Vísir - 10.11.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1921, Blaðsíða 4
tölSIH G.s. Botnía ier frá Beykjavik til Færeyja, Leith og Kanpmannahafnar um 10. nóveml>©r G.s. Island ler frá Eaupmannahöfn um Leith 25—29. nóv. til Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til útlanda. C. Zimsen. Olímnfélagiö „Árma.im’’ hagar æfingum sinum í vetur þannig: Islcnsk glíma á miðviku- og laugardögum kl. 7 síðd. i irikfimishúsi mentaskólans. Grísk-rómversk glíma á þriðjudögum og föstudögum. — íFrekari upplýsingar hjá hr. Ágúst Jóhannessyni bakara). Leikfimi á mánudögum og fimtudögum kl. 7 síðd. í leik- iknishúsi Barnaskólans. Útiæfingar á sunnudögum (þegar veður leyfir). ' Æfið íþróttir! Gangið í „Ármann“. “ítjároiu. Sóda-, Sait-, Sand-, Sápu-íiát Hmail. Pottar, margar stærðir. Grjóna-, Sykur-, Mjöl-box. Te- og Kaffi-box. Borðmottur. Skurðbretti, (?urkubretti, Sleifa- Kretti, Hnífabretti, Ausur, Sleif- ar. . Smjörspaðar. .Fiskspaðar. Brauðhnífar, Borðvogir, Hnífa- Jkassar, Búrhnífar. Rúllupyisu- j pressur, Straubretti, Pönnur, j ^FauruIlur, Hnífapör, Skeiðar. j Járnvörudeild Jes Zimsen. esoðtefflplaralliin heidur dansleik laugardags kveldiö 12. þ. ra. og byrjar hann kf 9 Þeir, sem ætla að gerast fél- agar klubbsins vitji skirteina í Sthúaiö kl. 8 e. h. á laugard. Nokkrar tunnur ppaðsaltaö JJi Ikak jöt sel ég með góðu verði. Kristján 0. Skagljörð. PENINGAKASSARNIR eldtraustu, eru nú komnir aftur. Járnvörudeild .Tes Zimsen. KÖKUKASSAR, mjög hentugir til að geyma í smákökur og allskonar kökur. Járnvörudeild Jes Zimsen. Kolakörfur, Kolaausur, Skörungar, Eldtangir. Járnvörudeild Jes Zimsen. VEGGLAMPAR 8 ” og 10 ” LAMPAGLÖS og KVEIKIR. Allar stærðir. Heild- og smásala. Járnvörudeild Jes Zimsen. HJÁLPRÆHISHERLNN. í kvöld kl. 8: Helgunarsam- koma í Herkastalanum. Major Grauslund talar. tslenskar irafflmófónplötur fást i versl. A.rnarstapi Rverfisgötu 60 Sími 999 Skiunkragar fftllegir og ódýrir, vetlingar, sokkar, normalbuxur og ullar- bolir, nýkomuir í vep«I. Jóh. Bpiem Iiaugaveg 18 B. (Gengið npp tröppurnar). S A U M U R allskonar. Járnvörudeild Jes Zimsen. | EAUPSKArDB | Hreinar léreftstuskur keypt- ar hæsta verði í Félagsprent- smiðjunni. (278 Veggfóður margar teg. meö heildsöluverði Oscir Ciinsra, Mjóstræti 6. Fariö þangaö scm fjöldinn fci Kaupiö hin níösterku norsk-unn'j efni okkar, úr íslcnskri ull, í káp- ur, yfirfrakka, ulstera, stormtreyj ur, drengjaföt og telpukjóla. AÍIir velkomnir. Hiö íslenska nýlendu vörufélag, Klapparstíg x. Sírai 649 (934 Komiö með glös, og kaupiö saumavélaolíu hjá Sigurþór Jóns- syni úrsmiö. (228 Tómir kassar. ágætur eldiviöur, til sölu í Höepfners pakkhúsi. (251 Laglégt Buffet óskast til kaups. Uppl. í sima 17. (247 Góður kolaofn til sölu á Lauf- ásveg 16; simi 325. (269 Smábrenni (olíueik) til upp- kveikju ávalt til sölu. Olíubúð- in, Vesturgötu 20. Sími272.(114 I _ j.l. fx allra skAUtsagna skemtilcgust ajippy er allra böka ödýrust. XXllQUitL fifiat hji.öllum böksöluin. Heilar og hálfflöskur hreiu- ar kaupir Oliubúðin, Vesturgötu 20. (115 H e n g i 1 a m p i, borð, svai-t sjal og oliuofn til sölu á Óð- insgötu 21, uppi. (274 2 eldavjelar og' 1 saiselongue til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 25 B. (270 Góöttr utn til sölu. Finniö fósef Magnússon, Túngötu 2. (255 Munið aö skó- og gummiviðgerö- ir eru lang' ódýrastar á skósmíöa- vinnustofunni á V'esturgötu 20 A. Pálsson. (61 Lslenskar kartöflur fást ó- dýrar í Liverpool. (268 Brauðútsölustaðir óskasl. Uppl. í bakaríimi á Bergstaða- 'stræti 20. (266 Dyr með grind, þakgluggi á blikkplötu til sölu i Höepfners- pakkhúsi. (280 Oliuofn og vetrai-sjal til sölu. Bergstaðastradi 33, niðri. (277 | FÆÐI | Ódýrl fæ'öi, einnig einstakar máitíöir, á Laugaveg 49,' Kr. Dahlstedt. (217 1 HÚSKÆÐI | Herbergi fyrir vei’kstæði ósk- asl. A. v. á. (27(i Stór og rúmgóð stofa fyrir einhleypan og reglusamanmaiMii til leigu. Hreingerning fylgir. Uppl. á Framnesveg 38. (275 Lítið skrifstofuhei-bergi ósk- ast leigt með ljósi og hita. Til- boð sendist afgr. strax, auðkent „Skrifstofa". " (282 Sólrik stofa til leigu íyrir ein- hleypan karlmann. Lokastíg 2. (277 2 VIIIA { Siðprúð stúlka óskar eftir ráðskonustöðu eða vist hjá góðu fólki Up])l. Laugaveg' 46 B.(281 Stúlka óskast í vist. Uppl. a Framnesveg t G. 234 Reglusamur piltur óskar eftir að komast að sem lærlingur við húsasmiði. A. v. á. (279 Föt eru þvegin, hreinsuö, press- nö og stykkjuö á Veghúsastíg 3 (152 Karlmetm! Munið að það styttist óðunt til jólanna. Göntlu haltana láið þið gerSít upp að ný ju á Vatnsstíg 3, þriðju haíð. Verkstaéðið er opið kl. 10 IIV2 og 2—7 síðd. (272 Peýsuíöt, upphlutir og upp hlutsskyrtur. er saumað 1 Grjótagötu (0. Vönduð og ódýr vinna. (278 Vlaöur. setn getur útvegaö 10 15 þús. króna láo, gegjn góöu veöi. til áramóta, getttr trygt sér giVö-t framtíöaratvinnti viö verslun. Til- bnö merkt .. \tviima" sendist ai grciöslu Visis fyrir 17. þ. m. 230 «>dýr þjónusta fæst, ef komið er sem fyrst. Uppl. á Amtmannsstíg 2.' (29 \ I bEIBA | * rott orgel óskast íil lejgu eöa kaups. A. v. á. (2i,s v Píanó oskast lil leigu. A.v.á, (271 TAPAH•fUIHSH I Síðasti. laugardag Utpaðisí laskn tneð itringum 0. fl. SkiJ- ist á Hverfisgötu 20, gegn fund- arlaununt. (273 Kvenveski tapaðist frá Umda - koti að Laufásveg 9. Skilist gegix l'undarlaumnn á Laugaveg 47. (267 FélagsprentsmiBjau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.