Vísir - 01.09.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1921, Blaðsíða 4
 Þorgeir Hallðórsson. F. í. ckt. 1900. D. 31. júlí 1921. ’ V inaf?veðja, Við sátum allir saman á sólarbjartri stund, með von og æskuástir í ungri, hreinni iund; við strengdum heit: að starfa og stefna’ á háieitt mið, og verða æfivinir að vænna drengja sið. ! • pú gekst að gjörðu heiti í glaðri von og trú, og eigi neinn af okkur |?að efndi líkt og J>ú; með iðni og alúð keptir þú áfram þína braut, og vinum vina bestur J?ú varst í sæld og þraut pú keptir hærra, hærra, og hittir rétta Ieið, með kærleiksheitu hjarta þú hljópst þitt stutta skeið, því veirstu starfi vaxinn, og vinur trúr í raun, og æ til hjálpar hraður, en hirtir ekki um laun. Nú finnum við hvað vinur og vinarmissir er; ' sú sorg er sár að verða að sjá svo fljótt af þér. Við Jmkkum a]^g þfna, við þökkum dygð og trú. peirn heill, er heit sín efna af hjarta, eins þú. Með hlýjum huga kveðjum við, hjartans vinur, þig, með öllum, sem þér unnu, um æfi farinn stig. pig tekur fóstran fríða í faðm sinn undurrótt, og býður barni sínu með blíðu góða nótt. Frá þremur vinum. WBíaSBSmesaámBmMimKBBmesmmaeastíS . I - ; Bjsj&ííl'éitjf, |j Dánarfregn. Látin er nýlega í Kaupmanna- iiöfn kenslukona Dorotea Rosen idal. Banamein hennar var hjarta- biluti. Hún kom hingatS fyrii ajokkrum árum, a'ö vitja vinafólks síns, og feröaöist. þá um næstu sveitir viö Reykjavík. Hún lagöi ötund á íslensku og var frernur vel aö sér í henni. Hún átti hér ýmsa góöa vini; var sjálf hin viðfeldn- asta og vinsælasta. V. 3B[júskapur. 23. f. m. voru gefin sarnan á Sauöárkróki ungfrú Jóhanna M. Magnúsdóttir og lyfsali K. M, Lindgreén. K. P. U. M. Jarðræktarvinna í k v ö 1 d kl. 7%; Allir boðnir og vel- komnir til að vinna. Gudm. Asbjörnsson. gaveg 1. LimdsÍBS besta úrval af MyndJr iBnrasiinaðar fljótt #g vel, hvergi eins ódýrt Verksmiðjan Sanitas er nú farin aö búa til sætsaft úr berjum, aö útlendum sið, og er hún bæði þykk og bragögóð. ÁtSur var fluttur inri berjasafinn og saftin búin til úr horium, en safinn reyn- ist betri, þegar hann er tekinn úr berjunum hér heima. Sterling , kom úr strandferö í morgun meö allmarga farþega. Meðal farþega á Gullfossi í gær voru: Gunn- laugur læknir Einarsson, Vern- haröur Þorsteinsson, blaðamaöur, Schmith, bankaritari og kona hans, prófessorsfrú Aöalbjörg Signröar- dóttir, ungfrú Sigríður Gunnars-. son, prestarnir Meulenberg og Boots, Christensen lyfsali og kona hans, Oddur bæjarfógeti Gíslason, kona hans og mágkona, síra Jó- hanri Þorsteinsson, Pétur Bryn- jólfsson, frú Guðrún Ólafsson, María Kjartans, Tómas Kristjáns- son, Sigurbjörg Þorláksdóttir o. flf Halldór Hansen læknir, fór í sumarfrí suöur með sjó í gær, og verður 10 daga aö heiman. Læknisstörfum hans gegn - ir Matth. Einarsson. Samskotum ~ til austurrísku barnanna veita móttöku ungfrú Inga Lá.rusdóttir, Bröttugötu 6 og frú Hólmfríður Þorláksdóttir, Bergstaðastr. 3. Es. ísland fer héðan til útlandadcl. 4 í dag. Meðal farþega veröa: Síra Friðrik Hallgrímsson, kona hans og dóttir, prófessor Halldór Hermannsson. frú Jóhanna Zimsen, Braun kaupm. og kona hans, Haraldur kaupm. Árnason og kona hans, Samúel læknir Thorstéinsson og kona hans, Þórarinn Olgeirsson, Hjalti Jónsson, Páll' Pálmason, cand. jur , Bjarni Þ. Johnson, cand. jur., Frið- rik kaupm. Jónsson og kona hans, Bernh. Petersen kaupm., sendi- herrafrú Höst, konsúlsfrú Augusta Thomsen, Guðm. Kr. Guðmunds- son, Mr. Séri, ungfrú E. Knudséri, systurnar Karólina og Ásta Magn- úsdætur, frú Gandil, Ingibj. Briem, Majá Clausen, Anna Torfason 0. fl. BLaiaá Góð saft á 3 kr. iiter Sími 105. Od^-rt má, það nú kallast að ferðast, ef þér notið bifreíðina E. E. 216. Hringið i sima 728 eða komifl á Laugaveg 22 A. Fyrsta flokks vara. Hjóinestar og alt þeim tilheyraadi ódýraat í bænum — ðpyrjið am verð. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Lampaskema úrsilki, af allskonar iðgun og stærð, sauxna ég eftlr pöntun. Margrét Björnsdóttir Girjóíagöta 10. il sölu: Bygging&rlóðir, hús laus til íbúð ar, V8íð frá 8000 kr. Ennfremur égætt graabýli með tækifæris verðf. Eignaskifti ef um semur. Gísli Þorbjarnarson. Amnndsen norðnrfari, sem nú hefst við norður við strend- ur' Alaska, hefir nýlega ritað bróður sírium í Noregi, og beðið hann að útvega sér fjugvél til af- nota á ferðum sínum í norðurhöf- um. Er í ráði að senda honum nýj- ustu gerð Farman-flugvéla. Siðprúð og éreíðanieg stólka vön báðarstörfum getnr fengiö atvinnu í koaíektbáð, 8 tima á dag, alla daga, frá 15. sept.br. Tilboð ásamt iaunakröíu og með- mæli íyrri húsbænda seadist Vísi fyrir 7. þ. m. merkt „9tundyía“. LEIGA Nýir hjólhestar til leigu hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið, Aðal- Aðalstræti 9. (14 r sásrmfis Laukur % kiló á 50 aura fæst t vcrsl. Breiðablik. (395 Næpur eru tii sölu, Hverfisgötu 93- (r Eldavélar, innmúraðar, til sölu. A. v. á. (376 Ný karlmannsföt til sölu inéö tækifærisverði Grettisgötu 61. (7 Balar o" allskonar ílát úr tré undir slátur, fisk, kjöt og annað, eru nú aftur til í Völundi. (233 Ljósmyndakort frá konungskom- unni fást nú aftur í Bókaversl. ísa- foldar. (369 Úrviðgerðir fljótt og vel at hendi leystar. Úr og klukkur óýdrastar hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið. Ljósbrúnn kvenn-skinnhandski, með lillabláu fóðri, hefir tapast, Skilist á Skólavst. 14. (15 Svört regnkápa tekin i misgrip- um úr íslandi. Skilist á afgreiðsl (3 una. Brauða-útsölubók hefir tapast á götum borgarinnar, með nafni Jó- lmnnesar V. Sveinssonar, Freyju- götu 6. Finnandi vinsamlega beð- irin að skila lienni til D. Ólafsson- ar, Hverfisgötu 72. (2 Peningar furidnir á Laugavegi*- um. ísólfur Pálsson. (3«r 2—3 herbergi ásamt eldhúsi isk- ast til leigu frá 1. »kt. A. v. á. (3*5 Óinnréttað kjallarapláss til leigíf ef um semur, Óðirisgötu 21. Hitt- ist kl. 6—7 e. m. (8 Stúdent vantar herbergi. Skrif- stofa Stúdentaráðsiris, HáskólaH- uni, kl. 1—2. (é Stofa með húsgögnum til leigu á Grettisgötu 24. (353 I fllll 1 2 ársmenn óskast á gott heiœtil* A. v. á. (12 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. hjá Ól. Oddssyni Ijósmynd- ara. (11 Stúlka óskar eftir árdegisvist i kyrlátu liúsi. Uppl. Miðstræti 5 (þriðju hæð). (:io Stúlkur gela fengið tilsögn í kjóla og léreftasaumi frá kl. 2- 6 e. m. Þurfa aö leggja sér til efni sjálfar. I. Sigurðardóttir, Vestur- götu 53 B. ' (¥ Munið að skóviðgerðir ©ru laitg- ódýrastar á skósmíðavinnustofunni á Vesturg. 20. A. Pálsson. (-227 Félagsprentsmiðjari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.