Vísir - 20.08.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1921, Blaðsíða 2
VÉSIK llHlaTHaw&OL§EM(( Hðfam fyrirliggjandl: Dásamjólk „Towerbrand", do. „Libby’s". Dmbúðapappir - 57, 40 og 27 cm. do. i ðrknm 37x47. 0 Smjörpappir. - Seglgarn. Símskeyti frá Fréttaritara Vísis. Khöfn 19. apríl. Rússlands-hjálpin. Frá Genf er símaS, aS alþjóða- ráðstefnan, sem þar er haldin, hafi valið j?á Hoover og Friðþjóf Nan- sen til J?ess að hafa yfirstjórn Rúss- lands-hjálparinnar á höndum. — Nansen er farinn áleiðis til Riga., til þess að hefja samninga við rúss- nesku stjórmna. írska deilan og pjóðbandalagið. í París er þess getið til, að ef írar og Bretar geti ekki komið sér sam- an, ]?á muni deilumálum þeirra skotið til pjóðbandalagsins. FiskflQtDingarnir. í Verslunartíðindunum er löng grein eftir Gunnar Egilson, fulltrúa stjórnarinnar í Genova, um fyrir- koipulagið á fiskflutningum vorum til Miðjarðarhafslandanna. Telur hann ástandið óviðunandi, eins og þaS er, vegna ]?ess að á þann hátt geti að eins örfáir menn komið fisk- inum á markað, sem sé stærstu fram- leiðendurnir og einstakir fiskkaup- menn, sem mikil flutningaráð hafa. j Fyrirkomulagið þurfi að vera þann- ig, að hver framleiðandi, svo að segja hvað lítið sem hann hefir að bjóða, geti komið fiski sínum beint á markaðinn, hvar sem markað er að fá . „En til þess er, að því er eg get best séð, ein einasta leið. Og hún er sú, aS komiS verði á jöstum og reglubundnum gujusl(ipajerðum jrá einum eða jleiri stó'ðum á íslandi, til einhverrar þeirrar hajnar erlend- is, er best hefir sambönd við um- heiminn. Með öðrum orðum, að hér verði um skip að ræða, sem ekki eru tekin á leigu af einum einstökum fiskútflytjanda, heldur geti hver sá, sem fisk hefir til sölu, trygt sér í því pláss eftir þörfum, eins og í venjulegum vöruflutningaskipum með föstum áætlunum. Ef einungis væri um það að ræða, að koma betra lagi á flutningana til Miðjarðarhafslandanna, þá gæti það að vísu komið til mála, að skip- in yrðu látin sigla þangað beint og hafa þar marga viðkomustaði. Kostirnir við bað, fram yfir það sem nú er, væru þá þeir, að ferð- irnar yrðu reglubundnar, með nokk- urn veginn jöfnu millibili, að fisk- inn mætti senda á fleiri staði í þessum löndum en nú verður við komið, og að smærri framleiðendur fengju tækifæri til að eiga bein við- skifti við markaðinn. En hinsvegar er margt, sem mæl- ir á móti því, að þessi leiðin verði valin. pað mun ekki vera fjarri sanni, að vér myndum á næstunni geta haft til flutninga til Spánar og ítalíu nálægt 20 þús. smál. af fiski á ári. Ef gert væri ráð fyrir, að allur þessi fiskur yrði fluttur með þessum skip- um, og að hvert þeirra bæri ca. 500 smál, þá þyrfti til þess að fara 40 ferðir á ári. Nú er þetta talsvert löng leið, og viðkomustaðirnir þyrftu að vera þó nokkuð margir, bæði á Spáni og Ítalíu, ef gagn á að verða að. En auk þess gengur afferming ■argar tegnndir af bandsápnm frá Colgate & Co. New Tork, höiam rið fyrirliggjandi. Ennfremur hina ódýru og góðu þvottas&pu Jöh. Olalsson & Co. Símar: 584 & 884. Reykjavík. Simnefni „Juwel1*. og öll afgreiðsla afskaplega seint á þessum stöðum. pað mætti því alls ekki gera ráð fyrir því, að ferð- in tæki að jafnaði minna en h. u. b- 2/z mánuð, með fermingu á ís- landi, affermingu á viðkomustöðun- um og ferðunum fram og aftur. Hvert 500 smál. skip gæti með því móti farið 5 ferðir á ári, og þyrfti þá 8 skip af þessari stærð til að anna flutningunum á þessum 20 þús. smál., ef aldrei yrði hlé á. Ef skipin aftur á móti yrðu höfð stærri, þá gæti farið að sækja í það horfið, sem vikið er að hér að fram- an, að óheppilega mikið færi að berast að af fiski í einu, auk þess sem það væri óhentugt og kostnað- arsamt að láta stór skip sigla á marga viðkomustaði, og skila ef til vill að eins smávægilegum sending- um á suma staðina. En aðalókosturinn við þessa leið- ina væri þó sá, að þá væri enn hjakkað í sama farinu; vér yrðum enn að mestu leyti bundnir við gömlu markaðina, og hefðum ekki, frekar en nú, tækifæri til að leita uppi eða leggja rækt við nýja mark- aði. — pað verður því hiklaust að telj- ast miklu heppilegra, að unnið yrði að því, að koma á föstum ferðum milli íslands og einhverrar þeirrar hafnar erlendis, er aftur hefði fast- ar og reglubundnar samgöngur við sem flestar hafnir úti um heim, og að fiskurinn yrði umfermdur þar, og sendur áfram þangað, sem hann ætti að fara. Hér yrði þá að sjálfsögðu ekki um annað að ræða en einhverja höfn í Bretlandi, bæði vegna þess, að þangað er styst leið frá íslandi, og eins vegna hins, að þaðan munu vera bestar samgöngur við umheim- inn. Af þeim höfnum á Bretlandi, sem komið gæti til mála, að láta skip þessi sigla á, er nú ekki um margar ,að velja. j?ar yrði það að sjálfsögðu að ráða, hver staðurinn hefði tíðust og hentugust sambönd við þær hafnir við MiðjarðarhafiS og annarsstaðar, sem mest skifti hafa við oss nú um fiskafurðir vor- ar, eða líklegar væru til þess aS Steindór AatlMftrterðir | Á morgun sunnudag: Til ÞiRgvxUft kl. 9V, I b Frá Þingvöllum: kl. 6 og kl. 10 siðd. Til VitiUtftða kl. 11V2 og 2% Þaðan kl. 1 og 4 e. h. A ■ÓHdig austur að Ölvesá og Garðsauka kl. 9y2. Bifreiðastöð Steifid. Eírsfes. (Horniö á Hafnarstræti og Yeltusnndi, móti O. John- son & Kaaber). Farmiðar seldir á afgr. Símar: . 581 og 838. I 99 ¥-J II? C C í A yV7*4# Fiskpðklnuuurstrigi 54“ f / /i ■ Hísastrigi 72“ Milslar toirg'öir nyisomnar Hiægfifta verö á. landinu. Helgi Magnússon & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.