Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1921, Blaðsíða 4
YlSIR Thc aanc it on tha þancil The Pencil with the Rifled Tip Er blýantur sem hefir lagt uadir sig heiminn á fáum árum. Alstaðar sem maður kemur á hnettinum þar er Ever- sharp fyrir. Hvar sem aokkrir menn eru sam- ankomnir, er Ever- sharp i vasa fleiri eða færri. Enginn má vera án Eversharp, hvorki karl né kona. pessir blýantar eru langbesta nýársgjöfin fást nú með ýmsu verði hjá skrautgripa- verslunum. Umboðsmaður fyrir ísland: Jónatan Þorsteinsson Símar: 64, 464 og 864. Pappirspokar alsk. Umbúðapappír, Ritfóng. Saúpið þar séin ódýraut er. Herinf €lansen Mjóstrssti 6. SÍEai 89. er besta auglýsingablað- ið í bænum, af því a‘6 hann er útbreiddasta blað bæjar- |ns. Fastír kaupendur í bænum eru jaú 2200 en dagleg sala 2500 bloð. 0 ffmSVEGNA í&fe é að nota *VEGA-PLtiNTUFEnr totNfta r2*£*S' VÉÚNAPESS pað má&baurn- ÁtetnasiS»4aðf fóámf* REYNW! V Jft l&L Fjölbreytt úrvftl ávolt fyrirliggjandi aí fcrú 1 of unarhringuaGt. Pétor HJaltested Lcklarfiöts 2. Bnmatryggtagar atlakoaars Wordiak BrandfortrikzlBtf og Baltica. Liftrygfingarf „Thule‘s. Hvergi ódýrari tryggtagas ikyggilegri viðskiftí. t A. V. TULINIUS, Hús Eimskipafélags laland#, (2. haeð). Talsími 254. SkrifstofutímJ kl. 10—6« (iLAXO er hin besta mjólk hftnda börnum og ejjákling- um. Spyrjið um áiil leaknis yðar Til Ieigu strax gott herbergi og eldhús, Laugaveg 70A. Helgi Sig- urösson. (51? fiMMii 1 v. a. GóS stúlka óskast hálfan dag- inn eSa allan, nú þegar eSa 1. jan A. v. á. (510 Stúlka óskast frá nýári. Uppt. Laugaveg io, eöa Grettisgötu 46, Ása J. NorðfjörS. (492 Telpa um fermingu óskast til a% gaeta barns. A. v. á. (509 ^ ^ M U Hafið þér iesið ,Jólagjöfina’? Stúlka óskast' til Keflavíkur. A. (512 Stúlka óskast til 14, mai. Skóla- vörðustig 5 uppi. (511 Á SkólavörSustíg 29, efra hús- iö, er skótau tekiS til viSgerSar. Árni S. Bjarnason, skósmiSur. Egta pluss dívanteppi fási með heildsöluverði. Laugaveg 49 B. J. Heiðberg. 3385. Nýr frakki ,til sölu. Tækifæris- verö. Til sýnis hjá Guösteini Eyj- ólfssvni klæöskera ixtugaveg- 34. t52b Dívanar og dýnur seljast fyrir rúmlega hálfviröi, Laugaveg 50. Jón Þorsteinsson. (519 Púöurkerlingar, hér-til-búnar, tást i Gúmmívinnustofu Reykja víkur, Laugaveg 76. (5 íR - Sígarettur, vindlar, tóbak allsk.. eiga allir aö birgja sig upp meö fvrir nýáriö og' kaupa þaö í Lu- cana. Laugaveg 12, RauSu ljósin. (516;; Reyktóbak, selt undir innkaups verSi í ABC. ' (515 Á Njálsgötu 12, kjallaranum, er konnnööa, rúmstæSi, klæöaskápur til sölu nieS tækifærisverSi. (514 Ágætur Svendborgarofn til sölti tiieS tækifærisveröi. A. v. á. (513 Félagspreo tsmiðjan. Deulin hugsaði sig um í svip, gekk síðan inn í svefnherbergi sitt, tók þar yfirfrakkann sinn, hatt og slaf. Hann flýtti sér niður meS þetta og fékk þaS í hendui' dyraverðinum, sem átti aS gæta þess. pegar hann gekk inn í gestastofu Mangles, fáum mínútum síðar, sá hann, að allú gestirnú' voru komnir. Netty var á -hvítum kjól og hafði nokkr- ar fjólur undir beltinu. Hún var að hlusta á fi'ænku sína og CartOner, en Deulin gekk á tal við Jósep í öðrum enda stofunnar. „pér horfið á Cartoner, eins og hann skuldaði yður peninga,“ sagði hr. Mangles umsvifalaust „Eg horfði grunsemdaraugum til hans,“ sagði Ðeulin, „en ekki þess vegna. Enginn skuldar mér peninga. pað er heldur á hinn veginn, svo að eg þarf ekki að kvíða, heldur þeir, — þér skiljið. Nei, eg var að horfa á vin okkar af því að mér sýndist hann fjörlegur. Fanst yður hann fjörlegur, þegar hann kom inn?“ sér svo við, að Deulin gæti scð þær sem best — og Cartoner líka. Hún var sívöl og grönn í mittið. „pær komu úr búðinni í Senatorska eða Wirz- bowa, eg man ekki, hvorri heldur. Mig minnir hún sé köliuð Úlrichs.“ Og var auðheyrt, að henni var kærast að láta samtaiið falla þar niðui'. „Já“ sagði Deulin hægt, „Ulrichs heitir hún. Og yður þykir vænt um fjólui'?*1 „Eg hefi yndi af þeim.“ Deulin var að hugleiða svar hennar, þegar kall- að var á þau að setjast að máltíð. „Eg ráðlagði Netty að skoða Senalorska,** sagði hr. Mangles, þegar þau höfðu sest imdir borð. En Netty langaði ekki til að láta talið berast að sér lengur. Hún fór að segja Catroner, sem sat nasstur henni, smásögu, sem hún hafði heyrt á skipi, og enginn vissi, nema hann og hún. Er það ekki margreynt, að alvarlegum mönnum geðjasc best að glaðlyndum stúlkum? „Ekki gæti eg beiniíms kallað hann fjörleg- an,“ sagði Manglec og leit alvarlega yfir her- bergið. „Ef til vill vai' hann ekki jafnalvarlegur eins og hann á að sér að vera, þegar hann kom inn.“ ,,Já,‘* sagði Deulin iágt. „pao er ilt. Vana- lega amar eittlivað að Cartoner, þegar hann er kátur. Hann er þá að harka af sér.“ peir gengu, að svo mæltu, á tal við hitt fólkið og Deulin gekk á undan. „En hvað þetta eru fagrar fjólur,** sagði hann við Netty. „Vissulega hafa þær ekki verið rækt- aðar í Varsjá.** „Já,“ þær eru fallegar,** sagði Netty og vatt Deulin fór að leita sér fræðslu um Póliand hjá ungfrú Mangles, og iét hún hana góðfúslega í té. — „Og þér hafið hreint og beint gengið um Gyð- inga-hverfið ? “ spurði hann og leit um leið út undan sér á Cartoner og sá, að hann var við-utan. „Eg gekk inn í Franciskanska nálægt gömlu Jóhannesarkirkjunni, og gekk svo alt strætið á enda.“ „Og þér hafið gert yður skoðun um Gyðinga- málefni þessa lands?“ spurði Deulin alvarlega. „pað hefi eg gerl.“ Og Deulin tók til matar síns meðan ungfrú Mangles ruddi úr vegi öllum torfærum, sem stjórn- vitringar heimsins hafa barist við i þessu efei 5. fimtán aldir — sópaði þeim brott með nokkrum velvöldum orðum- „Eg ætla að flytja erindi um það á einhverju sagnfræðaþingi kvenna — og kann að birta það," sagði hún. , „pað mundi verða mannúðinni til eflingar,*" sagði Deulin kurteislega í hálfum hljóðum. „pað mundi auka á .... visku þjóðanna.** i Hinumegin við borðið var Netty að leggja sig í framkróka um að skemta gesti frænda síns og reyndi á allar lundir að gera honum til geðs. „Eg veit,“ var hún að segja, þegar hér var konúð sögunni, „að yður leiðast konur, sem gefa sig við stjórnmálum.** Hamingjan má vita, hvernig hún vissi það. „En eg er hrœdd um, að eg verði að játa, að eg láti mér mjög ant um Pólland- Lg vona það sé þó á þann hátt, áð yður líki það ekki illa. Eg hefi sérstaðar mætur á þjóð- inni sjalfri. Mér finst. að eg hafi aldrei kynst þjóð, sem beri sömu einkenni.** „Helsta einkenni þeirra er dirfska, hugsa eg,“ sagði Cartoner. „Já, og það hrífur einmitt Englendinga og Bandaríkjamenn. Mér finst prinsessan yndisleg —■ finst yður það ekki líka?“ „Jú,“ svaraði Cartoner og horfði beint fram fyrir sig. „pað hiýtur fjöldi frásagna að vera bundtnn I við sögu þjóðarinnar, sem gaman væri að kunna,*" sagði Netty, — „um einstaka menn, á eg við — am alt, sem þeir hafa ráðist í og þeim hefir mis- 'tekist.**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.