Vísir - 03.01.1922, Side 4
yisiR
Höfuðból til söiu.
Jörðin Fróðá við ólafsvík, með tveim lijáleigum, fæst til
kaups og ábúðar frá næstu fardögum að telja.
Lysthafendur semji við undiixitaðan, sem gefur allar upp-
lýsingar viðvíkjandi jörðinni
Ásgeir Ásgeirsson
|2 Hólatorgi 2.
Auglýsing.
Hérmeð aaglýaist þsim til leiðbeiningar, sem
hlat eiga að máli, að leyfi þau, er geíin hafa verið
á siðastliðnu ári til innflutnings á vörum sam-
kvæmt 8. gr. reglugerðar til bráðabirgða um
bann gegn innflutningi á óþörfum varnlngi írá 81.
mars 1921, faUa úr gildi frá og með 1. janúar þ.
á. að tel]a.
Atyinnu- og samgöngumáladaild stjórnarráÖBÍna 2. janúar 1922.
Fjetur Jónsson.
Oddur Hexmannsson
og alt sem að greltrun lýtur vandaðaat, og lægst verð hj4
Njálsgötu 9. Sími 862.
p. t. Berlín 6. desemljer 1921.
Tilkynni hér með minum heiðruðu viðskiftavinum, að eg hefi
stofnað firmað
Deutsch-Nordische Handelsgesellschaft m. b. H.
Tauroggenerstrasse 9, Berlin, Charlottenburg 1.
Símnefni: Gullfoss Berlin.
Min fyrri saxnbönd i pýskalandi annast eg um sem áður. Hið
nýja firma á að starfa til stuðnings og aukningar verslunarsam-
iaandsins milh íslands og pýskalands, og mun einnig' annast sölu
islenski'a afurða í pýskalandi og Mið-Evrópu. Væntanlegar fyrir-
spurnir og pantanir óskast sendar til skrifstofu minnar i Reykja-
vik, eins og áður.
Virðingarfylst.
Rrunatryggtngar aUakonaift
Nordisk Brandforsikrinffi
og Baltim.
Liftryggingart
„Thule“.
Hvergi ódýrari tryggingag
Ihyggiiegrí viðskifti,
A. V. TULINIUS,
Húa Ekuskipaftlags ísland*,
(2. hæð). Talsimi 254,
Skrifstúfutími kl. 1Q—
Pappírspokar alsk.
Umbúðapappír,
i Ritfóng.
Kaupið þar sem ódýrast er.
HeiJtií Glanfeten
Mjóstr.'sti 6. Sími 39.
FÆÐI
A pórsgötu 8 fæst gott t'æði
fyrir !)() kr. um mánuðinn. (5
Kartöflur bestar i versl. pjót- anda. (18
2 kvenkápur, grá og svört, lit- ið notaðar til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. Baldursgötu 14. (17
1 ......... 1
Hafiö fér lesiD ^Jólagjöflna’?
Púöurkerlingar, hér-til-búnar, fást í Gúmmívinnustofu Reykja- víkur, Laugaveg 76. (518
Kven-grímubúningur til leigu og sölu, saumaðir eftir nýjustu blöðuin, Vesturgötu 53 B. (521
Ágætur Svendborgarofn til sölu meö tækifærisveröi. A. v. á. (513
Fiðúr fæst í Aðalstræti 6 uppi (uinbúðalaust). (15
Hlutahréf í Hf. Eimskipa- félagi Islands, að upphæð 100 kr., eru til sölu. Tilboð merkt „Hlutahréf^ sendist afgreiðsl- unni. (21
| TAPAB-rBMDlB |
Kvensvipa liefir tapasl á gaml- árs kvöld. Skilist á Vatnsstíg 8. (4
Tapast hai'a tveir bróderaðir vasaklútar frá frú Svendsen að eða i Vöruhúsinu og til Halldórs Sigurðssonar. Slcilist gegn fund- arlaunum á aí'gr. Visis. (528
Tapast hefir hálfsaumað milli- verk i lak og' silf urfi 11 gurbjörg, frá Vesturgötu 19 að Klapparstíg 4. Skilist á Klapparstig 4. (529
Lyldar töpuðust síðastl. föstu- dag. Skilisl til Ástriðai- Jónsdótt- ur, Grundarstíg 3. (8
Tapast hefir snjókeðja af bíl. Skilist til Stefáns porlákssonar, Vatnsstíg 9. (9
Armband með bláum slein- u’m tapaðist á nýársdagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum á af- greiðslu Vísis. (16
Demantshringur fundinn. Vitjist á Frakkastíg 11. (10
Gleraúgu löpuðust á gamlárs- kvöld frá frikirkjunni eða á leið héini að Safnahúsi. Skilist þang- að. (25
Kvenhattur rauðhúinn tapað- isl við blysförina á gamlárs- kvöld. Skilist á Laugaveg 37, uppi: (23
Gleráugu i leðurklæddu hylki
hafa tapast. Skilist á afgr. gegn
fundarlaunum. (22
Byrjemlur 'geta t'engið tilsögn
i dönsku og íslensku. A. v. á. (6
Get nú bætt við uokknjaat
nemendum i dönsku, reiknlngl
o. fl. Hólmfriður JónsdótSÉv
Vegamótastig 7 (heima 6—7>„
(12
r
V1VI4
1
Stúlka óskast hálfan dagmuu
Sérherbergi. A. v. á. (2*
A Njálsgötu 20, eru saumu®
karlmannaföt, peysuföt og upp-
hlutir. Einnig hreinsaðm' og
pressaður aliskonar fatnaður..
Hvergi ódýrara. (13
Sólningar og aörar viðgeröír á
skófatnaöi, ennfremur gúmmísóln-
ingar, lang-ódýrastar i skósmi'ða-
vinnustofunni á Laugaveg 47. Árai
Pálsson, ^ (raa|
Ung stiilka, sem getur sofia
heima hjá sér, óskast strax til
að gæta harna. A v. á. (524
Dugleg stúlka óskast strax. Á.
v. á. (526
Stúíka óskasl í vist nú þegar,
verður að kunna að mjólka.
Uppl. hjá Halldóru Ólafs, Búð-
ardal. (522
Steinolía ódýrust í versl. pjót-
anda. (19
Stúlka óskast yfir skemri lima.
Uppl. gefur Sot'fía K jaran. Hóla-
torg' 4. (1.
Stúlka óskast i vist strax.
Ingólfsstræti 3. (3
Mcnn eru teknir í þjónustu. A.
v. á. (14
Duglegur sendisveinn óskast í
versl. Pjótanda. (20
HÚSN£Ð1
1
Herbergi óskast. Tilboð au'ökent
„26“ sendist Vísi fyrir nýár. ('488-
Góð stúlka getur fengið her-
bergi nfeð annari. Uppl. á p(>rs-
götu 21. (527
Tilboð óskast i ágætl húspláss.
Tilboð merkt X sendist til afgr.
Visis i lokuðu umslagi l'yrir
þriðjudag. (523.
Stofa með húsgögnum til leigu
i'yrir einhleypa, Vestra-Gíslholti
við Vesturgötu. (530
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan á Hverfisgötu 34. (525
Ódýrt herbergi til leigu. Uppl.
í gamla ljankanurn. (2
2 herbergi fyrir eínhleypa laus
Miðstræti 10 uppi. (7
Gott herbergi með húsgögn-
um <>skast, sem na;st þinghús-
inu,11 fyr'ir þiugmann. Uppl. hjá
Önnu Benédiktsson, Lækjargötu
12 B. (11
Félagsprentsmiðjan,
f