Vísir - 08.09.1921, Blaðsíða 4
fiaupmannafálag ^egkjavíkuF
heldur íund föstudagskvöld 9. þ. m. kl. 8Vs f veitingasölum Ros-
enbergs (uppi).
Stjðrnie.
£ ":-v
ÓI. Þsrsteifttfxn
læknir
Mnn nýi kom í morg'un kl. 8
og lagðist viö hafnarbakkann.
Var hann allur ski'eyttur fán-
um. Margt manna var fyrir á
landi til að fagna honum, en
hefðu fleiri komið, ef þeir hefðu
búist við honum svona snemma
‘en afgreiðslan vissi ekki annáð
í gær, en hann kæmi eftir há-
<legi i dag. Fagurt þykir mönn-
uf skipið og prýðilega gert í
alla staði. í fljótu bragði virð-
ist það ekki svo miklu stærra
en Gullfoss, en þegar maður lít-
ur yfir þilfarið af stjómpallin-
um, sér maður, að viddin er
töluvert rneiri, enda her Goða-
foss fullar 2000 smálestir, en
Gullfóss ekki nema 1200. Eu
farþegarúm skipsins er vitan-
lega nokkru minna en á Gull-
fossi. Bæði farrýmin eru prýði-
lega útbiiin, og fyrirkomulagið
alt svipáð og' á Guiifossi. en
svefnklefar fult svo rúmgóðir
á báðum farrýmum. A fyrsta
farrými er íataskápur við hvern
klefa og eru að því mikil þæg-
indi. Rúm eru fyrir 44 á fyrsta
farrými og 27 á öðru. — Loft-
skeytastöð skipsins er sterkari
en á nokkru öðru skipi, sem hér
er í ferðum; eiginlega eru það
tvær stöðvar, samstiltar, eins og
„ísland“ hafði í konungsferð-
iimi tii Grænlands. Á leiði'nni
liingað náði Goðafoss lof tskeyta-
sambantU, við Reykjavík sirnnan
við Færeyjar.
Meðal farþega á skipinu voru
sixa Magnús Jónsson dócent og
fjölskylda hans, Magnús Pét-
ursson læknir, sira Rögnvaldur
PéturSson og fjölskylda hans.
Björgunarskipið Geir
kom i gær austan úr Borgar-
firði og hafði í eftirdragi segl-
skipið Ellen Benson, sem strand-
aði þar eystra fyrir nokkru. Mun
það ekki til muna skemt. Er
þetta annað skipið, sem Geir nær
á flot í smnar.
Snenut,
heitir norskt gufuskip, sem
hingað kom í morgun með kola-
farm til Johnson & Kaaber.
er til viðtals heisna 1*1. 11—1
fyrir háls- nef- og eyrnasjúklinga
Isl. G—'T' e. m. fyrir aðra sjúk-
linga.
Körfnborð, Körfustólar
meö heildsöluveíði.
Oscar Cla-Taseu,
Mjóstræti 6.
regnkápa-útsöiacni í Thomsens-
sunói, örfá skre! frá íslandsbanka
að au&tanverðu.
frá varsluninni Búbót.
Eartöflar eru ekkert dýrar.
K. F. U. M.
Jarðræktaí'viiiRa
i kvöld kl. 7.
Síðasta vinnukvöidið.
Helgi magri
kom að norðan í morgun.
Vatnið.
Framvegis verður lokað fyrir
vatnið um nætur, frá kl. 11 til
7 árd.
Veðrið í morgun.
Hiii í Rvík 6 st., Véstm.eyjum
7, Grindav. 7, Stykkish. 5, ísaf.
4, Ak. 1, Grímsst. 2, Ráufarh. 2,
Seyðisf. t, Hólum í Hornaf. 7,
pórsh. í Færeyjum 10 st. Loft-
vog lægst fyrir sunnan land og
norðaustan, stígandi. Breytileg
vindstaða. Horfur: Norðau|itlæg
átt. —
Gullfoss
kom til ísafjarðar i gær og
liafði Goðafoss beðið þar eftir
honum i nokkrar stundir.
j
»
1 Úrslitakappleikur,
unv fslandshornið, verður
þreyttur annað kvöld kl. 5/2. -
Keppendur: Fram og Víkingur.
Bru»atryggingar allskonar
Nordisk Brandforsikring
og Baltica,
Liftryggingar:
„Thuleu.
Hvergi édýrari tryggingar né
abyggilegri viðskifti.
'&i TJJLINIUS
HÚS BIMSKIPAFÉL, ÍSLAKDS
(2ur hssð). Taleími 254.
Skrifstofutími kl. 10—6.
. SæltiðtxB
í lausri vigt fæst i versl.
Kr. J. Hagbarð
Laugaveg 26.
011 er saitii gðð
en best þó
Ungur, vanur
með góðu prófi frá dönskum
verslunarskóla, óskar eftir skrif-
stofu- eða afgreiðsíustdríum nú
þegar. A. v. á'
iús tií SÖltl.
Háif eða heil húseign til sölu
nú þegar. íbúðir lausar 1. okt.
A. ?. á.
2—3 herbergi ásamt eldhúsi ósk-
ast til.leigu frá i. okt. A. v. á.
(325
Stór stofa til leigu. öppl. í
sima 169. (117
ALBÚM, lítiS, týndist í maí
eSa júní síSastl. MeSal annara
mynda, var eín af manni meS stú-
dentshúfu, sem nú er búiS aS leggja
niSur. Fundarlaun. A. v. á. (114
KENSLA '
Laukur /2 kíló á 50 aura fæ6t í
versl. Breiöablik. (395
NÆPUR fást á Njálsgötu 3
niSri. (115
30 grammófónplötur, egta góSar.,
til sölu meS góSu verSi á Njálsgötu
7 uppi. (109
GóSur olíulampi, sem ætlaSur e«'
til aS standa á gólfi og stór spegilí
óskast til kaups. Jón Hallgrímsson.
Bankastræti 11. (108
Af sérstökum ástæSum er alveg
nýr smoking-jakki og vesti til sölut
á lítinri mann, meS tækifærisverði,
.til sýnis á Grettisgötu 20 A, kjallar-
anum. (107
----------;--------
Lítiö og þægilegt hús óskast
ke'ypt nú þegá'r. A. v. á. (n3
Á Ránargötu 28 niðri er baroa-
vagn til sölu éða í skiftum fyrir fjór-
hjólaSa kerru með himni; á sama
staS er pálmi og tasíu-blóm til söhe
(103
Hússtæði
Lóö undir lítiö hús óskast lil
lcaups strax, helst í vesturbænum.
A. v. á. (110:
Ef einhver vildi taka aÖ sér
telpubarn á 1. ári, meö einhverri
meögjöf, er hann beöinn aö senda
nafn sitt og heimilisfang í lokuöir.
umslagi tilVísis, merkt:., I ár“. (58
B01S og 4 stólar óskast til letgu.
A. v. á. (111
Hjúkrun óskást 11Ú þegar i.
Reykjavik eða grend fyrir geð-
veikan mann af Austl'jörðum.,
Uppl. lijá Eiríki Sigurðssyni, til
viðtals í Herkastalanum kl. 10
—12 f. h. og 5—7 e. h. Símí
203. ,(11$
Úrviögeröir fljótt og vel af headi
leystar, Úr og klukkur óýdrastar
hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmiö,
Aöalstræti 9.
i?"!i : : r 1 r' 1 r *—s————
Munið aS skóviðgerSir eru lang-
ódýrastar á skósmíðavinnustofunni
á Vesturgötu 20. A. Pálsson. (112
Huginn
kom frá Vestmannaeyjum í
morgun, en hafði flutt saltfarm
þangað frá Spáni.
Skjöldui
fór til Borgarness í morgun.
Hraðritun, dönsku, ensku, rétt-
iritun og reikning' kennir Vilhelm
Jakobsson. Hverfisgötu 43, heima
7-—8 síSd. (113
Góð stúlka óskast í vist. Upp!.
Bergstaðastræti 49. (110
Félagsprentsíniðjan.