Vísir - 10.11.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR gry Enskar Capstan sigarettar sýtcQmar í Halnarbúðiaa. ^at sförfurn um hríð. Gunnlaugur Emarsson, Ingólí sstræti 9, gegn- .tr læknisstörfum hans hér' á Tsseðan. Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld kl. S. Sjá augl. «. N. S. vérðúr, Vegád forfálla, að iiesta sænska kvöldinu, sem átti að halda á morgun. Qengi erl. myntar. Shöfn 9 nóv. SterIiog»puni . . . kr. 22.20 DeUar — 5 64 100 mörk, þý<*k . . — 2 40 100 kr. sænskar . . — 129.75 L00 kr. norgkar . . — 77.75 L00 frank&r, hanskir — 41 0 » 100 fraokar, sviaen. . — 106 00 100 Itrur, it&l.... — 23 7f» L00 p**etsr, spíuT. . — 79.25 100 gyiiini, holi. . . — 195.50 Frá Verslunarráðinu. Brauðverðið hefir verið lækkað á ný; sjá awgl. frá Rakaranreistararfélagi, Rvikur. Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund í kvöld kl. 9 'hjá Rosenberg (uppi). ííamla Bíó sjmir í kvöld, í siðasta siun, tvo fyrstu kafla Girkus-kóngs- ins, tilkomumikla mynd og vel Jeikna. Fyrsía jólaauglýsingin, á þessum vetri, birtist í Vísí i dag. Millner kjötsali aug- Ifýsir jólagæsir. i íGiímufélagið Armann auglýsir í dag iþróttir þær, sem félagið iðkar í vetur. Ung- ir menn, sem hér eru staddir og gaman hafa af íþróttum, ættu að ganga í félagið. þeir geta itomið á æfingar og þar fengið mngöngu í félagið. Skemtifund heldur st. Skjaldbreið annað kVöld kl. 8%. Kökukvold, gam- anleikur og gamanvisur. Ungmennafélagsfundi er frestað til föstudagskvölds; fundarstaður óbreyttur; byrjar á venjulegum tíma. Erfðaskrá prófessors porvalds Thoroddsen og J>óru sálugu konu hans, hef- ir verið send hingað og hefir Vísir átt kost á að sjá hana. Er aðalefni hennar þetta: Landsbókasafnið fær að gjöf allar útlendar bækur liins látna; hinar íslensku verða sendar hingað og seldar á uppboði. pjóðmenjasafnið fær dýr- mætt safn ýmislegra kjörgripa úr búi þein'a lijóna. pá hafa þau stofnað tvo sjóði, er hvor mun vera mn 50 þústmd- ir króna. Skal öðrum varið til útgáfu ísl. rita um landfræði ís- lands, jarðfræði þess og náttúru- sögu og annara rita, ef svo sýn- ist, samkvæmt nánari fyrirmæl- um gjafabréfsins. Fimm manna stjórn annast um sjóð þenna. Hinum sjóðnuin skal varið til að styrkja ekkjur fastra kenn- ara við Mentaskólann í Reykja- vík og guðfræðisdeild háskól- ans, eða þá, ef ástæða þykir til, lianda öðrum ekkjum embætt- ismanna eða dætrum þeirra í Rvík. Sjóði þessum stjóraa, und- ir yfirstjórn landsstjórnarinnar, biskup Islands, rektor Menta- skólans og einhver prófessor guðfræðisdeildar háslcólans. Við Tækiíœrisverð á 10 hesta landmötor og lítilli Ijósastöö, ef samið er straKc Haillði Hjartarsoa, 2. Til Hafnarfjarðar fara bifreiðar alla daga oft á dag. Einnig til Vífilsstaða, frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar. Símar 581 og 838. þægilegar og vissar ferðir. \ 0g að undan?örnu sauma eg upph uti Guðrún Sigurðardóttii’ Laugaveg 27, Kj. Blikkbrúsar, Fötur, Strákústar, Skrúbbnr, Skðit Járnvörudeild Jes Zimsen. Merspröjten YULCÁNO, Pri'i 10 og 12 Kr., med alíe 3 ftör 14 og 16 kr. Udskyld- ning-ipulver 2,50 kr pr. æske pr. Etterk elhr F/im. ForL ill. Pri liste ove* alle Gurniai- og Sani etsvarer gratis. Firmaet „Samariten“. KöbShbavn K. Afd. 59. sjóð þenna leggjast 3000 krón- ur, er bera nafn Sigríðar sálugu Thoroddsen, dóttur hjónanna. Nokkur atriði i erfðaskránni snerta núlifandi menn og skal þeirra ekld opinberlega getið. „Executor testamenti“ er Jón Krabbe, forstjóri stjórnardeild- arinnar í Khöfn. Kosningarréttur kvenna í Sviss. Nýlega fór fram atkvæða- greiösla í Genf-fylki í Sviss um það, hvort konum skyldi veittur kosningaréttur, og var það felt með 14000 atkv. gegn 6500, að því er hermt er í blaðinu „National- tidende“. 7 q n n 1 n ( ensku U. Ö 11 ð I íl ðönska f»st hjá Hftlidóri Jónaspym Amtmannsstig 2 uppi. 8imi 732. Helst he ma 6—7. Gamlir laítar gerðir upp aö nvju. AlLkonar éreftsf'aum, telpukjólar og káp- ur í@st saumað á sama stað. Laugaveg 27, uppi. selja engir óriýrara en Þórðar Sveiatsoa & Co. Hafnar tr. 16 Smi.: 7* 1 og 801 tíairimarnir. 24 með lestinni. „Faðir minn og systir koma hingað ainan skams og þeim þykir vænt um að sjá yður. Við munum gera hvað við getum til þess að gera yður veruna bærilega. Við eigum heima í Kotzebue og eg á hest, sem eg get lánað yður, þegar þér riljið. J?ér vitið, að við eigum góða hesta í Varsjá; það eiga ekki aðrir þá betri. Og eina ráðið til að litast eitthvað um, er að fara ríðandi. Hér eru bestu hestar og verstu vegir.“ „pakka yður kærlega,“ svaraði Cartoner. „Eg veit, auðvitað, ekki, hvað eg muni stansa lengi. Eg er ekki sjálfs mín húbóndi, þér skiljið. Eg veit ekki óðara en líður,hvert eg muni fara.“ „Nei,“ .svaraði Martin, hálft í hverju annars hugar, eins og hann eyrði ekki glögglega. „Nei, auðvitað ekki. Meðal annarasorða, veðreiðarnar eru í aðsigi. Eg vona þér verðið hér. Skemtanatíð okkar er nú í Varsjá, þó að í litlu sé. En auðvitað eru örðugleikar. — jafnvel veðreiðarnar valda orðugleikum — það er hernaðarflokkurinn.“ Hann þagnaði og kinkaði kolli til þess að vekja athygli á rússneskum herforingja, sem gekk fram hjá þeim að vagni sínum í lestinni. „Peir eiga bestu hestana,“ sagði hann. „peir hafa meiri peninga en við. Við höfum verið rænd- ir, eins og þér vitið. Pað er í yðar verkahring að vita það.“ Hann leit við, þegar hann steig fæti upp í vagninn. Hann var því svo vanur, að tign hans. væri virt, að hann gekk á undan orðalaust. „Já,“ sagði hann hlæjandi, „eg hafði alveg gleymt því, að það er yðar starf að komast að öllu um okkur.“ „Eg hefi reynt að minna yður á það nokkrum sinnum,“ svaraði Cartoner rólega. „Að láta mig þegja, eigið þér við,“ svaraði prinsinn. J' (( a. Martin stóð við dyrnar á klefa Cartoners og sneri sér hlæjandi frá. „Góða nótt,“ sagði hann. „Eg vona þér njót- ið einhvers svefns enn. Við hittumst aftur áður en langt um líður.“ Hann lokaði rennihurðinni og þegar lestin lagði af stað, heyrði Cartoner hina glaðværu rödd prins- ins ,er var í samræðum við þýskan förunaut í lestargöngunum. pví að Bukaty prins var tungu- málamaður, eins og nálega allir landar hans. Pól- verjar eru til neyddir, vegna legu landsins, að kunna nokkrar tungur, fyrst og fremst pólsku og • því næst tungu sigurvegarans, Rússans eða pjóð- I verjans, eða þeirra beggja. En af félagslegum I ástæðum verða þeir að kunna tungur þeirra tveggja, sem hétu Póllandi miklu, en komu litlu ti! vegar: — Englendin^a og Frakka. Cartoner sat á því sætinu í klefa sínum, sem engin rúmföt voru á, og hlustaði hugsandi á hina þægilegu óma. Nú var orðið albjart og marflatt landið blasti við, skrúðgrænt og vel ræktað. Car- toner virtist enga löngun hafa til að sofa; hanr. gat hvílst og unnið, fastað og etið, hven æsrem hoa- um var hentast. Vinir hans töldu hann fremur kalá- lyndan, staðfastan mann, er byggi yfir takmarka- lausri metorðagirnd, þó að hann léti ekki á þrí bera. Hann hafði vissulega gefið sig allan viS starfi sínu og numið hverja tungu á fætur annari, eftir því, sem nauðsyn krafði. ]?að orð lá á, að hann hefði verið, frábærlegat skyldurækinn í starfi sínu, svo að jafnvel hefðj i legið við borð, að hann fórnaði vináttu þeirra manna, sem greitt hefðu getað götu hans. Martia Bukaty var ekki fyrsti maður, sem hann hafði j heldur haldið frá sér. En sú tilraun hans hafði ; ekki tekist sem best og Cartoner furðaði sig á, hve prinsinn var ófyrtinn. Hann hafði hafnað vináttn hans, en árangurinn varð enginn annar en sá, aS laða hann að sér. Cartoner sat við opinn glugg- ann, þangað til sól var komin á loft og rauð- klæddar konur sáust hér og þar komnar til vinna á ökrunum. Klukkan sjö sat hann þar enn og þá barði Martin að dyrum, dró hurðina til hliðar, kom inn í klefann og lokaði á eftir sér. „Eg hefi verið að hugsa um það,“ sagði hana fjörlega, „og það dugir ekki, þér skiljið, — þaS i mun ekki duga. ]?ér megið ekki láta sjá, að þér | séuð vinur okkar í Varsjá. Okkur mundi aldrei duga að veita yður sjerstaka athygli. Alstaðar annarsstaðar í heiminum er eg vinur yðar, en ekki í i Varsjá."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.