Vísir - 29.08.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1921, Blaðsíða 4
VISIK alisr stærðir fást bjá H. P. Duus. Biíreiðastöð til leigu við Lækjartorg 2, frá 1. okt n. k. 6. Eirikss. lölubúðir og skrifstofur <ál leign frá 1. okt. n. k. i húsi minn Hafnaratræti 20. Gr. Eiríkss. Guðm. Asbjörnsson. i. Landsias fcesta úrval af rammAllStlim Myndir bmrajnmaðar fi|ótt ®g v«l, hrei'gi eins ódýrt Brunabótatryggingar á hisnm (einnig húsum i smiðnm) innanhissmunum, verslunarvör- nm og aUskon&r lansafé annast Sighvatur Bjarnason, banhastjóri* Amtmannsst 2. Skrifatofutimi kl. 10—12 og 1—6. Bejarfréttir, 1 * L O. O. F. — H. 1038298 — II. Slys. í gær barst hingað tilkynning um að Kristinn Jónsson, bryti á Svölunni, hefði fallið fyrir borð og druknað, skamt frá Bilbao í fyrri viku. Veður var hvast og mikill sjó- gangur. Kristinn heitinn var maður á besta aldri, bróðir þeirra Axels og Jóns frá Mörk. V eðrð í morgum Hiti í Reeykjavík 7 st., Vestm.- eyjum 8, Grindavík 8, Stykkishólmi 10, ísafirði 8, Akureyri 8, Gríms- stöðum 5, Raufarhöfn 6, Seyðis- fírði 7, Hólum í Homafírði 6, pórshöfn í Færeyjum 7 st. Loftvog lægst fyrir norðvestan land.hægt fallandi; hæg norðlæg átt. Horfur: Suðlæg og norðaustlæg átt. JDr. Jón Helgason, biskup, kom í morgun á e.s. ís- landi úr vísitasíuferð um pingeyj- arsýslur. Isand kom í morgun, frá Akureyri og ísafirði með margt farþega; sumir þeirra höfðu komið til Akureyrar á Goðafossi, en haft þar skipaskifti. Meðal farþega voru Guðm. Lofts- son bankastjóri, Pétur Thoroddsen læknir, Stefán Gudjohnsen, kaup- maður, Gunnar og Ingólfur Möller, Pétur Jónsson ráðherra, Steingrím- ur Jónsson , bæjarfógeti, Eggert Laxdal kaupm., Gunnl. Tr. Jóns- son, Jón porláksson, Steind. Gunn- arsson, Axel Ketilsson, kaupmað- ur, Steingrímur Arason og knattsp.- menn Víkings. V erkamannafélögm ( fóru skemtiferð inn að Elliðaám í gær; skemt var með raeðum, söng og fleira. I Knattspyrnufélagid „ Vík'mgur“ kom heim aftur með íslandi í morgun. Kappleika háði það við Isfirðinga á laugardag og sunnu- dag og vann sigur í báðum. í þeim fyrri með 3 : 0 og þeim síðari gegn úrvalsflokki ísfirðinga með 6:1. E.s. Suðurland fer hvorki til Borgarness né Vest- fjarða að svo stöddu, með því að vél skipsins er eitthvað biluð og óvíst, hvort aðgerð fæst á henni hér. Lagarfoss kom til Hafnarfjarðar frá Bret- landi í gær, hlaðinn kolum. Sterling kom til ísafjarðar í morgun; mun koma hingað síðdegis á morgun. E.s. Suöurland fer ehclzi til Borgarneas i fyrramáliB, sökam forfalla, en E.S. Skjðldnr fer í staðinn kl. 81/, í fyrra- máliO. Afgreiðslan. sem birti y&rfrakkann á iðstudag, sem lá hjá Hafnarfjarðarvegin- um fyrir sannan Skólavörðuna er vinsamlega beðinn að skila honam á Lindargötu 1 C. Ef vantar vöruílutnlngabili'eið i ferðalög eða innanbsejarvinnu, þá taliS fyrat við mig, Kristján Jóhann8son,Þórsgötu2l,8Ími 513. Nýkomið: Sultutau — Jarðarber ” do — Hindber do — Kirsuber do — Tytteber Grele — Epla do — Jarðarberja de — Eiba do — Hindber (fró Beauvais) Brnnatryggingar allskouar Nordiak Brandi'orsikring og Baltioa. Liftryggingar; „ThuIeM. Hyergi ódýrari tryggingar nó ábyggilegri viðskifti, A, y. TU.LIWIS HÚS EIMSKIPAFÉL. ÍSLUTDS (2ur hæð). Talsimi 254. Skrifstofutimi kl. 10—6. ■uii eitir rognkápu-útsölouni i Thomsens- strndi, örfá skrei frá íslandsbanka að auetauverðu. Odýrt rná það nú kallast aö feröast, ef þér notið bifreiðina B. E. 216. Hringið i sima 728 eða komið á Laugaveg 22 A. í VIIH í Gó'S stúlka óskast í vist. Uppl. á Amtmannsstíg 4 (niöri). (323 1—2 stúlkur, duglegar og vand-! virkar, vanar strauningu, geta feng- ið atvinnu nú þegar. A. v. á. (354 ..... ■——.— —-------------------- Maður vanur bakaríisstörfum. óskar eftir þessháttar atvinnu. A. v. á. (35.2 ódýrt hréinsuS og pressuS iöt á BergstaSastræti 19, niSri. (4$» r TAPAB-FUMDIB Hænu-ungi, hvítur, tapaðist á laugardaginn var frá Grettisgötu 26. _____________________________(357/ Peningabudda með ca. 30 krón- um, tapaðist frá pingvöllum í gaer„ Skilist gegn fundarlaunuta í Fata- búðina. (356 Notuð svört olíukápa tapaðist « gær milli Hafnarfjarðar og Rvíkut. Skilist í búðina á Laugavegi 63. (355 Veski með peningum í o. fl. tap- aðist 26. þ. m. Skilist gegn fundar- launum til pakkhúsmannsins í Laugavegsapóteki. (350 r Barnakerra með Hlíf til sölu. Vest- urgötu 24. (351; Millur, beltispör, hnappar o. fl. til upphluta, best hjá Jóni Her- mannssyni, Hverfisgötu 32. (326 Hérumbil 300 kg. af tvíbökun?. til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 380, (341 Agæt byggingarlóð í miðbænum er til sölu, með góðu verði. Uppi. Grettisgötu 22 B. (344 Nýjar kartöflur frá Suöur Reykjum eru seldar á Lindarg'ötu (317 r ■ðSNÆSI Stofa með húsgögnum til leigu á Grettisgötu 24. (353 2—4 herbergi og eldhús vamtar mig frá 1. olít. n. k. Guðbjörn GuÖmundsson, prentsm. „Aete'*, 2—3 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast til leigu frá 1. okt. A. v. á. ._____________V (325' íbúö eöa 2 góö herbcrgi óskast. A. v. á. (5 ..........................—~———-- Tvö samliggjandi, sólrik ker- bergi. í eöa nálægt miöbænum, óska. eg a'ö fá leigö fyrir svefnherbergi og skrifstofu frá 1. okt. eöa fyr, Leifur Sigurösson endurskoiíari. Iíólatorg 4. Sími 1034. — Uag- Iega til viðtals kl. 4—6 e. m. (269 FélagsprcntsmitSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.