Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 2
V 1 s 1 H Hötum fyrirliggjandi: Umb&öspappir 20 og 40 cm. Dd. í örkum 37 ;x 47 Smjörpspplr Govetpappír P^ppir poka frá \ til 5 kg. Seglgarn I?^r^rlSL033a.ÍÖ ; Colgaíe’s „ÖCTÁOOr líomsápi sem allir ættu að nota sökum gæða og verðs. ColEate’s pS laiisápa sem aliir ættu að not'?, af þvi, að hún er bú'n til úr þeim efnum, sem eru holl fyrir hörundið, og er ódýr_ Verslnnin. Breiöablik, Lækjargöfca 10 H. Sími 168. Mannskaöaveður ógurlegt gekk yfir Danmörkudag ana 23. 25. okt.. og geröi tjóu mikiö á allri strandlengjunni oc. i Köfnuni ínni um alt land. Gufu- skipiíS ..Ulvsund1'. eign Sameinaða félagsins, sem var á siglingu milli Kaupmannahafnar og Nakskov fórst meö allri áhöfn. Auk skips- hafnarinnar, sem var 15 manns. tr taliö að fanst hafi 4 farþegar Uík hefir rekið á laitd, en ékkert. sést ti! skipsins. i;regtiir hafa bor íst úr ölluni áttum um skipreika. samfara maniitjóni. Fregnir hafn ekki komið af einum to Norður sjávar-fiskiskipum frá vestur- ströndinní, og er óttast um afdrit þeirra. — Stjórniti hefir skipað nefnd til að rannsaka tjón það. sem orðið hafi af ofviðrí þessu. og ráðgert að rikissjóður bæti það aö einhverju leytí. SpáDarsamniBgarniF. f danska blað.ipu ..Börsen" birt isi nýlega grein nteð fyrirsögninni: Samningamál íslands, og farast hlaðinu orð á jiessa leið: „AS gefnu tilefni skulum vér skýra frá því, að ísland hefir fyr- ir milligöngu dönsku utanríkis- stjómarinnar, gert hráðahirgða- sámning við Spán, urn óákveðinn fima, þannig. að i rauti og veru cru komnir á samniiigar, scm skoða ber sem framlénging á bráða- birgðasamninghum (sem gerður var -i sumar). l>ó að^samningur þ'éssi sé gcröur til bráöbirgöa, þá má engan yeginn skilja jtað svo. að jiaö stafi af sundurþykkju i verslunarraálum rnilli íslands og Spáuar. Spánn gerir yfirleitt ekki binda’ndi verslunarsamninga aö svo störldu, vegna ]>ess að fyrir liggur að endurskoða, alla tollálög- gjöfina. Af hálfu Portúgals hefir ekk- crt það komið fram, sern af mætti ráða, að jtar væri í ráði að brevta i einhverju um stefnu í verslunar- máltfm gagnvart íslandi/' Vtsir gerir ráö fyrir því, að danska hlaðið hafi það, sem jsað segir. eftir ..bestu heimildum". Pað er að vísu ekki fyllilega !jóst, hvað i ]>ví feist. en auðsætt er. að eittlivað betur liefir nír verið frá samningunum við Spánverja geng- ið, en gert var í sumar. Og aí orðalaginu má ráða, að betur horíi yfirleitt um j>á samninga nú en áður. Að öðru lcyti viröist ekki við eiga að fjölyrða um mál ]>et!n að svo stöddu. Yflrmenn og nndírgefnir Alþbl. sagði ú döguimm, a'o Visir mundi ekki hafa farið að’ „hrópa niður“ kolatollinn núna, ef „núverancii húsbóndi“ hans Iiefði ekki þurft á þvi að lialtla. þetta taldi Visir nú ekk i svara- vert, því að slíkum „slettum“ er hann farinn að venjasl úr þessari átt, en allir vita, að Vísir á engan annan húshónda en rit- sljórann, og vitáíilega er kola- tollurinn ekki þyngri á honum nú en áður! Nú hefir Visir komist að því, hvernig á því stóð, að Alþbl. fór að skrifa um kolatollinn og mæla tueð því (í orði kveðnu) að hpnn yr'ði afnuminn. pað var sem sé eftir beinni skipun hús- bænda þess. Alþbt. á sér sem sé húsbændur, aðra cn ritstjórann, e'ða rilstjórnina, og eftir að Vís- ir gerði tillögúna um afnám kolatollsins, skiþuðu þessir hús- bændtir Álþbl. þvi að taka í sarria strenginu. -Muuurinn á af- skiftum Visis og Atþbl. af þessu máli er sá, að Vísir gerði til- löguna um afnám kolatollsins alveg ótilkvaddur af öðrum, en Alþbl. tók utuHr það eftir sldp- un, mcð ónoium til Vísis, og vit- anlcga ritstjórninni þverl tirn gcð. það. stoðar ekki Alþbl. nolck- urn hlut, að Itri.gsla Visi um „hártogáhir“ á orðitm þess. það j skín út úr grein þess, að það j vilí ekki láta afnema kolatbll- inn frekara en aðra tolla, scm það veit, að ekki verða afnumd- ir að sinni. Og í öðrum greiruim hlaðsins kemur það svo l.jóst fram, að það vili einmitt gera útgerðinni sem örðugast fyrir á alla lund, til þess að útgerðar- félögin „fari um“. Blaðið fer yfirleitt ekkert leynt með þctla, þvi að það tclur það einmitt helsta bjargráðið nú á tírnum. að lála útgcrðarfélögin „fara um“! En í þ.esslí éfni eru húsbænd- ur Alþbk ekki samdóma rit- stjórninni, þó að þeir gefi henni helst til lausan tauminn. En þegar þeim þykir við þurfa, þá segja þeir „rilstjórunum“, hvað þeir eigi að gera cða ógert að láta. Og þá verða „ritstjór- arnir'' vitanlega að hlýða. En það er að vonum, að þeir vcrði úrillir við og reyni að „slelta úr klaufununi“ á aðra! Gæífð hættnonaf. —O— Niðuri. Eftir j/ví, sem feg best veit, er tala íslensku togaranna orðin 29 skip, og munu flestir þeirra vera gerSir út frá Reykjavík. MeSaltalr afli mun vera um 2000 skipd. á skip, og yrSi þá afli 29 skipa als 58000 skpcl. Ef vér nú göngum út frá því, sem vel getur orSið, að verðið á fullþurkuSum saltfiski, verði ! næsta ár nokkuS lægra en nú er, og i förum svo varlega meS framtíðar- \ vonirnar, að reikna meðalverð á fullverkuðum saltfiski að eins kr. 125.00, •]?á myndi þó verðmseti þess saltfisks, .sem veiddíst á skip þessi, nema um 7j4 milj. kr. og lifur úr fiski þessum utn 23200 föt. reikn- að með 12 kr. íatið yrði kr. 278400. Takist. oss að halda þessum skipa- rtól úti, |>á yrði verlíðarframleiðsl- an af þessum 29 skipum, varlega reiknað að minsta kosti l/z milj. króna. . Ef vér svo gengjum út frá því, sem verið hefir a!t fram til yfirstand- n"d: ár'-, að tcgarar þe-sir, hinn tíma ársins, gætu ftundað írfirki- cg rítdnrveiði, að rkaðlausu fyrir út- gerðarfélcgin, þá fœ eg elcki betur séð, en að vónir vorar, um það, að ráðá niðurtögum gialdeyriskrepp- unnar og henpar fylgifirka, hlióti e.3 miklu leyti að vera undir því komn- ar, hvcrt oss tekst að halda við útgerð þessari meo arðrvon fyrir út- Má ni igavömr, Stórt úrval, nýkomið: Femisolía, Terpentína. Zinklivita, Blýhvita, Japanlakk, Hrát.jaia, Blackférnis, Gólfférnis, Menja, Blásteinn, Barkarlitur, Alt mjög ódýrt' GEYSIR Bafnar8’.r. 1. — Sími 817- gerðarfélögin eða ekki. — Ben skip~- in sig ekki, þá höfum vér ekki rctt til að krefjast þess af útgerðarfé- lögunum, að þau haldi skipum þeíis- um úti. En þá kemur hitt til at— hugunar, hvort hag ríkisins og t. d. bæjarsjóðs Reykjavíkur, myndi ekki betur borgið, með því, að offra heldur einhverju á altari þessa út- vegs, en horfa á það, að a!t fari þar í kaldakol. Eg fyrir mitt leyti tel ekki minsta vafa á því, að sam- eiginlegum hagsmunum ríkissjóðs, bæjarsjóðs og annara, er betur borgið með því, að halda útveg, þessum rið, þótt til þess þyrfti ein- hverju að oífra, t. d. í bili að gefa eftir kclatapstoll landverslunarinn- ar, og láta útgerðina fyrst um sinrt sleppa með nýja tollinn, 3 kr., sem ætlað er að láta koma í stað núver- andi tolls, þegar tapið er uppunnið- Sé gengið út frá því, að saltfisk- vertíð togaranna standi í 4 rnánuði og lcolaeyðslan þann tíma nemi 200 smáh á mánuði á skip, og öll skip- in óhjákvæmilega verði að taka kof þau, sem þau með þurfa, hér á landi j?á myndi sú 7 kr. ívilnun á kola- tollinUm, sem hér hefir verið stung- ið upp á, nema kr. 5600.00 á skip. cða samta's kr. 162400.00 fyrir 29 skip. Gangi meður svo út frá því, sem óhm't ælti að vera, að stjórr* vor vildi hlutast til um það viS banka vcra, að útgerðin feng: nauð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.