Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 1
I; Kitsíjóri og elgandí; ÍIKOB MÖLLEE Símsí 117. Afgreiðsia ) AÐALSTRÆTI ÍB Sími 400. 11 &r. Miðvikndagíim 2 nóvember 1921. 258. tbl. G&MLA SIO iigfðir vœngir F jÓDleitnr í 6 'þáttum eftir sögu Tomas Burke Búið heiur tl kvikmyndar G-. "W. Gí-rifíitti kvikmyndarceistarimi mikli. Aðulhlutv. leikur I.illiaii Ciisli. Böin insan 16 ára iá eLki a9g.» ________1 mnam---------- STORT PRISFALD PAA FYRVÆRKERI. Det meddclvs mine ærede islantlske Forbindelser. at Fyrværkeri. Juleiræspynt Ofí Legctiij er nedsat med indtil 50% paa Priserne fra 1920. Saaledes noteres for Tiden: Bengalske Tændstikker n.50, Fakler röd, grön 0,75 pr. Pakke, Fröcr 3.(k>, Sværmere 4.00, Lytiax 0.40, Stjernekastere 12.00 pr. Gros. Jnfetrasfynt i Glas og Sölvtíng fra 0.40 Dus. Papir Flag', Guirlander. Kurve, Kræmmerhuse. Ved Hoiiorering mod Aílevering af LadeseddeJ til lierværende Köbmand ydes franco Emballage evtl. ; Fragt. HJALMAR ANDERSEN, Fyrværker, Rosenborggade 9. KöbenhavnK. Krudt • Ammunition — Vaaben — Masker — Karnevalsartikler. Fyriílestur lytur Gísli Jónsson vélstjóii, í Nýja Bíó, íimtudaginn 3 þ. m. kl 7X/S siöíl. stundvíslega: „Hin stnrfandi hönd“. — Aðgöngumiðar «©ldir á 1 kr. í bókaverslun Ársæls Árnasonar og ísafcldar og við innganginn. Hðfsm fesgið: Drvaligott 1. fl. diLkakjðt frá Irútafirði. Verðið er kr. 1,10 pr. */* kg. — Ódýrara I heilum tunnum. Verslun B. Jónssonar & G. Gnðjónssonar förettisgötu 23. Símí 1007 Bar naskófatnaður sórstakiega vandaður og óáýr, nýkominn. Versluaia „&■ 11fess“ Sími 599. Hafnarstræti L5. Eldfœraskoðun byrjar hér i bænum næstu daga. Eru því allir húseigendur sða um- bo&smenn þeírra alvarlega ámintir nm, að endurbæta nú þegar það «em ábótavant er við eldfæri og reykháfa í hísuin þeirra. Þegar] viðgeröarírestuiinn er útrunninn, og «>i£ki hsfur ver- aö endurbætt, það sem ábótavant var, verður hlutaðeigandi tafíir- lauat kærður, Reykjavík, 27. okt., 1921. Slðklviliðsstjðriisfi. Oott bókasafa til eölu. A. v. á. Til m 1 ný smiðaðir lýsislampamir gömla, og fást bjá JöaiHjaiíarspi&Go. Hainarstræti. Nýja Bíé, Ameriskur sjónleikur í 5 þáttum, er lýsir gullnema- lifinu i Suður-Dakota og' baráttu hvitra manna .við Sioux-Indíánana. Aðalhlutverkið leikur: Roy Stewart. Sýning ld. 8V2 i kvöld. ¥ Jarðarför konunnar minnar, Margrétar OÍafsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 4. þ. m., kl. 1 e. h. Ágúst Hansen. 3E3Í30L !l3L^e:KlLl3L&/p£t.9 tvær nýjar telpnkápur, ein karimannsíöt, no'uð, og eitn olluofn til sölu og sýnis i JÞórshamri, niðii, kl, 4—7 siðdegis 1 dag. Þakkariwp. Jnnilega þakka ég öllum þeim Sjómannafélags meðlimum, sem skutu saman handa mér 84 kr. þ&r sem ég söknm i&sleika get ekkí »tuudað vinnu. Reykjavík, 1. nóv. 1921. Gam&ll meðlimur Sjómanna- félsgs Reykjavlkur. Ireyns vindlar: Carnen, Bonarosa, La Traviata, Flor de Valdes, Golden Brand, Denise, Mígnon, Elegantes. Ódýrastir hjá Birni Gnðmundaeyni. Sími 666. Mgjíp ávexti fety'-It.etoj i krukkum og lausri vigt nýkomið í f verslun Eiiars Ánonar Aðalstræti 8. Sími 49. Símskeyt frá fréttaritaxa Vísis. Khötn r. uov. Ungverjaland einangrað. Frá Berlín er simaö. aö Cze.ko- Sípvakar haldi áftani vígbúnaöi sínum, Ung-verjaíand sé algerlega einangraf), engar járnhrauta-sám- göngur viÖ önnur lönd, og ah eins ein ritsímalína starfrækl og undir ströngii eftirliti. )-■ Enska þingið og írsku samningarnir. Frá London er simaö. uiS stefna Lloyd (leorge í írlancls-málinu hafi veriö rædd í enska þingiuu t gær og þingiö vottaö honum traust sitt i þvi mali meö‘439 atkv. gegn 43. - l'.r það mesti meirt hluti sem stjórnin hefir nokkrit sinni haft i þinginu. Meö at- kvæíSagreiöslu þessan hefir þing- ið í raun ng veru gefið stjórninni frjáísár heijdur í sapiniugunurn vm ÍFa. og' heliv Lloyd Cieoree. sagv, að stjórnin ntiutdi láta einskis ófreistafi til þess. aiS fá enda bundiútt á deiluna friðsam- lega og meö fullum Iteiðri. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.