Vísir - 01.09.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1921, Blaðsíða 2
VI8IM HSfom fyrirliggjandl: Saltkjöt mjðg ódýrt. Bannið i Noregi og samningarnir við vínlöndin. (Útdr. úr grein í „Politiken" eítir Einar Skavlau ritstjóra), —o— Alþýða manna á Spáni etur fisk á föstunni og þannig er norski salt- fiskurinn oröinn uppáhalds þjóS- réttur Spánverja. Einkennilegt er þaS, aö einmitt aö vissu leyti trúar- kend hreyfing i Noregi, skuli nú gera fátækum, norskum fiskimönn- um erfitt fyrir, aö njóta góös af trúarkreddum alþýöunnar á Spáni. Bindindishreyfingin norska, sem á sér blindast fylgi meöal hinna fá- tækustu bænda og fiskimanna, er í þann veginn, aö útrýma vininu, sem Spánverjar og Portugalsmenn liafa látið í skiftúm fyrir norska fiskinn. Þess vegna er bannmáliö oröiö eitthvert mesta stórmálið, sem nú er deilt um i Noregi. Viö ]>ingkosningarnar 1918 tók íhaldsflokkrium þegar að aukast fylgi. fyrir andstööu sína gegn banninu. Sá hluti vinstrimanna - flokksins, sem var andvígur bann- inu, hélt því fram í kosningabar- áttunni, aö þjóöaratkvæðagreiösla skyldi látin fara fram um aöflutn- Íngsbannið, til leiðbeiningar stjórn- arvöldunum. Efiir kosningarnar tóku íhaldsmenn þessa kröfu upp, þjóðfundur bindindismanna félst á hana vorið 1919. og aðhyltist þá einnig ráöuneyti Gunnars Knudsen þá aðferð, og loks ákvað Stórþing- íð, að þjóðaratkvæðagreiðsla skyldi fara fram haustið 1919. — At- kvæði voru greidd um það, hvort banna skyldi til frambúðar inn- flutning og sölu á „brerinvíni og lieitum vinum“, svo sem gert var ófriöarárin. Úrslitin kornu and- bánningum á óvart: af greidduin atkv. voru 489017 með, en 304673 á móti banni. Svo var að visu mælt fyrir, að atkvæðagreiðslan skyldi að eins vera til leiðbeiningar, -en ekki bindandi fvrir stjórnarvöldin. En svo öflugur þótti meiri hlutinn, aö allir flokkar uröu ásáttir um það eftir atkvæðagreiðsluna. að ekki kæmi til mála annað en aö láta bannið haldast. Þessu lýsti t. d. fóririgi ihaldsmanna. Halvorsen, síöar forsætisráðherra, skýrt yfir. Á árinu 1920 kom ýmislegt nýtt fram. — Þaö haföi verið áskilið af ölluní flokkum, að ríkið yrði aö hafa „frjálsar hendur“ í áfengis- málinu gagnvart öðrum löndum, sérstaklega með það fyrir augum, að geta notið hagfeldra verslunar- samninga viö Spán, Portugal og Frakkland. En öll þessi lön'd sögðu upp samningum sínum viö Noreg á árinu 1920. Skömmu áður en Gunnar Knudsen fékk lausn fyrir ráðuneyti sitt, í júní 1920, hafði hann lagt þaö til viö ])ingið, að skipuð yrði nefnd ti| að leita nýrra samninga. Það var samþykt, en jafnframt áskiliö, að í hinum nýju samnirigum yrði ekki brotiö í bága viö þjóðarviljanri í bannmálinu. Stórþingið gaf nefndinni umboð til þess að semja að eins á þeirn grundvelli, að bannið héldist ó- breytt, og var það samþykt í þing- inu með öllum atkvæðum gegn 1. — Tækist þáð ekki, átti málið að koma aftur til aðgeröa þingsins, Nú var byrjaö á samningunum, og ])ó ekki fyrr, en íhaldsmenn voru komnir til valda, og undir- róðurinri gegn banninu magnaöist óðum innanlands, að ýmsu leyti ekki aö ástæðulausu, þvi að bann- inu hefir Verið framfylgt mjög slæ- lega frá upphafi. — Og nú fóru andstæðingar barinsins að gera sér góðar vonir um hjálp utan frá, til aö kollvarpa því. Það var alkunn- ugt, aö Frakkar vildu fá að flytja inn kognak og Spánverjar og Portugalsmenn „lieit vin“, og það kom nú opinberlega fram, að mikl- urn fjölda landsmanna í Noregi mundi ekki vera það neitt ógeð- felt, þó að Norðmönnum yröi þröngvaö til þess að afnema bann- ið. Enginn vafi er á því, að samn- ingaþjóðirnar hafa fengið vit- neskju um þessar mjög svo óþjóð- legu óskir manna í Noregi, bæði í blöðum og einnig án allra milli- liða! — Ríki þessi höföu fulla á- stæðu til að ætla, aö í Noregi væri öflugur flokkur, sem mundi fús að leggja þeim lið til að koma fram kröfum sinum í trássi við þjóðar- atkvæðagreiðsluna. Og það var einmitt þessi flokkur — íhalds- flokkurinn — sem rim þessar mundir fór meb völdin í landinu. Þrátt fyrir þá örðugleika, sem af þessu hlutu aö stafa, tókst þó nefndinni að ná samningum við Frakka á grundvelli bannsins og þjóöaratkvæöagreiöslunnar. — Fraþkar hafa, samkvæmt þeitn samhingum, að eins rétt til þess að . flytja 400000 litra af sterku áfengi til Noregs, en það er talið, aö miklu meira þurfi til löglegrar notkunar (lyfja, iðnaðar o. s. frv.) slíks-á- fengis í landinu, og gert ráð fyrir þvi, aö þörf sé fyrir annað eins eða meira frá Spáni og Portugal.* * Það hefir veriö gert afskap- lega mikiö úr þvi hér.. hve mikiö Norömenn ætli til „löglegrar“ notkunar áfengis. En þetta cr ckki cins mikið og í fljótu hragði virð- ist. Það svarar til ]>ess. að íslend- Spánverjar hafa reynst miklu örðugri viðureignar í samningum Þeir vilja fá að flytja vín sín ótak- markað með öllu, en á það hefir norska stjórriin ekki getað fallist, sakir þjóðaratkvæðagreiðslunnar, og er oröið úr þessu fullkomið toll- strið af beggja hálfu. Og i Noregi er nú meira talaö um samnirigana en bannið sjálft. — Annars vegar ei því haldiö fram, að fiskimenn- irnir norsku muni komast alveg á vonarvöl, ef „heit-víns“-banninu verði ekki af létt. — Hins vegar, að Spánverjum sé ekki síður nauð- synlegt, að ná samningum við Norðmenn, en Norðm. við þá; á Spáni sé unnið að því af kappi, að ná í norska fiskinn, eins ódýran og áb'ur en útflytjöndum ýmsra 'spænskra afuröa, svo sem ávaxta, sálts og veikra vína, sé mikill skaði aö tollstríði við Noreg, og þess vegna sé engin ástæða til að sveigja uridan í þessu máli, sem þjóöar- viljinn hafi svo ótvírætt lýst sig • fylgjándi. í siðastliönum júnímáuuöi héldu aðalstjórnmálaflokkarnir í Noregi, ,.vinstri“ og „hægri“, allsherjar- fundi sina, og samþyktu Stefnu- skrár til notkunar í kosningabar- áttunni i liaust. — Á fundi vinstri- manna, var talað öllu ákveðnara gegn bannstefnunni en nokkru sinni áður. Sá (minni) hluti flokks- ins, sem er banni andvígur, mun nú vera fjölmennari en nokkru sinni áður. En þrátt fyrir það, var bannliðurinn á stefnuskránni, um að fylgja fram banni gegn „brenni- víni og heit-vínum,“ samþyktur í einu hljóði. Meðal þeirra, seln ein- dregnast. mæltu meö ])ví aö sam- þykkja þennan lið. var andbann- ingurinn Mowinckel. núverandi verslunarmálaráðh. Norðmanna. Þó að vinstrimenn séu skiftir í bánnmálinu, þá er allur flokkurinn einhuga um þaö, aö beygja sig fyr- ir þjóðarviljanum. Og þjóðlegar taugar flokksins eiga svo djúpar rætur, síðan á dögum sambands- ins. að hann telur það hlutverk sitt, að standa sífelt á verði gagnvart hvers. konar tilraunum annara þjóða ti! að hnekkja sjálfsákvö’rð- unarrétti Noregs. Þess vegna telja nú einnig þeir vinstrimenn. sent í raun og veru eru banni andvígir, nauösynlegt aö leiða samningana viö vínþjóðirnar þannig Ail 1ykta, að það sjáist ótvírætt. að Norð- ménn vilja láta hafá bannið í heiðri. thaldsmenn scttu afnám banns- ins á sína stcfnuskrá. Þcss var sannarlega ekki að vænta. að Spán- verjar væru liðlcgir í sanmingum. meöan sú stjórn sat aö völdum. sem studdist við þann flokk. — Og eftir þetta lagði stjórnin (i- haldsmenn) ]>að til við þingið. a'ð horfið vrði frá því að semja á grundvelli þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar. Viustrimcnn fvlgdu því fast fram. að semja að eins á grundvelli þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar. á sama liátt við Spánverja og Frakka. Þessari stefnu fvlgdi og einn samninganefndarmaöurinn ingar þurfi um 13 þús. lítra af á- fengi til slíkrar notkunar. en árið 1919 voru fluttir inn um 60 þús. lítrar til þessara þarfa hér á landi! Noðmenn ættu þá að þurfa 1800000 litra. mjög eindregið; það var dr. Ræ- stad, sem nú er orðinn utanríkis- ráðherra. — Þetta var það, sém fyrst og fremst leiddi til stjórnar- skiftanna í Noregi í júní. —o— Af þessu má sjá, að því fer fjarri, að Norömenn séu alveg að glúpna í samningunum viö Spán- verja, eins og hér hefir verið hald- iö fram. Serinilegt er á hinn bóg- inn, aö Spánverjar* sitji fastir við sinn keip fram yfir kósningar í Noregi. Og vitanlega er ómögu- legt að segja neitt með vissu um úrslit þeirra íyrirfram. — Stjórn- ntálaflokkarnir norskii eru 7: Hægrimenn, „frjálslyndir" vinstri- menn (sem í raun og veru eru einn og sámi flokkur), bændaflokkur- inn, vinstriménn, lýðvaldsflokkur verkamarina, hægfara jafnaöar- menn' og róttækir jafnaðarmenn. Tveir fyrsttöldu flokkarnir eru al- gerlega andvígir banni; bærida- flokkurinn skiftur, ekur seglum eftir vindi. Vinstrimannaflokkur- irin er, eins og áöur er sagt, að vísu skiftur í bannmálinu, en heldur fast viö þjóðaratkvæðagreiðsluna sem samningagrundvöll. Hinir þrír flokkarnir eru eindregið fylgjandí banninu. Það er talið ólíklegt, a'S íhaldsflokkarnir þrír nái meirí hluta við kosningarnar, jafnvel þó að vinstrimenn ntissi eitthvaíí fylgi, sakir afstööu sinnar tií bannsins og samninganna. Hiris- vegar er það víst, að jafnaðar- mönrium fjölgar mjög á þingí. Þeir eru að eins 18 i ])inginu, en ættu eftir atkvæöamagni viö síð- ustu kosningar aö vera að minsta kosti helmingi fleiri; og nú eru hlutfallskosningar lögteknar í Noregi og þingmönnum auk þess fjölgaö. — Líkurnar eru ])ess ve.gna til ])ess, að bannmenn verði í meirihluta í norska þinginu, einn- ig eftir kosningarnar. — En ])á er eftir að vita. hvérnig Spánverjar snúast í samningunum. ef svo fer. Isafjarðarför Ka^tttpyraafél. „Víkiiig?'‘ •—x—• Viö lögðum af stað 14 að tölu á e.s. íslandi fimtudaginn í fyrrí viku oj* fengum gott veður alla leiö, og leið ágætlega á skipinu enda var skipstjórinn, eins og við var að búast af honum, hinn besti og geröi alt sem hægt var okkur til þæginda. Til fsafjarðar konuim við kl. 6 á föstudagsmorgun og lögöumst a‘S bryggjunni kl. 9, og var þar kom- inn fjöldi manna til að fagna komu okkar. Nú var okkur vísaö þangað sem viö áttum aö sofa, og hvar við ættum að borða. Siðan var gengiil um og bærinn skoðaöur. Kl. var svo b\’rjað meö hornablæstri og þaöan haldiö út á völl. og átt- um viö þá aö keppa fyrsta kapp- leikinn viö Knattsp.fél. ísafjaröar. Völlurinn var ágættir, þó aö harin væri eigi eins góöur og íþrótta- völlurinn. og var aö öllu leyti rétt mældur. Talsveröur fjöldi fólks horföi á. og var kappleikur ])essi hirin fjörugasti og endaöi meö sigri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.