Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 2
yisir Stearin-kertin Xrét Konlngi stearln, BLaar sen Fa'briels. „Graudab Hoi- landl eru viðurkend nm allan heim sem einhver þaubestu kerti aem fáanleg eru. ÞeSSÍ fjrirtaks kerti eru fyrir- ligfgrjandi hjá okkur. Símskeytf frá fréttaritara Vísis. Khöfn 29, des. Skaðabótagreiðslur Þjóðverja. SímaS er frá París, ai5 skaöa- þóta-nefndin sitji þar á rökstólum pg ræSi um, hvað nú skuli gera, með því að Þýskaland hefir eigi afhent Frakklandi það iðna'ðar- koks,. sem tilskilið var. Nefndin œtlar að hafa tal af fulltrúum þýsku stjórnarinnar í dag, sem eiga aB láta nefndinni í té ýmis- legar munnlegar upplýsingar til bráðabirgða, áður en Þýskaland sendir sundurliðaðar tillögur sín- ar um greiSsIuraar. W ashington-ráðstefnan. SimaS er frá Washington, aS litlar líkur þyki til þess, að ráiS- atefnan verSi til þess aS draga úr vígbúnaSi. — Frakkland heldur 'fast viS allar fyrri kröfur sínar á þinginu. Haraldnr 0. Möller. Dánarminning. f—o—í Hinn 7. þ. m. andaSist á Sölle- röS heilsuhæli í Danmörku Har- aldur O. Möller, verslunarmaSur, aS eins 26 ára gamall. Hann var fæddur aS NeSri-Mýr- nm í Húnavatnssýslu 7. júlí 1895. Foreldrar hans voru þau hjónin Óli Möller, síSast kaupmaSur á Hjalteyri viS EyjafjörS, dáinn fyr- ir nokkrum árum, og Ingibjörg Gísladóttir Möller, nú til heimilis f Reykjavík, hjá syni sínum Jakob Möller, alþingismanni. Annar eft- irlifandi bróSir Haraldar heitins er LúSvíg Möller, kaupmaSur á Hjalteyri. Haraldur heitinn fluttist tveggj3 Sra gamall til Hjalteyrar meS for- eldrum sinum og ólst þar upp hjá þéim, þar til hann var 16 ára, þá kom hann hingaS til Reykjavíkur og gekk í Verslunarskóla íslands og lauk prófi þaSan tv'-ím áram til Ameríku og dvaldist þar eitt ár, starfaSi hann þar hjá stóru versl- unarfélagi, en hvarf hingaS heim aftur 1915, og var um tveggja ára bil bókari hjá „Hinum sameinuSu ísl. verslunum" á Haganesvík. ÁriS 1918 fluttíst hann alfari hing- aS til Reykjavíkur, og varS litlu síSar starfsmaSur hjá „Eimskipa- félagi íslands" — síSast bókari. í janúarmánuSi síSastl. tók hann veiki þá, er leiddi hann til dauSa. Hann lá um nokkurn tíma á Víf- ilsstaSa lieilsuhæli, sigldi á önd- verSu síSastliSnu sumri til Dan- merkur, á Sölleröd heilsuhæli, þar sem margir leita sér lækninga viS sams konar sjúkdómi, en lést þar, eins og fyrr segir, hinn 7. þ. m. Hann var kvæntur SigríSi Sig- urSardóttur (Magnússonar, cand. theol.). Andlátsfregn hans kom okkur vinum hans mjög á óvart. Okkur er jafnan Ijúfast aS vona í lengstu lög þaS, sem viS viljum aS verSi. Enda var hann .svo ungur og, aS því er virtist, til þess kjörinn, aS koma mörgu góSu til IeiSar. Auk þess sem hann var vel aS sér í því, sem laut séfetaklega aS hans starfi, var hann mjög áhugasam- ur um ýms mál, og ótrauSur fylg- ismaSur hvers þess málefnis, sem hann áleit horfa til þjóSþrifa, Þess vegna varS heldur ekki hjá því komist, aS veita honum sérstaka eftirtekt og vonast eftir miklu af honum, ef heilsan hefSi ekki svo skjótlega bilaS. Haraldur heitinn var einn af öt- ulustu og áhugasömustu starfs- mönnum Verslunarmannafélags- ins Merkúr, og í stjórn þess síS- astliSiS ár, sýnir þaS meSal annars hvílíks trausts hann naut meSal stéttar sinnar, aS haustiS 1920 var hann kjörinn í niSurjöfnunar- nefnd, sem fulltrúi hennar. En þeír sem best þektu Haraíd heitinn, höfSu þó enn mestar .mætur á hon- um fyrir eitt, — og þaS var hiS prúSa dagfar hans og síglaSa viS- mót viS hvern sem var, enda munu allir þeir, er þektu hann, jafnan minnast hans meS innileik og viS- kvæmni, og þá sérstaklega eftir- lifandi ástvinir hans og samverka- menn. G. J- J. I Danska jirðabókin. Fyrir skömmu mintist „Kenn- ari“ á þaS í Vísi, aS nauðsyn væri á aS hefjast handa sem fyrst, til aS gefa út dönsku oröabókina, ef hún ætti aS vera komin á markaS> inn aS hausti komanda. Eg er þar á sama máli, og er vonandi, aS kenslumálastjórnin stuSli aS því. ÞaS má þykja undarlegt, hvaS þaS hefir dregist lengi, aS gefa út bók, sem er jafn nauSsynleg og á jafn- vísan marfcaS eins og danska orSa- bókin, þegar litiS er á hvaS ann- ars er gefiS út af alls konar bók- um, sem oft er mjög efasamt hvort út gangi. En ástæSan mun vera þessi: — ÞaS hefir vakaS fyrir eigendunum aS bók Jónasar Jófiassonar1, &S gefa hana út aukna og endurbætta og meS meira fræSisniSi en hún var. En slíkt verSur ekki í flýti gert, þaS vita allir ér nokkurntíma hafa athugaö hvaS til þarf. ÞaS er nú Ijóst orSiS, aS hinir góSu og gegnu höfundar aS oröabók Jón- asar hafa hætt sér út á hálan is, meS því aS ætla aS þýöa oröi til orSs útlend fræöiorS og hugtök óg mynda fjölda íslenskra oröa, sem ekki voru til áöur í málinu. Slíkt er ekki áhlaupaverk, og í rauninni ekki verk oröabókahöf- unda, heldur rithöfunda í ýmsum fræöigreinum', aörir geta hreint og beint ekki gert þaS svo viðunan- legt sé. — Nú er þaö ekki fræSi- leg oröabók, sem tilfinnanlegastur skortur er á, heldur alþýðleg skólabók, sem ekki er of dýr eöa fyrirferöamikil, oröabók yfir dag- lega máliö, með einföldum þýS- ingum. ÞaS væri auövitaS kostur, aS hafa nokkuö af algengustu al- þjóSaoröum, sem koma oft fyrir í dönsku, en annars veröa þeir, sem frekari kröfur gera, ,aö eignast bæSi danska „Fremmedordbog" og danska oröabók, meö dönskum þýSingum, t. d. Dahl og Hammer; hjá því komast menn ekki hvort sem er, sem fást viS danskt mál aS nokkrum mun. Eg liefi oft furöaö mig á þvi, einkum nú í oröabókarleysinu, hvaö fáum dett- ur í liug aiS fá sér dansk-danska orSabók, sem þó vitanlega full- nægir aS miklu leyti öllum þeim, sem annars kunna nokkuS í dönsku fyrir. Oröabók Dahl og Hammers er auSvitað nokkuö stór, í 2 bindum, en ekki tiltakanlega dýr, ef hún hefir ekki hækkaö ný lega; 25 kr. var verSið uppruna- lega á vel bundnum eintökum, báö- um bindunum saman. H.J. Snyrpinótaveiðamar. ÞaS er víðar en á íslandi, sem botnvörpungaútgeröin þykir lítill gróSavepiir nú um stundir, því vörpungunum hafi borið sig þcíteí ár, en á hinum öllum hafiorðiS t*p Sem vonlegt er, þykir Englend- ingum þessi árangur fremur mag- ur og tæplega viöunandi, þar sem mjög er vafasamt aS hreytist batnaöar, fyrr en þá eftir all-lang- an tíma. Hafa þeir því tekiö þaö ráö, aö snxia sér til Dana, og ráSÖf hjá þeim menn til þess, aö kenna sér nýjar fiskiveiSiaðferSir. Er mælt, aS sumum enskum fiski- mönnum hafi þótt þessi ráðstöfu* kynleg fyrst í staö, og varla ætla# aS trúa sínum eigin eyrum, er þeir heyrSu, að nokkrir danskir men* væra komnir, og erindiS væri, að kenna þeim aS veiöa fisk, því þaS þóttust þeir sjálfir kunna, og þaB engu síöur, heldur jafnvel betur e* aSrar þjóöir. En þeir gættu þess ekki, að hér var ekki aö eins ttm endurbætur á gömlu að ræöa, held- ur um algerlega nýja veiSiaðferS þar í landi, eða ef til vill réttara sagt ný fiskiveiðatæki, sem þeir kunnu alls ekki aS færa sér í nyt. En þessi tæki eru snyrpinótin, sem farin er aö rySja sér til rúms meS góðum árangri, og þó einkura á meöal danskra fiskimanna. Hafa Danir þegar komiS sér upp álitleg- um snyrpinótungaflota, og kveöur þar nokkuS við í öörum tón unt arðtöku, en nú heyrist á þessum síöustu og verstu tímum um botn- vörpuveiSarnar. Því svo telja Dan- ir sjálfir, aS hver bátur muni ekki hafa gefiS undir 30.000 kr. arð eft- ir sumariS, og gróöinn á flotan- um veriS samtals um ioj4 miljón króna. Hverja þýSingu þessi nýja leiK kann aS hafa fyrir fiskiveiSar vor- ar og framtíöarfjárhag, er ekki gott aS segja neitt um, en hins má vænta, aS útgerðarmenn vorir veiti öllum framförum á þessu sviSi þá athygli, sem þeir megna, ef ske kynni aS hér væri um spor aS ræöa, sem færi í rétta átt, sera gæti orðiS til þess, aS ryðja ein- um steini úr þeim fjárhagslegu ó- göngum, sem vér nú stöndum í. (Verslunartíðindi). .,SANITAS" tætsaftir eru gerðar ár berj- um og sykri eins og b e s tu útlendar saftir. — Þær eru Ijúffengar, þykkar og lita uel. Simi 190 I. O. O. F. 10312308J4. Áramótamessur: I dómkirkjunni á gamlárskvöld kl. 6 síra Bjarni Jónsson, kl. ii)4 S. Á. Gíslason cand. theol. Á ný- ársdag kl. 11 biskupinn, kl. 5 síra FriSrík FriSriksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.