Vísir - 18.08.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1921, Blaðsíða 4
XlSIK A uglysing um Ijós á bitreiðum og reíðhjólum. Á bifreiðum og reiðlijólum, sem ekið er í lögsagnarum- dæmi Reykjavikur, skulu ljós tendruð ekki síðar en hér segir: Frá 16. ágúM til 20. ágúst kl. 9 — 21. — — 25. — — 83,4 — 26. • — 29. — 8% — 30. — — 2. september — 8% — 3. september — 6. — — 8 -*—. 7. — — 11. — — 7% — 12. — — 15. —. — 7 y2 t ; 16. .— — 19. — — 734 — 20. — 23. — 7 24. . — 28. — — 634 — 29. — — 2. október — 6 y2 3. október — 6. — — 61/4 7. — — 10. — — 6 11. — — 15. — 53/4 — 16. — 19. — — 5% — 20. — — 24. -• 5% 25. — — 28. — 5 — 29. — — 1. nóvembcr — 4% 2. nóvember — 6. — — 4% — 7. — — 11. —- — 41/4 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21. — — 33/4 — 22. — — 27. — — 31/2 28. — — 5. desember — 3% — - 6. desember — 31. — -1- 3 Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. gr. samþyktar i'yrir Reykjavík, og hér með birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllmn þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 16. ágúst 1921. . Jón Hermannsson. Eínilegur Mendingur. John Rússel Vatnsdal heitii- hinn ungi, efnilegi íslendingur, sem unn- ít> heíir sér og þjóö sinni frœgö. Hann er að eins 19 ára gamall, en er þó útnefndur kennari í stær'ö- fræöi viö einn frægasta og mesta liáskóla landsins, Yale College. John Russel er sonur Thordar kaupmanns Vatnsdal og konu hans Önnu Jónsdóttur Váthsdal, dóttur hins nafnkunna Jóns Jónssonar frá Munka-Þverá. Hann er fædd- ur aö Duxby, Rosseau County, Minn., 10. september 1901. Fimrn ára gamall fluttist hann ásamt for- . eldrum sínum til Wadena, Sask.. •g stundaöi hann þar barnaskóla- nám. Sumariö 1917 útskrifaðist hann frá Humbolt háskólanum. Það sumar fluttist hann með for- éldrum sínurn vestur til Portland í ríkinu Oregon i Bandaríkjunum •g byrjaði hann þar nám viö Reed College; þaðan . útskrifaöist liann B. A. með hæstu einkunn í júní 1921, og var þá útnefndur kennari i stærðfræöi við Yale háskólann sem áður greinir. Hann er áreiðan- lega sá yngsti maður sem hlotnast hefir sú staða og sýnir það best fcraust það, sem hann refir áuunið sér fyrir framkomu og mentahæfi- leika sína. . (Heimskringla). Mffiiið eftir regnkápu-útsölunni i Thomsens- sundi, örfá skref frá íslandsbanka að austanverðu. Odýrt má það nú kaílast að ferðast, ef þér notið bifreiðiaa R. E. 216. Hringið i sima 728 eða komið 6 Laugaveg 22 A. Biunatryggingar allskonar § Nordisk Brandtorsikring og Baltica. Liftryggingar: „Thule". Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðakifti. A. V. TULINIUS HÚS EIMSKIPAFÉL. ÍSLANDS (2ur hteð). Talsimi 254. Skrifstofutimi kl. 10—6. H jólHest ar og alt, þeim tiíheyrandi, úr og klukknr, ódýrast hjé Signrþór Jónssyni, úrsmið, Aðalstrætí 9. 3 » CC E5 & l/i g* 00 CT> B C3 oí ’sö' • B S* V2 0» o a w gr. œ ►— B - V 2. CfQ B * s°- so, tS. ors & Oj ö B p o* D C B K n H' rt II e+ 0 & 9 0 1 0 H tf £ 01 ianski smjör fssst hjá H. P. Duus. fómir kassar til sölu, ódýrt, hjá Á. Einarsson & Funk. ViSgerSir á úrum og klukkum. ÁletraSir guli og silfurmunir. Vönd- uS vinna. Fljót afgreiSsla. D. Dan- íelsson, úrsmiSur, Laugaveg 55. (15 Stúlka tekur aS sér tauþvotta. Uppl. á Hverfisgötu 64 A. (234 Kaupakona óskast strax. Uppl. á BergstaSastræti 17, uppi, (238 Hreinleg og iipur innistúlka get- ur fengiS vist á góSu heimili, fxá 1. okt. A. v. á. (246 ... ■ - ........■■■■—■—---— Kaupakona óskast á gott heim- ili í BorgarfirSi. Uppl. á ÓSinsgötu 7 B. (243 r TAPAB-FUHDIS I Hestur, gráskjóttur að lit, merkt- ur D á vinstri lend og R á hægri, tapaSist frá Grettisgötu 46 síSastl. sunnudagskvöld. Finnandi geri aS- vart í Tungu eSa Dan. Bjarna- syni frá ÁsgarSi, Grettisgötu 46. ________ (232 Ponta fundin norður af KoIviS- arhóli; tönn silfurbúin, meS fanga- marki. Tjamargötu 20. (240 e-—, .-.—;>■.i Kvenúr meS karlmannsfesti hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (244 e—------------------------------- Kvenvetlingur, köflóttur, tapaS- ist á pingvöllum 14. þ. m. Skilist á Bergþórugötu 8- (223 Fapast hefir grár ketlingur frá Hveríisgötu 68, meS köflóttu háls- bandi. Óskast skilað þangaS. (242 Fundin budda með peningum. Uppl. Bergstaðastr. 33. (241 Eitt herbergi og eldhús 'óskast frá x. október. — Fyrirfram áorg- uh. — Tilboö merkt: „húsnæði<e leggist inn á afgreiðslu Vísis. (207 Ung, mjög siöprúð hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi x. okt. Lysthafendur geri svo vel aö láta mig vita sem fyrst. A. v. á. (177 Kona óskar eftir stofu eða rúm- góðu herbergi meS sérinngangi- A. v. á. (219 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. A. v. á. (199- 2—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 94S. (404 2—3 herbergi og'; eldhús vantar mig frá 1. sept. eða I. okt. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Björti Þorgrímsson, Lækjartorg 1, Síaii 450- (195 2 herbergi og eldhús óskast tií leigu nú þegar eða 1. okt. n. k. —i Fyrirfram borgun ef óskað er. Til- boð merkt „2 herbergi" sendist Vísi fyrir 27. ágúst. (236 TILKTNNINð FrúverSugur maður, sem hefur búð á góSum stað í bænum, vill taka kramvörur í umboðssölu. peir, sem kynnu að vilja sinna þessu, sendi nöfn sín á afgreiðsluna í lok- uðu umslagi, merkt „Ábyggilegur‘,. (229 I Góð, snenxmbær kýr til sölu. — Uppí. gefur Valgerður Ma^aús- dóttir, Alliaace. ^198 Ritvél óskast. A. v. á. (235 Balar og allskonar ílát úr tré undir slátur, fisk, kjöt og annað, eru nú aftur til í Völundi. (233 Overlandbifreið er til sölu. Er í ágætu lagi. Góðir borgunarskilmál- ar. Uppl. í síma 99. (225 Búðarkaffikvörn óskast keypt. A. v- á. ______________________(231 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði. A, v. á. (239 Barnakerra (með hlíf) til sölu. Bakkastíg 8. (237 Kommóða, fvö lítil borð, yfir- sæng, koddi og vatt-teppi til sölu. Alt meS tækifærisverði, á Gi-und- arstíg 8, 3. hæð. Uppl. gefnar frá 4—6. (245 FélagsprentsmiBjan. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.