Vísir - 18.08.1921, Blaðsíða 2
VI8IR
Fengum meö Botniu:
Sago
Riismjöl
Kanel - heil&n
do„ steyttan
Pipar
Eggjapúlver
Holmblad’s Spils margar teg,
I ijarvera miosi
írá 17. þ. m., gegnir Krístín
Jónsdóttir, ljósmóðir, Stýrimanna-
gtig 6, Ijósmóðuratörfam snínum.
Ðórdis Jónsdóttir.
írá fréttaritara Vísis.
Khöfn 17. ágúst.
Pétur Serbakonungur dauður.
Frá Belgrad er símaS, a3 Pétur
Serbakonungur sé látinn og Alex-
ander ríkiserfingi, sem með stjórn-
ina hefir fariS síðustu árin, kvadd-
ur til konungs í Jugo-Slaviu. —
Pétur konungur var( 77 ára gamail.
Nordmenn fœra út landhelgina. |
Frá Kristjaníu er símað, að j
norska stjórnin ætli að Ieggja fyrir j
þingið Iagafrumvarp um að færa út j
lendhelgislínuna, svo að landhelgin !
verði 6 enskar mílur. Ætlar stjórn- j
in engra samninga að leita við aðr- j
ar þjóðir um þetta áður, en kveður .
þetta gert til að koma í veg fyrir !
smyglun áfengis inn í Iandið. j
Nýtt lýSveldi.
Frá Laibach er sú fregn símuð,
að 30 þúsundir Suður-Slava í
Fúnfkirchen hafi lýst yfir því, að
lýðveldi sé stofnað af Serbum og
Ungverjum í Baranya, og forseti
þess kjörinn Michael Karolyi.
Framsókn Grikkjn.
Frá Aþenu er símað, að her
Grikkja haldi áfram sókn sinni í
Litlu-Asíu og búist sé við að An-
gora falli í hendur þeim þá og
þegar.
Nýtt leikrit eftir Kamban.
Dagmarleikhúsið hefir ákveðið
að leika nýtt leikrit eftir GuðmUnd
Kamban, gamanleik um hjóna-
skilnaði, sem. hann kallar „De
arabiske Telte" (Arabisku tjöldin).
Gengi erl. mýntar.
Khöfn 17. ág-
Sterlingspund ........kr. 22.20
Dollar ................. — 6.13
100 mörk................ — 7.05
100 kr. sænskar .... — 130.25
100 kr. norskar .... — 79.50
100»frankar fr...........— 47.25
,100 frankar sv..........— 103.00
100 lírur ...............— 26.75
100 pesetar .............— 78.75
100 gyllini .............— 189.00
(Frá Verslunarrá'ðinu).
Sambandsnefndm.
Dansk-íslenska sambandsnefnd-
in kom saman í Khöfn á mánudag-
inn, 15. ý. m. Af hálfu Dana var
lagt fram samnings-frumvarp um
heimsending sjómanna og fátækra-
styrk og lagt til að tekið yrði til
umræðu endanlegt fyrirkomulag
strandvarnanna íslensku. Af hálfu
íslendinga var vakið máls á því,
Hírgar teguðir al hasðsápnm frá
Colgate & Co.
höfnm rið fyrirliggjandi. Ennfremur hina ódýru og góðu þvottaaápu
Jöh. Olaísson & Co.
Símar: 684 & 884.
RaykjaTÍk.
Símnefni _Juwel“.
hvernig skilja bæri 7. gr. sambands-
laganna.
„Með grátstafmn í Kverkuimm”
er Alþýðublaðið enn að reyna að
svala sér á ritstjóra Vísjs fyrir ó-
farir sínar í brauðverðsdeilunni. 1
grein í blaðinu í gær, þykist „rit-
stjórinn” vera að rifja upp stjórn-
málaferil Vísis, og hefir honum tek-
ist að sjóða þannig saman einkar
bágborna skammagrein, en vitan-
lega forðast hann eins og heitan
eld að ræða málið, sem til umræðu
var. Skammirnar um ritstjóra Vís-
is, sem þarna er hnoðað saman, eru
gamalkunnugar, og furða, að Al-
þýðublaðið skuli ekki sjálft vera
orðið leitt á þeim! Að Vísir sé
orðinn stjórnarblað og Jón Magn-
ússon skjólstæðingur hans! Að Vís-
ir hafi svikið Sig. Eggerz í borgar-
stjórakosningunum og gert banda-
lag við Zimsen, til þess að fá fylgi
hans við þingkosningar!! — ís-
landsbankadekur o. s. frv. — En
þvættingur þessi fer alveg „fyrir
ofan garð og neðan“, eins og flest,
sem Alþbl. leggur til málanna, um
hvað sem er rætt. Slíku máttleysis
reiðirugli er með öllu óþarft. að
svara. — En reiðin er skiljanleg
og grátstafurinn, sem henni er sam-
fara.
í byrjun þessa lokleysusamsetn-
ings blaðsins er frá því sagt, að
einhverjir „sumir“ hafi verið að
vona að Vísir mundi líða undir lok!
,— peir þykjast víst sjá fram á
það, '„sómamennirnir", sem hafa
valið sér það „lifibrauð", að skrifa
í Alþbl., að það blað mundi hafa
lítið til að lifa á, ef Alþýðubrauð-
geröin ætti að lækka brauðverðið.
— Mannatetrin eru að berjast fyrir
lífi sínu, og er þá von að „grát-
stafur“ sé í kverkunum, ekki meiri
en þeir eru fyrir sér!
Fólgið fé i jörðu.
Eg geri ráö fyrir, aö flestir þeirs
sem feröast hafa austur yfir Hellis-
heiöi um sumartíma, geti eigi ann-
aö en daöst a'ö útsýninu af Kamba-
brún, og ekki þó hvaö síst hinutn
aödáanlega fögru engjum í Ölfus-
inu.
Þaö er gamall málsháttur, sem
segir: ekki er alt gull, sem glóir,
og má þaö aö vísu til sanns vegar
færa, aö sumu leyti hvaö Ölfus-
forirnar snertir.
Þær eru fagrar langt til aö sjá,
og sama má að vísu um þær segja
þeg'ar út í þær er komið, hvaö graS-
iö snertir, en víöa eru þær þung-
væöar, sökum vatns og forarleöju,
og engum skyldi maður ráða til, aö
ferðast um þær í spariflíkunum.
Aö ýmsu leyti hefir forsjónin
skiliö hálfilla viö þennan fagra
blett, en synd er aö segja, aS manna
hendurnar hafi lappaS upp á hann,
þótit auSsætt sé, aS meS haganleg-
um umbótum heföi veriö liægt að
fóSra meir en helmingi fleiri gripi
en nú er gert, ef framkyæmdirnar
hefSu veriö til staðar. Eins og nú
standa sakir, fara árlega ógTynnin
öll af slægjum ónotaöar nndir ís.
Reykvíkingar engjast ár eftir ár
sundur og saman af mjólkurskorti,
þrátt fyrir þa'S þótt tugum þús-
unda króna sé variS til þess aö
rækta upp ónýtar mýrar, móa og
uppblásin holt í grend viö Rvík,
en sára fáum verður á aö leita sér
slægna í Ölfusinu. — Flestir virS-
ast vera hræddir viö bleytuna í
„forunum" og er það að sumu leyti
ekki láandi. Þó má nefna menn, er
ekki setja hana fyrir sig þá Magn-
ús bónda á Blikastöðum og Lárus
Hjaltested á Sunnuhvoli.
ÞaS er laust viö, aö þaS sé leik-
spil aö fást viö heyskap í „forun-
99
jf-J C C C í /i ]\T“. Fiskpðikttnarstrigi 54“
ilCOOl/li\ . Hísastrigi 72"
mibLlar bir^ðir nýM.omnar
Helgi Magnússon & Co.