Vísir


Vísir - 10.12.1921, Qupperneq 2

Vísir - 10.12.1921, Qupperneq 2
VÍSIR Me5 „íslandi“ væntanlegar Eldspýtur Hrísmjöl Hrísgrjón Haframjöl Sagogrjón Kartöflumjöl Kartöflur Kaffi Exportkaffi Uppkveikja Apricöts, þurkaðar Epli, þurkuð Sveskjur Rúsínur Bakara-rúsínur Heill kanel Blegsóda Sóda Baunir Vindlar Jðlakerti. Sttr kertL OliRlataaisr. Bresk íðnsýning. Bretar hafa haldi'S allsherjat iðnsýningu á hverju ári síðan 1915 og hafa þær orðið stærri og fjöl- 1 breyttari með ári hverju. Næsta árs iðnsýning verður haldin í London og Birmingham á tírríabilinu frá 27. febrúar til 10. mars næstkomandi. Iðnsýning þessi er haldin til þess að efla verslun Breta, einkan- ’ lega utanríkisverslunina, og fá þar ekki aðrir aðgang en þeir, sem eitthvað eru riðnir við verslun og viðskifti. Öllum sýningarvörum verður mjög haganlega fyrir lcom- ið, svo að gestir geti séS sem mest á sem skemstum tíma. Og svo fjöl- breytt verður sýningin, að óvíst er, að fjölbreyttara vörusafn hafi nokkru sinni sést áður á einum stað. Breturn þykir mikilsvert, að út- lendingar sæki þessa sýningu, og hafa sett á stofn sérstaka skrif- stofu til að greiða gÖtu þeirra á sýningunni, t. d. með því að sjá þeim fyrir túlkum o. s. frv.- Þess skal getið, að meiri háttar kaupsýslumenn hér í bænum geta fengið nánari upplýsingar um iðn- sýning þessa í breska konsúlatinu hér í bænúm, og ennfremur eitt eintak af aðgönguspjaldi að sýn- ingunni. Verslun íslands og viðskiftum er bráðnauðsynlegt að eiga ein- hvern athugulan mann á þessari iðnsýningú og helst íleiri en einn. — Þetta góða tækifæri má ekki verða ónotað. Gengismálið. íslenska krónan. pegar talaö er um sérstaka skráning ísíenskrar krónu þá verðá menn fyrst að gera sér grein fyrir því, hvað íslensk króna er. — það er nauð- synlegt lil þess, að betur vcrði séð, livað það er, sem veldur breýtingum á genginu. , Við ísléndingar erum óvanir gengismálinu, við eruin orðnir vanir, að líta á krónuna sem ó- umbreytanlega. Hitt skiljum við betur, að vörur falli og stigi, en athugum ekki, að það er oft af- leiðing af verðmæti peninga yf- irleitt, cða afleiðing af verðmæti peninga einhvers sérstaks ríkis. íslensk króna er i daglegu tali nefndur sá gjaldmiðill, er geng- ur manna á milli, en i raun og veru er krónan það verðmæti, er við höfum til greiðslu á þeint kröfum, sem á okkur livíla. Krónan er þá í fyrsta lagi fram- leiðslan. það hefir ekki áhrif út á við á gengi krónunnar, hvort við framleiðum mikið eða lítið, heldur hitt, hvorl það er mikill eða lítill mismunur á því, sem við flytjum út, og því, sem við flytjum inn. Flytjum við meira lit en inn, þá verða útlönd að greiða okkur mismuninn i ís- lenskum krónum, eftirspurnin eykst, og krónan liækkaj- í verði, og því meir, sem sá mismunur er meiri. — það er, við tökum erlendan gjaldeyri með afföll- um. En flytjum við nú meira inn en við getum greitt með af- urðunum, þá verðum við að greiða mismuninn með erlend- um gjaldeyri. Framboð krón- unnar erlcndis verður þá meira en eftirspumin og aflejðingin sú, að við verðum að láta krón- una með afföllum. í öðru lagi er íslensk kröna þau skuldabréf, vixlar eða seðl- ar, sem lándið gefur út, eða það verðmæti, sem beint eða óbeint er því til tryggingar. Við þurf- um fé til framfara í landinu, það fé fáum við iánað erlendis. Séu rikisskuldirnar miklar, cn þj öðarauðu rinn ekki að sama skapi, þá minkar tiltrúin — það er: fellur krónan. En sé þjéiðar- auðurinn mikill en skuldimar litlar, þá eykst tiltrúin — krón- an hækkar. Islensk króna er þá sérstak- lega háð eðlilegum breytingum á þessu tvennlu: efnum óg á- stæðum, það er framleiðslu og tiltrú. En það er með þjóðirnar eins og einstaklingana, það cr er mismunandi. hvernig þær verja lánum sínum. Tvær þjóð- ir með jafnan þjóðarauð og jafnmildar ríkisskuldir geta í TerslBH Harildir árnasoiar eru selctar með svo vægu verði, að jafngöðar vörur eru Iwerg'l á boðstólum öclýrari. Athngið! Þó enginan aísláttar só á vörum hjá Haraldi, þá er samt best að versla þar. haft mismunandi geugi. Tveir menn, sem eru jafn vel stæðir, fá jafn mikið lán, með sömu kjörum. Annar ver fjenu í arð- berandi fyrirtæki, hann ræðst ekki í meir en liann sér,.að hann getur klofið. Honum vex tiltrú við lántökuna. Hann var maður til að lialda á fénu. Hinn reisir sér óarðberandi stórhýsi og kaupir skrautgripi. Hann á þess- ar eignii’, en þær gefa ekki arð. „það eru dauðir hlutir.“ Hann er ver stæður en áður en liann fékk lánið. Tiltrúin og getan minkar. Ilann þarf að fá nýtt lán, hann reynir að selja tíu þúsund króna víxil, en það lekst ekki, og að lokum verður hann að Sætta sig við að fá fyrir hann átta þús. kr. Hans króna er fallin um 20%. Á sama hátt hafa ráðstafanir þjóðanna áhrif á gengi þeirra. Opinber sjálfstæð skráning. pað sem að fráman er lalið, hefir jafnt áhrif á gengi krón- unnár, livort sem hún er opin- berlcga skráð eða ekki. Hvers vegna má þá ekki skrásetja ís- lensku krónuna? Vegna þess, að þá kemur nýr liður til sögunn- ar, og það eru — „spekulation- irnar“ og þær geta oft haft verri áhrif á gengið en alt hitt til samans. — Setjum svo. að is- llensk króna yrði skráð á 70 aura danska. Og setjum svo, að togararnir fiski illa og fiskur- inn falli í vcrði. Kjötið er sté>r- fallið. Glöggir menn sjá fljótt, livað verða vill. Við hljótum að flytja miklu meira inn en út, og komast i íiýjar skuldir. þeir sjá, að krónan hlýtur að lækka, að minsta kosti er auðvelt að hjálpa henni til þess. þeir bjóða út tugi þúsunda af íslenskum krömim fyrir65—60, jafnvel 55 aura. Smálækka sig og gengið fer eftir því, hvað krónan cr bdðin fýrir. Hætfán liggur í þvi, hve smáir við crum. J?að er auðvelt að safna á eina hendi öllum þeim kröfum, sem á okk- ur hvíla. Annars þurfa þeir ekki að eiga sjálfir þéssar ísl. krón- Hvítasunnusöfnuðurinn heldur s a m k o m u á morgun, sunnudag, i Hafnarfirði, Bíó- húsimi, ld. 4, og i Beykjavík, Baldursgötu 32, kl. 8%. Allir velkomnir. ur. J?ei r kaupa þær svo til baka, þegar krónan er nægilega fall- in að þeim þykir. peir sem kaupa og selja hveili i þúsund tonnalali í hveitikauphöllinni í Cliicago, eiga ekki hveitið, þeir sjá jafnvel aldrei hveitipoka, en þeir „spekulera á Börsen“ og hafa áhríf á hveitiverðið. J?etta er ekki annað en veðmál. J?að eru þess konar veðmál, sem lík- lega hafa kostað J? jóðverja meir en stríðið. Og það er þess kon- ar veðmál, sem getur ckki far- ið frám um ísl. krónu meðan hún er ekki oþinberl. skráð. Sumir halda því fram, að krónan is- lenska gæti staðið í 50 aurum okkur að skaðlausu, ef við að eins flyttum jafn mikið út og inn, því þótt við yrðum að greiða liálfu mcir fyrir erlenda vöru, þá fengjum við aftur hálfu meir fyrir þá innlendu. En þeir athuga ekki það, að við værum fjórum sinnum fátækari en áð- ur. ipjóðareignirnar væru orðn- ar að hálfvirði, en erlendu skuldirnar tvöfaldar. Setjum nú svo, að þjóðarauðurinn sé 100 ' miljónir, en erlendu skuldirnar 25 miljónir. þjóðarauðurinn væri þá orðinn að 50 miljón- um og sltuldimar jafn háar. Með öðrum orðum: við stæð- um eftir á skyrtunni, — blá- snauðir. Smám saman þyrfti ekki marga „dollara“ til að kaupa hér alt, sem einhvers virði væri. Stríðsdýrtíðin gæti orðið smá- munir lijá þeii’ri, sem í hönd færi, og sama braskið með fast- eignir byrjaði aftur enn magn- aðra, því nú hafa menn æfing- una. J?að hefir sýnt sig hjá J?jóð- verjum, að þrátt fyrir öra liækk- un á allri framleiðslu, þá hafa þeir aldrei getað fylgt markinu. pað fé, sem þeir fengu fyrir iðn-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.