Vísir - 19.09.1921, Síða 2
*. <k «» » l*
llaTHaH
Hershey’s
m
cocoa
asfam fyrirliggjaBdi:
Tatnsglös
Luopnglös 20”’
Leirskálar
frá fréttaritara Ví*i».
Khöfn 17. sept.
Ný orðsending frá de Valera.
Frá London er símað, að Lloyd
George hafi óvænt borist ný orð-
sending, merkileg en þó óljós, frá
de Valera, sem gefi betri vonir um
samningana milli Breta og íra.
Fral(f(ar og pjóðverjar.
Frá London er símað, að Frakk-
ar vilji í engu slaka til á „refsi-
ákvörðunum“ bandamanna gagn-
vart pjóðverjum, (þ. e. verða á
burtu með her sinn úr herteknum
borgum o. s. frv.), en Bretar ]?ykj~
ast ekki sjá, að nein nauðsyn sé á
Jm að halda þeim ráðstöfunum á-
fram.
„Arabisku tjöldirí',
hinn nýi sjónleikur Kambans, var
leikinn á Dagmarleikhúsinu í gær-
kvöldi í fyrsta sinn. ! leiknum er
skemtilega skopast að fjölkvænistil-
hneigingum karlmanna, og koma þar
fram menn af ýmsu tagi og skiftist
á gaman og alvara. Frú Bodil Ip-
sen lék af mikilli list og leiknum var
vel tekið, en áhorfendur virtust að
lojcum hálftruflaðir af tvíbreytni
leiksins, sem ýmist var með sniði
sorgar- eða gamanleiks.
SpánarsamniDgarnir.
Kröfum Spánverja um breytingar á
bannlögum NorSmanna og íslend-
inga mótmœlt af alþjóðaráðstefnum
bindindisvina og bann-manna.
í júlí í sumar var haldin alls-
herjarráðstefna bindindismanna á
Norðurlöndum í Khöfn, og par sam-
þykt mótmæli gegn tilraunum vín-
þjóðanna til að þröngva Norðmönn-
um og íslendingum til að breyta
bannlögum sínum, og hefir fundar
ályktun sú verið birt hér í blöðun-
um. í ágústmánuði voru tvær al-
pjóðaráðstefnur bindindisvina og
bannmanna haldnar í Lausanne {
Sviss, og tóku J?ær ráðstefnur ein-
dregið í sama strenginn. — Ráð-
ítefnuna í Kaupmannahöfn sóttu
tveir fulltrúar héðan, síra Fr. Frið-
riksson og Einar H. Kvaran rit-
höfundur. Hr. E. H. K. sótti síðan
einnig ráðstefnu bindindisvina í Laus-
anne, sem fulltrúi íslensku stjómar-
innar. Hann er nú kominn heim og
hefir Vísir hitt hann að máli til að
fá nánari fregnir af för hans, og
er J?að, sem hér fer á eftir, eftir
honum haft.
Upphafiega var svo ráð fyrir
gert, að á bindindisþingi Norður-
landa í Kaupmannahöfn yrði að
eins einn fulltrúi af hálfu íslend-
inga, og var síra Friðrik Friðriksson
til þess kjörinn af stórstúkunni. En
síðan barst íslensku stjórninni boð
frá sambandsforsetanum í Sviss, úm
að senda fulltrúa á alþjóðaráð-
stefnu bindindisvina í Lausanne;
var E. H. K. kjörinn til þeirrar
farar og fól þá stórstúkan honum
einnig að sækja Norðurlandaráð-
stefnuna í Khöfn, ásamt síra Fr. Fr.
En svo seint var þetta ráðið, að
hann náði ekki til Khafnar fyrr en
7. júlí, en ráðstefnan var sett þar
daginn áður. Honum var þó vel
tekið, þegar hann kom, og bætt við
sem varaforseta ráðstefnunnar. —
Hann tjáði forseta þegar, að hann
þyrfti að fá að tala og koma að
tillögu til fundarályktunar. En for-
seti kvað þetta hvorttveggja örðug-
leikum bundið. Fleiri ræðumenn
kæmust ekki að, en þegar hefði ver-
ið sagt til, og }?að væri ekki venja,
að gera neinar ályktanir á þessum
ráðstefnum og að minsta kosti ættu
tillögurnar að vera komnar fram
fyrir þingsetningu. pað varð þó að
sámkomulagi, að þeir síra Fr. Fr.
og E. H. K. mættu skifta milli
sín þeim tíma, sem síra Fr. Fr. var
' ætlaður, og að ekki skyldi vísað frá
tillögu til fundarályktunar, sem E.
H. K. kynni að bera fram sjálfur
á fundi. — Svo hittist á, að fyrsta
ræðan, sem E. H. K. heyrði á ráð-
stefnunni, var einmitt um Spánar-
samninga Norðmanna og íslend-
inga, og var ræðumaður dr. Scharf-
fenberg, fulltrúi Norðmanna. Tal-
aði hann á þá leið, að Bandaríkin
ættu að leggja bannlöndunum lið í
þeim samningum, en enga tillögu bar
hann fram.E. H. K. sagði, þegar
að honum kom, hvernig bannið hefði
gefist á íslandi og fullyrti, að yfir-
gnæfandi meirihluti þjóðarinnar væri
því fylgjandi og vildi ekki afnema
það; eða svo hefði það verið uns
kröfur Spánverja komu fram, en
hvernig sá stormur yrði riðinn af,
í Vbi V* °S Vi Ibs. dósam, höfum við fyrirliggjandi. Yerðiö að
mnn isagra en veriö hefur.
Jóh. Olaísson & Co.
Simar: 584 ðc 884.
Jieyki&vik.
Simuefai ,Juwei“.
kvaðst hann ekki vita. Að lokum bar
hann svo upp tillögu til fundarálykt-
unar, þess efnis, að ráðstefnan mót-
mælti kröfum Spánverja, en af ótta
við það, að tillögunni yrði vísað frá,
var hún ákaflega vægt orðuð. Dr.
Scharffenberg studdi mál hans mjög
eindregið, en vildi hafa tillöguna
harðorðari, og var síðan samþykt í
einu hljóði, að kjósa sérstaka nefnd
til að semja tillöguna á ný og leggja
hana fyrir næsta fund. pannig varð
sú tillaga til, sem síðan var sam-
þykt og hér hefir verið birt. Var
síðan undirbúningsnefnd næstu ráð-
stefnu falið að leggja tillöguna fyrir
ráðstefnuna í Lausanne, fyrir pjóða-
bandalagið og stjórnir ýmsra ríkja.
Ráðstefnan í Lausanne var sett
22. ágúst í dómkirkju borgarinnar
og flutti svissneski forsetinn aðal-
ræðuna við þá athöfn, mjög áhrifa-
mikla ræðu gegn áfenginu, er vakti
mikinn fögnuð. Ráðstefnuna sóttu
fulltrúar 25 ríkja, (Sviss, Belgía,
Búlgaría, Chile, Kína, pýskaland,
Frakkland, Stórbretaland, Holland,
Ungverjaland, Luxemburg, Austur-
ríki, Paraguay, Peru, Persia, Páfa-
stóllinn, Checko-Slovakia, Banda-
ríkin, Uruguay, Jugo-SIavia, Finn-
land, Noregur, ísland, Danmörk,
Svíþjóð), og tóku þar einnig allir
til máls. — Síðar um daginn hóf-
ust fyrirlestrar og umræður, sem
stóðu til 27. ág. E. H. K. hafði
fengið fyrirspurn, um hvort hann
vildi tala um bannið á íslandi, og
flutti hann erindi um það.
Daginn, sem hann átti að tala,
tók fyrstur til máls enskur fulltrúi,
og talaði um ríkiseinkasölu áfengis;
hélt hann þeirri stefnu mjög ein-
dregið fram, og spunnust út af því
svo langar umræður, að það virtist
engan enda ætla að taka. En að
þeim umræðum loknum talaði finsk-
ur fulltrúi, fyrv. kenslumálaráðherra
í Finnlandi, og talaði hann um
finska bannið. Ræðutími var tak-
markaður og fékk Finninn ekki lok-
ið máli sínu, en varð að hætta við
svo búið. Var nú komið að E. H.
K., en þegar hann kom upp í ræðu-
stólinn, stóð upp kona ein meðal
áheyrenda, og krafðist þess í nafni
fundarins, að rceða hans yrði öll
prentuð í ufndarskýrslunni, eins og
hann ætlaði að halda hana, hvort
sem honum ynnist tími til að flytja
hana alla eða ekki. — En E. H.
K. kveðst ekki hafa aðgætt það,
hve lengi hann hafi talað, en ræðu
sinni lauk hann. pakkaði fundar-
stjóri ræðuna, og sagði að sér skild-
ist af frásögn E. H. K,, sem væri
í alla staði hin sennilegasta, að ís-
lendingum hefði tekist betur fram-
kvæmd bannsins en öðrum, og þa'ó
LUGTIR
Storm- og Handlugtir sérlega vand~
aðar — afar ódýrar.
VERSL. B. H. BJARNASON.
FERNISOLÍAN
góðþunna þomin aftur. — Verðið
að vanda lœgst.
B. H. BJARNASON.
Témir kasxar
til sðlu
Jéa Sigarðssan
raffrteðingur
Austurstr»ti 7. Sími 836.
Reykt síld
til Bölu.
Tiðsliftaiélapfi
Sfmar 701 & 801.
vœri því veruleg svívirðing, ef þeir
yrðu nú kúgaðir til þess að afnema
það. — Er þetta því eftirtektar-
verðara, sem þessi maður taldi
sig ekki bannmann. Síðasta daginn
kom fram ályktunartiilaga frá und-
irbúningsnefndinni, á þá leið, að
ráðstefnunni hefði borist málaleitun
sú, frá bindindisráðstefnu Norður-
landa, sem áður er um getið, en
með því að það væri gagnstætt regl-
um ráðstefnunnar, þá gæti hún því
miður ekki samþykt neina ályktun
út af því máli. pá kom franskur
læknir fram með aðra tillögu, mjög
skorinorða, um að mótmæla aðferð
vínþjóðanna í samningunum við
bannlöndin, en þeirri tillögu var vís-
að frá. — Tóku ýmsir fulltrúar til
máls, er allir lýstu sig í raun og
veru samþykka slíkri ályktun, en
báru því við, að þeir væru sendir
á ráðstefnuna án nokkurs umboðs
til að samþykkja nokkra ályktun,
og sem stjórnarfulltrúar hefðu þeir
enga heimild til að samþykkja slík-
ar ályktanir. Loks reis þó upp fund-
armaður einn, einnig franskur, sem
kunni ráð við þessu, og bar fram
tillögu á ]>á leið, að ráðstefnan lýsti
því yfir, að það væri á móti regl-
um sínum að gera nokkra fundar-
ályktun, en jafnframt lýsti hún því
yfir i einu hljóði, að hún væri sam-
þykk þeim skoðunum, sem komið
hefðu fram á 10. ráðstefnu bindind-