Vísir - 10.11.1921, Blaðsíða 1
«v«öil
Rftftij&t |pi Hfiandl]
flillOB JfðLLBB
IStoS HL
UlfiTR.
W ABAIv
Aigí’elðsla |
IÐALSTRÆTj 11
Siml 400,
11. ir.
Fimtudaginn 10. nóvember 1921.
266. tbl.
GAMLá BtÖ
Crrkns-
konguriim
1. ok 2. lsa.l!i
sýndur i kvöld kl. 81/,
í síðasta sinn.
Sjfikrasamlafiskonnr
eru beðaar »ð mœta í Templara-
Msinu, Föstudaginu 1L. þ. m.
kl. 41/, e. m.
Þnríðnr Sígnrðardóttir.
Atvlnna
Stúika sem getur !agt sér til
samlagningarvél, getur fengið
atvinnu um atuudaraakir við
akrifstofustörf. Sími 701.
Auglýsing.
Samkvæmt 31. gr. reglugerðar Islandsbanka, frá 25.
nóvember 1903, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðis-
rjettar síns á hluthafafundi bankans, að útvega sér aðgöngu-
miða til fundarins í síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn.
Fyrir því eru hluthafar þeir, sem ætla að sækja auka-
hluthafafund bankans, sem haldinn verður 10. n. m., hérmeð
aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á skrif-
stofu bankans í síðasta lagi 19. þ. m.
Reykjavik, 9. nóvember 1921.
T« | 1 GÍOi?,
11 k y n nli n g
frá BikirameistiriiéL Reylfavte.
Brauðverðið lækkað. Sjá auglýsingu í brauösöiubúðunum, fimtu-
daginn 10. nóvember 1921.
Stjórnln.
Nýja Bíó
áðfíáia á
Gamanleikur í 5 þáttuffi
Aðalhiutverkið leikur kin
alþekta, oggóBkuncigain-
anleikarí
Mabel Normaoð
sem er eius mikiö eftir-
sókt í Ámerlfeu óg sjálf-
ur Ohaplin.
K. F. U.
Fundur annað; kvöld kl. 3*/*.
Allar stúlkur eldri en 16 ár»
velkomnar.
SKRtmpVfNGUR
á að eins kr. 2,00 stk,
Járnvörudeild Jes Zimsen
Aldan.
Fundur í kvöld kl. 8lj9 i Báruhúsínu uppi, Umrmðuefni fram-
MSarstörf félagsins. Allir stýrimenn boðaðir á fundínn.
Áriðandi að félagsmenn mæti.
Stjéroia.
Gærur og ull
Kauplr
Heiliverslu Girðirs Gislisour.
Stórkostl. kjarakaup.
Þýskar járnvörur, svo sem: vasahnífar, borðhnifar, skeiðar,
g&tflar, skrár, lásar, m. m. verða teldar langt undir núverandi út-
sfiinverði á samskonar vörum sem eeldar eru hér í borginni.
TeiðirfsriversluiB Liverpoel.
Verðlœkkun
£ gummistigvéla- og skóblifaviðgerðum. Einnig ódýrt gummiiím á
GflBmiviuistoli Beykjivíkir
Laugaveg 76.
Skautafélags Reykjavíkur verður föstudagskvöld 11. nóvember ki
9, nppi bjá Rosenberg.
Félagsmenn beðnir að mæta stundvisleg. Áríðandi mát á
dagskrá.
Stjórnln.
Kvenregnhllfar
failegt úrval nýkomið.
Harteiu Eiiirssen & Co.
Danskar Jólagæsir.
Frá því í dag og til 19. nóvembei’, er tekið á mófci skiifleg-
um tilboðum i jólagæsir. - Terö 7 kr. per kiió.
K.jötPti01n
E. Hiliner.