Vísir - 10.10.1921, Síða 3

Vísir - 10.10.1921, Síða 3
yisiK fieildsala-lmboðsverslun i!F1snnxr3JUKfld»z3L^Li ■ Siíkibö»d allsk. — Blúadnr & Leggingar dto. — SíiUíii>ok;o.T’ ogr IReirInpolisai- dto. — Oö'mrxljirogTOLv* hyltir. — Millipiis. — Liéöur- vönir aUak. — Hen aHcacli felkna úrval. — Vasa- lUlfitai* hvítir dto. — A-xlatoaríclasprotar. — GJ-öagriistafir, — — Alt selt langt undir innkaups- yerði! Hagfeldust kup í baorginni! Sigfús Biöndah! &, Co. Simi 7 2 0. Lœkjargötn 6B liskreitagepðin á lauöarárholti. Nefndin, sem Vosin hefir verið til þess að annast ráðniogu yerkamanna við væntanlega’ fiskreitaerð á Rauðarárholti. verð- ur til viðtals í Goodtemplarahúeinu niðri, þriðjudag II. okt, kl. 51 —12 árd. og 1-7 slðd. Borgarstjórinn í Reykjavik 8. okt, 1921. Sig. Jónsson settur. G.s. Botnía Eæ. Svein Jari fór héöan á laugardagskvölcl til Noregs. E.s. Botnía er væntanleg hingaö á miöviku- '4ág. Silfurbrúðkaup. Árni kaupm. Einarsson og kona kans, frú Guönin Siguröardóttir, eiga silfurbrúökaupsdag í dag. Gfeymið ekki að skósmíðavinnustoFan á Vest- urgötu 20 selur skóviðgerðir lang- ódýrast í btenum. ViðgeTðir á gnmm’stigvélum og skóhlífum. Hvergi eins ódýr- ar Árni Pálsson. skósmiður. fer frá Reykjavlk um 14- otctó'ber tii SIg-1-aíjo.rÖar og Kaupmannahaíuar. ATHS. Fargjald ti! útfanda frá Rsykjavík er eltirleiðis sama hvort skipin fara norður mn land eða beint, Sama gildir einniíT frá útlöndum. G.s. Island Trúlofuð 1 eru ungfrú Karítas Guömunds- dóttir og Jón Steingrímsson, stud. juris. Uppboð á húsgögnum, setn auglýst var við Tryggva- götu. verður haldiö í Báruhúsinu. EJnsls.il, dönsku og verslanarreikning kennir Signrðnr Signrðsson, Hverfi=(götu 37, rdöri, Eeima kl. 6-7 og 8—9. fer frá iilllölja QQ tii Xjeitli, isa- fjaröar, -A-livi.:re>y;r£»4*, soyðls- IJarÖar og þaðan tíl lXtlA33LCaLA. Barnalesstofan veröur opnuö laugardaginn 15. þ. m. Stúdentafélag háskólans. rFundur í kvöld kl. 8. Fagnað nýjum stúdentum. Söngskemtun Einars Einarssonar frá Laugar- nesi, í Báruhúsinu í gær, vaf allvel sótt. Einar tíéfir mikla rödd og :góöa, en litt tamda. Er þaö álit er ágæfcur Soiiorsgram mófón n. Plötur (Cerueo, d arfcinelli 0. fl.) fylgja. Ágætfc verð. A, v. á tnanna, að hann gæti oröiö mikill söngmaður. iifreiiagúmmí ngkomlð: X>©lkk; 30 X 37, — 31 X 4 — 32 X 47, 33 Xf4 - 34 X 47, - 35 X 5 - 880 -f 120 — 820 + 120 — 815 + 105 - 765 X 105. Vei*0i€J J»ua en áður. Gúm mi vinnustofan Laugaveg 22. Gammarnir. 2 hugsa um sjálfa sig, etns og flestum hættir þó til, bæði körlum og lconum. „Frænka mín, Netty Cahere." -„Hún er fríð,“ sagði Cartoner hjartanlega, og hveiri konu hefði þótt mikið felast í orðum hans. „péf fáið ást á henni,“ sagði Mangles dapur- l^ga. ,,pað fá allir. Hún segist ekki geta að því gett“ Cartcner leit á hann eins og sá, sem heyrandi heyrir ekki. Hann svaraði engu. „Henni er mesta raun að því,“ sagði Mangles að 3okum og brá vindlinum fimlega með tungunni frá bakborða til stjórborða í munninum. Cartoner virtist ekki hirða sérlega mikið um ungfrú Netty Cahere. Hann var einn þeirra manna, sem lítinn gaum virðast gefa af líðandi stund og vekur það að ja(naðí forvitni í hugum manna, einkanlega þó kvenna hugum. Fólk langaði til að vita, hvað það væri, sem drifið hefði áður á daga Cartoners og fengi honum nú umhugsunar. ■]?eir félagar höfðu eklci ræðst fleira við, þegar ungfrú Cahere kom upp á þilfar. Með henni var ejnti undirforingi skipsins, ungur maður og glæsi- legu, alrakaður. sem aldrei hafði farið svo yfir Atlantshaf, að hann yrði ekki ástfanginn. Hann talaði fremur alvariega við ungfrú Cahere, sem Uustaði, en þó mátti sjá á hinu fagra andliti hennar, að hún var bæði ósamþykk og vandræða- leg. Hún var afburða fagureyg og bláevg, björt yfirlitum, rjóð í vöngum og breyttist sá hörunds- litur aldrei. Hún var grannvaxin og kænlega lítil- lát í framgöngu, eins og hún liti ekki stórt á verð- leika sína og vildi láta öðrum sýnast eins. Hún lét ekki svo sem hún hefði komið auga á frænda sinn en skildi þó við undirforingjann, seiii ófús gekk upp á stjórnpall og leit um öxl á leiðinni. Mangles fleygði vindlinum fyrir borð. „Henni er ekki um reykingar,“ rumdi hann. Cartoner horfði á vindilinn og hent vindlingi sínum á eftir honum í einhverju hugsunarleysi. Hann hafði auðsjáanlega ekki ráðið við sig, hvort hann ætti að vera kyr eða fara, þegar ungfrú Cahere kcm álengdar til frænda síns, án þess hún virtist veita því eftirtekt, að hann væri ekki einn. „Eg býst við,“ sagði hún, „að þetta hafi verið einhver yfirforingja skipsins, þó að hann sé mjög ungur. Hann var ao segja mér frá móður sinni pað hlýtur að vera hræðilegt að eiga nákominn ættingja í siglingum." Hún talaði blíðlega og var auðheyrt, að hún vorkendi þeim, sem sorgmæddir eru og fátækir. „Eg yildi óska að einhverjir ættingjar mínir væru í siglingum," svaraði Mangles og var ærið dimmraddaður. „Eg gæti séð af heilli skipshöfn. Lofaðu mér að segja þér deili á vini mínum herra Cartoner, — ungfrú Cahere.“ Hann lauk þessari kynningar-athöfi með því að veifa hendinni af mikilli, fonrfálegri viðhöfn. Ung- frú Cahere brosti fremur óframfævin við Cartoner og hann varo fyrri til að líta undan. ,,pér hafið ekki komið ofan til máltíða,“ sagði hann, kurteislega en stuttlega. „Nei, en eg vona að eg komist nú. Er fjöl- mennt? Eigið þér vini á skipinu?“ „]?að eru sárafáar konur. Eg þekki enga þeirra.“ „En eg er sannfærð um að sumar þeirra eru fríðar,“ sagði ungfrú Cahere, sem auðheyrilega bar hlýjan hug til mannanna b&rna. „Mjög sennilegt." Og Cartoner varð aftur skringilega og nærri hjákátlega hugsandi. Ungfrú Cahere horfði enn á hann undan svört- um bránum — sem skygðu á blá augu — í tál- lausri, undrandi aðdáun. Vissulega var Cartoner fríðasti maður, íturvaxinn, stillilegur og baT það með sér, að hann hefði .notið besta uppeldis. „Hafið þér séð skipið, sem er hinu megin?“, spurði hún litlu síðar, „pað er seglskip. pér sjáið það ekki héðan.“ pegar hún mælti þetta, hreyfði hún sig ofur- lítið, eins og hún vildi sýna honum staðinn, sem það sæist frá. Cartoner gekk auðmjúkur á eftir henni, og herra Mangles, sem var eftir skilinn í sæti sínu, fór að þreifa' eftir vindlahylki sínu. „parna “ sagði ungfrú Cahere og bent á segl í fjarska út við sjóndeildarhring. „pað er nú varla sýnilegt. pegar eg kom fyrst upp á þilfar, var það miklu nær. Skipsforinginn þarna benti mér á Cartoner horfði á skipið, ekki mjög hrifinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.