Vísir - 13.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1921, Blaðsíða 3
FramlfVœrndcn'ValdiS er auavitaS ekki Fiður bundio véð irúarrii þjóS- kirkjutmar en löggjafarvaldið. ]?etta getur komlð fram á margan hátt Sem dæmi mætti nefna ];að, ef kennimaður prái grunaður um að þetma eða fremja „rangan“ átrún- að, ]>á væri framkvæmdarvaldinu bæði rétt og skylt að láta rannsaka það mál, og ef sá, er hlut á að máli, reyndist sannur að sök, að höfða mál tií refsingar gegn honum og eftir atvikum víkja honum frá stöðu sinni. Eins og kunnugt er, löggildir framkvæmdarvaldið helgisiðabækur þjóðkirkjunnar, veitir leyfi eða með- mæli sín til þess, að nota megi barna- lærdómsbækur, sálmabækur o. s. frv. og er því þá skylt að rannsaka ];að, að efni slíkra bóka sé fullkomlega í samræmi við trúarlærdóma þjóð- feirkjunnar. Enn fremur hafa trúarritin sérstaþ- tega miþla þþðingu gagnvart þenni- mönnum þirþjunnar. Jáíuð trú á sannindí trúarlærdóma rita þessara er sþilyrði iil þess, að maðitr geii fengið og haldið kenni- mannsstöðu í þjóðkirþjunni og sþil- yrði eftirlaunaréttar. Um leið og prestur tekur við em- bœiíi í þjáðþtrkjunni, undirgengsl hánn að þenna guðs orð „hreint og ómengað, eins og það finst í hinum spámánnlegu og postullegu ritum og t anda hinnar cvangelisku lútersþu ktrþju.“ pótt afnumin sé nú með Helgisiðabófeinni nýju 1910 heit- vinning sú, er áður fór fram, er prest- ar tóku vígslu, .... þá er alls eþþi þar með numin broit sú slfVlda, sem á prestum þjóðkirkjunnar hvilir í þá áti, að haga þemúngu sinni eftir frú- arlœrdómum þjóðkirkjunnar Að hafa menn fyrir kennimenn, sem efasí opinberiega um sannindi þeirar kenningar, sem hann hefir tekisi á hendur að flytja sem em- bcettismaður eða kennimaður trúfé- ] lagsins, vœri hið mesta hnepksli. Ef kennimaður þjóðkirl(junnar sér * á r * ;f sér eljjt lengur fœri að prédika þá írúarlœrdóma, sem hann skuldbait sig til að kenna, j ?gar hann tók stöðuna, verður hann að afsala sér kenm.“ * ¥ ¥ Nýlega var um það spurt, hvort ]?að mundi vera „stjórnarskrárbrot", ef skipaðir væru í embætti þjóðkirkj- unnar beir kennimenn, er „iðka andatrúar- og guðspeki-í]?róttir“, eða hafa aðrar trúarsfeoðanir en evangelisk-lúterska trú. í framanskráðum tilvitnunum ] virðist vera fólgin auðráðin svör við i slíkum spurningum. Annars virðist eðlilegra að um j það væri spurt — eða þess beint krafist af formælendum nýju kenn- inganna, aðj?eir gæfu skýlausar yf- irlýsingar um afstöðu þeirra til fram- angreindra grundvallanita kirkjunn- ar, svo að berlega kæmi í ljós, hvort ]?eir hafa rétt til að sitja í embættum þjóðkirkjunnar eða ekki. Seildsala — I mboðsvepsiun \ Búsáhöld margsk. úr prima alummium^og^emaillie, livergi ódýrari né smekklegri. Leitið okkar fyrst, það borgar sig best. Tilboð óskast á isi afurðum fob., einkum fiski, ull og lýsi. Sími 7 2 0. Læk|argötn6B. Munum verður veitt móttaka á sýninguna yfirsiandandi viku kl. 4 —7 síðdegis í Iðnskólahúsinu, Vonarstræti 1. Tilgreint sé virðingar- eða sölu-verð. Sýningin tekur 10% af andvirði þess er þar selst SÝNINGARNEFNDIN. O- ' -.0 n Bfejarfré.ttir. Sterling fer í hring'ferS á morgtm, austur um land Eggert Stefánsson söng í Nýja Bió í g'ær, írieóal annars söng;, hann fimm íslensk lög og hótti takast ágætlega.' Carl Kíichler er kominö hingaö, -— var meSal farþega á Suöurlandi frá Flateyri. Hann mun dveljats hér frarn í júlí- mánuK. io ára afmseli íþróttavallarins í fyrradag var allfjölsótt, ]>ó kalt væri í vetSrinu. Fór það fram aö öllu leyti eins og rátS yar fyrir gert. í sanisætinu, sem halditS var á eftir, voru fjölmárgar rætSur fluttar, og skemtu menn sér afbragtSs vei. Knattspyrna II. fl. í gærkveldi háöu Víkingur og Valur fyrsta lcappleikinn um Vik- ings-bikarinn og sigratSi Valur meö 3:0. í fyrri hálfleiknum vann hvorugur á ötSrum, en sókn var meiri af hálfu Vals. f liö Víkings vautaöi annan bakvöröinn og' var lítt æftSur maöur settur í hans staö, enda reyndist vörnin miklu ótryggari hjá Víking. Einhver deyfti var líka yfir sóknarlitSinu þeirn megin. Valur lék vel, og eru í því litSi margir efnilegir knatt- spyrumenn. FlitS sama má vafalaust segja um Víkingana, þó aö ]>eir nytu sín elcki -'vel i gærkveldi. — Næsti kappleikur, milli Víkings og K. R., fer fram annatS kvöld. Gestkvæmt var í kafíihúsi Rosenbergs í Nýja Bió i gær og' nmn „ósýnilegu gestunum" hafa gefist -allmikiö fé. Lagarfoss kom hingatS úr hringfertS, aö- íaranótt sunnudagsins, metS líti'ö eitt af steinolíu, sem nú er veriö átS skipa upp. MeíSal farþega var Hallgrímur Hallgrímsson magister. — Lagarfoss fer liéöan á mitSviku- dag, áleiíSis til Kaupmannahafnar. Es. Suðurland kom frá V-estfjörtSum á laugar- dagskvöld, meö nokkra farþega. fsfregnir. Jón forseti kom af veiSum i morgun frá VestfjörtSum. Haföi sétS mikinn ís og var allmikill hroöi korninn inn í ísafjaröardjúp, utan- vert, ]>egar hann lagöi af staö aö vestan. Hann haföi aflaö vel. Af veiðum komu i gænnorgun Apríl og F.g- ill Skallagrimsson, báöir meö gótS- an afla. STELLA. 441 ! v ' — ( „Enginn segir mér nokkrar sögur af þér, Ley- cester,“ svaraði hertogafrúin, „vegna þeirrar ein- földu ástæðu, að eg mundi alls ekki hlusta á þær. Mig varðar ekkert um — um framkomu þína út j í frá, nema þú viljir gera mig hluttakandi í henni. Eg er ekki hrædd um, að þú munir ráðast í nokk-; uð ljótt eða óheiðarlegt, Leycester.“ „Eg þakka þér fyrir,“ sagði hann hæglátlega. „En hvað amar þá að, móðir? Hvers vegna leggj- ast þessar aðvaranir svo þungt á þig, að þú þurf- ir að létta þeim af þér?“ „Af því að mér finst tími til þess kominn; því að mér liggur velferð þín og hamingja svo þungt á bjarta, að eg er neydd til að vaka yfiv þér og tryggja framtíð þína, ef mér er unt.“ „Aldrei hefir nokkur móðir verið lík þér,“ sagði hann alúðlega. „En þetta er alvarlegt sþor, lafði mín, og eg er hvað skal eg segja — varla við- buinn. pú talar við mig, eins og eg væri soldán, sem ekki þyrfti annað en fleygja vasaklútnum mín • tim ti! hvaða frfðleiksstúlku sem væri. til þess að ná ásturn hennar.“ „Er þá engin, sem þú vildir fleygja vasaklútn- um þínum til, Lycester,“ spurði hún íbyggin. „pað er nú samviskuspurning, lafði mín. Væri sanngjarnt að svara, sanngjart gagnvart henni, ef við setjum svo, að hún væri einhver til?“ „Hverjum ættir þú að trúa fyrir einkamálum þínum, fremur en mér?“ spurði móðir hans óg var auðheyrður þótti í röddinm. „Ef þú hefðir valið þér konuefni, þá mundir þú hafa sagt mér frá því, Lycester ? Eg vona þú hefðir gert það; eg get ekki hugsað mér annað. pú mátt trúa, að eg er ekki hrædd um að þú hafir valið öðru vísi en vel 6g viturlega. Nei, eg óttast ekki, að sú hræðileg- asta yfirsýnd hefði hent þig, sem hent gæti ungan mann í þínm suporum, að — taka niður fyrir Vig-“ „pú talar strangt, lafði mín,“ svaraði hann hálf kuldalega. „Já,“ svaraði hún samþykkjandi, og lagði al- varlega áherslu á orðið og mátti heyra að henm var mikið niðri fyrir. „Já, eg hefi sterkar tilfinn- ingar. Hver móðir, sem á son í þinni stétt, ber slíkar tilfinningar í brjósti; það er eg sannfærð um. Nokkrar yfirsjónir geetir þú látið þig henda, sem ekki mætti bæta úr eða jafna yfir, en ein þeirra ! væri heimskulegur ráðahagur.“ „En, mamma, eg er ekki að hugsa um að ganga að eiga neina fjósakonu, ekki að svo stöddu." „pú gætir tekið niður fyrir þig, þó að þú leit- aðir þér göfugra kvonfangs, Lycester,“ svaraði jarlsfi'úin og brosti. „En hvers vegna erum við að tala um þetta?“ „Eg held að þú hafiv hafið máls á því,“ svar- aði hann. „Gerði eg það, Eg bið afsökunar. Mér finst eg hafi móðgað þig, með því að inna að því, og eg hefi þar að auki þreytt þig.“ „Nei, nei,“ svaraði hann og stóð á fæ’cur, ,,eg er þér mjög þakklátur, mamma. ]?ú rengir það ekki?“ „Viltu vera meir en þakklátur?“, spurði hún, stóð á fætur og lagði höndina á öxl honum; „Viltu líka fara að mínum ráðum?“ „Og kasta vasaklútnum?“, spurði hann og leit spyrjandi til hennar. „Já, svo að eg verði hamingjusöm,“ svaraði hún. „Og setjum svo, að sú „útvalda" hafnaði heiðr- ininn." „Við verðurii að hætta á það,“ svaraði hún í hálfum hljóðum og brosti. ,,]?að iriætti ætla, að þú hefðir þegar kosið mér konuefni,“ sagði hann. „Og þó að svo væri? Enginn væður betur fram úr slíkum málum en móðir,“ sagði hún. „pú hefir þá gert það? Mér kemur það á óvart! Leyfist að spyrja, hver sé hin útvalda?" „Ef eg mæt'ci ráða, þá mundi eg vera mjög vand- lát, — trúir þú því ekki, Leycester. Horfðu í kringum þig! ]?ú þarft ekki að íeggja hart á ímyndunaraflið,“ svaraði jarlsfrúin. „Eg sé hana fyrir hugskotssjónum mínum. Ó, þú ert blindur, blindur, að þú skulir ekki geta séð hana líka! Sú, /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.