Vísir - 05.12.1921, Blaðsíða 4
HlftE*
En veröi þessi leiö ekki farin,
<f r engin von aö hr. Petersen geti
4*kiö mark á skilyrði stjórnarinn -
ar, enda mun féö varla eiga að
skoðast sem mútur til þess aö
sokudólg reki undan hegningu.
Mergurinn málsins er í raun
réttri ekki tjón Petersens og órétt-
urinn gagnvart honum, heldur
hitt: Á íslenskum embættismönn-
uai yfirleitt að haldast það uppi
aö níðast á undirmönnum sínum?
Og hvaða afleiðingar hefir það
í ókomnum tímum, ef þingið og
stjórnin ætla að halda verndar-
y«eng sínum yfir þvílíkum aðför-
[
T estmannaeyingur.
N4 þola mörg börn mjólk-
urskort af því að foreldr-
arnir þekkja ekki G1 a x ó.
TAPAB-PBIBIB
1
Fundin silfurnæla með inynd í.
Vitjist á Bergþórugötu 20 uppi.
(90
Málverk, merkt, fundið. Einnig
jiæla meö steini i gyltri umgerð.
Hverfisgötu 89. (81
Peningabudda fundin. yitjist
á Grettisgötu 57. (80
Peningar fundnir fyrir hálf-
um mánuði. A. v. á. (79
Skotthúfa hefir tapast. Skil-
ist á Urðarstíg 7. (72
|J" . ■ 1 f—y.'i ,ÍT...»«.|. ■! .
Silkisvunta tapaðist á laugar-
dagskvöldið í miðbæniun. A. v.
á. (66
í
YIIfiA)
1
Stúlka óskast í hæga vist óá-
kveðinn tíma. Uppl. á Lauga-
veg 19 B. (58
Primusar, katlar,.pottar o. fl.
i'æsl viðgert á Laufásveg 4. (54
Stúlka óskast í vist. A. v. á. ,(87
—...................í-------<
Stúlka óskast nú þegar á fáment
heimili. A. v. á. (85
Notaðir herrahattar gerðir
upp að nýju, einnig pípuhattar.
Vatnsstíg 3, þriðju hæð. Piagnh.
Runólfsdóttir. (75
Föt eru hreiiísúð og pressuð,
einnig saumaðir alls ltonar fatn-
aðir, pórsgötu 6. (69
Sáúmaskapur tekinn á Grett-
isgötu 4 niðri. (68
\llskonar saumur, einnig
^ hieytingar og viðgerðir á kven-
íatnaði fæst á Laugáveg 2. (67.
; £ IG A
Odýi’t f|»‘ði 1 nokkrir inenn
fcngið yfir íeng- i eða skemri
tima. A. v. á. (71
Fiskillnur
1, lVi, 2, S1/*! 3, 31/*> 6 og 6 lbs. hölom við fyrirliggjandi frá firma
LEVl JACKSON & SÖIVS, Glossop, England,
Stofnsett 1840.
Linnrnar ern búnar til úr ekta ítölsknm hampi, og allstaðar
viðurkendar þær bestu sem notaðar hafa verið. — Gjörið svo vel
og spyrjið nm verð og skoðið linnrnar átur en þér festið kaup
annarstaðar.
▲ðalumboðsmenn fyrir ísland
K. Einarsson & Björnsson
Slmnefni Einbjörn.
Beykjavik
Simi 915.
Sjónleikar Hringsins
endurteknir
■>.Ú$S4
Hiivilnáag 7. eg iimtndag 8. þ. m.
Tekið á móti pöntnnum í sima 173 frá mánndagsmorgni.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó þriðjudag 6. frá kl. 10 f. h.
Fólk er bsðið að koma með smápeninga.
Skemtiíund
heldnr „Verslunurmannnafélagið Merkúr^Twnd,
uppi, þriðjndaginu 6. þ. m. kl. 8V*- Fjölbreytt skemtiskrá.
xujs 0
* C
Fjölmennið!
Slemtinefndie.
Uppboð.
Fimtudaginn 18/ þ. m. veröur uppboð haldið
við hafskipabryggjuna í Hafnarfirði, og þar seidar
um 800 tunnur af ágætri fóðursíld. Síldin er veidd
og söltuð tíl útílutnings 1920. Gjaldfrestur til 18.
mal 1922.
Á útsölunni
e&ljasí aliir bútar og afgangar fyrir
h álí vir ð i
og þaðan &f minna.
Komið og skoðið.
A
PTft
Eiríksso
11
JUI $
r
unnun
Veggfóður
margar teg. með heildsöluvarð;
Oscar Ciansen,
Mjóstræti 6,
Notaða hnakka kaupir Samú-
el Ólafsson. (32;
Eldavél í ágætu staudi, 2 hengi-
lampar, vegglampi, prímus, strau-
járn og steikarapanna, lítiö notuð,
til sölu. A. v. á. (89
Til sölu : Eldhúsvaskur og nokk-
ur skólprör. Freyjugata 10. (86
x x J _
Knipplingar til sölu á Njálsgötu
43 A. Dagbjört Guömundsdóttir.
(84
Dívan til sölu með tækiíæris-
veröi, á Skólavörðustíg 14. (83
Til sölu: Litiö uotuð viöhafnar
íöt á meðalmann, með tækifæris-
verði. Grettisgötu 42 B uppi. (82
Litil eldavél lil sölu i Skóla-
stræti 4 C. (71
Barnarúm (látúnsbúið) og
barnavagn, til sölu. Tækifæris-
verð. Uppl. i síma 525. (76
Jacket og vesti til sölu. Tæki-
færisverð. A. v. á. (74
Nýlegur silkikjóll til sölu.
Verð 30 ltrónur. A. v. á. (73
HÚSNÆ&l
í góðu húsi, raflýstu, er 1—2
herbergi til leigu fyrir einhleypa
karlmenn eða barnlaus hjón. —
Uppl. á afgr. (65
Stofa til leigu íyrir einhleypa.
Upplýsingar á Vesturgötu 18. (91
Herbergi til leigu fyrir eiii-
hleypa. Uppl. Bergstaðastrætl
51. (77
fr... ■ ...---------------------*
Ágæt stol'a með sérinngangK
til leigu fyrir reglusaman, ein-
hleypan karlmann. Uppl. í Gas-
stöðinni. (70
ifi-vs
Nokkrar stúllcur geta fengið
tilsögn í léreftasaum á Lérefta-
saumastofunni á Laugaveg 6,
(11.
Sá. sem kom fyrir til svíöingat,
4 kindasviöum, vitji þeirra strav.
á Vitastíg 13, gegn greiðslu
kostnaöar. Annars verða þau borÖ-
uð. (88-
JfélftgBþreatsœaiSjái,