Vísir - 20.08.1921, Side 3

Vísir - 20.08.1921, Side 3
KÍSIB 1 Gildsala ““imboðsYGPsluD FyTlrllKgjancil ■ Mjölliurbrtlsar galv, 16 & 20 lltra (nýbomnír). Aluminium vörur allsk. (ódýrattar á^þesau landi). Vatnsfötur 28 — 30 — 82 cm. Emaileraðar vörur allsk. sérlega ódýrar. Járnvörur, aörar, i milzlu úrvali. Sigtts Blfindah! & Co. Síml 7 2 0. Læk|argötn6B. taka upp slík viðskifti. I þessu til- fj’Ji mun líklega Liverpool vera ihentugasti staðurinn, þó að bæði Hull og Glasgow gætu ef til vill komið til mála. En það segir sig sjálft, að áður en framkvæmd yrði hafin í þessu máli, yrði að rann- saka það grandgæfilega, hver stað- urinn væri hagkvæmastur og byði best skilyrði.“ Neyðin í Rósslandi. pað má auðvitað gera ráð fyrir 'því, að fregnir þær, sem borist hafa út um heiminn af neyðarástandinu í Rússlandi, séu orðum auknar. Svo «r J?að oft um slíkar fregnir. Vafa- laust er þó neyðin afskapleg. Og ef hungursneyð er ríkjandi í sumum þeim héruðum Rússlands, sem talin ■eru mestu kornhéruS þess í venju- legu árferði, þá rná nærri geta, hverjar afleiðingar ]?að hefir fyrir önnur héruð, sem þurfa að fá korn að. — J?að er nú talið, að Rússar Jíurfi að fá einar 6 miljónir smálesta ,af kornvörum frá öðrum löndum, til þess að forða J>ví, að fólkið stráfalli niður. pó að það væri eitthvaS minna, J>á er auSsætt, að til ein- hverra sérstakra ráða verður aS grípa, ef J>að á að takast. pað væri ekki ósennilegt, að stjórnin vildi jafnvel fórna J>ví, að breyta stjórn- arfyrirkomulaginu. Hins vegar eru litlar líkur til J>ess, að J>aS yrSi til nokkurra bóta, úr J>ví sem komið er. Fyrst og fremst vegna J>ess, að það er lítt hugsandi, aS samkomu- lag næðist um það innanlands. — Fregnir hafa líka borist um J>að, að Lenin væri fús til J>essa, en Trotsky J>ví algerlega andvígur. pað má vel vera, að þetta hafi yf- irleitt alls ekki komið til mála, en J>ó að svo væri, og J>ó að Lenin og Trotsky vildu J>að báðir, }>á gæti J>ó svo fariS, aS tilraunin mistækist og leiddi til enn ægilegri sundrung- ar og stjórnleysis en ríkt hefir J>ar að undanförnu. En stjórninni er J>að Ijóst, að hún fær ekki við neitt ráð- ið, nema landsmenn séu samtaka. pess vegna hefir hún skipað bjarg- ráðanefnd mönnum úr öllum flokk- um. par á meðal er jafnvel einn af fyrverandi ráðherrum Nikqjásar keisara, Kutler að nafni, forseti annarar ríkisdumunnar, Golovrin, p. fl. En stjórninni er líka Ijóst, að hún verður að fá hjálp frá öSrum lönd- um. pað er J>ví ekki ósennilegt, að hún vildi vinna J>að til, að viSur- kenna ríkisskuldirnar gömlu, eins og símað hefir veriS um. Ekkert hefir J>ó verið „staðfest“ af J>ví, sem um }>að hefir verið sagt í blöðum. paS eru getgátur einar. En miljónir mannslífa eru mikils virði, líka í augum bolshvíkinga. pað er óhætt aS fullyrSa J>að, að rússneska stjórnin muni vera far- in að sjá J>að, að sér muni ekki tjá annað, en að semja sig meira að siðum annara J>jóða, en upphaflega var til ætlast. pess vegna hefir hún t. d. tekiS til þess bragSs, aS viS- urkenna eignarrétt einstaklinganna og leyfa auðsöfnun. Fregnir hafa borist um J>aS, að bolshvíkingar séu ekki á eitt sáttir í J>essum efnum, og að deila nokkur hafi risið milli for- ingjanna út af J>ví á ráSstefnu þeirra í sumar. En J>aS er líklegt, að neyð- arástandið verði til J>ess að sann- færa J>á um J>að, að framj>róunin verði að mestu leyti aS „ganga sinn gamla krabbagang." Úr neyðinni, sem nú ríkir í Rúss- landi, verður ekki bætt á annan hátt en með lántöku hjá öðrum J>jóð- um. En hvernig ætti Rússum að takast að fá lán, ef J>eir ekki vilja viðurkenna gamlar ríkisskuldir? Lánstraustið hlýtur aS byggjast á J>ví, að gamlar skuldir séu greidd- ar. — Bandaríkjamenn hafa boðist til að ala önn fyrir einni miljón rússneskra barna, gegn J>ví, að Bandaríkjaþegnar, sem í haldi hafa verið í Rússlandi, fái heimfararleyfi. En J>að hrekkur skamt. Með gjöf- um verður ekki bætt úr neyðinni. En hver er svo tryggingin fyrir J>ví, að bolshvíkingar standi við orð sín, J>ó að J>eir viðurkenni ríkisskuld- irnar, til að fá ný lán? — Geta J>eir eiginlega vænst J>ess, aS „auð- valdslöndin" vilji nokkra hjálpar- hönd rétta þeim? Vonandi er, að einhvem veginn verði þó bætt úr þeirri neyð, sem nú ríkir í Rússlandi. En því miður eru engar líkur til þess aS þaS tak- ist, svo að ekki falli úr hungri jafn- vel miljónir manna á komandi vetri. pví aS, þó að allir vildu leggjast á eitt, um aS koma matvælum til Rússlands, þá er það er ekki nóg, Allar samgöngur eru þar í megn- asta ólagi og afskaplegir erfiðleikar á því að koma matvælunum út um landið. JfcL. Bæjarfréttir. \ Dánarfregn. Friörik V. Halldórsson, prent- ari 'i ísafoldarprentsrniöju, varö bráökvaddur á Siglufiröi í fyrra- dag. Hann var staddur þar nyröra til aö lagfæra sýningarvél kvik- myndahússins. Friörik heitinn var rúmlega þrítugur, vinsæll og vel látinn. Hann var kvæntur maöur og lætur eftir sig konu og eitt barn. Messað veröur í dómkirkjunni kl. ii ár- degis á morgun. Síra Jóhann Þor- kelsson prédikar. Danskt kolaskip kom hingaö í gærmorgun með kolafarm til herskipanna. Kolun- um veröur slcipaö upp í Viðey og þangaö fór skipið í gær. Álftin og álftarunginn hafa nú veriö sett í giröinguna í STELLA „Bíðið þér við, Stella, — eg grátbæni ySur og >bið innilega! Hugleiðið þér augnablik, hvert þér eruð að berast! Maðurinn ætlar að ganga í leyni- legt hjónaband við yður; hann breytir við yður, •eins og þér væruð ekki þess verðar, að vera kon- ;an hans; hann fer með yður eins og skarmð, sem hann gengur á! Búist þér við, að nokkuð gott geti leitt af slíku hjónabandi, eða noklcur ham- ingja geti fylgt svo svívirðilegri hjónavígslu? — Hugsið þér um það, Stella Hann er þegar farinn að skammast sín fyrir yður, Stella! Hann, erfingi Wyndward auðsins, skammast sín fyrir að taka yður sér fyrir konu frammi fyrir öllum. Hann verð- ur að lækka yður og smána með leynilegu brúð- kaupi. Hvað er ást hans hjá minni?“ „pögn‘‘ kallaði hún og brjóst hennar bifaðist. „Hugleysingi! J?ér dirfist að tala svona við mig, veika og varnarlausa stúlku, sem þér hafið tælt til að hlusta á yður! pað er smánarlegt, að eg skuli hafa hlustað á hjal yðar um ást — ást! pér talið um þá háðung, sem hann mundi gera mér. Jæja, hlustið þér þá — í eitt skifti fyrir öll —: Ef sú háðung ætti að henda mig, af hans völdum, þá mundi eg fara og taka henni, já, og fagna yfir henni, fremur en þiggja af yður allar sæmdir, sem yður væri unt að bjóða mér! pér segið að eg gangi út í glötun og óhamingju. Látum svo vera. Eg tek orð yðar trúanleg, — til þess að þér þagnið. En það segi eg yður, að .heldur vil ■ eg þola smán og fátækt með honum, en ham- ingju og heiður með yður. Hefi eg nú talaS nógu skilmerkilega?“ Hún leit til hans af reiði og fyrirlitningu. Hann var fölúr, — fölur sem nár, handleggirnir lágu niður með síðunum, hendurnar voru kreptar og brennheitar. Honum fanst tungan loða sér við góm og varna sér máls. Fyrirlitning hennar nísti hann, hvert orð gekk honum til hjarta og særði hann eins og svipuhögg. En altaf horfði hann í augu henni, biðjandi sorgaraugum. „Hlífið mér,“ kallaði hann upp yfir sig að lokum, hásum rómi. „Hlífið mér! Eg hefi revnt að hlífa yður!“ t| „pér — hlíft mér,“ hafði hún eftir honum og hló við, hæðilega. „Já,“ svaraði hann, og vætti varirnaír. „Eg hefi reynt að hlífa yður. Eg reyndi að sannfæra yður og grátbæna, en alt kom fyrir ekki! Nú neyðið þér mig til að neyta afls!“ Hún leit til dyranna, þó að hún þættist finna, að hann ætti ekki við líkamlegt afl. „Eg mundi hafa bjargað yður, án þessa síð- asta úrræðis,“ sagði hann, ,,en hér eiga aðrir hlut að máli, sem J>ér elskið, og J>eim verður smánin bani, — þyngri en bani.“ Hún leit til hans vantrúuð og brosti fyrirlit- lega. Hún trúði ekki einu orði af þessari ógreini- legu ógnun. „pér megið trúa mér,“ sagði hann. „Yfir höfð- um ]>eirra, sem þér elskið, vofir smán, dauða verri og hræðileg eins og sverðið yfir höfði Damóklesi. pað hangir á einum þræði, sem eg, og eg einn, get höggvið sundur. Segið að eins eitt orð, og eg get forðað frá þeirri smán. Snúið frá mér til hans og eg skal höggva á ]>ráðinn, svo að sverðið falli !‘1 „pér hafið misskilið köllun yðar,“ svaraði Stella og hló fyrirlitlega. ,,pér hefðuð átt að verða leik- ari, herra Adelstone! Mér þykir leiðinlegt, að eg má ekk: vera að því að hlusta á yður lengur. Leyfið mér að fara.“ „Farið þér ]>á,“ sagði hann, „og komi ólán þeirra, sem þér elskið, yfir höfuð yðar, því a'ð þér eigið sök á því, en ekki eg! Farið þér! En gætið þess, að áður en þér hafið náð fundi þess manns, sem hefir lagt tálsnörur fyrir yður, þá skal þessi smán skollin á, og hún er svo þung, a’ð hún skal leggjast eins og hyldýpi milli yðar og hans, — hyldýpi, sem tíminn skal aldrei brúa.“ „J?etta er lýgi!“ sagði hún andvarpandi og horfði fast framan í hann; en hún nam staðar og dokaði við. , „Nei,“ sagði hann hægt, „það er sannleikur, hræðilegur og bitur sannleikur. Viljið þér bíða og hlusta?“ ,,Eg skal bíða í fimm mínútur — að eins fimm mínútur," sagði hún, „og eg læt .yður vita, a’ð eg mun ekki hlífast við að koma fram við yður þeirri refsingu, sem þessi lýgi varðar.“ „Eg er ánægður,“ sagði hann, og hún heyrÖi það á hinum kuldalega málrómi hans, að hann taldi sér sigurinn vísan, og það fór hrollur um hana. XXVIII. KAPÍTULI. „Fimm mínútur," sagði Stella í viðvörunar- róm og sneri sér frá Jasper Adelstone og leit á klukkuna. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.