Vísir - 21.10.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1921, Blaðsíða 3
É 8 I SS> E.s. Gullíoss. ■Fln ytTQy sfcipsina er frestað til sxmnuclagsmorguns í[23. okt.) kl. 9, ónotuö föt ífcr ágætisefni, á unglingsmann, ilil sölu, með tækifærisverði. Til sýnis í verslun Ó1 afs (ásbjarnarsonar, Hverf- fegötu 35. Sumarið er að kveðja í dag. Mun þetta kaldasti dagur sumarsins. Muninn fór héðan í dag, áleiðis til Spán- ar, hlaðinn fiski. Sfyólar settir. Kennaraskólinn og unglingaskóli Ásgríms Magnússonar verða settir á morgun. Jóhannes Kjarval hefir málverkasýningu í Austur- stræti, uppi yfir bókaverslun Sigf. Esmrjundssonar. Tapað surnarl?aupinu. Maður nokkur kom nýlega úr feaupavinnu ofan úr Borgarfirði með „Skildi“ og hafði sumarkaup sitt, á þriðja hundrað krónur, í veski í vasanum, en svo slysalega tókst til jyrir honum, að hann tapaði vesk- inu með öllu, sem í því var, annað jhvort á afgr. Skjaldar eða á leið- sani þaðan suður að Tjörn. Hann hefir nú árangurslaust auglýst eftir veskinu, og mun „finnandinn" ekki «tla að skila ];ví. Væri það fallega gert, að bæta manninum tjónið að drnhverju leyti, ]?ví að hann er fá- teekur og aldraður orðinn og lítt fær tíl vetrarvinnu. — Vísir mundi fús- k'ga taka við samskotum í því skyni, ©g gefa frekari upplýsingar. 7nnrtl n * enskQ °i Iv 011U I ll dönsku fœst hjé \ Halidóri Jónnssyni Amtmaansstig 2 uppi. Sími 732. Helst heima 6—7. Tótoa3s.»versl> U.H óskast keypt. Söluverö og leigaskilmélar bdöarinnar til- greinist bréflega. Áritist „Tóbaks- versiun. P. 0. Box 481, Rvik“. Brunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS, Hús Eimskipafélags íslands, (2. hæð). Talsimi 254. Skrifstofutími kl. 10—6. Gfengi erl myntar. Khöfn 20. okt. Sterliegspund . . . kr. 20.51 Dollar...............— 6 24 100 mörfe, þýsk . . — 3 45 100 kr. stenskar . . — 121 50 100 br. norekar . . — 66 75 100 frankar, franskir — 37.86 100 fraakar, sviesn. . — 9s 60 100 lirur, ital.... — 20.75 100 pesetar, spinv. . — 69 00 100 gyllini, hoil. . . — 177.76 Frá Verslunarráðinu. HEILSAN ER FYRIR ÖLLU. Einn af þeim alganguitu kviilum, sem þjáir maun- kynið, er blóðleysi. Það hefir í för með sér ýmsa sjúkdóma, svo sem taugaveiklun, lysfcarleysi, máttleysi, höfuðverk o. fl. — Forðist þessa kvilla, með því að nota hið viðurkenda blóðmeðal FERSÓL sem fæst í Laugavegs Apoteki, og flestum öðrum Ápo- tekum hér á landi. — (Aðeins FERSÓL ekta). Útsala! Stórkostlegt verðfall, frá þriðjnngi til helmings i Bnnkttstrœti 11- Karlmannsföt áður kr. 330,00 nú 200,00 do. blá — — 240,00 — 160,00 do. — 220,00 —145,00 do. — 195,00 — 130,00 do. — — 140,00 — 95,00 do. — — 95,00 — 65,00 do. — 75,00 — 40,00 Kvenkápur — — 165,00 — 120,00 do. — —- 120,00 — 80,00 do. — — 65,00 -- 30,00 Unglingaföt svört — frá — 105,00—112,00 — 50,00—60,r „Plydsliattar“ — — 45,00 — 25,00 Rcgnfrakkar karlm., 4-faldir, stórsökwgpð 172,00 mi 125,00 Miárgt flesra nidarsett. tnglingaskólr 4sqp. lapússonap Bergstaðastræti 3, verður sattur laugardagiau 22. þ. m. (fyrsta vetraidag) kl. 8 siðd. l-Hleifur JánKSoa. fíauimarnir. 10 „Gleður mig að sjá yður, Cable skipstjóri," sagði hann. Coble skipstjóri lauk við að stvjúka seltuna iframan úr sér, með bláum bómullarklút, áður en feann tók í hönd honum. „Eg býst við að þér hafið ekki átt von á að eg iæmi?“ sagði hann tortryggnislega. „Nei, eg vissi að þér munduð koma.“ „Yður þykir vænt um að sjá mig, sjálfs mín vegna, geri eg ráð fyrir?“ sagði skipstjórinn, og glotti kaldranalega. „Já, ævinlega er gaman að sjá mann,“ svaraði jMartin prins. „Mér cr sagt, að þér séuð prins.“ „Svo er það kal!að.“ Skipstjórinn virti hann grandgæfilega fyrir sér. „Mannsefni líka, ef til vill,“ s^gði hann efabland- inn. Að svo mæltu leit hann í svip yfir skipið. „Skárri er það blikkbalinn,“ sagði hann, eftir stutta þögn. „pað fer ekki mikið fyrir farminum mínum í þessum stóru lestum. Lestar-opin eru of- Ktil. Mitt skip er ekkert nema lestar-opið. Eg get ekki cpnað í þessu veðri. Við getum farið að búa okkur undir að koma lyftitækjunum í lag. Hann mun lægja með kveldinu, og ef svo fer, þá getum við unnið í alla nctt. Verður yðar kon- unglega tign reiðubúin að vinna í alla nótt?“ „Eg verð reiðubúinn hvenær sem yðar háu veldistign þóknast." Skipstjórinn skellihló. „pér eruð maður við mitt skap!“ muldraði hann og leit upp um reiðann með þeirri fyrirlitningu á útlendum tækjum, sem er forréttindi breskra sjómanna. Cable sagði fyrir um eitt og annað og tilkynti, að hann ætlaði að senda fjóra menn út í skipið, síðdegis, til þess að koma lyftitækjunum í lag — „snildarlega á enska vísu,“ og hann var ófáan- legur til að bíða morgunverðar hjá skipstjóranum á „Ólafi“. „Við eigum von á steikarbita," sagði hann til áréttingar og klifraði út yfir borðstokkinn og nið- ur í bátinn. pessi frásögn staðfestist skömmu síð- ar, þegar ilmandi steikaralykt lagði undan vind- inom frá litla skipinu og barst til skipshafnarinnar á „Ólafi“. Mennirnir frá Sunderland komu út í skipið seinni hluta dagsins — og kunnu þeij- ekki nema eraa tungu, eins og Cable skipstjóri hafði sagt, og notuðu hana furðanlega lítið. Söngur og sjó- menska eru þær tvær listir, sem daglega eru iok- aðar í góðu samræmi meðal þeirra manna, sem ekki neiná sameiginlega tungu. Hver maður getur verið söngmaður og sjómaður, hvaða tungumál sem hann talar. peim gekk greiðlega að koma lyftitækjunum í lag og um kvöldið lægði veðri*. Tungl var á fyrsta kvartili og óð í skýjum, þeg- ar dimt var orðið, og í tunglskímunni lagðist enska skipið hljóðlega í skugga stóra skipsins. Skipverjar Cables skipstjóra voru hraðhentir og hljóðlátir, og um klukkan níu var byrjað á því verki, sem áttf að verða til þess að vinda snöru að hálsi prins- unum Bukaty og Martin, Petersen skipstjóra og ýmsum öðrum. Cable skipstjóri skifti skipverjum í flokka og lét þá vinna til skiftis, svo að aldrei yrði hlé á starfinu. í dögun var litla skipið farið að léttast til muna og skipstjórinn hinn kátasti og allur í hjólum. Allan liðlangan daginn var unnið að flutningnum milli skipanna. Misjafnlega stórir og þungir kassar voru undnir upp úr Iest litla skips- ins og rent niður í hina stóru og dimmu lest „Olafs* ‘, og tókst a!t slysalaust. Alla næstu nótt var unnið af Iátlausu kappi og skömmu eftir dög- un drukku umsjónarmennirnir, þrír, kaffi í lyft- ingunni á „Ólafi". peim hafði ekki komið dúr á auga, meðan verið var að vinna. „pað er eins líklegt," sagði Cable skipstjóri, og setti niður tóman bollann, „að við þrír sjáumst ekki oftar. Eg hefi skift við marga, sém eg hefi aldrei séð oftar, en aðrir hafa gætt þess vel, að látact ekki þekkja mig, þó að fundum okkar bæri saman."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.