Vísir - 23.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1921, Blaðsíða 2
VISIR Her shey’s átsúkkulaði og COCOa höfom við fjripiiggjandi BLðfam fyrirliggjandi: ott saltkjöt ■ Jöh. Olaísson & Co. Símar: 684 & 884. Reykjavík. Simnefni „Juwel". Ný búð opnuð í dag Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn 20. júní. j varna því, að banatilræði verSi sýnt 1 konungshjónunum bresku, sem verSa í viSstödd setning Ulsterþingsins á • morgun. (ATH. EitthvaS fer þetta milli mála. pingiS var sett þriSjudaginn 7. þ. m.). í Lækjargötu nr. 2 (við hliðina á bAS Péturs Hjaltesteds), eem eelur kvenfatnað i stóru úrvali svo sem: Dragtlr, IsLÁpur, isjóla, Plls, FraM.ls.a o- m. frv AUt nýjasta tfska fré París, New York og London. Verðið lágt, Alrtkisfundurinn í London. í dag hefst í London fundur full- trúa frá öllum löndum Bretaveldis. MeSal annara mála, sem þar verða rædd, er endurnýjun á samningum milli Breta og Japansmanna; ný- lendurnar eru vinveittar þessum samningi, meS því aS hæfilegt tillit sé þar tekiS til Ameríku. Kolaverfyfallið. Foringi námumanna skorar á önn- ur verkamannafélög aS hefja alls- herjarverkfall. peir verkamenn, sem greiddu atkvæSi meS því aS taka síSustu boSum, taka til vinnu í dag. Kina og Japan. Forsetinn í Kína, Sun Yat Sen, hefir beSiS Harding forseta hjálpar gegn yíirgangi Japana, sem krefjast þess aS Kínverjar taki Japana fyr- ir ráSunauta í fjármálum, stjórnmál- um og hermálum. Japanar krefjast enn fremur af Kínverjum einkaleyfa til járnbraut- arlagninga og algerSs trúarbragða- frelsis. (ATH. Ef það er rétt, að Sun Yat Sen sé forseti Kínaveldis, þá er hann nýskeð orðinn það). Grikkir og Tyrkir. Havas-fréttastofan segir, að Cur- zon lávarður sé að semja um þá til- lögu Briands, að fela bandamönn- um, að jafna deilur Grikkja og Tyrkja út af Litlu-Asíu. Kaupmannahöfn 21. júní. Nýja stjórnin í Noregi. Símað er frá Kristjaníu, að Blehr amtmaður sé orðinn stjórnarformað- ur og fjármálaráðherra, Dr. jur. Ræstad, utanríkisráðherra og Mo- winckel, útgerðarmaður, verslunar- ráSherra. Frá Grikkiandi. SímaS er frá París, að líklegt þyfei, aS miðlunartilraunir banda- manna um Grikklandsmál, verði til þess að Konstantín konungur verSi •að fara frá ríkjum. Verði tillögunum ekki tekiS, muni stón/eldin aftur ein- angra Grikkland fjárhagslega. Frá írlandi. Miklar varúðarráðstafanir hafa vciið gerSar í Bclfast til þess að LikbreBshtr. Upp á síðkastið hefir verið ritað, að heita má á hverjum degi, eitt- hvað um kirkjugarðinn í Reykjavík, Skýrt hefir verið frá, að umsjónar- maSur garðsins hafi farið utan — meS opinberum styrk — til þess aS kynna sér fyrirkomulag kirkjugarða ytra og svo er að heyra og skilja, sem vænta megi ýmsra endurbóta í garSinum. En erfitt mun þetta reynast í framkvæmdinni. Ef fyrirkortiulag hins nýja hluta kirkjugarðsins á að vera eitthvaS í líkingu við fagurlega skipaSa garSa ytra, verður plássiS innan fárra ára of lítið. Hin breiðu göng og gróS- ursettar flatir krefja mikið rúm. — Kirkjugarðar borganna verða vegna víðáttu sinnar afskaplega dýrir og síst er völ á góðu kirkjugarðsstæði í Rvík. Eg hygg, að hinn nýi hluti garðs- ins muni reynast mjög votlendur, en í vctri jörð geta líkin geymst ára- tugum saman án þess að holdið eyðist af rotnun, sem annars eru hin venjulegu afdrif þeirra, sem greftr- aðir eru. Fæsta rennur grun í, hve rotnunin í gröfunum er ógeðslegt fyrirbrigði. Mikils virði væri fyrir þetta bæjarfélag, að komast af með sem minstan grafreit, því jarSvegur- inn er annaShvort klöpp eSa vot- lendi. VatniS úr kirkjugarðinum rennur m. a. í Tjörnina, en þaSan er tekinn ís til frystingar á matvæl- um bæjarbúa og smásjárrannsóknir á ísnum hafa leitt í ljós, aS rotnun- argerlar þola vel vetrarfrostin. Hin heilaga grafarró er ekki full- komnari en svo, að greiða verður fé til þess að hinir framliðnu fái að hvíla í friði; eftir 25 ár mun hafa verið grafið upp á ný, áður en garð- urinn var stækkaður. nema greitt hafi verið Iegkaup um aldur og æfi, en slíkt mun sjaldan eiga sér stað. Bera menn djúpa virðing fyrir hvíldarstað hinna framliðnu? Ganga menn um kirkjugarðinn sem heilag- an rtað ? Síður en svo sé. Nægir að benda á nýbirta auglýsing frá sóknarnefnd dómkirkjusafnaðarins, þar sem sérstaklega er tekið fram, að leikír, hávaði og óþrifnaður sé Nýkomiö með Ghilltose: GADDAVÍR 25 kg. rúllur, besta teg., rúllan á 30 kr. HRÁKADALLAR, email. á 1,50 3,60 og 8,30. pVOTTAGRIN DUR á að eins kr. 4.50. Feinknin öll af smá JÁRNVÖR- UM, ódýrari en allstaðar annars- staðar. MÁLARAVÖRUR ýmiskonar. SYKUR, hg. og steyttur, ódýrari en annarstaðar, CHOCOLADE margar teg., SAGO, KAR- TÖFLUMJÖL, — HRÍS- GRJON, — langtum lægra verð en áður. SMJÖRSALT, SVESKJUR, CARDEMOMMUR, MUSCAT, GERPÚLVER, ÖL, — MALTEXTRAKT. NIÐURSOÐNA ÁVEXTI — margar ág. teg. M. M. FL. Hvergí belri kauP en í versl B H. Bjarnason. fyrirboðinn í kirkjugarðinum. Ber- sýnilega gerir sóknarnefndin ráð fyr- ir, að slíkt eigi sér stað. Á allra vitorði er og, að leiðin eru ekki látin í friði. Birtist fyrir stuttu grein í Vísi þar sem skýrt er frá blómastuldi. Er víðar pottur brotinn en í Ítalíu, þar sem dæmi eru til, að menn eru með auglýsingum í kirkjunum var- aðir við vasaþjófum. , Ástandið mun víða ytra vera svipað og hér; kirkjugarðsstæði óheppileg og bæjarfélögunum afardýr; kirkju- garðshelgin lítils virði og umgengni í görðum hneykslanleg. Af þessum ástæðum hafa bálfarir farið mjög í vöxt á síðari árum. Mörgum hrýs hugur við rotnun líkamans í gröf- inni og kjósa því heldur að láta brenna sig og sína. Á seinni árum hafa bæjarfélögin víða verið mjög hlynt brenslu af fjárhagslegum á- ' stæðum. Eins og drepið hefir verið á, verður hún ódýrari en greptrun- in; sumstaðar eru einkafélög, sem annast brensluna, en víða eiga bæj- arfélögin bálstofur (crematorlum). Það rignir í dag. Mucið eftir regnkápn útsöl- anai f Thomsenssuadi — örfé skref frá, íslanásbanka að au«t- anverðu. 1 Kaupmannahöfn kostar brensla á fullorðnum að eins 45 krónur, en á barrii 25 krónur; verðið fer að mestu eftir því hve eldsneyti er dýrt. Brenslan fer þannig fram, að hinn framliðni er lagður í eldfasta hvelfingu og er svo veitt þangað ca. 1000/ C. heitu, hreinu lofti; að eins í fyrstu verður nokkur reykur af náklæðum og holdi, en að mestu leyti má heita, að líkaminn gufi upp í tæru lofti og er hin glóandi, hreina ofnhvelfing ólíkt glæsilegri og geðs- legri tortímingarstaður, en dimm og fúl gröfin. Brenslan varir í hér um bil 2 kl.st. og eftir verða ca. 2 kg. af ösku, sem látin er í leirkrukkur; er askan ýmist geymd í sérstökum rúmum í bálstofunum (columbari- um) eða í grafreitum, sem auðvit- að taka lítið rúm, geyma ekki rotn- að hold og eru aldrei hættulegir í heilbrigðislegu tilliti. Á bálstofunum ytra fara fram sorgarathafnir og er venjulega frjálst hvernig fyrirkomulag þeirra er. peir sem óska eftir kirkjulegri athöfn, láta hana fara fram svipaS sem í kirkju væri og eru allir trúarflokkar auS- vitaS jafn réttháir í þeim efnum. En minningarathöfnin getur líka veriS algerlega borgaraleg, ef að- standendur æskja þess. Af framantöldum ástæðum getur ekki hjá ,því fariS, að bálstofa kom- ist upp í Reykjavík — væntanlega reist af bæjarfélaginu með styrk úr ríkissjóöi. Notkunin verður sennilega lítil í fyrstu, en fer auðvitaS fljótt vaxandi hér sem ytra. Fyrir forgöngu fyrv. alþm. Sveins Björnsconar, núv. sendiherra, eign- aSist ísland fyrir nokkrum árum mjög frjálslynd líkbrenslulög. pess | væri óskandi, að bálstofunnar þyrfti ’ ekki lengi að bíða, fyrst lögin éru fengin. Gunnlaugur Claessen. mm %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.