Vísir - 21.10.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1921, Blaðsíða 4
YfSiH Heyktwr Lax — svínsbaus Sild kryáduð Do, ókrydduö Kæta Rullapylsa ódýrasfc í Breiðablik. Talsvert úryal af kvenhöttum, sel eg með niöursettu veröi. Jóronn Þórðardóttir Lœkjargötu 4, uppi. taikiö af ailskouar útsaumsvörum i Hannyrðaverslunina Grettisg. 26. Unnur Ólafsdóttir, Tilsögn i hannyrðnm. Sími 665. Imbúðapappír hsfi. ég í heildsöiu í rísum mjög éiýran. Herlaf Clansen. Simi 39. G-amiir KVENHATTÁR geröir upp, sem nýjir, á Lauga- veg 87, uppi Laukur V, kg. 0 .46; ódýrara í pokum. Breioatoim OEIXXS'lðL'UR., dönsku og verslunarreikning kennir Signrðnr Signrðsson, Hverfiagötu 37, niðri, Heima kl, 6-6 og 8—9. KöMixr Og Hentugast og óclýrast að kaupa fæði á Kárastíg 14. UiniliarlfráKrepUCo. mjög ódýrir i kösaum i verslun Símonar Jónssonar, Laugaveg 12 í pokum á 60 kg. ódýrfc i versl. Simonar Jónssonar, Laugaveg 12. AÐGERÐ og HREINSUN RITVÉLA. A. v. á. Gott fæði fæst á Kiikjuvegi 16, Hafnarfirði. (718 Ungíingsstúlka óskast til að gæta barna nokkra tíipa á dag. — Gott kaup. — Kristjana Einarsdóttir, Skólavörðustíg 3. (676 Framtíðar alvinnc.. Duglegur og ábyggilegur maður, sem getur lagt fram 5000 krónur.getur fengið að verða meðeigandi í verslun. Tilboð auðkent „5000“ sendist afgi'. ]?essa blaðs fyrir 22. þ. m. (763 Saumuð peysuföt. Einnig ýmis- konar kven- og bamafatnaðir á Baldursgötu 14, efstu hæð. Gengið inn um suðurdyrnar, (762 Peysuföt og kjólar eru saumað- ir á Hverfisgötu 80, kjallaranum, (755 v. a. Drengur óskar eftir atvinnu. A. (753 Vönduð stúlka óskast í vist nú þegar. Soffía Jacobsen, Vonarstr. 8. (750 Kvöldskemtnn Í4 menu eigi betri en a» lesa Angelu. Fæði, gott og ódýrt, fæst í „prívat“-húsi. A. v. á. (711 f KEN-SLA Börn og unglingar geta enn kom- ist að á skólanum á Óðinsgötu 5. Uppl. kl. 1-—3 síðd. (643 Kensla í ensku og dönsku fyrir pilta og stúlkur, einnig reikningi und- ir stýrimannaskóla. A. v. á. (757 Ensku og dönsku kennir Ólafur Kjartansson, Skólavörðustíg 35 niðri, aðrar dyr frá stígnum. Heima 6—7 og 8 9 síðd. (726 1 HÚSNÆÐI Á Njálsgötu 20 eru saumuð karl- mannaföt, allskonar léreftasaumur og peysuföt. Einnig hreinsuð og pressuð' föt. (747 Kona, (sem kann að mjólka kýr) óskast á heimili í útjaðri borgarinn- ar. Uppl. Bergstaðastræti 63 uppi. (745 Stúlka óskar eftir að komast að í strauhúsi. A. v. á. , (744 Á Bergsíaðastræti 21 B, fæst prjónað fljótt. Viðtalstími eftir kl 3. Katrín Markúsdóttir. (443 Ráðskona óskast á gott heimili á Austfjörðum. Uppl. Grettisgötu 10, uppi. ’ (741 Peysuföt og morgunkjólai; er saumað í Ingólfsstræti 7. Vönduð vinna. (660 Innistúlka óskast. Uppl. Hverf- isgötu 32 B. (770 Byggingarlóð til sölu: 600 fer- álnir mót suðri, við Skólavörðu- stiginn. Uppl. Traðarkotssund 6. ki. 5—8 síðd. (760 Upphlutsbúningur á fremur lít- inn kvenmann, til sölu með tækifær- isverði hjá Laufeyju Harlyk, Her- kastalanum. (759 Öllum ber saman um, að bestu kaupin fáist í versluninni Hömruin. J'rakkastíg 7. (765 Ágætt upphlutsbelti og stakk- peysa til söiu á Bergstaðastræti 19 niðri. (749 Til sölu: hlý og vönduð vetrar- kápa, með tækifærisverði. Njáls- götu 40 uppi. (748 Góður dívan til sölu á Vitastíg 11. (742 Kantsöguð tré 5“X5“, 5“X6“ 6“X6“ og nokkrir smástaurar, fæst með lágu verði í I.iverpool. _____________________________(673 4—500 kg. af kringluin og skon- roki til sölu. Uppl. í síma 380. ' (769 Hakkavélar á 7.50 kr. í versluu Símonar Jónssonar. (768 I il sölu vandað eins manns rúm stæði og ferðakista. Ódýrt. A. v. á. (767 Bestu, ódýrustu og heilnæinustu vörurnar, sem fást hér, eru í versi, Hömrum, (766 í Jófríðarstaðalandi í Hafnarfirði er til sölu 200 ferfaðma lóð. Nán- ari uppl. í Liverpool. (674 ódýraraen annarsstaB&r nýkomið í Breiiablik. Sími 168. Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast. A. v. á. (661 Herbergi til leigu með annari stúlku. Uppl. pórsgötu 10. (754 Reglusamur maður óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 99.(752 Herbergi til leigu á Hverfisgötu 42 B. (746 Stólar, boiö, rámstæíii, sæng- utföt, nmdressur, borBdúkar, gar- dlnur, hnífar, skeiðar, gafflar, pottar, pönnur, fötur, glervörur. plettvötur, bókahillur m. m. fl. verður selt næstu daga fyrir injög sftnngjarnt verð. Uppl. í Or«iAahlik, mj r VINN A Vetrarstúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. A. v. á. (712 I iwskipob Körínborö, Körfnstólar, með heitdsöluverði. Oicsr CIsis«t, Mjósfcræti 6 Hefilbekkur til sölu. Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13, sími 879 (732 Æðardúnn fæst keyptur. Hverfis- göti* 94 A. (756 | ¥APáB - FIKNÐli f Þ-g-s-ri. .]■ .. .■.•:—--- l apast hefir neðan úr miðbæ og vestur á Nýlendugötu hluti úr bor- vél, svart-lakkeraður Skilist gegn fiíndarlaunumr á Nýlendugötu 15 B. ' (764 Karfa með reiðhjóli fundin. — Vitjist á Laugaveg 65 uppi. (761 1 apast hafa 10 reipapör í geymslu ■ húsi Kér á uppfyllingunni, 4. sept., merkt: „G. p. Akurey“. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 94 A. (758 I apast hefir í miðbænum bögg- ull með 1 meter af svörtu klæði. Skilist gegn fundarlaunum í Tjarn argötu 28. (751 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.