Vísir - 22.11.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1921, Blaðsíða 3
 f8ildsala“imbolsY8Fslui ^ynnigsjanoi a Ennþá nokknð eftir af dúkkum og öðrum leikföngum. Silkibönd, Leggingar, Blúndur, Horrabindi, Silkipokar, Perlupokar, Leðurvörur, Járnvörur, Ilmvötn, Hárvatn, Hárgreiður, Pípur, Munnstykki allskonar Krystalvasar. Allai* vörur seljast með og 13.30.0111? ±3030- 3öEL«fciPLi>^-v. 3ES.O3M.10 -g.snris&t tll OlSLlS.AX', T303r®:Al? slg i>est. Sigfús Blondahl k Co. ðimi ?2 0. L©kIargötn6B. arhöfn o, Seyðisfirði 2, Hólum í HornafirSi o, Þórshöfn í Færeyj- um x st. Loftvog lægst fyrir suð- vestan land, fallandi. Austlæg átt á suðvesturlandi, kyrt annarsstað- ar. Horfur: AUstlæg og suöaust læg átt. Háskólafræðsla. Prófessor Guðm. Finnbogason, kl. 6—7: Samlífiö og þjóðarand- inn. Gullfoss fer héðan til Vestfjarða kl. 3 í dag. Snýr við á ísafiröi. Kemur á fjórar hafnir. og að undanförnu sauma eg upphluti ©uðrúu Signrðardóttir Laugaveg 27, Kj. óskar Halldórsson var meðal farþegja á Gullfoss* á dögunum. XJtsala hefst í dag i skrautgripaverslu* Péturs Hjaltested, Lækjargötu 2. Ágúst Pálsson leikur á Orkester-harmonikti í rðnaöarmannahúsinu á morgim sjá augl. i blaðinu í dag. inmæöi, löghlýðni, þrautseigja og friðsemi. Gegn harðstjórn og kúg- un væri henni tarnara að beita ó- virkri en virkri mótstööu. Hún Iq'nni að verða ofurliði borin um stundarsakir, en sanxt sem áður mundi hxin að lokum rísa upp. •sterkari en sigurvegararnir. Þessu til sönnunar nefndi hann þjóðir ■er á sínum tíma voru voldugir sig- urvegarar Kínaveldis, en nú eru með öllu horfnir inn í þjóðina. Að Kínverjar væru hin elsta þjóð, sem nú væri til, stafaði af því, áö til- yera þeirra sem þjóðar, hvíldi á siðferðislegum grundvelli, eins og hugsjón þjóðabandalagsins. Mr. Sen á marga góðkunningja fjer, og það mun gleðja þá alla, að i bréfi hingað kveðst hánn vona að geta dvalið á íslendi núna um jólin. Sennilega veröa það síðustu »ól hans í Evrópu nú um alllangt skeið, því næsta sumar mun hann hverfa heim til átthaganna, að af- loknu doktors-prófi. „SANITAS“ sætsaftir eru gerðar úr berj- um og sykri eins og b es tu útlendar saftir. — Þæv eru Ijúffengar, þykkar og lita vel. Sími 190. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vest- mannaeyjum 4, Grindavík 3, Stykkishólmi 2, ísafirði o, Akur- eyri -4- 3, Grímsstöðunx -4- 8, Rauf- Villemoes kemur í kvöld frá Hafnarfirði, hlaðinn kolúm og steinolíu til Landsverslunarinnar. Borg fer héðan í fyrramálið austur urn land í hringferð, til að taka fisk á ýmsum höfnum fyrir Nat- han & Olsen. Fer með farminn til Spánar og ítalíu. Sterling kom til ísafjarðar í morgun, á leið hingað. Es. Uno íer héðan síðdegis í dag, áleiöis til Akureyrar. Es. Hekla kemur frá Akranesi í dag og tekur hér fiskfarm hjá hf. Kveld- úlfi. Hættulegt er að ganga út á bryggjuna vi» Austurgarðinn á kvöldin þegar dimt cr orðið, einkum þegar þac er Ijóslaust eins og nú fyrirfat- andi. Maður datt þar niður í króknum fyrir nokkrum dögum og vildi til happs, að skiixstjóriua á björgunarskipinu „Geir“ heyrði til hans. Er þetta s j ö 11 i m a a u r i n n, sem þeir skipverjar á „Geir“ hafa bjargað úr sjónuwj þarna við bryggjuna, og er nú annaðhvort, að það A'erður aó kaupa skipið til að liggja altaf þarna við þennan slysakrók til aó draga upp þá, sem þar detta niv'i ur, eða þá að setja grindur þar meðfram, og kann að vera. að þaö væri einfaldara. Ef svo hittist á, að háfjara er, þá er grjót þarna undir, og banvænt að detta niöur. Það má ekki dragast, að vi* þessu sé gert. ‘Gnmmarnir. 33 „Hann drekkur glas af portvíni," sagöi prins- Srtn vi8 dóttur sína og benti á flöskuna, sem hann ikafÖi drukkiS úr eftir máltíSina, þrátt fyrir gigt- tina. — Wanda helti í glas og rétti Kosmaroff. Hann aók viS því og þakkaSi fyrír meS því aS brosa viS, œins og hann væri heimilismaSur. Og í raun og veru j tforu ættir þeirra nátengdar aS fomu og nýju, því aS Kosmaroff var af ætt, er menn hugSu vera j aidauð'a. „Eg kom til þess aS segja ykkur, aS alt er meS ífcyrrum kjörum," sagSi hann, „og eg ætla aS kveSja ykkur um leiS. Undir eins og eg get fengiS vinnu » Thorn, ætla eg aS fara þangaS og ýta við þeim S>ar. peir eru daufir í Thorn.“ Prinsinn hló og hagræddi sér í stólnum. „piS aingu mennimir segið alla daufa. VeriS þiS ekki of weiðibráðir. ]?aS er þetta, sem eg segi altaf.“ „Og viS erum altaf búnir að hlýða á það, sem þér segið,“ svaraði Kosmaroff. „pér hljótið að viðurkenna það. Eg kom hingað í kvöld, af því að þér álítið, að ofmikil Iaunung se hættuleg, og ^eti valdið misskilningi. Að tala blátt áfram og skilja rétt — það voru boðin, sem þér senduð imér, textinn í síðustu ræðu yðar.“ Kosmaroff brosti og snerti glas prinsins, sem áóð við hliðina á honum og gaf það í skyn, að ikann drykki skál hans. „Wanda átti þenna texta, en ekki eg,“ svaraði prinsinn. „Svo,“ sagði Kosmaroff og leit á hana. „pá skal eg fara eftir því. Eg hefi trú á skoðunum liennar. Hún hefir reynt margt.“ „Eg hefi verið í Dresden og London,“ svaraði Wanda, „og kvenfólk sér jafnan fleira en karl- snenn.“ „Altaf?“ spurði Kosmaroff og brosti við. „Já, altaf.“ Kosmaroff sneri að prinsinum snögglega, eins og hans var vandi, „En eftir á að hyggja,“ spurði hann, „hvað er Cartoner að gera í Varsjá?“ „Cartoner — Englendingurinn, sem talar öllum tungum? Við kyntumst honum í Lundúnum," svaraði prinsinn. „Hvaða maður er það? Og hví skyldi hann ekki vera hér?“ „Eg skal segja ykkur hver hann er,“ svaraði Kosmaroff og brá glampa fyrir í augum hans. „Hann er maðurinn, sem Englendingar senda, þeg- ar þeir renna grun í, að eitthvað sé á döfinni, er þeir geti haft gagn af. pessi maður hefir Jag á að fá vitneskju um alt, það orð fer að minsta kosti af honum. Annar er Paul Deulin — og hann er héma. Hann er vinur ykkar, en hann er ekki I hættulegur eins og Cartoner. Ameríkumaður er hér einnig og er lagt fyrir hann að dvelja í Vsu-sjá og Pétursborg. Annað hvort er eitthvað á seyði í j Rússlandi eða stórveldin grunar, að hér muni ger- ast eitthvað áður en langt um líður. pessir menn komu til þess að fá vitneskju um, hvað það er. peir mega ekki komast eftir neinu hjá okkur." Prinsinn ypti öxlum. Hann lagði ekki mikið upp úr þessum útlendingum. „Auðvitað eru þessir menn einungis til aS sjá og heyra,“ hélt Kosmaroff áfram. „En eins og Wanda segir, sjá sumir menn betur en aSrir. — Mangles, Ameríkumaðurinn, sem hefir kvenfólk í för meS sér, mun gefa skýrslu um viSburSina, eftir að þeir gerast. Sama er um Deulin, því aS hann er tómlátur. Hann sér aldrei neitt, sem mundi baka honum óþæginda. Hann ritar ekki langar skýrslur til skrifstofanna í Quai d’Orsay, því að hann veit, að þær verSa aldrei lesnar. En Cartoner er frábrugSinn þeim. Englendingum kemur ekkert á óvárt í þeim málum, sem Cartoner hefír hönd í bagga með. Hann gefur skýrslu um viðburðina, áður en þeir koma fram. Eg ætla að vara ykkur við honurn.“ Um leið og Kosmaroff sagði þetta, stóð hana upp og leit á klukkuna. „Eru nokkrar fyrirskipanir?" „Engar,“ svaraði prmsinn, „nema þær venju- legu — þolinmæði!“ „Já,“ svaraði Kosmaroff," við skulum Vera þolinmóðir." Honum virtist ekki detta í hug, að það ræri auðveldara að vera þolinmóður í þessu vistlegtt húsi, heldur en á sandöldunum við Weichsel- fljótið um háveturinn. „Verið varkár við þenna mann, þenna Cart- oner,“ bætti hann við og beindi máli sínu til Martin* sérstaklega. „Hann mun ekki ljósta neinu upp, e* hann mun komast aS öllu. Og þú veist, að eng- inn má komast að því.“ Hann kvaddi þau með handabandi. „pér seg- ist hafa kynst honum í Lundúnum," spurði hana prinsinn. „Hvað leitst yður um hann?“ „Mér virtist hann vera kyrlátur maður.“ „Og Wanda?“ hélt Kosmaroff áfram og br* á glens við hana, „hún sem sér svo margt. Hvaða álit hefir hún á honum?“ „Eg var hrædd við hann.“ XI. KAFLI. Samfyomulag um — að deila. Sazki garðamir liggja í miðri Varsjá og í Lund- únum mundu þeir vera kallaðir skemtigarðar. Á ákveðnum tíma gengur heldra fólkið þar sér rif skemtunar og altaf er þar mikil umferð af mönn- um, sem stytta sjer leið gegn um garðana. j Wanda var vön að sitja þar á morgnana eða ganga með föður sínum, þegar læknarnir höfðu ný- lega mint hann á, að hann þyrfti að lyfta sér upp. par eru bekkir undir trjánum, meðaí blómanna. því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.