. Uppl. i Tungu, sími 679. (246 Hjálparstúlka óskast. A. v. á. (242 Stúlku vantar á matsöluhús tii þess aö halda hreinum matar- áhöldum. Góö kjör. A. v. á. (238 Viðgerðir á úrum og klukkum. Áletraðir gull og silfurmunir. Vönd- uð vinna. Fljót afgreiðsla. D. Dan- íelsson, úrsmiður, Laugaveg 55. (15 Odýrast hreinsuð og pressuð föt á Bergstaðastræti 19, niðri. (26 Fisksegl, stærri og smærri,- eru saumuö fyrir mjög satmgjarnt verö í söölasmíöabúöinni Sleipni, Klapparstíg 6, sími 646. (135 Stoía íil leigu meö sérinngangi Uppl. á Laugavegi 50. (255 Embættismaöur utan af landi óskar eftir litlu herbergi meö rúmi frá 23. til 30. þ. m. Leigugreiösla fyrirfram ef óskast. A. v. á. (254 Sérlegalega sólrík stofa viö Aö- alstræti er til leigu nú þegar; sér- stakur itmgangur. Tilboö merkt: „Sólríki" sendist Vísi. (250 Herbergi móti súöri meö for- stofuiringangi til leigu tut þegar tií 1. okt. næstkomandi. Lindargötu 43 B, efri hæö. (244 2 stotur til leigu á Njálsgötu 8B (241 5 herbergi og eldhús eru tií leigu frá rj. þ. m. Ódýr leiga. — Uppl. i sima 553 og 982. (240 Áreiöanleg stúlka getur fengiö fæöi og húsnæöi á góöum staö t borginni. A. v. á. (^39 Skrifstofa almennings, Skóla- vörðustíg 5 innheimtiv reikninga, ger ir samninga, skrifar kærur, útvegar fólki \annu, ef hægt er, annast kaup og sölu á ýmsu. (65 Einar Markússon, Grundarstíg 8, (sími 1017), annast kaúp og sölu fasteigna, endurskoöun reikn- inga og vcrslunarbóka, sanminga- geröir allskonar og skriftir. Sanrt- gjörn ómakslaun. Heima frá kl. 5—7 síöd. (147 F élagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.