Vísir - 03.09.1921, Side 3
VKBIl
Heygrímur.
Tvær tegundir íyrirliggjandi í heildsölu og smásðlu. Hrergi
jafa ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðar. Gjörið inukaup yðar fyrir
veturinn sem fyrst.
@imi 106
Lækjarg. 6 A.
„SleMBpsssk xngBlalnis"
sem hjálpar er þörf, — eru alt af-
Jeiöingar hinnar herfilegu óstjórn-
ar, sem ræöur í landinu. Þaö er nú
um mannsaldúr síöan stór-liarðindi
og mannfellir gekk yfir Rússland
af völdum hungurs og kóleru. Þá
var þaö aö þeir, sem nú fara meö
völdin, Kommunistar og Nihilistar,
iýstu því yfir, aö þjóöar böl þaö
væri óhjákvæmileg afleiöing af
stjórnarfyrirkomulaginu og eina
ráöið til hjálpar væri aö kalla sam-
an þjóðfund eöa þing.
Þá var ástandiö hiö sama og nú
'Uppskeran eyöilagöist af þurkum
áriö 1891 og á eftir kom kóleran,
sem barst austan frá Taschkent og
Ástrachan. Þá uröu þar í landi
miklar óeiröir; lýöurinn hamaöist
gegn læknunum, réðist meö ófriöi
á sjúlcrahúsin, en neitaöi að fara
þangaö með þá sem sjúkir voru og
aö síöustu gekk eigi á ööru en
morðum og brennum. Hiö sama er
nú aftúr að gerast og alveg á
sömu slóðum. t Ástrachanborg, þar
sem drepsóttin einnig nú átti aöal-
lega upptök sín, er mælt aö læknar
og vfirvöld hafi verið drepin og
skríllinn fari meö ófriö á hendut
öllum mentaðri stéttunum austur
þar.
Það er sarna og áöur var; þvi
r a u ð i Z a r i n n* ríkir nú meö
-sömu haröneskju og hinn h v í t i
fyrrurn, og alveg eins og hinn hvíti
Zar sá þá, sér hinn rauði nú fyrir
enda almættis síns.
Það er sama og áöur var hvaö
önnur lönd Norðurálfunnar snert-
ir; þau horföa eigi aö eins full
meðaumkunar til Rússlands, held-
ur einnig meö áhyggjum og kvíöa
gegn austrænu sýkinni.
_________, ^7
Mannfellir af hurigri og kóleru,
þaö eru endalok drottinvalds-
drauma þeirra Lenins og Trotzki.
Þaö er í sannleika endir meö skelf-
ingu fyrir hina rússnesku þjóö, og
ómælanlegt er þaö djúp eymdar og
örvæntingar, sem þeir hafa steypt
þjóöinni í, — þessir menn, sem
lofuöu nýrri gullöld og öllu föd-ru.
Uppgjafamörkin (á stjórninni í
Moskva) eru eigi ný. í apríl s. 1.
viðurkendi Leninsstjórnin opinber-
lega, að óframkvæmanlegt væri aö
koma á þjóðskipulagi því, sem hún
hafði barist fyrir. Eftir það rigndi
í stórhryöjum yfir alt Rússland
nýjum tilskipunum og lagafyrir-
mælum, þar sem látiö var heita
svo, sem veriö væri aö eins aö
leyfa vöruskiftaverslun í svip, en i
raun réttri voru allar gættir opn-
aðar fyrir frjálsri verslun. Nýlega
* Rússar kölluðu keisarann (Zar-
inn) hinn hvíta Zar.
er út komin opinber fyrirskipun, j
sem lögleiðir aftur eignarrétt ein- j
staklingsins, eða aö minsta kosti j
leyfir hann, og því er auðsætt, að j
endurreisn liinnar gereyöilögöu :
rússriesku stóriöju er orðið eitt af
hinum brennandi áhugamálum al-
ræöismanna. Lenin er horfinn
langt brott frá hinum fyrri hug-
sjónum sínum og gengur nú upp í
því aö bæta úr því sem orðið er;
en þá sætir hann og árásum þeirra,
sem á engu vilja slaka, — „ofur-
kommunistanna“ og „ofurbolsh-
víkinganna", er skammaður af
þeim og fyrirlitinn. Nýjasta til-
kyrining eöa ávarp, frá þessum
„vinstrimönnum vinstrimanna"
(linkesten der linken), kveður þá
báða, Lenin og Trotzki, vera svik-
ara og velur Moskva-bolshvíking-
unum (Die Moskaner Internation-
ale) öll ill riöfn. (Frh.)
Saft-gerðin.
--X--
Vísir birti í gær greinarstúf frá
Lofti Guömundssyni viövíkjandi
Gosdrykkjaverksm. * Mímir, og
þýöir hann þar orðið berjasafi sem
,,Essens“. Þar sem þýðingin ef til
vill getur valdiö misskilningi hjá
almenningi, þá vil eg gefa eftir-
farandi skýringu.
Þar til í apríl s.l. notuöu báðar
verksm., eftir því sem eg frekast
veit, „Fmgtextraktessens" í saft-
irnar. Þetta hafði elcki reynst
heppilegt, og tók Mímir þá að nota
berjasafa (berjalög) til framleiðsl-
unnar. Varð eftirspurn eftir Mímis
saft þá strax miklu meiri. >
Viö framleiösluna notar Sariitas
nú berjamauk, en Mímir einungis
löginn (safann) úr berjunum. Saf-
inn er þrýstur úr berjunum vtra
og flytur því Mímir ekki hratiö til
Eflið islenskan iðnað.
Notið ísienskar vörnr.
Utsiaian
á Alafossdúkum
i Kolasundi.
I-----—-------------
landsins. Hvort heppilegra er, finst
mér greiriarhöf. ekki hafa ástæöu
til að gera að deiluefni.
Morgunblaöið gat einungis um
hvernig góö saft er gerö þykk, og
var sú skýring gefin í tilefni af
smágrein í „dagbókinni“ þ. 31. f.
m. Þar stóð þetta: „ .. notar nú
verksm. ávaxtamauk. En úr hon-
um verður saftin þykkri. ..“ Mbl.
skýrði J)ar ekki rétt frá, þvi ætla
má að Sanitas skilji hretiö frá, en
hvað er þá eftir til aö gera saftina
þykkari — nema sykurimv? Eí
hratið er skiliö frá þá verður berja-
lögurinn eftir, og berjalögur er
einmitt efnið sem Mímir notar og
hefir notað síöan í apríl.
Geta má hér einnig auglýsirigar
frá Sanitas, sem birtist i Morgun-
blaðinu 31. f. m. Þar stendur með-
al annars : „Saftin er eingöngu bú-
in til úr berjum og strausykri og
er þ v í ólík öörum söftum sem
hér eru fáanlegar.“ Það væri fróð-
legt að fá að vita úr hvaða efnum
saftin var áður búin til, ef sykur
hefir ekki veriö notaöur. Auk inn-
lendu saftanria fást hér útlendar
saftir og þ.ori eg aö fullyrða, að
þær eru búnar til úr sykri, og lik-
legast berjasafa.
F. A. Andersen.
^TELLA ' 93
þreytulega .„Eg get ekki sagt þér alt. En þér
verSur a5 nægja, aS eg bjóst viS, aS geta kallaS
hana loonuna mína í kvöld. En í þess staS, —
jæja, þú sérS, aS eg er hingað kominn!“
„Konuna þína?“, sagSi hún lágt. „Atti Stella
Etheredge að verða konan þín? HefSi þaS — það
verið viturlegt, Ley?“
„Viturlegt! Hvað varðar mig um visku?“, svar-
aði hann afundinn. „Eg elskaði hana, -—- elskaði
hana innilega, óstjórnlega, meir en eg get nokkru
sinni elskaS aSra konu! Hamingjan hjálpi mér,
eg elska hana enr.! SkiiurSu ekki, aS það er allra
þungbærást? Eg yeit svo sannarlega sem við sitjum
hér, að eg hefi glatað hamingfu minni, hún hefir
fariS í mola eins og skip, sem rekst á sker í stór-
sjó. og eg á mér ekki viðreisnar von.“
pau þögðu bæði um stund, en síðan tók hún til
máls og varð henni fyrst fyrir að minr.ast á stúlk-
tma.
„En hún, Ley, hvað er umhana?"
„Hún mún rétta við,“ sagði hann. „Allar kon-
ur eru svo gerSar, — nema ein.“ Hann strauk
blfðlega um handlegg henni, þegar hann sagði
þetta.
„Og þó — og'þó," sagði hún vandræðaleg og
sorgbitin, „þégar eg hugsa um það, sem liðið er,
þ4 er eg sannfærð um, að hún elskaSi þig, Ley!
Eg man eftir svip hennar og augnaráði og hvernig
húr. nefndi nafn þitt. Ó, Ley, hún elskaSi þig!“
„Hún hefir gert það, — ef til vill. Hún elskar
mig nú svo mikiS, að á fyrirhuguðum brúðkaups-
degi okkar lætur hún annan mann komast upp í
milli okkar, sem segir að hún verði konan sín!“
„Mann! HvaSa mann, Ley?“
„Jasper nokkur Adelstone, lögfræðing, — mann
sem synd væri að kalla heiðursmann! Gáðu aS
því. Lil! Gerðu þér það í hugarlund! Daginn
sem eg ætla aS taka á móti henni, til þess að
ganga að eiga hana, er sent eftir mér til -þess að
hitta hana í herbergjum þessa manns. par var mér
tilkynt aS öllu væri lokið okkar í milli og hún væn
heitbundin unnusta Jaspers Adelstones."
„En orsökjn - hver er orsökin?"
„l?að var engin orsök!“, sagSi hann, reis á fæt-
ur og gekk um gólf. „Mér var engin ástæSa sögð.
Eg varð að láta mér nægja úrslitin ein.“
]?au þögSu um stund, en loksins rauf hún þögn-
ina ög mæ'iti fyrir munni sér: „Vesalings stúlkan!“
„Vertu ekki að aumkva hana, Lil. Hún sagSi
sjá!f, að hún hefði gert þetta af frjálsúm vilja!“
„Og stóð þessi maður við hliðina á henni?“
Honum brá við. en sfSan hristi hann höfuðið.
„Eg veit, við hVað þú átt,“ sagði hann hásum
i'ómi. „En finnur þú ekki, að það fell mér hvað
verst? Hún er algcrlega á valdi hans; þeim hefir
farið eitthvaS heimulegt í milli. Get eg gengið að
eiga stúlku, sem er svo á valdi anriars manns, að
hún neyðisl til aS bregða heiti við mig og draga
mig á tálar hans vegna. Nei, eg yfirgaf hana hjá
honum og nú er eg kcminn til að kveðja."
„ Fil að kveSja. Ertu á förum? — Hvert?“
„Hvert?“, endurtók hann og h!ó við. „Eg veit
ekki og hirði ekki aS vita! Vertu sæl, Lil!“
„Stella“
fæst eftfj
pönt.nn, tj:
októberloke
á kr. 4 CO
Stærð 4 400
bls Bóksölu
verð eftir
þ&ö kr. B,00
Afgreiðsla Visis, Reykjavik
Gerið svo vel að senda mér
..... eint. af sögunni „3tellau
Nafn .............................
Heimili ........
„Ó, hvað get eg gert fyrir þig?“, sagSi hún
: hálfum hljóðum. „Góði minn! Góði minn!“ Hú
; slepti ekki af honum hendinm, meSan hann stó
við, en þegar hann var farinn, grúfði hún andliti
f höndum sér og grét. En alt í einu settist hú
upp og hringdi bjöllu, sern hún hafði við höndin;
’-Ley er gagnslaust að eg gráti,“, mælti hún fyr
i munni sér. „Eg verð fleira aS starfa. Ó, ef e
mætti nú vera heil og hraust eins og aðrar stúlki
ema klukkustund, — eina stutta stund! En eg ver
eitthvað að gera. Eg stenst ekki aS horfa á han
þjást svcna án þess að gera eitthvað!“
Pjonustustulkán kom ínn; hún hafði verið me
henni síðan hún var á barnsaldri og þekti öll svif
brigði hennar og flýtti sér ti! hennar, þegar bún s
hana sitja társtorkknum augum.
: „Ó, lafði mín, hvað gengur að yður? pér hafi
: verið að gráta.“