Vísir - 23.09.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1921, Blaðsíða 3
&3KI1 Heygrímur. Tv»r teguadir fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Hverg Jafu ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðar. Gtjörið iunkaup yðar fyrir veturinn sem fyrst. Simi 106. Læhjarg, 6 A. i „Sleraaiamla auplateis" Svanur kom frá BreiðafirSi í morgun. Skjöldur er væntaniegur úr Borgarnesi í dag. Lá veSurteptur efra í gær. TtL alhugunar. í auglýsingu frá Sirius í blaSinu i gær, var eitt nafnið misritaS, átti að vera Kristinn Pálmason, Hverf- isgötu 84. í augl fiá Haraldi Árnasyni féll niSur verð á tvíbreiðu vetrarkápu- taui. paS kostar aS eins kr. 7.50 pr. meter. Ve'SriS í morgun. Hiti í Rvík 5 st., Vestm.eyjum 5, Grindavík 5, Stykkishólmi 5, ísa- firði 2, Akureyri 5, Grímsstöðum 3, (engin skeyti frá Raufarhöfn), SeySisfirði 7, Hólum í HornafirSi 7, pórshöfn í Færeyjum 9 st. — Loftvog lág fyrir norðan land, hægt stígandi. SuSIæg átt. Horfur: SuS- vestlæg átt, hægari. SmjörlíkisverSiS var sagt lægra en það er í blaS- mu í gær. ísl. smjörlíki hefir verið selt í smásölu á kr. 3.90 en heild- söluverð verksmiðjunnar er nú íækkað um 30 aura og verður iþá smásöluverðið framvegis væntanlega um 2.60. Eg vil kaupa notaða ritvél. Jón Gunnarsson. Sími 50. Gfengi er 1. m y n t a r. Khöfn 22. sept. Sterlingspund . . . kr. 21.00 Dellar — B.64V, 100 mörk, þýsk . . — 5.35 100 br. sænskar . . — 123.10 100 kr. norak&r . . — 7100 100 frankar, franskir — 40 G0 100 frankar belg. — 40.G0 100 fraakar, svissn. . — 97.50 100 lírnr, ítal.. . . — 23 75 100 pesetar, spánv.J . —* 73.35 100 gjrllini, holl. . . — 178.75 Brú á Eyjafjarðará. ■ —O— á pað var sagt frá því í símfregn frá Akureyri í einhverju blaðinu ný lega, að á næsta vori eigi að byrja á brúarbyggingu yfir Eyjafjarðar- á. pað er haft eftir landsverkfræð- ingnum, að brúna eigi að leggja yfir leirurnar, að hún verði „geysi- löng“ og í „mörgum bogum“. Frásögnin virðist bera það með sér, aS verkfræðingurinn hlakki meira en lítið til að byggja þessa geysi-löngu brú. Og það er skiljan- legt. pessi geysi langa brú, í mörg- um bogum, verður auðvitað miklu stórfenglegra verk að vinna og feg- urra og tilkomumeira á að líta, en styttri brýr. — En það er á fleira að líta. Hag landsins er þann veg farið, að nú verður að krefjast þess, að ekki sé ráðist í önnur slík verk en þau, sem ómögulegt er að fresta, og í annan stað, að þau séu gerð eins haganlega og unt er. Brú yfir Eyjafjarðará, á leirun- um, kostar alt að eða yfir 200 þús. kr„ og það er að rasa um ráð fram, að ætla endilega að byggja brúna á þeim sandi. — Hún verður mörg- um tugum þúsunda dýrari að byggja, viðhaldið ómögulegt að gera sér í hugarlund hve mikið kunni að verða. — Brúna ætti aðvitað að gera þar sem áin rennur í einu lagi, sem sé, nokkru innar í firðinum, en kunnugir segja, að sá krókur, fram og aftur, sé um klukkutíma reið, par yrði brúin á öruggum stað, byggingin, eiiis og áður er sagt, mörgum tugum þúsunda ódýrari, viðhaldið miklu minna og brúin þó á hentugri stað fyrir inn-sveitina, sem auðvitað hlýtur' að hafa hennar mest not. En vitanlega yrði | Afgretðsla Visig, ReykjaTÍk Gferið syo vel að senda mér eint. a! sögunui „Stella“ Nafn ............................. Heimili .......................... Nýtt kjöt fspst daglega i versl. Bjðrnlu Yesturgötu 39. Brent og malað Kaífi er best í veral. BjftraiAB Yesturgötu 39. B A L A R og allskonar í L Á T úr tré, undir slátur, fisk, kjöt og annað, eru nú aftur til í VÖLUNDI. É hún þá ekki eins mikið til skemtunar fyrir Akureyrarbúa eða þá, sem búa rétt við fjarðarbotninn. Nú er nýlokið við að gera stór- -brú, yfir smásprænu, á kostnað allra landsmanna, en almennings- gagnið lítið. — Hvar lendir, ef þannig verður haldið áfram stefn- unni? Civis islandicus. STELLA XXXVI. KAPÍTULI. 107 Bónorð Leycesters hafði komið svo óvænt, að það kom alveg flatt upp á Lenore. Henni hafði nú loksins hlctnast hin mikla guðs gjöf, sem hún hafði beðið eftir og beitt brögðum til að|fá, og gleðibikar hennar var nú barmafullur. En hún lét ekki gleðina hlaupa með sig í gönur. Hún skildi jafnvel hvernig og hví hún hafði náð takmarki sínu.1 Hún las í huga Leycesters eins og á opna bók og hún vissi að þrátt fyrir að hann hafði beðið hennar, hafði hann ekki gleymt stúlkunni, jarp- haa-ðu og dökkeygðu — þessari „Stellu", frænku málarans. Henni sárnaði það; gleðiveig hennar var galli bfönduð. En hún lét sér það lynda. Hún sagði hið sama sem Jasper hafði sagt um Stellu. „Eg skai neyða hann til að elska mig! Sá tími skal koma, að hann mun furða sig á því, að hann skyldi hugsa um hina. og skammast sín fyrir að hafa lagt hug á hana.“ Hún vann verk sitt vel. Aðrar konur hefðu lát- ið í Ijósi sigurgleði sína, og verið áleitnar við unn- usta sína og jafnvel gert þá fráhverfa sér, en lafði Lenore fór ekki þannig að ráði sínu. Hún tók öllu þessu með mestu stillingu og rósemi og lét aldrei á sér sjá, hvað hún hafði unnið kveldið góða. Við Leycester var framkoma hennar hrífandi. Hún lagði sig í framkróka að vinna ást hans, án þess að unt væri að geta sér til þess, hvað hún væri ao gera. Leycester var þakklátur henni fyrir nærgætni hennar. Hann hefði ekki getað leikið ástfanginn unnusta þá þegar. Lengst af sat hann inni og las eða fór einförum. Kveld eitt eftir að þau höfðu snætt, hann hafði verið að rabba við Lenore, kom hann flatt upp á hana með þessa spurningu: „Má eg ekki segja foreldrum mínum frá því, að við gift- um okkur í næsta mánuði, Lenore?“ Hún hrökk við og leit undan. „Svo fljótt?“, hvíslaði hún. „Já,“ sagði hann. „Hví ættum við að bíða? pau eru öll á nálum. Eg er auðvitað óþolinmóður og þau vilja það öll. Eigum við ekki að hafa það í næsta mánuði, Lenore?“ Hún horfði á hann. „Jæja,“ sagði hún lágt. Hann laut niður að henni og tók utan um hana og var örvæntingarsvipur á honum er hann horfði á hana. „Lenore," sagði hann lágt. „Eg bið til guðs — eg vildi að eg væri þér samboðinn!“ „Uss,“ hvíslaði hún, „þú ert alt of góður handa mér. Eg er ánægð, Leycester, harðánægð.“ Hún hallaði sér upp að honum. „En það er eitt, Ley- chester; mér þætti vænt um -—“ „Hvað er það, Lenore?“, greip hann fram í. „pað var um staðinn," sagði hún. ,.Er þér ekki sama um, hvar athöfnin fer fram. Eg vildi síour vera gift í Wyndward." Hann hrökk við. petta var alveg eins og hann hafði óskað. „Ekki í Wyndward!“, sagði hann hikandi. „Og hvers vegna?“ Hún þagði um stund, en mælti síðan. „pað er afsakanlegt að vera dutlungafull við slíkan at- burð.“ „Já, já,“ samsinti hann. „En eg veit að for- eldrar mínir myndu óska, að brúðkaupið yrði þar — eða í London.“ „Ekki heldur í London,“ sagði hún fljótt. „Leycester, hvers vegna ekki hér? Eg vildi að viS giftum okkur í kyrþey.“ „Pú,“ kallaði hann, eins og hann tryði ekki. „Gifting þín myndi vekja svo mikla eftirtekt meðal •þeirra allra, sem þú hefir ríkt yfir eins og drotning!“ „pað hefir verið einn af dagdraumum mínum að læðast til kirkju og giftast manninum, sem eg elskaði án hinnar venjulegu viðhafnar og gifting- arsiða," hvíslaði hún. Hann horfði á hana og gleði og þakklæti skéin úr augum hans. Hann hafði enga hugmynd um, að hún lagði þetta til hans vegna. „petta er und- arlegt,“ sagði hann. „petta er ólíkt því, sem menn skyldu ætla um þig, Lenore.“ „Ef til vill,“ samsinti hún brosandi. „En engu að síður er það satt. Ef eg mætti ráða, myndi eg vilja fara niSur í litlu kirkjuna þarna og giftast eins og bóndadóttir, eða væri það elcki unt, þá með eins lítilli viðhöfn og hægt væri.“ Hann stóð upp og horðfi út um gluggann hugsi. „Eg skil þig aldrei, Lenore,“ kallaði hann, „en mér þykir mjög vænt um þetta. pað hefir alt af verið dagdraumur minn, eins og þú kemst að orði.“ Hann varp öndinni. „Auðvitað verður þetta eftir því, sem þú óskar. Hví ekki?“ „pað er ágætt,“ samsinti hún. „pað er þá ákveð- iS. Engar tilkynningar, engin viðhöfn, engin Ge- orgs-kirkja á Hannovertorgi, enginn biskup!“ Hún stóð upp og hló.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.