Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 3
▼ ISIR teildsala-ImboðsveFslui Fyrijrliggjandi: , 'jPfýJar, fyrata flokks, ödýrar EmaiUe vörur Sigfús Blondahl & Co. Sími 720. Laakjargötu 6 B, aíSWI. síra Ól. Ólafsson og í frí- Sdrkjnnni í HafnarfirSi kl. 9 síöd QÍra Ól. Ólafsson. — Á nýársdag í Srikirkjunni í Rvík kl. 12 á hádegi sfra Ól. ólafsson og í fríkirkjunni I Hafnarf. kl. 6 síöd. sr. 01. ól. I Garöaprestakalli: Á gamlárs- Scröld kl. 6 í Hafnarfjaröarkirkju ar. Árni Bjömsson. Á nýársdag kl. W í HafnarfjaríSarkirkju síra Árni fjjörnsson. 1 Landakotskirkju: Á gamlárs- kröld kl. 6 levítguösþjónusta meö We Beum. Á nýársdag kl. 6 og 6ýá lidegis lágmessur, kl. 9 levít- messa. kl. 6 síöd. levítguösþjón- usta. ®jp&skapur. Siöastliðinn laugardag voru gef- m saman í hjónaband Guöbjörg Ándrésdóttir og Magnús Hannes- scm, bæiSi til heimilis á Njálsgötu 32 B. Sxra Bjarni Jónsson gaf þau «31030. j' ■. j Sama dag vora gefin saman i ióorgaralegt hjónaband Fanney Eiríksdóttir og Árni Þóröarson, IbæfSí til heimilis á Nýlendugötu *9- STýja Bíó sýnir í sxöasta sinni í 'kvöld Myndina Fósturbarniö, sem þykir ffiinhver fallegasta og besta mynd, iSem hér hefir veriö sýnd og jafn- ast, aö margra dómi, viS hina á- gætu mynd, Bamiö frá Paris, sem sýnd var hér um áriö. Jólagleöi Mentaskólans var haldin i samkomusal skól- ans í gær. Var þar mikið fjöl- menni, kennarar, nemendur og gestir þeirra. Skemtunin fór prýöi- lega fram og skemtu menn sér hið bestá. Gjafir til Samverjans. B. 1 sk. jarðepli, S. áheit kr, 5.00, N. N. kr. 10.00, Jón gamli Jónsson, Tjarnarg. kr. 30.00, Frá 30 nemendum Verslunarskólans (var ætlað rússneska drengnum) kr. 150.00, Fundiö fé kr. 30.00, N. N. kr. 1.00, B. kr. 50.00, G. J. kr. 5.00, V. B. K. (til mjóllcurgjafa) kr. 200.00, N. N. (til mjólkurgj.) kr. 200.00, Læknir (til mjólkurgj.) kr. 100.00. — Kærar þakkir. — 29. des. 1921. Har. Sigurðsson. Nýtt tungl kviknaði í gær í austri. Göm- ul trú er að þá sé oft von veðra- brigöa, hvaö mikið sem úr þeim verður nú. Loftvogin sem staöið hefir mjög lágt, er nú að stíga og áttin að færast til norðurs. sínum þau skilaboð, að vegg- almanak hennar geti ekki komið út fyrr en eftir áramót. Þýski skipstjórinn hefir skotið máli sínu til Hæsta- réttar. Nýárssundið á að hef jast frá Zimsens-bryggju á nýársdag kl. 1045 f. h. Verður synt 50 stikur í vestur frá bryggj- unni. Sagt er aö þátttakendur verði um 10. Að loknu sundinu heldur Bjarni frá Vogi ræðu, um leið og verölaunin verða afhent sigurvegaranum. Þetta verður í 11. sinn er nýárssundið verður háð. Senx kunnugt er, er ókeypis að- gangur að sundmóti þessu sem og ýmsum öðram íþróttasýningum, svo sem víðavangshlaupinu fyrsta sumardag. Vitanlega hafa félögin af þessu nokkum kostnað, og er því ósanngjamt að leggja skatt á þær íþróttasýníngar sem einhverj- ar tekjur kunna að gefa. Blysför ætla háskólastúdentar að halda á gamlárskvöld, ef veður leyfir. Er nú langt síðan blysfarir hafa verið hér, en áður vora þær ein- hver helsta áramótaskemtunin hér og ortu þá uppvaxandi skáld kvæði, sem sungin voru við slík tækifæri, og kunna margir þau enn. C'4:-’S Hitt og þetta. Hægra að kenna heilræði en halda þau. líkamans, var þessi spurning togi fyrir einn sveininn: — Hvað ber þér að gera til þeas að verja tennur þínar sýkingu, og hvernig getur þú haldið þeim hvit- um? — Að hafa þær altaf hreinar, svaraði drengurinn hiklaust. — Hvenær áttu að hreins* texmurnar? — Morgun, miðdag og kvöld. >—• Með hverju á að hreinsa þær ?. — Með tannbursta. — Alveg rétt. En — áttu tan»- bursta? — Nei - iV'W-r .-v — Á hann pabbi þinn tan»- bursta? .I-.lii'. :f Z ■ I v*..1 . — Nei. — En hún mamma þ!n ? — Nei. T ' V — Hvemig stendur þá á því, aí þú hefir hugmynd um notktw tannburstans? — Við seljum þá, svaraði dreng- hnokkinn. J (Úr ensku tímariti). Kensla og kvikmyndir. Þjóðverjar nota kvikmyndir manna mest við kenslu og hafa látið smíða sérstakar, ódýrar vél- ar til að sýna kvikmyndir í bama- skólum. Myndirnar eru mjög ná- kvæmlega valdar og þykja eink- anlega hentugar við kenslu í landafræði og til þess að sýna börnunum ýmiskonar vinnubrögð. t. d. akuryrkju, skógarhögg, skipa- smíðar og fleira. Talið er, að þessí kensluaðferð muni mjög ryðja sér til rúms um allan heim á næstu árum. — Væri ekki þess vert, að láta einhvern íslenskan kennara kynna sér þessa kenslu-aðferð ? Landstjarnan Einhverju sinni, er lærisveinar i skóla nokkrum vora yfirheyrðir 1 biður Vísi að flytja skiftavinum 1 heilsufræði og heilbrigöisvernd Gaiumarnlr. 51 „pér eigið viS heimilis-hamingjuna,“ sagSi Deulin. „pér beriS hana auSvitaS fyrir brjósti, yegna samúSar ySar og hjartagæsku. pér fariS xaan heiminn eins og góSur engill, leitandi eftir því »m3 gera aSra hamingjusama. paS eru draumar og í Póllandi eru draumar bannaSir — aS boSi zars- ífos. En þeir eru forréttindi æskunnar, og mér þykir gaman aS sjá ljóma af ySar fögru draumum, öSru hverju, kæra, unga hefSarmær." Netty brosti af meSaumkun og leit á hann x Hvip. — \ „Hamingjan góSa! En eg er aS hlæja aS draum- ®m ySar um Martin Bukaty. Hann mun aldrei taka sér þaS fyrir hendur, sem þér hugsiS aS sé iaonum fyxir bestu. Til þess hefir hann altof mikla sögu aS baki sér, en þaS atriSi skilja menn aldrei fullkomlega í ySar landi, mademoiselle! Hann hef- sr, auk þess, ekki hæfileika til þess, Hann er ekki nógu staSfastur, til þess aS sætta sig viS heimilis- hamingju, en Síbería, — sem vissulega verSur dvalarstaSur hans aS lokum, — er draumum ySar óhentugur staSur. Nei, þér megiS ekki gera ySur vonir um, aS geta unniS samfélögum ySar gagn hér, þó aS ekki sé nema eSlilegt, aS þér hafiS einlægan vilja á því — slíkt eru líka forréttindi asskunnar." „pér taliS eins og þér væruS fjörgamlir," sagSi Netty ásakandi. „Elg er mjög, mjög gamall," svaraSi hann og fxló. „Og við því er engfo lækning. Hjartagæska ySar kann xafr>->“! "nfon ráð við elli^ni.“ handa þeim, sem eru í raun og veru hjálparþurf- £U",“ svaraði Netty. „Eg hugsa að þér séuð vel færir til þess aS sjá um yður sjálfir." „Og til þess aS ráða drauma mína sjálfur?“ spurði hann, En hún svaraði engu og virtist ekki gefa gaum að því, að hann horfði á hana þreytt- um augum. „Eg er mjög fáfróð um Pólland og sögu þess,“ sagSi hún eftir litla þögn. „Eg býst viS, aS þér vitiS alt, — þér og herra Cartoner.“ „Ó, Cartoner! Já, hann veit margt og mikiS. Hann er sannkallað fræðabúr, en eg — eg er eins og sýningarborð á hégómasýningu, þar sem öllu er svo fyrirkomið, að þaS njóti sín sem best i sólskininu. Nú, þar er maður, sem þér ættuð aS láta njóta góSs af hjartagæsku yðar. Honum hefir vegnað frábærlega vel og þó skortir eitthvað á hamingju hans. GetiS þér ekki gefið honum Iæknis- ráð?“ Netty brosti alvarlega. „Eg þekki hann 186^16^3' nógu vel,“ sagði hún. „Auk þess þarfnast hann engrar samúðar, ef satt er, að hann eigi að erfa lávarSstign og auðæfi.“ Deulin hleypti brúnum upp í hársrætur og gretti sig m drandi, sér til gamans. ,,Á! Er það?“ spurði hann undrandi- „Hver sagði yður það?“ En Netty mundi ekki, hver hefSi sagt henni það og taldi sennilegt, að það væri ekki annað en orð- rómur. Og hún virtist ekki heldur láta sig það miklu skifta. XVIII. KAFLI. Saga Jóseps. Hr. Mangles hafði boð inni þetta sama kvoidL „pað er best að lofa öðrum þjóSum að sjá, að gott samkomulag er með stórveldunum," hafði hana sagt við Deulin og Cartoner, er fundum þeirra bar saman í Cukiemia Lourse, stærsta kaffihúsnMi í Varsjá. Og þar og þá hafSí hann boðið þeún tíl kvöldverðar. „Eg þigg ævinlega heimboS Mangles okkar,“ sagði Deulin í trúnaði við Cartoner, meðan þeir sátu yfir tebollunum, þegar Mangles var gengjfon frá þeim. „I fyrsta lagi er eg ástfanginn af ungfru Cahere. í öðru lagi hefi eg afskaplega skemtun af Jooly P. Mangles. Eg verS hljóður í návist hexm- ar, og stend á öndinni og dettur ekkert í hug. En þegar frá líður, næstu nótt, vakna eg upp úr fasta svefni til að hlæja.“ Af því að Deulin bjó undir sama þaki, þurftíi hann að eins að fara á næsta loft fyrir neðan sig til að sækja boðið, þegar klukkan sló sjö. Ein- hverra orsaka vegna var hann kominn í veislufötia áður en hann þurfti að fara og stóð við gluggamt í herbergi sínu og horfði niður á strætið, og beáð til þess er klukkan yrði sjö.“ „Hver veit nema eg sjái erfingja lávarðstign- arinnar, þegar hann kemur," sagði hann viS sjálf- an sig, „og þá gætum við orðið samferða inn.“ Honum tókst að koma auga á Cartoner, því að reiturinn nti fvrix- var vel Ivstur. Hann sá maan. kcn’- á ■ • ■■" v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.