Vísir - 14.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1921, Blaðsíða 3
f.isi* II. fi. I kvöid kL 9 keppá Víkingur og K. R. XXonoAtoléuBtuir £3k, -A.xx®tus.srvolli ! Sterling fór kl. io í morgun, austur um land, í strand ferö. Farþegar voru fjöldamargir. Minnisvarða liafa Good Templarar lré í bæ reist á leibi Árna Gíslasonar, letur- graiara. Var hann afhjúpaíSur síi5- astli'ðinn sunnudag'. . Af veiðum komu í morgun Skúli fógeti og Þorsteinn Ingólfsson, Síldveiðar. Vélbátarnir Haraldur og Skjald- breið komu af reknetja-veiðum í gær. Höfðu bábir góban afla. Sild- veiðin lfefir verið fremur treg, það sem af er sumri. Haraldur muu hafa fengið um 500 tunnur. sam- tals, og er hæstur. Frá Akranesi og SandgerSi hafa þrír bátar stundað síldveiðar, Geir gobi. Svanur II. og Hera. Gestir í bænum. Meöal nýkominna gesta hér i bæ, eru þessir: Ólafur Jóhánnes- son. konsúll, Gunnlaugurf Þor- steinsson, læknir, Friðrik Hjartar- son, skólastjóri, Eggert Laxdal, kaupmaöur, Guðm. Bergsson, póat- ruei.stari, Jónas jónasson, ritstjóri ,,Tslendings“ á Akureyri. Ágóðinn af skemtunum þeirn, sem hér í voru haklnar. i gær .og fyrradag, j til hjálpar þýskum börnum, urðu i i.Soo kr. á sunnudaginn og 500 kr. _ i gær. VeðriS í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vestm,- eyjum 7, Grindavík 7, Stykkishólmi 6, ísafirði 5, Akureyri 9, GrímsstöS- um 3, f-laufarhöfn 6, SeySisfirSi 9, Hólum í HornafirSi 13 st. Loftvog lægst fyrir norSan land, stígandi. AJlhvöss vestlæg átt. Horfur: Vest- læg og fiorSiæg átt. OstöSugt veSur. Orma-veiðar hafa opinberlega vcriö bannaðar á Arnarhólstúrii, og ber ekki á öðru, en orma-spekúlantar hlýði báþninu vel, en kríurnar hafa látiö það eins og vind um eyru þjóta og eru þar ;vð veiðum eftir sem áður. Margir botnvörpungar liggja hér á höfninni þessa cíag- ana, og eru suiriir þeirra að biða eftir kolum. Fréttasamband við útlönd heTir verið ófullkom- ■ið, siðan sæsíminn slitnaði, — aö eins ejjtt skeyti borist hingað. Eí til vill bætist eitthvað úr því næstu daga. Caruso Caruso. hinn heimsfrægi söngmaS- ur ítala, hefir veriS veikur síSan í vetur, en var orSinn svo hress í lok fyrra mánaSar,' aS hann lagSi af síaS frá New York til Neapel 28. maí og ætlar aS hvíla sig þar í sum- ar, en ráSgerir aS fara vestur um haf í haust og vonar þá aS verSa aíbáíta. Hann hafSi meS sér mikiS iíöruneyti og margt þjóna og segja ensk b!óS, aS ferS hans muni kosta um 7 þúsundir sterlingspunda (um 150 þúsundir króna). ieiidsala —Imboðsvei’slun Búsíiköld margsk, úr prima aluminium^og'emaillíe, livergi ódýrari né Smekklegri. Leitiö okkar fyrst, það borgar sig best. Tilboð óskast 4 isl. afurðnm fob., einkum fiski, uil og Iýsi. Simi 720 L æ k j a r g ö t u 6 B, Leifnr Sigurðsson éndurskoðari HÓIatorg 4, W±JOCL± IOB4. Ti! viðtals 4 6 siðd. Ea. Snðarland íer v-: nt.ndega til Vestfjarða 20, juní, o;: á að koma hingað aftur 1. júlí, Skípið fer til Borgarness 2. júlí. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. iktr. Söassurance Kompagni A/s., Pjerdc Söforsikringsselskab, De . rivate Assurandeurer, Thco Kocb & Co. í Kaupmannaböfn, Svenska, Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — Umboðsmenn fyrir: Seedienst Svndikat A/G., Berlin. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5 l/i STELLA. 45 sem eg sé, ber ástmilt hjarta í barmi, og þú þarft ekki annað en segja eitt orð — þá sigrar þú.“ „Mér dettur engin í hug,“ sagði hann og roðn- aði. „pú !ætur mig verða mér til minkunnar, móð- «< ir. „Eg þarf ekki að segja þér nafn hennar?“, j spurði hún. „Eg geri ráð fyrir ,að eg viti það nú,“ svaraði hann og hristi hcíuðið. Hún þagði augnablik, en mælti síðan: ,,pað er Lenore, Leycéster,“ Harin þokaði sér frá henni, svo að hönd henn- j ar féll af öj;1 honum, og horfði beint framan í hana. „Lenore,“ sagði hann lágt. „Mamma, hefð-; tr þú átt að segja þetta?“ Hún leit ekki undan, þó að hann liti því nær I ásakandi ti! hennar. „Hvers vegna ætti eg að I hyka við það. þegar lieill scnar míns er í veði?“ sagði hún stillilega. „Ef eg sæi fjársjóð, — dýr- mæta peilu, við faetur þér, og þú ætjaðir í gáíeysi að ganga fram hjá henni, — væri þá rangt af 1 mér að vekja eftirtekt þína á því, svo að perlan yrði þín eign? Eg vildi fórna lífi rnínu fyrir ham- ingju þína, L.eycester! Ef til cr nokkur dýrgrip- ur, þá er það L.enore. Ætlarðu að ganga fram bjá henni? Pú gerir það ekki! “ Aldrei mundi hann til að hafa séð móður sína j jafnhrærða áður. Nú sá hann í fyrsta sinni —1 eða réttara sagt kunni að meta hina fögru stúlku, senr móðir hans hafði leitt honum fyrir hug- skctssjónir. En hin stúlkan virtist honum enn hvísla' ástúðlega: „Eg elska þig, Leycester." Og hvað átti hann nú að hugsa um hana? Hann kiptist yið pg færði sig frá móður sinni. „Mér finst þú hefðir ekki átt að segja þeíta,“ cagði hann. „pú getur ekki vitað —•“ „Margt sér móðuraugað,“ svaraði jarlsfrúin. „Ef þú segir eitt orð, þá er perlan á þínu valdi, Leycester." „Ef svo er, þá er meiri ástæða ti! þagmælsku,“ svaraði hann. „En eg vona að þcr skjátlist.“ „Mér skjátlast. ekki. Dettur þér í hug, að eg mundi hafa vakið máls á þessu, nema eg hefði vitað þetta með sannindum? Ó, Leycester, hugs- aðu.um hana! Hugsaðu um hana og höfuð ættar- innar. Hugsaðu um hana eins og þú ættir hana. Leycester, sá maður er ekki til, sem snúa mundi baki við henni.“ Honum varð ósjáifrátt að snúa undan og ganga að árinhellunni. „Nei. hver sein snevi baki við henni mndi vilja gefa aleigu sína til þesr, að mega snúa við og ná ástum hennar! Eg ætla nú að fara, Leycester. Góða nótt!“ Hún kysti hann og gekk tl dyranna. „Góða nótt,“ sagði hann blíðlega og lauk upp dyrunum fyrir henni. ,,]?ú hefir fengið mér vanda- ramt viðfangsefni, sem eg verð að hugsa um af gaumgæíni." Hún gekk þegjándi út. pjónustustúlkan beið hennar í búningsherbergi hennar, en hún gekk inn í innra herbergið og lét fallast þar á stól; hún *var föl í framan og augun kvíðafull „pctta er þá orðíð alvarlegra en eg bjóst við,“ mælti hún lágt fyrir munni sér. „Eg, sem þekki öil svipbrigði hans, hefi ráðið leyndarmá! hans. En það skal aldrei verða. Eg skal enn frelsa hann. En hvernig, hvernig?" pegar Trevorne lávarður var orðinn einn, tók hann að ganga um gólf, brúnaþungur og æstur í skapi. Eíann elskaði móður sína heitt og inni- lega. Hvert ovð hennar hafði gengið honum til lijarta. Hann elskaði hana og þekti hana. Hann vis.ri að fyrr léti hún lífið, en hún samþykti ráða- hag hans við stúlku af Stellu stigum, þó að hún væri saklaus, góð og fögur. Hann var mjög utan við sig yfir þessu, en þó staðfastur. „Kcmi, hvað sem. na vi!l“ mælti hann fyrir munni sér. „Eg get ekki skilið við hana. Hún er fjársjcður minn, dýrmæt perla, sem eg hefi ekki gengið fram hjá. Astin mín!“ Alt í einu var ró hans raskað og drepið á dyr. Hann gekk ti! dyranna ti! að ljúka upp, en hurð- 'uni var !okið upp, áður en hann var kominn að henni, og inn kom Grayford lávarður. Hann var ÍTÍður niaður sýnum og góðmariniegt bros lék um andlitið. Fvlátti lesa úr því einlæga samúð og vin- áttu. „Amar nokkuð að, gamli vinur?“ spurði lá- Yurðurinn cg lckaði dyrunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.