Vísir - 14.06.1921, Blaðsíða 4
JfclöSA
Hús og byggiigarléiir
eelur Jónas H. Jónsson, Bárnnni (útbyggingin). Simi 327.
Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.
Ráðskonust&rfið
viö Sjúkrahúsið á ísafiröi
er laust 1. september næstkomandi.
Árslann 15G0 krðnur, fæði og húsnæði.
Allar npplýsingar fást hjá nndirritnðum, sem tekur á móti
nmsóknum til 10. ágúst næstkomandi.
ísafírði, 9. júnf, 1921.
ísahrði.
Guðm. Asbjörnsson
Liaugavðg-:! Bíml SSö
Lmndsins besta úrval af rammal Istlim
Myndir lnnrammaðar fljótt og vel, hrergi eins ódýrt.
[aipaiaráð Islaaás í Danmör^n
hefir skricstofu i Cort Adeiersgade 9 í Kanpmannahöfn. Skrifstof-
an gefur félagsmönnum og öðrnm islenskum kaupmönnnm fúslega
ókeypis upplýsingar nm almenn verslnnar- iðnaðar- og samgöngu
mál og annaö er að verslnn lýtnr.
Tiiboð
óakast í 2 bl híiustnli
Leggist inn á afgreiðelu blaðsins
fyrir 18. júní merkt:
Haustu 1 A.
Ms. „Svansr"
fer héðan á fimtudag 16. júní
tll Sands, ÓlaísYÍknr, Grnndar
fjarðar, Stykkishólms, Króks-
fjarðar, Flateyjar, Salthólma-
víkur og Skarðstöðvar.
Vörur afhendist á morgun
(miðvlkudag).
Hreinsuð og pressuð föt á
Hverfisgötu 74 uppi. (172
2 duglegar kaupakonur óskast.
Uppl. Hverfisgötu 41, búðinni.
_________________________ (271
Telpa óskast til aö gæta barna.
A. v. á. (266
Kaupkonur óskast strax. Uppl. í
Tungu, sími 679. (246
Vönduð stúlka óskast í vist nú
þegar. A. v. á. (264
Stúlka óskar eftir formitSdags-
vist, ásamt herbergi. A. v. á. (261
ITAPAÐ-FDNDIÐJ
Innláns sparisjóösbók viö Isl.
banka hefir fundist. A. v. á. (274
Peningaveski hefir tapast í mib-
bænum á fimtudagskvöldiS. Finn-
andi gefi sig fram sem fyrst. A.
v. á. (272
Á sunnudaginn tapaðist kven-
mannsúr. Skilist gegn fundarlaun-
um á SkólavörtSustíg 17 A, kjall-
aranum. (262
Kærar þakkir til I. O. G. T. fyr-
ir þann heiður, sem þeir hafa sýnt
fööur mínum sál., meö því aS reisa
honum veglegan minnisvarða. —
Rvík 14. júní 1921. — Gísli Áma-
son. (275
Hvít gimbur, vetur gömul, mark :
sneitt aftan hægra, sýlt vinstra, er
i óskilum hjá lögreglunni. (273
Þeir, sem hafa undir höndum
verkfæri merkt „Ó. M." eru vinsam-
lega beSnir aS skila þeim til undir-
ritaSs. Ólafur Magnússon, Lauga-
veg 24. (270
SöSull og eldavél til sölu á
SkólavörSustíg 22. (25S
Nýr upphlutur fæst keyptur á
Vatnsstíg 4, nitri. (257,
Laukur fæst i BreiSablik, */*
kilo 50 aura. (152
Rjómi á flöskum fæst í Breiða-
blik._______________________ (174
Sjal meS frönskum bekk til sölu
á Njálsgötu 58. (265
NotaSur vagn og aktýgi til sölu.
Vesturgötu 25, Ólaíur Jónsson.
(263
Nýtt sjal til sölu. A. v. á. (24S
Ágætur kíkir, kvenúr og víra-
virkis-koffur til sölu á Skólavöröu-
stig 8, uppi. (260
r*- 1 ~ — —■1 - '
Gólfdúkur (hálf linoleum), sama
sem nýr, er til sölu meS tækifæris-
verSi. A. v. á. (237
Spássér-dragt og kápa til sölu
meS tækifærisverSi á Hverfisgötw
47-_____________________________59
Ný, dökkgrá sumarföt til sölu
meS tækifærisverSi. Til sýnis á
Vcsturgötu 20. (269
ReiShestur til sölu. Uppl. Iánd
argötu 14. (26®
Hvítt vaSmál til sölu. A. v. á.
(267
... ...
9 Ó g H SB § f
Herbergi til leigu fyrir einhleypa
stúlku. Uppl. Laugaveg 22, Kaup-
félaginu. (276
F élagsprentsmiS jan.
„Já — ne.:, — ekki niikið, — hvers vegna spyr
j>ú?“, svaraöi Trevorne lávarSur og reyndi aS*'
jbrosa.
„Hvers vegna?“ endurtók Grayford lávarður
«g gtakk höndunum í vasana og leit til hans upp-
gerðar ásökunaraugum. „parftu að spyrja að því,
þegar þú hugleiðir, að herbergið mitt er svo að
aegja beint undir þínu, og það var engu líkara
að heyra, en að þú hefðir sett hér á stofn dýra-
sýningu. Hvers vegna ertu að slíta gólfdúknum,
Ley?“ Hann settist niður og leit á hann af ský-
lausri einlægni, sem vakti fullkomið traust.
„Eg er í slæmri klípu,“ sagði Leycester.
„Segðu fieira,“ sagði Grayford.
„Eg get það ekki. pú getur ekki hjálpað mér,“
sagði Leycester og stundi við.
Grayford lávarður stóð þegar á fætur. „J?á
«tla eg að fara. Eg vildi geta orðiÖ þér að liði.
Hvað hefir þú verið að gera, Ley? Eitthvað í
kvöld, býst eg við. Tölum ekki um það. Ef eg
get hjálpað þér, láttu mig vita.“
„Sestu og reyktu, Charlie," svaraði Leycester og
fleygði til hans vindli. „Eg má ekkert segja, en
•g þarf að hugsa mig um, og þú getur hjálp-
að mér. Er framorðið?“
„Ákaflega," svaraði Grayford lávarður og
*eispaði. „petta hefir verið skemtilegt kvöld, Ley!
Hefirðu ekki dregið þig nokkuð mikið eftir fallegu
sWilkunni með dökku aúgun?“
Leycesler hætti í miðju kafi að kveikja sér í
vindli og leit lil hans. „Hvaða stúlku?“, 9agði
hann.
„Frænku málarans," sagði Grayford lávarður.
„En hvað hún er íalleg. Minnir mig á, hvað þið
nú kallið það — gasellu! Leiðinlegt að hún skuli
eiga að lenda í höndunum á þessum lögmanns
þrjóti."
„Hvað?“, spurði Trevome rólega.
„Hefir þú ekki heyrt það?“, spurði Greyford
lávarður. „peir voru að tala urn það í knattleika-
stofunni.“
„Um hvað?“, spurði Trevorne lávarður. Hann
var enn rólegur, en augun voru tindrandi. Var
Stella orðin umtalsefni þeirra við knattborðið. Hví-
lík vanhelgun!
„Ó, það var Langford, hann þekkir manninn!"
„Hvaða mann?“
„penna Jasper Adelstone, sem hún er trú-
lofuS."
Leycester hélt viudlinum að vörunum og beit um
hann í skyndilegri ákefð. petta átti hann þá að I
heyra ofan á alt, sem á undan var gengið!
„petta er lýgi!“, sagði hann.
„Getur vel verið,“ svaraði Grayford lávaíður i
og leit upp og brá við. Hann varð alvarlegur og
sagði eftir nokkur augnablik: „En, hvað sem öðru
líður, þá má þér á sama standa, Ley.“
Trevorne lávarður snéri sér undan og þagði.
XV. KAPÍTULI.
Jasper Adelstonc var ástfanginn.
pað leið nokkur tími áður en hann' vildi viður-
kenna það, jafnvel fyrir sjálfum sér, því að hann
var vanur að stæra sig af því, að hann léti ekki
bugast af ásókn blíðra tilfinninga. Oft hafði hanrs
skemt sér og nánustu félögum sínum með því að
skcpast að tilfinningum þeirra, sem hann kallaði
að létu hrífast af „sjúkum og fyrirlitlegum tilfinn-
ingum fyrir kvenfólki."
Hann hafði oft sagt, að hjónaband væri ekkert
annað en starfsmála-atriði. Hann sagði, að eng-
inn maður kvongaðist fyr en hann væri neyddur
til þess og þá til að betra sjálfan sig. En ást og
alt slíkt, — jæja, það væri úrelt kenning, löngu
dauð bábylja að minsta kosti alt of heimskulegt
viðfangsefni hverjum heilvta manni, — eins og tíl
dæmis Jasper Adelstone. Hann hafði kynst fjölda
mörgum fögrum konum, og því fór fjarri, að þær
hefðu sýnt honum kuldaíegt viðmót. Hann var snot-
ur, hefði mátt heita fríður, ef augnaráðið héfði
ekki iýtt hann. Hann var greindur og glæsiíegur
í framgöngu og mundi flestum hafa sýnst hann lífe-
legur til að verða kvenfólkinu að bráð. En hanc
hafði sett sér ákveðið takmark og stöðugt fetað
þann veg, sem vissi til velfarnaðar; hann brosti við
hverjum manni, en bar ekki sérstaklega hlýjan hug
til eins annars frepiur. Og nú! — Já, hann var
ástfanginn, — og ást hans var heit og óforsjái,
áköf eins og ástir sannra skólasveina.