Vísir - 05.12.1921, Blaðsíða 1
.___» GAMLA BtÓ —
Gjalólrotid
sjónleikur í 5 þáttum
eftir WALTER WOODS.
Mynd þessari má líkja viö
þær kvikmyndir, sem Mary
Walcamp leikur í, og heims-
frægar eru orönar. Áhorf-
andinn má heita aö standi á
•ndinni frá upphafi myndar-
innar til enda hennar.
Allir sem reynt hafa
vita að hlýustu, aterkustu og
fallegustu fataefnin fáat í
Álafoss-Ötsötaj,
Kolasundi.
Vagnábnrðnr
í w»s kíló dósum, bensin í glösum,
mg skúrepúlver í pökkum, nýkom-
i* t«l Siguröar Skúlasonar.
Jóla afsláttur
5 og 10 aura afsláttur af hverti króuu til jóla í verslun
Jðrgens Þórðarsonar, Bergstaðastr. 15.
9ími 43S.
Athugið.
Frá og með sunnudeginum 4. des. og framvegis, fást ný og heit
Vínarbrauð, Bollur og Smjörkökur, ásamt nýjum Rjómakökum og
þessháttar, frá kl. 12 á hád. og allan daginn í bakaríinu á Bergstaöa-
stræti 29 og í Uppsaíakjallaranum.
Samkeppni
við undirritaðan í ílsldtÍllHiaHX algjérlega itiloknð
þTÍ ég sel ágætar enskar línur, ór itölskum hampi
ara ©n alllr aör lr. stærðir 21/, 3 og 31/, íbs.
A. G-u5mundsson
heildsöluverslun.
Pósthólf 132. Simar: 896, 282 og 726.
Dansskólinn.
Dansæfingar fyrir desember:
Mánudag 5., kl. 5, fyrir yngri börnin.
Þriðjudag 6. kl. 5. e. m. fyrir eldribörn. Kl. 9 e. m. fyrir fullorðna.
Kent: One step, Two step, Missisippitrot, Shimmy og Nýtísku Vals..
Fólk getur einnig fengið sértíma daglega.
Sími 447.
------NÝta BÍÓh_
LátiBskólu
Spennandi, amerískur sjónl.
Tekin af Pathé Fréres.
1. kafli. Arfleiðsluskráin.
2. — Hinndularfulliflug-
maður.
Verða sýndir í kvöld
ki. sy
Lempukema
sauma eg eins og áður. Hefi
mikið órval af formum, einníg
tilbónum skermum, með mjög
lágu verði.
Margrét Björnsdóttir.
Miðstræti 8A, (3ju hæð).
Gtengið inn um bakdyr.
Á sama stað eru saamuð peysu-
föt og upphlutir.
Norðlenskt saltkjöt
til «ölu.
Viðskittafélagið,
Sími 701 & 301.
Sft sem gsti leigt
*iér 2—3 stofur og eldhús, fyrit
30. des., er vinsamlega beðinn að
tala við mig hið fyrsta. Greiðsla
yfir lengri tíma.
GUÐM. B. VIKAR,
Bergstaðastíg 38.
Nýr dansskóli
byrjar miðvibudaginn 7. þ. m. í Báiubúð kl. 9 e h. — Kent verS-
ur Vals, One Stup með tilbreytingum “ Lanciars,
Fox Trot, ^chimmy og TVlissisippi Trot,. — Þátt-
takendur geta skrifað sig & lista í Bankastræti 12 (Konfektbóðinni).
Lilla Eiríksdéttir. Páll Aadréssoa.
s ;
1. fi. mm
í heilum tunnum fæst hjá
Sigarði Skilasyai
Fluttur.
í Kjósarhreppi, fæst til kaups og.
ábúðar frá næstu fardögum. —
Tilboð sendist Gunuari Gunnars-
syni, Hafnarstræti 8, Reykjavík.
•— Guðm. Þórðarson, Gerðum.
HáSf jfirðia
ÓTTARSSTAÐIR, i Garðahreppi,
í Gullbringusýslu, fæst til kaups
nú þegar. Semja ber við Gunnar
Gumiarsson, Hafnarstræti 8,
Reylcjavík. - - Guöm. ÞórðarSön,
Gerðum.
Bollapör Q t©«
BlsKar, djiiplr o« grunnir
Matarstell,
BLaliELstell,
Fyrirliggjanai.
K. Eiaansea & Bjðrassea.
Sími 915. 8ímnefni Einbjörn,
Æskudraumar
eftir Bigurbjörn Sveimsson, hinn góð-
kunna höíur.d „Bernskunnar" og
„Geislar", eru nýkomnir ót og fást
hjá bóksölum.
ísaíoldar pr tsm1 ðjti hf.
Jón Guömundsson frá Hjðrsey
er fluttur af Bræðraborgarstíg í
efra Allianrehúsið, miðhæð.
Nýtt kaifibós.
Kaffisöluhús opna eg á- þriðju-
• daginn, 6. þ. m., beint á móti riýja
Eimskipaíélagshúsiny, sel þar
með gjafverði: Kaffi, Öl, í glösum
og á flöskum, Sítrón, Nýmjólk í
glösum, Súbkulaði, The, Cigarett-
ur, Vindla o. fl. — Húsið verður
fyrst tun sinn opið frá kl. ~y f
m. til t 1 e. m.
Dan. Daníelsson.