Vísir - 01.09.1921, Blaðsíða 3
tfisia
Heygrímur.
Tvær teguudir fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Hvergi
jafa ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðar. Gjörið iuukaup yðar fyrir
veturinn sem fyrst.
Simi 106. Læbjarg, OA..
„61erngiis«U ngnlæknis"
okkar með 9:3 og voru allir á-
nægðir. Var okkur síðan boðið til
kaffisamsætis i Bíó, og þaðan var
haldið heim til form. ísafjarðar-
félagsins, hr. verslunarstj. Brynj-
ólfs Jóhannessonar, og fundum við
þar hina sönnu íslensku gestrisni,
og skemtum okkur urn kvöldið
meö söng, kaffidrykkju o. íl.
Næsta dag keptum við við knatt-
•spyrnufél. „Hörð“ og sigruðum
með 3:0, en eigi vaf sá kappleik -
ur eins skemtilégur og sá fyrri, því
Ha röarmenn gerðu fremur aö verj -
ast en sækja. — Um kvöldið var
okkur haldið kaffisamsæti og hélt
hr. Brynjólfur Jóhannesson þar
snjalla ræðu fyrir minni Víkings,
en form okkar, A. Andrésson,
þakkaði fyrir okkar liönd. — Á
eftir var haldinn dansleikur fyrir
okkur, og stóð hann til kl. 3 um
nóttina og skemtu menn sér hið
besta.
Daginn eftir kl. 12% áttum við
að keppa við úrvalsliðið, og vat
haldið í skrúðgöngu út á völl, með
hornahlæstri í hroddi fýlkingar.
Þessi kappleikur var hinri skemti-
legasti og lauk með sigri okkar
6:1, og varð Brynj. Jóhannesson
til að skora þetta eina mark sem
þeir settu. Eftir leikinri var okkur
öllunt boðið til hr. konsúls Jóns
Edwald, og horðuðum þar miðcleg-
isverð, og voru konsúllinn og frú
hans hin vingjarnlegustu í okkar
garð og' vildu alt fyrir okkur gera
"og þakkaði form. þeim viðtökurn-
ar. — Var síðan haldið um borð
og var þá kominn fjöldi fólks nið-
ur á bryggju til að kveðja okkur,
og kvöddum við með söng og
húrraópum, og var goldið í sömu
mynt af mannfjöldanum í landi.
Við skipshlið ávarpaði hr. Brynj.
Jóhannesson okkur með nokkrum
vel völdum orðum og form. okkar
svaraði.
Ferðin heim gekk ágætlega og
komuni við hirigað á mánudags -
morgun lcl. 10. Yfirleitt var för
I óbygðum.
£fr dagbók Nafnlansafélagsins.
Niðurl. '' ' ^
Nokkru eftir miðnætti heyrðist
til liestanna fyrir utan tjöldin. Þeir
sem þreytt höfðu eltingaleikinn
við þá voru þreyttir og illa til
reika. enda sögðu þeir sínar farir
ekki sléttar, þó að ferðin liefði
hepnast. Myrkur og þoka hjálp-
irðust að, svo að þeir sáu litið frani-
undan sér enda varð þeim ýmis-
legt að fótaskorti og leitaöi höfuð
og hendui' ósjaldan til jaröar. Ann-
ar varð fyrir því að h1au]>a fram
af melbrún og vissi ekki fvrr til
en jörðin hvarf undan fótunum og
herðarnar leritti á brekkunni og
veltist liann svo niður. Hinn lirat-
aði eitt sinn um þúfu og vissi það
næst, að hendttr og andlit fórtt á
kaf i vatni. TTélt hann að þar mundi
sitt síðasta. En hann hjargaðist
skjótt. þvi a-ð hann hafði fallið í
smálæk setn rann i ána. Ýmislegt
'íleira henti þá áður.en þeir náðu
heslúuum. en eftir það gekk alt
greiðlega. Síðar fréttum viö. að
reímt er í Asskarði. Skildum við
þá hvað fælt hafði hestana.
Við lögðum af stað snemma
riæsta morgun. því að við ætluðum
langa dag'leið að fara. Héldum við
beinustu leið niður að ferjustaðn-
•ant við Hv.itá. Við gengum hratt
því að útlit var fyrir rigningu. Öll
fjöllin í kringum okkur voru úfin
og grá af dökkttm skýjum. Var
eitis og þau vildu hiðja okkur lít-
illa fararheilla niður í bygðina'
Undanfarna daga hafði verið sól-
skin og hiti. Nú var veðrátta auð-
sjáanlega að breytast en við bár-
um litlar áhyggjur af þeim skap-
brigðum náttúrunnar, því að nú
vot ttm við á heimleið.
Við stönsuðum einu sinni á
leiðinni niður að ánni og tókum af
hestunum. Settumst við þar að
snæðingi á sandharði eimi, sem
nokkuð var grasgróið. En við sá-
um bráft að staðurinn var óheppi-
lega valinn. því að sandttrinn leit
aði upp í okkur með matntim og
muldist ónotalega ntilla tannanna.
Þegar við höfðttm lokið þessari
sandtnáltið lögðunt við aftur af
slað og' áttum þá skamt ófarið til
ferjustaðarins. Þegar við vorum
komnir hciltt og liöldnu yfir ána,
var trijög áliðið dags. Kom okkur
santan ttm að leita tjaldstaðar atist-
an ttndir Bláfelli. Er þar dalur einn
sem eg man ekki hvað heitir, en
þar er tjaldstaður góðttr og rennur
þar lækur ofan úr fjallinu. Þar eru
og góðir hagar.
Þegar við vorttm komnir nokk-
tið ttpp fvrir ána. TmrfðUm við
norður vfir Kjöl í siðasta sinni og
kvöddum í huganum öll fjöllin og
árnar. mélana og móana, allar
álftiriiar og grágæsirnar. sattðina
Landakotsskóli
tekur til starfa máuudagiuu 5. þ. m.
þessi öll hin ánægjulegasta, og má
ekki sist þakka það Brynjólfi Jó-
hannessyni form. ísafjarðarfélags-
ins, og hefðum við ekki getað kos-
ið okkur betri mann, enda mun það
hafa verið horium mest að þakka
aö úr þessari för gat orðið. —
Þess skal getið, ísfirðingum til
maklegs lofs, að við fengum ó-
keypis dvöl og alr sem inn kom á
kappleikjunum, sem nam hátt upp
i ferðakostnað.
Isfirðingar eiga marga ágætis
knattspyrnumenn, og er B. Jóhann-
esson þeirra bestur, og vonurn við
aö för þessi riiegi veröa til þess að
þeir sendi hingað knattspyrnusveit
næsta ár, og munti þeir verða sjálf -
um sér og hæ sínum til sóma.
V.
Þnr eða blant kol.
Unlarlegt er það, hvérsu merin
láta sig litlu skifta, hvort kol, sem
seld eru, liggja undir beru lofti eða
inni í regnheldum liúsum, því að
á þvi er mjög míkill munur. —
Smá kol, blaut, eru stundtim alt að
því helmingur vatn. Meðal stór kol
frá 10-—20% þyngri blaut, stór kol
og stóðhrossin, grasið og víðinn
og öll blómin i Hrefnubúðum. Síð-
ast kvöddum við Langjökul og
Blvítárvatn og öll ísskipin sem
vindurinn stýrði á vatninu.
Næsta niorgun var rigning, sem
er hinn versti förunatttur gang-
andi manns á ferðalagi. Rigning-
arskýiri hringuðu sig um hálsirin
á Bláfelli og sendu okkur kveðjti
öðruhvoru meðan við gengunt
fram með fjallinu. Anti gengunt í
þungum vatnskápum, en veður var
allheitt, svo að við svitnuðnm eins
og uxar fyrir plógi. Kápurnar
hlifðu okkur fyrir rigningunni, en
við svitanum gáttt þær ekki lilíft
okkur, og ekki var þur þráður í
klæðum okkar þegar við loksins
kontumst fram fyrir Bláfell.
Við íónim sem leiö lá niður í
Haukadalinn. yfir sanda og nakin
hraun. Er þar gönuil þjóðleiö og
vörðttð illa. T.eið þessj er greiðfær
cn þrautleiðinleg. Ætíð hýst mað- |
ur við að eyðintörkin sé á enda þá j
og þegar. Menn ptmga aí einttm
sandltólnum yfir á annaii. frá
Herodes lil Pílatusar, en ekki sést
ofan í hygðina. Nú er það hygðin. j
sent hugurinri snýst unt, hygðitt.
sem talar án þess að hugsa. Það
var livíld að ícorna þangað úr ó-
bvgðunum. sent ltugsa án jtess að ;
tala. Yið sáunt í hugamim hvgð- j
ina gestrisna og hlýlega. Þar var j
hægt að horða án þess að þurfa j
að matreiöa sjálfttr. þar fékst j
6—10%, hér unt bil, Þessar tölur
eru auðvitað ekki nákvæmar, en
eg veit til þess, að nokkrar til-
raunir hafa verið gerðar til a‘8
rannsaka þetta og útkoman orðið
nálægt þessu. —— Það er auðvelt að
fá nokkra ltugmynd ttnt þa.ð, t. d.
nteð þvi að - láta eitt tvípund at
blautum kolasalla, teknuni úr bing,
í ilát og þurka þau og vega þau
siðan aftur. Eg veit dænti þess, að
1000 gr. hlaut vógu þur 458 gr.
Það hefir því afar ntikla þýðingu,
að tekið sé hæfilegt tillit til Itleyt-
unriar, þegar kol eru seld úr bingj-
unt í óþurkatíð. Annars væri æskí-
legt, að þetta væri nákvæmlega
rannsakað. Borgari.
Þetta er alveg rétt hjá háttv.
höf., og raunar furða, að við þétta
fyrirkomulag á kolasölu skuli hafa
verið unað svo lengi, — Það á sem
sé að lögskipa kolasölu eftir
nt á 1 i i stað þunga, enda ntun
það tíðkast í flestum „siðuðunt“
löridum. Og verksparnaður væri
lika mikill að því. — Það er rétfc
að minna þingmennina á þetta fyr-
ir næsta^þing! R i t s t j.
m—iCTiri 'ir-næTwmJtwag.'i'.eKJigi
Efllfl fslenskan lðnað.
Notið íslenskar vörnr.
Utsalan
á Alafossdúknm
i Kolasuudi.
9
ým'islegt sem við höfðum lengi án
verið. Þar gátiim við fengið kaffi.
Loksins opnaðist hvgðin. Efsti
hær í lTaukadalnttm horfði við
okkur. á ið ltéldum alveg lteint aö
hænunt og settunist í ltlaðvarpann.
Það fyrsta sem við háðum unt var
kaffi. Nokkrir ttngir TTatikdæling-
ar nteð óhrein ttef og greiridarleg
attgu stóðu upp við bæjargáflinn
og gáftt okkur nánar gætur. F.n
viö töluðinn við hónda ttm vinnu-
hjúavandræðin og ltinn sívaxandi
afturkipp í búskapnum.
Þegar við vorttm kontnir til
hvgða var alt erfiði gleynit. En alt
sem fyrir ltafði horið ranri nú upp
fyrir okkttr í nýrri birtu. Oft sé eg
í liuganum fjöllin og jöklana vafin
í sólskini ltorfa á mig nteð sinni
stérku ró, eitts og ]>ati vildu spyrj-a
hyort eg komi ekki bráðum aftur.
Það er rödd óbygðanna sem hljóm-
ar eins og hergmál í sálinni. Það
er rödd skvldleikans við landið.
Það er rödd hinnar fögru. mátt-
ttgtt. íslensku náttúru. Leitið til
hennar — ])ví ]>á mun og alt ann-
að veitast yður.
Björn ölafsson.