Vísir - 05.12.1921, Blaðsíða 3
KlS?R
Mörg þúsurrd kronur
iwlw«l *
því allir sem kaupa frá deginum í dag, (mánud.
5- Des.) á jólaútsölu
Bdinborgar
fá marga eiguiega muni meö og
Hér skulu aðeins taldar nokkrar tegundir
i
Kápnefni sem áðnr kostnðn kr. 28,75 seljast fyrir 19.30
Do — -— — —7 19.50 ■ —• 8.95
Siiki — — - . _ 18 95 ' • ' , -'Tp' ~ 14.00
Do — 9.75 ■ 6.75
Do — 19.85 í*.-’'' i - 10.00
Slifsisefnl á 4. 00 mikið árval. ‘U .‘X - -
Sokkar áðnr kr. 4.75 nú kr. 2.00
Drengjafataefni — —- 195o —v~-- 8.95 ■L:; £V'áV > -’l' ''•V;L'““.k
Tanbútar með gjafverði o. m. fl.
i
Skei&ar og hnifapör. Þvottastell, Pnntnpottar og ótal margt
fleira með miklnm afslætti.
Versiunin {Idinböfg
Haínarstrseti 14. *simi 398.
ííghed liar udfört sine pligter som
stationens bestýrer.“* (Á íslensku:
Mér er ánæg’ja aö geta vottað, að
3ir. Petersen hefir rækt skyldur
sínar sem stöövarstjóri nieíS sanr
viskusemi og vandvirktil).
Þá var Petersen ekki farinn frá
-en Íandssímásfjófi vissi aö hann
var a'ö rej’na aö fá sér aöra at-
vinnu, og- ]>ví borgaði sig aö segja
satt og gefa götS mcömæli.
Þegar hr. Petersén gat ^kki
(ofan á ]jessar ofsókniri rekiö
stö’öina lengiir með stórtapi, geröi
hann tilboö urh aö taka afi sér alla
starfræksluna fyrir kr. 16780,00.
Landssímastjóri svarar, aö ekki sé
bægt að borga meira en kr. 8360.-
00. En hvaS ‘skeöur svo þegar Pet-
orsen veröur aö hafna þessu frá-
ieita boöí. og nýr maöur kemur?
Þá er greitt fyrír starfrækslu
stöbvarinnar 25000 til 30000 —-
tuttugn og fitnm til þrjátíu þúsund
—- krómir, ca. þrisvar sinnum
rneira en liægt var aö þorga Peter-
sen!
Sama vcrÖur uppi á teningnum
er nvjtt iáunalögin komu og Peter-
sen kraföist dvrtíöaruppbótar
samkv. þeint; en landssímastjóri
'Segir,stjóriiarfáöiö haía „úrskurð-
>íö;‘ nis liáitn feiigi eigi bærri dýr-
tíðíi‘ru]>pbót meö því að starf ltans
væri eigi meStaÍið t iauitalögun-
um, En. cr piýr ínaöur kemur, er
borgaö eins p,g: Vestmannaeyja-
stöðin væri tneö talin í launalög-
tinum;---þvert ofatt í „stjórnar-
ráðsúrskurbinn". Alt er á eina bók-
ána lært hjá þessttm böfðingja.
Nú vildt svo tjl, aö stöðvar
stjórastaðán í Vestmannaeyjum
losnaði aftur í Apríl s. 1. og álitu
}*á flestir að nú væri landssíma-
stjóra rétt og skylt að friðþægja
lyrir afbrot sitt með ]>ví að veita
'Vtöðuna h'r. Petersen, sem Forberg
befir nú gért atvinnuláusan í t y2
ár og eitgitin veit hve lengi fram-
vegis. Atvinnumálaráðherra lagði
iast aS hr. Forberg áS jafna máliS
á þann hátt og' Vestmannaeyingar
'sendu hónum svohljóðandi
„Áskorún. MeS þvt aS vér und-
írritaðir símnotendur í Vestmanna-
-eyjum höfum heyrt, aS stöðvar-
stjórastaSari viS landssímastöSina
5 Vestmannaeyjum sé laus, og meS
]>ví aS vér vitum aS hr. A. L.
Petersén, áSur stöSvarstjóri þar,
muni ekki hafa veriS ]>aS ljúft aS
iáta af ]>vi starfi, og meS því aS
vér getuni hóriS, aS hr. Petersen
reyndist mjög áreiSanlegur og
vandvirkur í þessari stöS, og aS
aígrei'Sslan í hans tíS var í alla
staSi óaSfinnanleg. þá viljum vér
bér nieS skora á ySur, herra lands-
sítnastjófi, aS þér vilduS sýna oss
þé góSvild, og nærgætni, aS hlut-
ast til um þaS, aS hr. A. L. Peter
sen verSi nú skipaSur í stöSu
þessa, ef hann er fáatilegur tit
■þess.
Vestmannaeyjum 23. apríl 1921.“
UndirskrifaSir 46 fastir talsíma-
Jiotendur.
En Forherg svarar „at det vilde
* Leturbreyt. mtn. — Höf.
se saa underligt ud“(!!) aS veita
honuni aftur starfiS, og hann sjái
sér þaS ekki fært „vegna þess aS
nefnd staSa er ætluS einum af
stöSvarstjórum Iandsstmans."
ÞaS virSist ekki vera ný bóla,
aS Forberg ,,ætlar“' einhverjum af
gæSingum sínutn stöSurnar, áSur
en þær losna, og „losar“ þær þá
t sama tilgangi. AS minsta kosti
halda kunnugir, aS þaS hafi veriS
ein ástæSan til þess, aS hann
rembdist svo mjög viS aS bola lir.
Petersen frá. Um þetta atriSi vil
eg samt ekkert fullyrSa.
Margt fleira mælti meS því, aS
hann hefSi tekiS til greina beiSni
Vestmannaeyinga og vilja stjórn-
arinnar. Má þar til nefna, aS hr.
Petersen setti ýms skilyrSi fyrir
uppsögn a stöSunni, og Forberg í
eeinfeldni sinni og ákafa.gekk aS
þeim öllum. Vrar þaS eitt, aS lands-
símastjóri lofaSi Petcrsen atvinnu
svo fljótt sem haSm gæti. Öll þessi
loforS hefir landssímastjóri brot-
iS. Þau voru skrifleg, en ekki und-
irskrifuS af Forberg í votta viSur-
vist, svo aS hann nú er vís til aS
þræta fyrir aS hafa (ofan á alt
annaS) heitt þeirri smánarlegu aS-
ferS aS kaupa manninn úr stöS-
unni meS svika-loforSum.
Allir munu fallast á þaS, eftír
aS hafa kynt sér málavexti, aS
hegSun Forbergs í þessum viS-
skiftum hafi veriS í alla staSi hin
óhæfilegasta. Og þaS væri ekki aS
kynja, ]>ó aS þetta mál yrSi til
þess aS styrkja margan í þeirri
trú aS hcrra Forberg væri því
miSur ekki „réttur maSur á rétt-
um staS.“ Enda virSist nú stjórn-
in taka af skariS, þar sem hún ó-
tvírætt „hallast" aS þessari skoS
im meS því aS borga hr. Peterser.
kr. 5000,00 — fimtn þúsund -—
krónur með því skilyrði, aS hann
færi ekki í mál viS landssíma-
stjóra, sem emhættismann.
Eins og málinu er nú korniS, get
ur ekki veriS aS ræða um nema
eina heppilega úrlausn á því, sem
sé. aS þaS verSi rannsakaS til
hlítar. Komi þá t ljós, aS hr. Pe
terscn hafi á réttu aS standa (sem
enginn kunnugur efast um) þá á
aS sjálfsögSu aS greiSa honun'
uppbótina og sanngjarnav bætu-
fyrir allan þann skaSa og atvinnu-
tjón. sem þetta hefir bakað hon
um. Og þá virSist óhjákvæmi-
legt — eins og einn ráSherranna
heíir réttilega tekiS fram — aS
landssímastjóra verði vikiö frá
emhættinu.