Vísir - 08.09.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1921, Blaðsíða 2
< Ab £«• * J0i! H$fum fyrirliggjandl: „Gauehada6 Gaddavír Gaddavírakengi Þ»akpappa Hrátjöru. OcLÝrt Þstls.jáirxi getnm ri8 selt ef samið er við okkur ni þegar. I^óraur Svelnsson tfc Co. Hafnarstræi 16. Goodyear bifreiðagúmmí fámn við með næstu akípum. Stærðir: 30 X 3l/s Non-Skid Tread 01. 30 X 3j/2 All-Weather Tread „ 31 X 4 - - - „ 33 X 4 Smooth Tread S. S, 33 X 4 AU-Weather — S. S. 32 X 4i/, - — — S. S. 34 X 41/, — - — S. S. 35X6 — — — S. S. Aliir sem bifreiðar nota vita að Gioodyear „Fabriou og „Oorda dekJk eru best, frestið því að kaupa gúmmí þar til við fáum birgð- ir okkar. Yerðið miklu lægra en annarstað&r. Verðiagið. paS er á allra vitorSi, aS þaS hefir haft töluverS áhrif á verSIag útlendra nauSsynja hér á landi, nú um alllarígt skeið, aS búist hefir ver- ið viS því, aS íslenska krónan ýrði feld í verði. Og meðan alt var í óvissu um gjaldeyrislántökuna og greiSslumöguleikana í erlendri mynt í framtíðirini, var þetta alveg eðli- legt. En nú er gjaldeyrislániS feng- ið og bankarnir virðast vera ráðnir í, að koma í veg fyrir þaS, aS ís- lenskri krónu verði ákveðiS sérstakt gengi, og gjaldeyrir landsins þann- ig feldur í verði, og ætti því verð- lag á naúðsynjavöru framvegis ekki að þurfa að verða fyrir neinum áhrifum af gjaldeyrisskortinum. — pví hefir verið ,.f!eygt“, að í ráði væri að grípa aftur til innflutr.ings- hafta á nauðsynlegum vörum, þrátt fyrir gjaldeyrislántökuna. En það mun vera með öllu tilhæfulaust. Hve mikla löngun, sem stjórnin kynni að hafa til þess að taka aft- ur upp þann „ljóta sið,“ þá kemur ekki til nokkurra mála, að hún dirf- ist að taka þannig ráðiir af þing- inu. Annað mál er það, að búast má við, að bankarnir skamti erienda gjaldeyrinn úr hnefa fyrst um sinn. Lánið, sem fengið var, er svo lítið, að þess er varla að vænta, að bank- arnir hafi nógu ,,úr að spila“ fyrst í stað, bæði til að borga áfallnar skuldir og tii áfallandi j?arfa. Vit- anlega verður að gera þá kröfu til bankanna, að þeir „yfirfæri“ fé 'tii allra nauðsyniegra vörukaupa. En forsjália væri þó að vera viðbúnir einhverium stirðieika í þeim efr.um, þannig að frjáls samkepni í versiun fái ekki notið sín til fuils fyrst um sinn. pess vegna virðist rétt og skylt, að haft verði eftirlit með því fram- vegis, að verðlag á nauðsynjavör- um sé ekki sett óþarflega hátt. pað var misráðið af stjórninni, að leysa upp verðlagsnefndina í vor, þó að innflutningshöftin væru þá af- numin. AstandiS breyttist svo sára- lítiS við það, úr því að ekki var 5amtímis séð fyrir því, að „yfir- færslu“-þörfinni yrði fullnægt. Og þó að nú megi gera ráð fyrir því. að eitthvað fari að rakna úr vand- ræðunum, þá er einmitt nú sérstök ástæða til þess að skipa verðlags- nefnd á ný, þó að ekki væri til ann- ars en að rannsaí^a verðlag á nauð- synjavörum og ganga þá úr skugga um það, að það sé ekki óþarflega hátt. Eftir verðlaginu í haust, verða væntanlega samningar gerðir um kaupgjald við ýmsan atvinnurekst- ur á næsta ári. petta getur því haft mikia þýðingu fyrir afkomu atvinnu- veganna. — Dýrtíðaruppbót em- bættismanna landsins fyrir næsta ár verður ákveðin samkvæmt verðlag- inu hér í næsta .mánuði. pað varðar því hag ríkissjóðsins ekki lítið, hve hátt það verður. — í þessu sam- bandi má t. d. minna á mjóikurverð- ið hér í bænum, sem öllum er vitan- legt, að er langt of hátt. Yfirleitt mun flestum það ljóst, hve geisimikla þýðingu það hefir fyrir alla afkofu þjóðarinnar, heild- arinnar og einstaklinganna, að vöru- verðið lækki sem bráðast, og mega stjórnarvöldin ekkert Iáta ógert til að greiða fyrir verðlækkuninni. Aðalamboösmenn. fjrir Goodyear Tir« & Rubber Co, Akron, Oiiio. Pv JLk Sinuuf: 534 & 884. Steykjavík. Símnsfni „JuweS". Bólafregn. lega að mismun æfikjaranna í mann- félaginu; þar er síðasta vísan svona: Fannir örbirgðar fjúka; fátt er snauðum til varna. En upp úr helvíti hrópa hundruð sveltandi barna. Hvar samúð höf. er, má m. a. sjá á því, að hann hefir snúið í Ijóð „Kærleiksheimilinu" eftir Gest Páls- son. Náttúruljóð yrkir Holt stundum mjög snoturlega, sjá t. d. „Kvöld- roðinn" og „Sumarið er komið“. Ljómandi fallegt og ljóðrænt er ; kvæðið „Syngdu, svanur“ á bls. 10. ; Og trúarjátningu höf. hefir maður sjálfsagt í þessum línum: Eilífðarblómið ástin - ástin sanna - einsamalt nær í gegnum dauðans hlið. | Mér virðist Holt yfirleitt mjög efnilegur og þykist mega búast við góðu af honum, er honum vex þroski.. Jakob. Jóh. Smári. Siýfðir vœngir eftir Holi. Reykjavík. Bókaverslun Ar- sæls Arnasonar. 1921. Bók þessi er eftir byrjanda, og ber hún þess sumsstaðar merki; smekkurinn er ekki altaf jafnviss hjá höf. og sumt af kvæðunum inni- haldslítið og ekki frábært að með ferð eSa málsnild. En víða sjást þó greinileg skáldskapareinkenni, og kveðandi er yfirleitt gallalaus, en málið lipurt og tilgerðarlaust. Höf. yrkir mikið um dekkri hliðina á líf- inu, enda.hefir hann átt við heilsu- leysi að búa og sjálísagt reynt ýmis- legt misjafnt. Best lætur honum að yrkja milli gamans og alvöru, grát;- og Iiæðni, sbr. t. d. „Lúlú,“ „Gata vanans" bg „Lena“, sem mun vera nckkuð einstakt kvæði í íslenskum skáldskap. Stundum er þó alt gam- an fjarri ádeilum höf. Qg að eins .gremjan eftir t. d. í kvæðinu „Djöflaaðsókn“, sem veitist ramm- Br bréfi frá Noreíi Norskur héraðslæknir, gamall maður og merkur, skrifar fyrir nokkru kunningja sínum hér í bæ m. a.: . . „pað sem liggur mér þyngst á hjarta nú um stundir, er tollbaráttan við vínlöndin. Eg sé í blöðunum; að nú er einnig leitast við að rífa niður bannið á íslandi, én ég vona, að þið reynist hraustir fyr- ír! petta hálfa bann okkar í Nor- egi yerður eflaust lögboðið, áour en langt líður, og er vínlöndin sjá, að oss er alvara, verða þau senni- lega fúsari til samr.inga. Ef þau hafa eigi þ.örf fyrir saltfiskinn frá Nóregi og íslandi — hví hafa þau þá keypt hann hingað til, og hafi þau þörf fyrir hann — jæja — þá íteiadór TW* 'Y0.,rin< O Anstar að sí §| iangard og mánnð; U. 9V2 árdegis. I Bifreiðasteð ins. (Hornið á Halnarstræti og Yeltusnndi, naóti 0, Joim- soo & Kaaber). Farmiðar selðir á afgr. Símar: 581 og 838. þurfum við alls eigi að skríða á kviðnum fyrir þeim, til þess að þau kaupi hann! — Gætum við annars ekki komist af nokkur ár án þess að selja vín- löndunum saltfiskinn okkar? ViS gætum líklega soltið og látið Spár.- verja svelta, þangað ti! þeir kaupa fiskinn skilmálalaust. peir vilja neyða inn á okkur meira af víni og brennivíni en við höfum þörf fyi'ir. Við mundum eigi vilja selja afgang- inn. Og því mundum vér neyðast til að senda mann þangað suður til að hella niður nokkrum. hundruS i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.