Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1921, Blaðsíða 3
V ÍStK í.ynlegt rekstursfé • hjá bcnkunum, | ineS saemilegum kjörum, og án þess, , eins og nú er, aS þurfa að greiða | fslandsbanka alt að 2% hærri láns- : vexti á ári, en þeir eru nú hjá iLandsbankanum'U, þá fæ eg ekki betur séð, en að útgerðaimenn vor- j w, yfir höíuð að tala, myndu meta svo mikils góðan vilja viðkomandi stjórnenda vona, að þeir reyndu að oppfylla allar sanngjarnar vonir vorar til togararútgerðarinnar en á {>ví ríður mest. ]7að, sem Reykjavíkurbær þyrfti að láta sig sérstaklega máli skifta, w hið gengdarlausa húsaleigu okur, sem hér á sér staÖ — okur, sem fer sá og æ vaxandi, {>að |?ótt alt bygg- ingárefni sé nú orðið aS mU(lum mun ódýrara en var t. d. síðastliðið ár. Okur húseigenda á leigendum er eftir því, sem mér hefir verið skýrt frá, orðið svo afskaplegt, að fátæk ar fjökkyldur verða nú að greiða 900 kr. árrleigu fyrir bröngar og iéíegar íbúðir, sem vitanlega ekki : getur náð neinni átt, og er verka- | TOÖnnum vorum mjög um megn, og f?á ekki hvað síst, eins og nú er komið — stopu! vinna og lækkandi * 1 kaupgjald. |7ar sem )?að er vitanlegt, • að s-nikill hluti verkamanna þessa : bæjar, nýtur uppeidis síns og sinna af sjávarútveginum, þá gefur þao að skilja, að lækkun húsaleigu hér íúður í sanngjarnt hámark, myndi eiga sinn góða |?átt í ]?ví, að draga «;■ útgerðarkortnaSinum, og jiannig veita aukna og meiri atvinnu. Mér kæmi það ekki á óvart, þótt ‘ spurt yrði. rneð hverjum hætti bæj- . arstjórn Reykjavíkur ætti að geta fcomið í veg fyrir húsalciguckrið, og œtla þvs fyrirfram að reyna að leysa úr keirri spurningu. Eftir |ní, sem eg fæ best skilið, sé eg ekki aðra *) Nauðsynlesít reksturslán tog- aia tel eg 150—200 þús, kr. á skip, 2c/o vaxtamismunur myndi þannig ne.ma á ári 40 }?ús. á skip, fyrir hærri töluna. — Mér er sagt, að Landsbankinn veiti 6 mánaða víxil- lán til útgerðar, en Islandsbanki að ■eins 3 mánaða. Báðir bankamir íaka /2c/o fjTÍr framl. leið handhægari en þá, að öll leigu- hús í bænum yrðu virt upp að nýju, og virðingarverð hvers húss ákveð- ið, eins og kosta mundi, ef bygt væri nú —- ]?að j?ótt fleiri eða færri hús hefðu kostað nokkuð meira,‘ á ekki að skifta ncinu máli, að eins sannvirði húsanna miðað við núver- andi byggingarkostnað og húsaleig- an að miðast \áð )>að. B. H. B. Verkamenn. Sngnm ykbar mun blautíast hngur utn að hlýjnstu og hald- begtu verkmannaföiin verða úr íslensku dúkunum úr Álafoss út^ölunni, Kolasundi. „SANITAS" sœtsaftir eru perðar úr berj- um oq sykri eins og b estu úllendar saftir. — Þær eru Ijúffengar, þgkkar og lita vel. Sími 190. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6. II. Bjarnason. prófessor A Til Hafnarfjarðar fara bifreiðar alla daga oft á dag. Einnig til Vífilsstaða, frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar. Símar 581 og 838. Rægilegar og vissar ferðir. ir borð, er liún var á leið liéðan til Vestmannaeyja um lielgina. J>að var imglingspiltur héðan úr bænum, og hét pórarinn Iielgason. Menja vaíð fvrir þvi óhappi i veðr- ; inu mikla á mánudagsnóltina að tnissa spaða af' skrúfunni og liefir liún legið i viðgerð inni á Eiðsgrandá síðan á mánudag : Að likindum verður viðgerðinni lokið í dag. E.s. ísland fer héðan i dag kl. 4, norð- ur um land til útlanda. E.s. Sterling fer héðan í strandferð, suður og austur um land, meslk. laug- ardag. E.s. Sirius kom í nótt. Meðal fárþegá voru héraðslæknir Jón H. Sig- urðsson og Frímann Friinanns- son. Fyrirlestur flýfur Gisli Jónsson vélstjóri i Nýja Bió annað lcvöld kl. 71/”- Ei’ni fyrirleslursins cr: Atvinnu- leysi, verkföll og hvernig hæta megi úr böli því, sem það leiðir yfir þjóðina (sjá augl.). Slys. Enn hefir „Svalan“ ofðið fyr ir þvi slysi, að missa mann fyr- ■ Silfurbrúðkaupsdag’ eiga á morgun Guðný II. Jóns- dóttir og Jóhann P. Jónsson frá Súlunesi. Verðlækkun á skóviðgerðum, sem augl. var í blaðimi í gær, er um 12%. Spellvirki. í nótt hafa einhverjir þor{)- arar verið að leika sér að því > að kasta steinum í búðarglugga og voru þannig brotnar stófar og dýrar rúður bæði í verl. Von á Laugav. 55 og i Alþýðubrauð- gerðinni. Báðar þessar rúður j K. F. U. E. Pandur í Y-B atm&ð kvöld kl. 6. Allar stúlkur 1.0-— 1G veíbomnar. Brunatryggingar allskonar: Nordiak Brandforsikring og Baltiea. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegiú viðslcifti. A. V. TULINIUS, I-Iús Eimskipafélags íslands, (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími bl. 10—6. kosta um 800 kr. í Alþýðubrauð- gerðinni brotnaði lika spegill, sem steinninn lenti á. Veðrið í morgun. Enn er frost á öllum veður- athuganastöðvunum: I Rvik 3 st„ Vestm.eyjum Grindavík 2, Stykkishólmi 1, Isafirði 7, 4k ureyri 10, Grímsstöðum 12, (cngin skeyti frá Raufarliöfn eða Hólum), Seyðisfirði 10. þórshöfn i Færeyjum 2 sl. Lol'ívog haest fyrir Austurlandi og fallandi. Austlæg átt. Horf- ur: Suðaustlæg átt. S. R. Skoðunarlæknir próf. Sæ- mundurBjarnhéðinsson, Lauga- veg 11, heima kl. 2—3 e. h„ og gjaldkeri skólastjóri ísleifur Jónsson, Bergstaðástr. 3; heima kl. 6—8 e. h. Adolph Wendel kaupmaður, andaðist i Krisl- janiu 31. f. m. (íaiimiarnlr. 17 nie“ var svc gerð, aS hún komst undir brýmar á lljótinu, því að hann tók þegar í stað aS svipast -eítir henni. Klukkan var sex og úífall siávar. AIl- ur farþegastraumur barst vestur á bóginn og góð- gjarnlegur skipverji, sem ekkert var að starfa, kom til Cartcners og fór að segja honum skoðanir sínar á knattSeikum, sem honum voru mjög kærir, eins og von var um mann, sem eytt hafði mestri ævinni á sjó. Cartoner var mjög riðmótsþý.ður, en nctaði sér þó ekki góðvild hans til þess aS spyria ihann um „Minnie“. Má vera. að hann hafi vit- aS, að ekki eru til tortryggnari menn en starfsmenn á fljótaskipum. Gufubáturinn brunaði undir brýrnav og re->di að lokum út á hylinn, þar sem nokkur hægfara aeglskip bárust fyrir straumi. ]7ar lágu og mörg eimskip fyrir akkevum; sum var verið að hlaða. önnur lágu aðgerðalaus. Flest vora þau útlend og einkennileg, reykháfar úr mjóir og þilfarsklef* arnir fkreyttir fögrum litiím. Á afviknum stað lá „Minnie'*, svartmáluð. í hféi við gamalt fafþegaskip, sem hætt var fe-ðum. pilfarsklefinn var dökkbrúnn og skipsbátarnir dimmgrænir. Cartoner fór af skipinu á næ<-ta lendingarstað og fékk man» til að skjóta sér út i ..Mmnie“. „Eg flutti rkipstjórann út fyrir örfáuoj tnméf- um,** sagði fer’umaður. „Hann heRr hbtið að korna ofan fljótið á næsta skipi á undan yður.“ Innan fárra mínútna stóð Cartoner á þilfari „Minnie“, og barði með hnefanum á lokið yfir lyftir.gunni, í stað þess að hringja dyrabjöllunm hjá Cable skipstjóra. Að vörmu spcri rak skipstjóri upp höfuðið og vav hinn ófrýnilegasti. En gremjan hvarf smátt og smátt og sléttist úr óþvegnum hrukkunum. „pað eruð þér, herra Cartoner,“ sagði hann. „Gleður tnig að siá yður.“ „Eg fór hér fram hjá á gufuskipi,” sváraði Car- toner, rólega, „og þekti „Minnie'*. „Mér finst það vináttumerki, herra Cartoner, að þér hafið ekki gleymt kvöldinu, sem við sátum saman yfir romm-glösunum. Kcmið þér ofan. Eg á einhvern seitil í skipskistunni.** VI. KAFLI. Gammamcr. „Eg býst við," nagði úngfrú Mangles, „eg býst við, Jórep, að lafði Orlay h-’fi áhuga á starfi okkar þó að við vitum það ekki.“ j „Má vera, Jooly, má vera,“ svaraði herra Jósep P. Margles og hcrfði hugsandi út um gluggann j á eirkastofu sinni í gistihúsinu í Northumberland Ave-ue. Unrfrú M.angles rtóð á bek við hann og hélt á heimbcðsspjaldi frá lafði Orlay, er tilkynti, að hún tæki á móti gestum þá um kvöldið frá klukk’- an 9 til miðnættis. „petta boðsbréf virðist bera þess vott, Jósep," sagði hún. „Eg ræð það líka af þessari vinsam- legu orðsendingu, sem fylgir heimboðinu. par seg- ir hún, að boðið komi með svona stuttum fyrir- vara, af því að við komum ekki hingað fyrr en í fyrradag. paS virðist vottur þcss, að Englancf sé reiðubúið til þess að fagna okkur.“ „Fljott a litið, Jooly, virSist það —— einnutt «• svo. Herra Mangles horfði eftir sem áður hugsandi út yfir strætið. Ef sú skoðun Cartoners var rétt, að hæfileíkinn til að þegja væri höfúðkostur manns í sendiherrastöðu, þá var Jósep P. Mangles ekki fákunnandi í sinni grein. pví ao hann skýrði syst- ur sinni ekki frá því, að heimboð þetta, sem húrt taldi svo afskaplega mikils, vert í þjóðemislegum skilningi, átti rót síra að rekja til þess, að hánrt cg Orlay lávarður hittust af hendingu í Pall Mall daginn áður, — þeir voru gamlir kunningjar síð- an Mangles' áttí sæti i öldungadeildinni. Ungfrú Mangles stcð hugsandi með boðsbréfið í hendinni. Engri konu, og fáum karlmcnnum. þarf að segja, hvað hún var að brjóta heilann um. HvaS er það í raun og veru, sem hver kona hugs- ar i:m, þegar hún fær slíkt heimboð? „Jooly kann að klæðart viðhafnarbúningi, þeg- ar hún vill það við hafa," hafði Mangles stund- um cagf á bak, um syatur sína. En ef satt skal segja, þá hirti Jooly ekki ærin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.