Vísir - 08.10.1921, Síða 3

Vísir - 08.10.1921, Síða 3
yísiR °M Hafnarfjarðar íafa bifreiöar daglega oft á dag, irá Bifrei'Sastöð Steindórs Einars- sonar. Horni'S á Veltusundi. Þægi- ílegar og vissar ferSir. iVíöey, Reykjavík o. fl. stöSum. Sýningin verSur opin fyrst um sinu Srameftir vikunni. Hengi erl. myntar. Khöfn 7. okt. Sterlingspund . . . kr. 20.30 D*llar ...... — 5 37 100 mörk, þýsk . , — 466 100 kr. sænökar . . — 122.60 100 kr. norskar . , — 64.75 100 frankar, franskirj — 39.10 100 frankar, svissn. . — 96.36 100 lírur, ítal.. . . — 21 70 100 pesetar, spénv. . — 70.76 .100 gyllini, holl. . . — 174.60 Frá VerslunarráSinu. Hjálparbeiðni Georgin Reuters fréttastofa fékk opinbera íilkynningu í fyrra mánuSi frá stjórn lýðveldisins Georgíu, sem liggur milli Kaspískahafs og Svartahafs. Segir J?ar svo, að J?au þrjú ár, sem landið aiaut fullkomins frelsis, hafi það bæði varist hungri og drepsóttum, en þetta hafi gerbreyst síðan hinn rauði her Moskvastjórnarinnar hafi iráðist inn í landið og lagt það und- ár sig, fyrir sex mánuðum. -— Á skömmum tíma voru allar vista- birgðir Iandsins upp étnar. Her- sveitirnar eyddu sumu, sumt tóku ibinir mörgu umboðsmenn Lenin- stjórnarinnar, en það, sem eftir var, Brjóstsykurgerðin „NÖI“ flTJLtt 1 Túngötu 2. Sími 444. leöan ég er fjapvepandi bið ég mena aS «núa sér til gjaldkera míns frk. Olafar Sigurðar- dóttnr, lem ég hefi. gefið fult umboð við víkjandi versluu minui. Reykjavik, 6. okt. 1921. 0. Eílittgsen. fir, dúi, rumstæOi, [margar gerðir, ensk frakka- efaí mikið úrval nýkomið í Heifgríman „UNífHtlfir, er hin besta og ódýrasta. fœst að eins í versluninni „G O Ð A F OS S“ Laugaveg 5. Harðflskur fæst í versluninni VlisiiDr. tóku þeir herfangi og flutti til Rúss- lands. Skeytið segir, að bolshvíking- ar sendi hverja hersveitina af ann- ari til Georgíu og leggi ]?ær landið í auðn. Stjórnin leitar á náðir vest- urþjóðanna og telur brýna nauð- syn á að senda tafarlaust vöru- birgðir og lyf til Georgíu. En seg- ir, að sendingunni verði að haga svo, að þær komist beint til hinna nauðstöddu íbúa, en lendi ekki í klóm embættismanna bolshvíkinga eða hermanna, sem fari rænandi um landið. , Geymsla.«£ hestum og barnavðgnum til geymslu yfir veturinn. Verður sðtt til eigeada ef óskað er. Blml 0-70. K. F. U. M. SunnUdagaskólinn kl. 10. U.-X>. kl. 2 Y.OD. — 4 Almenn samkoma kl 81/,- AJ tir velkomnir. PœðL 4—5 menn geta íengið fæði á Laugaveg 19 B. (uppi Bakhásið). Dnglmgastúkarnar 8Svafa“, 8Unnur“, og „Æ kan“ halda fuud á morguri snnnuHlag- inn 9. okt. á venjulegum tíma. Gfæslnmenairnip. Ung kona vlll taka að sér að segja til bðrn- um á góðu heimili, sveit eða kaupstað. Tilsögn í dönsku, ensku og söngfæði ef óskað er. Tiiboð merkt „Tílsögu" eendist afgr. þ. bl. f. 20. okt, Uppl. í sima 660. AÐGERÐ og HREINSUN RITVÉLA. A. v. á. Obels munntöbak þykir best, fæst í LartdstjörimrLni. uyiaom r» av margar teg. itl skðfataaði til Stetías Eniuiarssonar. Gammarnir. Saga eftir H. S. Merriinau. I. KAFLI. 1 Allir á sjó. jósep P. Mangles sat eins og honum var hæg- ast í jrilfarsstól á stóru farþegaskipi úti á regin Atlantshafi og reykti ágætan vindil. Hann var hár maður en grannur, skegglaus, stórskorinn og ídnnfiskasoginn og bar höfuðið hátt. Á andlits- svipnum mátti sjá, að honum fanst heimurinn ekki verri en búast mætti við, og ]?ó að hann væri fyrir- litlegur, þá yrði að bera það með þögn og þolin- snæði og þramma leiðar sinnar án þess að líta til hægri eða vinstri. Veður hafði verið ilt, en var mú að skána. En Mangles var ekki sjóveikur. Hann vai' yfirleitt harður í horn að taka og kendi sér atdrei neins meins, nema þrálátra meltingarörðug- tetka; þeirra kvilla hafði hann kent í fimtíu ár. „pað er góða veðrið," sagði hann. „Kvenfólkið fet' að skreiðast upp á þilfarið — fari góðviðrið norður og niður.“ Röddin var djúp og dimm, líkust urri. — Syst- ir hans sagði, að hann urraði yfir mat sínum eins og hundur. Orðum sínum um veðrið og kvenfólkið beindi hann til manns, sem stóð skamt frá honum og hallaðist fram á borðstokkinn. Enginn annar var þar í nánd; en maðurinn svaraði engu. Maður þessi var á að giska 25—30 árum yngri en Mangles, og virtist vera Englendingur. Hánn var sex feta hár og allþreklega vaxinn, en, %ins og oft er um stóra menn, þá virtist hann ekki fylla upp meira rúm en honum bar í þrengslum þessa heims. pað var ekkert áberandi í klæðaburði hans, og hann var hæglátur í framgöngu. pegar hann sagði eitthvað, varð hann venjulega að end- urtaka það, og gerði það með stakri þolinmæði og í sama mjúka, lága rómnum. Allir farþegamir á skipinu, þ. e. a. s. karlmenn- irnir, voru kaupsýslumenn, nema þessir tveir — Jósep P. Mangles og Reginald Cartoner; þeir höfðu því ósjálfrátt látið berast saman þessa fjóra daga, sem liðnir voru síðan lagt var af stað frá New York. Hvorugur þeirra hafði neinn varning að bjóða, eða vildi neitt kaupa, hvorugur þeirra hafði nafnspjöld í vestisvasanum, til þess að geta sýnt nafn, bústað og atvinnu fyrirvaralaust. Hvor- ugur þeirra var þannig, að menn þyrftu að fæl- ast þá, en þó var ekki auðgert að komast í sam- ræður við þá. )?að er ekki nema guð einn, sem menn geta haldið áfram að tala, tala, tala við, án þess að fá nokkurt svar. pessir tveir menn fundu enga bvöt hjá sér til þess að segja félögum sínum neitt af sínum högum; hinir farþegarnir létu þá því eiga sig — og eigast við tvo eina, en skiftust svo aftur innbyrðis í marga flokka,- eins og títt er á slíkum ferðalögum, þar sem margir eru samat. Og þeir höfðu aldrei sagt hvor öðrum neitt — samræður þeirra voru aldrei um annað en daginn og veginn. Cartner var dreymandi maður, augun alvarleg og lágu heldur djúpt, undir karlmannlegu enni. Augnalokin báru einkenni, sem fátítt er að sjá á þeim mönnum, sem ekkert er í spunnið. pau voru þráðbein og huldu erfi brún sjáaldursins. Vegna þessa urðu hin dreymandi augu einkenni- lega hvöss og alvarleg. Eftir stutta þögn sneri hann sér hægt við, leit niður á félaga sinn og vottaði fyrir spyrjandi svipbrigðum á andliti hans. Hann. virtist vera að velta fyrir sér, hvort Mangles hefði verið að segja nokkuð. En Mangles horfði í móti, staðráðinn í að endurtaka ekki ummæli sín. En þó fór svo að lokum, að Mangles tók fyrr til máls. „Já,“ sagði hann, „bráðum kemur kvenfólkið upp á þilfar — og Jooly systir mín. pér þekkið ekki Jooly?“ 1 Hann talaði hægt og lagði viðfeldnar áherslur á orðin, eins og Bandaríkjamönnum er títt. „Eg sá yður tala við unga stúlku í borðsalnum eftir máltíð," svaraði Cartoner. „Hún hafði blá- an klút um hálsinn. Hún var fríð.“ „pað var ekki Jooly,“ sagði Mangles umsvifa- laust. „Hver var það?“ spurði Cartoner brotalausL Hann var einlægur, eins og hjárænu-mönnum er títt, — þeim sem eru annars hugar, án þess aS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.