Vísir - 22.11.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1921, Blaðsíða 4
XÍSIR Dýrtíðin í Þýskalandi. Fall teýska marksins heíir valdið ícikna verðhækkun í landinu, sem við mátti búast. Fastlaunaðir starfsmenn hafa beöið mikiö tjón af þessu og fengu þeir um siðustu •tánaöamót launahækktm sem kostar rikið árlega 20.000 miljón- ir marka. Yerkamcnn í beinni þjónustu ríkisins og eítirlaunaíólk fær launabætur er neraa sámtals 10.000 miljónum (10 miljörðum). Fn markiö féil svo ört úm það Jeyti, sem þetta var ákveðiö, að launabæturnar urðu strax ónógar. Suðurjótar hafa orðið fyrir feikna miklu fjárhagstjóni vegna verðfalls þýska marksins. Yfir-. leitt breyttu fáir þeirra innieign- tun sínutn í krónur, þegar þeir sameinuðust Dónum, í vou um að wiarkið mundi ltækka. En nú hef- Ír fjöldi þeningamanna orðið ör- eigat' fyrir hragðið. Það má nærri geia, áð þegar markið féll mest í seþtember og október, að þá var stöðugur straumur af Suðurjótum sttður fvrir landaniæriu til þess að kattjia þvskar vöriír, svo að þejr fettgju þó éitthvað fyrir mörk sín. Moföit verslanir fyrir sttnnan landátnærin ekki við að flytjá að sér vörttr. þ\ t að þær vortt rifnár i1 jafnharðan. Aðrir, sem ekki áttu þýska peninga, ttrðu óðir af spila- fíkn'og keyptu liin ódýru ntörk í tugurn jnisunda í von tun áð þau inundtx stiga. Sú von hefir ekki ræst, og ertt nú margir hinir sötnu orðnir jafg, óðir að selja. „Studentersamfundet" heitir atmað aðal stúdentafélagið í Daú- niiirku. ]*að hefir nú um allmörg ár legið niðri en var nú endurreist á þessu ári. Á aðahttndi ]iess. um siðustu mánaðamót. vortt konmir \ ]iað um 800 íélagar. ..Studenier foreningen" er stærsta stúclenta- félagiö i Danmörku. I’að á stórt hús í Khöfn, þar sem það helchtr sainkotnitr sinar og hefit' daglegt aðselnr, lestrarherbergi, veitingar o. fj. H'efjr jjetta fúlag þótt írem- ur afturhaldssamt og þess vegna varð ..Sainfttndet" til. Höfuðborg Svía, Stokkhólmur. hefit nú fengið nýtt og yéglégt ráðlfús. Rýggingarmeistáriim heitv ir Itagnar Östberg. Rúgbrauðsvefð í Dantnörktt íéll um mánaðamótin síðustu úr kr. 1,41 niðttr í kr. 1,29 fyrir hvert 4 kg. rúgbrauð. I 'að var „Arbej- dernes Fællesliageri'* sem setti ni'ður fyrsi, og svo komu hin hratiðgerðarhúsin á éftir. Verkfalli aflýst. Allsherjar járnbrautármanna- vrrkfall var yfirvnfandi í Banda- rikjiintfm nm síðtisitt mánaðamói, »1 foringjar járnhrrmtarmanna af- lýstti því á siðusin stu’ndu." Brunatryggingar allskonBr; Nordiak Brandforaikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingas nf Ihyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS, Hús Eixnskipafélags íslands, (2. hæð). TaLsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. Yevslunin „Breiðablík“ tekur hér eftir 4 móti pðntunum á kmdakjöti og sendir át um bæinn. Munið að versla í BrciAablik. Sittti 178. Nýjar vðrsr uýtt verð r 1 Vöruhúsiou Engum ykkar mun blandast hugur um að hlýjustu og hald- bestu verkmannafötin verða úr íslensku dúkunum úr Álaíoss- útsöluuni, Kolasnndi. tjr' hagagöngu (öpuðust þrir hestar, rau'ðstjörnóttur (stjarnan lítil), riiark: blaðsiýft framan hægra; grár hestur, aljárnaðttr. tnikið taglreyiíur; hleik hryssa, inark: 2 standíjaðrir fráman hægfa. - - I lestár þessir töpuðii.sl úr hagagöngu i Rreiðholli. ■ i’eir, sem kvnnu að finna þessa liesia. skili þeim til Einars I'órðarsonar hja Ilöepfnersverslttn. (489 SkinnVeski tapaðist. Skilist i vershtn jóns Hallgrínissoiíar, Baukastræti 1 f. (4/8 Uiigur Og Toglusanmr námsinað- ur óskar eftir að fá að leigja her- bergi meö öðrmn manni. Sá. sem kytini, að vilja sinna tilböði þessu, geri svo vel, að snúa sér lil Rjarná l’. Magnússonar, Aðalstræti 16. (5oo 2 santliggjandi herhergi, újóii sól, með sérinngangi, á hesta stað í hænum, iil leigti fyrir einhleypa ])égar. Stnii 523. (488 Vörugeymsla o. fl. Stórt kja.Il- arapláss til leigu á Hverfisgötu 18. Agætt til vörugeymslu og, ef til vill, til verkstæðis (ekki búðar), (464 Herbergi með húsgögnuni og ræstmgti, er til leigu nteð öðrum nú þegar. Uppl. Bergstaðastíg 9 B (4S0 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. Báldursgötu 10. (462 Strauing og stífing á hálslínum einnig kcmislt hreinstm á blúsum, dúkttnt og hvíturii skinnhönskum, pluss ög flauel dampað. Fljót vinna. Sigrún Kjartausdóltir. Óð itisgötu 22. (490 Ábyggileg innistúlka óskast í vist. Uppl. á llverfisgötú 80. ttppi. ('486 Föt fást hreinsuð og pressuð. eintiig sauntaðir allskoriar fatnað- ir á Þórsgötu 6. (481: Kvénkápttr, og kjólar saumaðir. Uppl. Klapparstig 1. (479 pú, sein varst svo liugulsöni og uærgætin a<S taka af þvotta- sniirunum hjá niér í gærkveldi, þaö eina rúniteppi, sem eg álti lil í eigu mimn. og annaö harn- iö mitt gat mér i afmælisgjöf. Skiliröu því ekki aftnr á sama slaö. vona eg að hamingjan gefi aö þú hiifií enga ánægjtt af því. heldur brenni það á þér göm- ana þar lil þú lælitr þaö á sama stað og þú lókst þáð. Eg gef þér eins dags frest áður en eg bið lögregluná að lieimsækja þig. Sértu svo fáhek. að þú getir ekki á annan hált en þemiáií veitl þér tep]ii, þá kom þú lil mín. eg skal gefa þér nokkrar krómtr svo þú getir fengið þér leppi á ærJegan liátt. Fylgir ]ni ekki ráðum ininum mun fara illa fvrir þéiv MaríaÁsmtindsdóitir, frá Kross um i Stáðarsveit, er beðin að konvi iil viðlaks á Bakkaslíg 4, í dag kl. <8 síðd. (50r ."1 Veggfóður margar teg. meö heildsöluveröi Mjóstræti fi Skriíbovö og nýr gVammóíónn til sölu á 11 verfisg'ötu 16. (466 Kýkoinið skinntau (búar og múffur), mjög ódýrt, i Fatahúðt) ina. (491 Nýir rokkar til sölu, og viðgerð' á gömlum t'okkum, á Njálsgötu 34 (46S Svart alullarsjal til sölu nteð tækifærisverði. Til sýnis í verslmt ,,Alfa“, Laugaveg 5. (461 Kvenslifsi ódýrust i Fatabúö- inni. (.492 Vei'sluniu „Von“ hefir hinar egta góðtt ísl. vörur, svo sem: Skyr. smjör, hákad, hangikjöt, rikling, harðfisk, nýtt kjöt dag- lega, egta dilkakjöt, saltað. að norðan. Iinnfremur allar möguleg- ar kornvörur, hreinlætisvörur. tó- baksvörttr og sælgæti. Gerið svo- vel og komið við í ,.Von“. Virð- mgarfvlst. t iunnar S. Sigttrðsson. (502: Yetrarsjöl ódýrust i Fatabúð- inni- _______________ (493 7 hænur og 1 hani til söht nú þegar. Uppl. Hverfisgötti 72. (490 Karlniannavelrarfrakkar ódvr- astir í Fatabúðinni. (494 Sundurdregið rútn óskast kevjrt: Uppl. í sima 525. (498 Karhnanna \-tri og innri fatn- aðir. ódýrastif í Fatabúöinni. - (495' Prjónavel óskast keyþt. Uppl. t síma 467. 1497 f—---------—______________________ Best að versla í Fatahúðinni. i Iaínarstræti 16. Sími 269. 1406- í Matardeildihni i Hafnarstræti fæst dag'lega frosið kjöt, saltað lcjöt, hakkað kjöt, kjötfars. Me- disterpylsa, Vinerpylsa. hangikjöt o. ft. (467- Farið þangað sem fjöldinn íer Kaupið hin níðsterku norak-unu1! • efni okkar, úr íslenskri ull', i káo ur, yfirfrakka. ulstera, stormtreyi ur, drengjaföt og telpukjóJa. ÁiJi" velkomnir. Hið íslenska nýíendn vörufélag, Klapparstíg 1. Sími 6<tí (9?-* á eríndi inn á hver einasta heimiii. t ilímubetti a fullorðna ög ttng- Jinga, seljast ódýrt i Söölasmiða btiðmni „Sletpni", Kláþparsvíg 6. Sími 646. (433- Húlsatnnur er ódýrasta skrattlið á hlusur. kjóla, nærföt o. fl. 70 aura ju., að eins hvitur ng svarí- ttr tv. lagðtir til. A. v. á. (487 3—4 'stólar selj'ast ódvrt. Mjö stræti 3, Itppi. ,48- Xotttð eldavél. afar ódýr, vil •söltt í dag á I íverfisgötu 46. (484 \ eistóll er til sölu á Bergstaða- stræti' T/. (483 \ egita hurl lerðar er iil söltt nýit divanteppi. litið liorð, slóll o. fl. I ;ekif;crisverð. I'ingholtsstræti- 33- (482 FéíagsprentsaiiSja*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.