Vísir - 23.09.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1921, Blaðsíða 4
\ XISIR NÝKOMIÐ: Karlmannaföt blá og mislit, nýjasta sniö. — Vetrarfrakkar fallegt efni. — Stórtreyjur. — Sérstakar Buxur. — Manohett skyrtur hvítar ðg mislitar, sifaSar og linar. — Sokkar og Hanskar, fyrir karlmenn, kvenfólk og börn, — Nærfatnaöur fyrir karlmenn, kvenfólk og böm. Vetrarsjöl. Kyen-Regnképur. UUarteppi. Prjón. — Háfur o. m. fl, Besf að versla í Fatakáðiui Hafnarstrnti 16. S í m i 2 6 9. Viljam selja eftirfaramdi mðtora: 1 stk, 6 Hk. „Dan“-landmóto», 1 „ 4 — „Dan“-landmótor, 1 „ 6 — „HansaMandmótor, 1 „ 6 — „Neptun“-landmótor, 1 „ 1 — Ljósamótor „Uni-Lectrie11. Mótorarnir eru allir notaöir en í góöu standi og geta vænt- anlegir kanpendur fengiö aö sjó þ6 i gangi 6 vélarvekstæöi vorn viö Norönrstíg 7, og járnsteypu viö Ægisgötu 3. flLL Eamar. Uppboð verður haldiö í Kolasundi 3 mínudaginn 26, þ. m. kl. 1 e, h feröa þar seldir nokkrir kassar af ágætu sætu kaffikexi og ef til rill fleira. Lækjartorg 1. — Sá, sem vill SPARA, fer til fagmannsins. J?ess vegna eigið þér að fara með altá VIÐCiERÐA- VERKSTÆÐI O. Rydelsborg á Laufásvegi 25, sem er elsta verkstæði bæjarins og ábyrgist yður vandaða vinnu. Regn- kápur límdar. Allar viðgerðir, breytingar, pressingar, scm og kemisk hreinsun, afgreitt á fáum dögum. Fataefni tekin til sauma, bæði karlmanna-, kvenna- og barna- fatnaðir. Fataefni fyrirliggjandi; mikið úrval af vinnubuxum og sparibuxum, sem seljast 30% undir innkaupsverði. Snið, allar stærðir og gerðir, bæði fyrir konur, karla og böm, fást með 2 daga fyrirvara. Stúlkur, sem vilja læra að taka mál eða sníða, eru beðnar að koma til viðtals kl. 12—I. Námsskeið byrja 1. hvers mánaðar. Goll- 02 Töig-iísar af mörgum tegundum, með mjög uiðursettu verði. Tækifarisverð á ýmsum afgöngum af gólf- og veggflfsum. Spyrjið um hið nýja lága verð hjá Á. Einarsson & Fnnfe Templarasundi 3. Talsimi 982. ENSKU og DÖNSKU kenni eg; sérstök áhersla lögð á verslunarbréfaskriftir ef þess er óskað p. Kjartansson Traðarkotssund 3 (uppi). Heima kl. 5—6 og 7—=9 e. m. Ip YBPSlUDln hefur feDglð mikið úrval af áteiknuðu efni og öðru til út- saums. Afaróö^rt Kýj* varskaÍB Hverfisgötu 34, baniliaiMeraar ódýrir og fallegir, saumaðir eftir nýustu tisku, bæði á olíu- ©g rafmBgnslampa, eru búnir til i Grjótagötu 10 Margrét Björnsðóttír. Hnið eitir regnkápa-átsölanni í Thomseas- saadi, ör!6 skre! frá Islsndsbanka að aast&nverða. KENSLA f Kensla. Tek börn til kanslu. — Margrét Hinriksdóttir, Vatnsstíg 3, uppi. (418 | flMft 1 UnglingsstúU(a óskast til að gæta barna. Svanfríð- ur Hjartcirdóttir, Suðurgötu 8 B, uppi. (420 Eldhússtúlku vantar nú þegar. A. v. á. , (414 Dugleg stúlka óskast í vist strax. A. v. á. (409 Stúlka óskast í létta vist. Óðins- götu 21 (niðri). (444 Stúlka vön húsverkum óskast. A. v.á. (405 prifin stúlka, sem vill vera við sláturtilbúning, getur fengið herbergi með annari, nú þegar. A. v. á. (445 J?rifin og barngóð stúlka óskast. A. v. á. (424 Góð og dugleg stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. í síma 452 C. (446 2 stúlkur óskast í vist í Grjóta- götu 7, niðri. (402 Vetrarstúlka óskast á gott heim- ili nálægt Reykjavík. Uppl. Hverf- isgötu 49, búðinni. (440 Fullorðin stúlka óskast í vist á Frakkastíg 9. (439 Stúlka getur fengið leigt með ann- ari, Laugaveg 42. (438 Stúlka óskast í vist 1. ofct, kaup og frítími eftir samkomulagi. Lauga- veg 115. (426 Stúlka vönduð og ábyggileg ósk- ar eftir ráðskonustöðu. A. v. á. (427 Stúlka óskast í eldhús á gott hwm- ili í miðbænum. A. v. á. (387 Dugleg stúlka óskast. Frú Tofte, Pósthússtræti 14. (434 Stúlka óskast í vist til héraðslækn- isins, Laugaveg 40. (430 Stúlku, sem getur tekið að sér alt tauið á Hótel ísland, vantar nú þeg- ar eða I. okt. Hátt kaup. (428 Stúlka og unglingur óskast 1. okt. til Jóns Hjartarsonar, Mjóstræti 2. (443 Einhleyp roskin kona óskar eftir herbergi, gegn því að þvo þvotta og gera fleiri húsverk. A. v. á. (441 r KASFSK&PVB Kðrfuborð, Körfustólar með heildsöluverði. i Oscar Clausen. Mjóstræti 6. Sökum plássleysis er nýtt buffefc til sölu. Sanngjarnt verð. Njálsgötu 54. (447, ALT tilheyrandi baldýringu og /(niplingar fæst á Klapparstíg 15* (413; Tvöfalt rúðugler get eg selt. Jóhannes Jónasson, Bakka viS Bakkastíg, Sími 674. (429; ,— 1—•— -------------------—— ' Tvenn karlmannsföt á meðalmann og fallegt franskt sjal er til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (425 Tómar kjöttunnur, hreinar og gallalausar, kaupir h. f. Kveld- úlfur, sími 246. (407 ,,, — t...,—■■■— .... ...-■"■■i-- «4 Hús til sölu, íaust til íbúðar 1. okt. Uppl. hjá Sigurði Guðmunds syni, Laugaveg 71. Hittist kl. 12—-i 1 og 7—8 e. m. (410 Dívan til sölu, með tækifæria- verði. A. v. á. (431] Akkeri ca. 300 kg. og nýiegur stórvantur (klæddur) á 30—40 tonna bát er til sölu. Vesturgötu 12. (4S2 »V.7jg , '-------------- 3 ofnar (1 stór, 2 minni) og 2 eldavélar (önnur stór, hin lítil) kii sölu á Hverfisgölu 30 uppi. (399 Kjöt og sláturílát fást hvergi ódýr- ar en á Skólavörðustíg 15 B. (442 fc? "í Hv"1^ >■■■■*■.■■ ■«. ■■■■..,. ■■.-, \ Næstum ný kvenkápa, ágætlega vönduð, til sölu. Til sýnis á Vatns- stíg 2, frá 2—5 síðd. (437 Ung kýr, sem á að bera viku fyr- ir vetur, fæst keypl nú þegar. A. v. á. (435 ££þ) uinuaaq i B;saq u\Bijows|f •ojiBíj suisjij jn I|B ryaq \JOA GUSTUKAVERK. Fátæk hjón, sem eiga fyrir sfcóru« barnahóp að sjá, og eru bæði mjög heilsuveil, biðja gott fólk aS teks. til fósturs telpubam 2 ára, einhvern óákveðinn tíma. Afgr. Vísis gefur upplýsingar. (415 Veödeildarskuldabréf kaujiir G. GuíSmundsson, SkálavörSustóg' 5. (204 Eins og að undanförnu fæst reyk- ing á kjöti o. fl. á Bergstaðastræte 67 (Holtastaðir). (436 FélagsprMtfcsaaiijaM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.