Vísir - 29.08.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1921, Blaðsíða 1
y IHBll AfgrefOsla I A&ALSTRÆTl IB Siml m, 11. 6r. Mánudagimi 29. égiat 1921. 203, tbl. Baraa- og nnglingastlgvél margar tegnndir nýkomnar til Hvasnbergsbræðra. NTJA BIO Ankamynd Kaliforniu stóriðna§ur i Aagasteininn hennar mömmn. Sjónleiknr í 6 þáttnm, leik- inn að fyrirsögn kyikmynda- snillingsins J'homas H. Ince. AðalblntrerkiO leiknr: Charles Ray. Sagan gerist að mestnleyti í olionámnbæ snður I Tezas, rétthjá landamærnm Mexaio. Sjning lil. ^1/*- | K. F. U. M, Jarðræktarvimia í kvöld kl. 8. Fjðlmennið dnglega! Unairrituö Teitir tilsögn i pianóleik. Mathilde Araalds Aðalstræti 16. ÖAMLA B10 Góð saft á 8 kr. liter Simi 106. If margar miljonir. Gamanleikur i 5 þáttum tekinn af Famous Players Lasky. Aðalblutverkið leikur hinn ágæti leikari Með auðæfum er alt fengið, mun yera dómur flestre, þrátt fyrir það sýnir þessi afarskemtiiega mynd alt annað, þar sem eigandinn að 40 miljóanm. hvergi hefur ró á sér aðeins auðeins vegna. XJ llarba 11 a r ' I 7 lbs. fyrirliggjandi. H.I. Carl iöepfnér Simar : 21 Sc 821. •gZgf B. B. muatðbak og rjil nýkomið i HafnarMiðina Hjartana þakkir vottum við öHum þeim sem hafa auð- sýnt okkur bjálpsemi og góðvild vegna veifeinda og danða barnanna okkar. Sérstaklega viljum við minnast hjónanna 8teindórs Einarssonar og Ásrúnar konu hans, fyrir þeirra frábæru góðvild og hötðÍDgsskap að kosta að öllu eyti útför dóttur okkar. Rvk. 29. ágúst 1921. Jóhanna Jónathansdóttir. Helgi Huðmundsson. m m I Iunilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konu, móður og fóstru okkar sálugu, Máifriðar Jónasdóttur Qrettisgötu 43. Oiafur Ólafsaon. Marta Olafsáóttir. Frimann Ólafsson. Steinunn Ólafsdóttir. Olvesmjólkin tem seld heíir verið á Laugaveg 2, verður hár eftir seld á Lauga- veg 46 og geta iastir pantendur snúið sér þangað til að fá mjólk. Yatnið. Frá 1. sept. verður vatnsleiðslan aftur opin á nóttunni. Bæjarverkfræiiignrlsa. Ný flskböð verður opnuð á morgun (þriðjudag) á Laugaveg 2 (áður Mjélkur- búðin) og mun venjulega fást þar altaf nýr flskur eftirleiðis. Ágæt kol geymd í husí pr. tonn heimflntt H. P. Duus. Frakkar og fataefni nýkomin. Getum saumað föt með atuttum fyrirvara. Andersen & Lauth Kirbjustræti 10. HAs og hyggingarlððir •elur Jónas H. Jónsson, Báranni (útbyggingin). Sími 327. Áherela lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.