Vísir - 03.01.1922, Síða 2

Vísir - 03.01.1922, Síða 2
YlSIR leildsala-lmboðsYerslui Fyrirliggjandi: IVJjar, ijratn ílokks, ðdýrar Emaill* vörur Sigfús Blondahl & Co. Simi 720. Lækjargötn 6B, Söngskemtnn Siguröar Birkis, hin síðari, var miklu ver sótt en skyldi. ÞaS er engu líkara en a'ð fólk hafi tekið hið lága a'Sgöngugjald svo sem játningu frá söngmannsins hálfu um, a'ð hann væri ekki úr fremstu röð þeirra söngmanna, sem vér höfum átt kost á að heyra. En SigurSur Birkis er óefaS úr fremstu röð þeirra manna; radd- svið hans er mjög mikið, rómur- inn snjall og þý'ður, holulaus og sterkur, þegar hann vill það við hafa, enda þótt hér hafi heyrst ein rödd eða tvær, sem a'ð svo komnu eru sterkari. Sigurður syngur með mikilli skynsemi og lægni og sannri tilfinningu, og er eðlilegt. að þeir, sem um það hugsa, geri sér góðar vonir um, að hann verði þjóð sinni til mikillar gleði í fram- tiðinni og til sóma meðal annara þjóða. — Eitt af þeim lögum, sem Sigurður söng seinna kvöldið, hafði hann sungið, þegar hann var hér fyrir i y2 ári síðan, nefnilegá aríu úr óperunni Tosca; í fyrri parti þess lags kom vel í Ijós fram- för söngvarans, auk þess sýndi það lag einna best styrkleik radd- ar hans og skaps. Farmaður. Wýárssundið hófst kl. ioyi f. h. frá Jes Zim- sens-bryggju. Keppendur voru io og sundskeiðið 50 stikur, úrslit urðu þessi: 1. Jón Pálsson, sundk. á 37J^sek. Í2. Pétur Árnason .... - 38^ — 3. Ólafur Árnason .. - 39Ys — 4. Óskar Bergmann - 41 — 5. Pétur Halldórsson - 41 — 6. Gestur Friðbergsson- 42 — 7. Erlingur Jónsson.. - 47% — 8. Marteinn Pétursson - 47^ — 9. Friðrik Ólafsson .. - 4&//í — ío. Friðrik Pálsson .. - 50 — Að sundinu loknu hélt Bjarni Jónsson frá Vogi ræðu, sem birt verður í blaðinu á morgun. Fjöldi fólks horfði á sundið. Sjávarhiti var 0,6 st. Lofthiti 4 st. Goðafoss fór á nýársdag norður og aust- r.r um land. Meðal farþega voru: f:ú Guðrún Indriðadóttir, Valtýr ftefánsson, Haraldur Guðmunds- son, Árni Kristjánsson frá Lóni í Kelduhverfi og Árni Árnason frá Raufarhöfn. Lagarfoss « hafði farið inn til Halifax til að taka kol og fór þaðan áleiðis til New York á gamlárskvöld. Hann á að flytja hingað hveiti og fleiri kornvörur. Gullfoss fór til útlanda á nýársdag, eins og auglýst hafði verið. Farþegar voru, meðal annara: Jón Björns- son kaupm., Ólafur Gunnlaugsson. Gunnar Halldórsson, Óscar Clau- sen, Fenger, Thoroddsen, Gísli Andrésson, Jón Ólafsson, Sig. Sig- urðsson, Grauslund, Ebba S. Hall- dórsson, Björg Guðnad., Gíslína Ólafsd., Elinborg Benediktsdóttir. Vilhjálmur Finsen hætti ritstjórn Morgunblaðsíns um áramótin og fór alfarinn af landi burt á Gullfossi 1. þ. m. Hann mun setjast að í Noregi. Til athugunar: — Eftir að hafa haft tal af atvinnu- málaráðherra, kannast hann ekki við, að frá sér sé komnar neinar heimildir fyrir þeirri fregn,að hann ætli að segja af sér ráðherrastöð- unni þegar á þing kemur. Hljóðfæraasveit Bernburg’s skemti á Vífilsstöðum, Kleppi og Laugarnesi um jólin og þótti sjúklingum mjög vænt um heim- sóknina. Botnvörpungarnir. 1. janúar komu Njörður, Jón forseti og Leifur heppni, sem allir höfðu veitt í salt, og Ari, sem veitt hafði í ís; hann fór samdæg- urs til Englands. — í gær komu Geir, Kári Sölmundarson og Austri, sem allir eru lagðir af stað til Englands, og Skúli fógeti, sem veitt hafði í salt, og fer nú að veiða í ís. í morgun komu Hilmir og Maí, sem báðir hafa veitt í ís og eru á förum til Englands. GlímuféL Armann. Félagar! Munið eftir æfingu annað kvöld kl. 7. Trúlofuð eru ungfrii Guðrún Gunnars- dóttir frá Eyrarbakka og Jón H. Svanberg í Viðey. Ennfremur ung- frú Kóngódía Árnadóttir frá Við- ey, og Kristján J. Þorgrímsson frá Laugarnesi. FyrirliggjMdi: Ideal dósamjólk. K. Einarsson & Björnsson Simi 915. Stmaefai: Embjén Fiugeldar púðarskeastir, púðarkerlingar, púðnrsfrákar og eldflngur iást í verslnn Geðiíais. hefjast í Bárubúð MiSrikadag 4. janúar kl. 5. Uppl. gefnar i Bdnkastr. 12 (Konfektbáðiimi) Lilla Eiriksdóttir. Páll Andrésson- Guóra. Asbjðrnsson. Laugavegl. ! Sími 5 5Sw Landsins besta úrval af RAMMALISTUM. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Alþingi hefir verið kvatt saraan 15 febr. næstk. Bæjarlæknis-embættið er.nú auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. mars n. k. 12500 bréf og bréfspjöld voru borin út um bæinn á jól- unum. Er það lítið eitt fleira en í fyrra. 10 ára afmæli átti firmað Nathan & Olsen 1. janúar. Firmað hefir gefið út skrautlega dagbók með ýmsum fróðleik. Næturlæknar. Á morgun verður birt skrá yfir þá lækna, sem næturvörð hafa fyr- ir Læknafélagið. Ólafur Þorsteins- son er næturlæknir í nótt. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinni í kvöld hina ágætu hnefleikamynd, af heims- meistarakappleiknum, sem háður var í fyrrasumar á milli Carpenti- er og Dempsey. Gamla Bíó sýnir í kvöld ágæta mynd, sem heitir: Hinn óþekti hermaður og einnig Giftu þig aldrei. Samverjinn. Ef einhver gæti lánað eða selt Samverjanum þvottapott og eld- stó, er hann beðinn að snúa sér til Flosa Sigurðssonar, Lækjarg. 12 A. Kensla. Nokkrar stúlkur geta enn kom- ist að í útsaums-, baldýringar- og knipli-tíma. Allskonar útsaums-, baldýriaga- og knippliefni til sölu. Kristín Jónsdóttix. Ingibjörg E. Eyfells, Skólavörðustíg 4B uppi. „SANITAS" sætsaftir eru gerttar úr berf- um og sykri eins og besta útlendar saftir. — Þær era Ijúffengar, þykkar og lita vcL Simi 190. Símskeyti frá Hamborg. Hinni íslensku þjóð óskas!: gleðilegra jóla og nýárs. — Kap- tæn Woker, Schiff Martha. Slysfarir. Tveir drengir meiddust mikíð á‘ nýársdag af því að flaska, meS púðri í, sprakk framan í þá. — Daginn fyrir gamlársdag meidd- ist drengur í andliti af því að log- andi púðurkerlingu var fleygt framan í hann. „2000 br6ntir“. Flandhafar miðanna, sem upf* komu, eiga að vitja peninganna eigi síðar en 1. júní 1922. Láðist að geta þess í auglýsingu um vhnn- ingana. \ M

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.