Vísir - 05.01.1922, Side 2

Vísir - 05.01.1922, Side 2
VlSIB Höfam fyrirliggjandí: Florylin þurger 01ys. Tveir menn drukna í höfninni. Á ganilársdag hefir þaö sorg- lega slys oröið hér á höfninní, aö tveir menn hafa drukna'ö, þeir Ey- |)ór Kristjánsson, i. vélstjóri á Ing- ólfi Arnarsyni og Vilhjálmur Oddsson, 2. vélstjóri á sama skipi. OÞeir voru báöir ókvæntir menn og búsettir í Hafnarfiröi. Óvíst er, ihvernig slys þetta hefir atvikast, en menn vita, aö vélstjóramir voru hér i landi á gamlársdag og ætluðu út í skip sitt um kl. 4 þann dag, en þaö liggur bundiö viö noröur- garöinn, og voru ekki aörir i því en vélstjórarnir. Veöur var hvast S gamlársdag og hefir þeim félög- nra Iíklega borist á við skipshliö- ina, því a‘ö báturinn fanst marandi á hvolfi, flæktur viö festar skips- ins, en líkin bafa ekki fundist. Einkaskeyti Stokkhólmi 5. jan. 1922. Spáaarsamningarnir og bindíndis- menn í Bandaríkjunum. Á ársþingi Antisaloon Leagué í ÍBandaríkjunum, sem haldiö var í 'Washington, var samþykt áskor- un til stjórnar Bandaríkjanna, um aö sjá um, a8 vínbannslögin á fs- ’landi veröi virt í viöskiftasamn- ingum milli Spánar og íslands. östlund. Dýrtlo. r— '■■■ >—..1 .. Treglega gengur aö ráöa bætur á dýrtíöinni, sem þjakar enn lanó og lýö. Ekki eru þaö þó ált „óvið- ráöanleg öfl“, sem halda henni uppf. En þaö er eðlilegt, að ein- stakir menn og einstakar stéttir, s e m ha f a hag a f h áa v erð- i n u, haldi í hana dauðahaldi og takíst aS vernda liana og varð- veita, þegar stjórnarvöld vor, bæj- arstjórn og landsstjórn, hreyfa hvorki legg né lið til þess að létta henni af. I. Mjólkurverð hér í Reykjavik er uú að minsta kostí þ r i ð j u n g i hærra en það þarf að vera. Mjólkur-potturinn er nvt seldur á 74 og 80 aura (ef hann er „geril- sneyddur“). Heyvcrö var þó ekki Jieim mun hærra í haust, heldur en fyrir styrjöldina, að þetta verð nái nokkurri átt. — Ekki er því heldur „til að drejfa“, að veruleg- ur skortur sé á mjólk í bænum, svo að mjólkurþurðin valdi hinu háa verði. En er það einhlítt, að nóg mjólk sé „til í bænum“, þegar hún er seld svo dýrt, aö almenn- ingur getur ekki keypt hana? Sannleikurinn er sá, að nú er mjólk seld svo dýrt hér, að hún gengur ekki öll út þess vegna. Ef hún væri seld fyrir s k a p- legt verð (miðað við „fram- leiðslukostnaS", svo að eg sknfi nú á búfræðingamáli), þá mundi hún öll ganga út daglega. Eg veit það aS vísu, að „bænd- ur“ fá ekkí alt þetta háa verð í sinn vasa. Kemur drjúgur skattur á þá fyrir allar „framfara-ráðstaf- anirnar", sem gerðar hafa verið: „mjólkursölureglugerðir“ (sem lítt er farið eftir, þótt þær kosti stór- fé), „pastórísering“, flösku-maga- sín“, „mjólkurfélágs-byggingar kostnað", „stjórn mjólkurfélags- ins“ o. s. frv., o. s. frv. — En margt af þessu tildri er bændun- um sjálfum að kenna, og ættu þeir að bera sinn hluta af kostnaðin- um, — en nú er honum öllum skelt á almenning. Bæjarmenn þurfa að hefja s a m t ö k til þess, að fá mjólkur- verðiS lækkað niður í s a n n- gjarnlegt verð. Þessu má koma í frámkvæmd, og ráðfn eru til, ef „stjórn mjólkurfélagsíns" færist undan að gera það af sjálfs- dáðum. II. Þá er að minnast á kjötverðið. Islenskt kjöt kostar hvergi í heimi jafnmikið sem hér í Reykjavík. Nú kostar tunna af saltkjöti hér á þriðja hundrað krónur. í Danmörku er íslenskt kjöt á boðstólum fyrir 120 krónur tunnan. Hér er því leikur á borði fyrir ú t g e r ð a r m e n n og aðra, seni þurfa á íslensku saltkjöti að halda: AS kaupa það frá Danmörku fyrir hartnær helmingi lægra verð, en það kostar hér í Reykjavik. ! Er þá ekki réttast að sæta þeim kostum? En er það ekki „talandi vottur“ um stjórn vora a verslun og viS- í skiftum, að þessi leiSin skuli hag- kvæmust þeim íslendingum, sem kjöt þurfa að kaupa? Flutnings- kostnaðurinn báðar leiðir, vaxta- I Ef bara yðar tekur litlum þroska þ& reyniö að gefa þvi &LAXO. tap, gengismunur o. fl. gengur aö sjálfsögðu í súginn, og er þaS all- mikiS fé. —. Ættu vor mörgu og miklu „ráS“ aS taka það til at- hugunar til næsta árs, hvort ekki væri hvorumtveggjum, bændum og kaupstaðabúum, jafn-hagfelt aS láta kjötiS fara á milli sín með færri „mílliliSum" og skemri leið, en nú reynist ódýrast! K. H. „SANITAS" •xUaftir eru #*rOar ár betj- um og si/kri eias og bestu úttendar saftir. Þær erm Ijúffengar, þgkhar eg lita waL Sitni 199, I. O. O. F. 10316814. Jón Þorláksson biður þess getið, að hann eigi að greiða aðstoðarverkfræðingi af hinu áætlaða kaupi sínu við Flóa- áveituna og beri sjálfur skrifstofu- kostnað hér í bænum. Höfðingleg gjöf. Börn Lárusar heitins LúSvígs- sonar og MálfríSar sálugu konu hans, hafa nýskcS gefið 12 þ ú s- und krónur í Blómsveigasjóö Þorbjargar Sveinsdóttur, til minn- ingar um móSur sína. Þau syst- kinin voru 12 og var Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóSir þeirra allra. Svalan kom 5 nótt frá Bretlandi, eftir langa og harSa útivist, svo aS menn voru farnir aS óttast um hana hér. Hún var hlaSin kolum til Landsverslunar. Góð sala. Apríl seldi afla sinn í Englandi í gær, fyrir 2745 sterlingspund. Siggeir Torfason, kaupmaSur, á sextugsafmæli í dag. Islands Falk fór í nótt vestur og norSur um land (í hringferS). Stud. med. Bjarni V. GuSmundsson var far þegi til Blönduóss. Hann ætlar aS gegna læknisstörfum fyrir Jón Jónsson á Blönduósi um stundar- sakir. 4 Verslunaráðsfundur var lialdinn í gær og stjórn kos- in. Þessir hlutu kosningu: Garðar Gíslason, formaður, Carl Proppé, varaformaSur og Jón Brynjólfsson kjörstjóri. & Kaupþing Reykjavíkur verSur sett á morgun í fyrste sinni, kl. 1 y2 síSdegis. Lagarfoss kom til New York í gær. Gullfoss • kemur til Leith kl. 2 í dag. Goðafoss fór frá Akureyri kl. 4 í niorgu*.. Villemoes fór frá ísafiröi í gær. öoagi erl. myutar. Khðfs 4. jan. Sterlmgvposd . , , kr. 31.0» Dollar..............— 50t 100 mörk, þýsk . 4 — 2,67 100 kr. BunskKr . . — 124.8& 106 kr. norsk&r . . — 7865 100 feankar, feanskfe — 40.16» 100 feankar, sYÍssn. . — 97.25 100 lirur, ítal.... — 2136 100 pasetar, sp&nr. . — 7505 10Q gyilini, holl. . . — 184.60- Fii Vatúmmn&l&nvL : íþróttaskattarinn- Bæjarstjórn Reykjavílcur hefir fyrir nokkru unniS það skams*- sýnisverk, að skattskylda íþróttir í höfuðstaðnum. Meiri hluti bæjar- stjórnarinnar var þessu sérstak- lega fylgjandi, þótt nokkrir góðir menn væri skattinum andvígir og~ reyndu að afstýra honum. Er Ktt: skiljanlegt það kapp, sem nokkrir hæjafulltrúarnir lögðu á, að íþrótt- ir kæmust inn i skattalögin. Flestír munu síðast gera þeim þær getsaic- ir. að þeir hafi gert þetta af and- úð og óvingirni við íþróttameuH og þeirra málefni. Hitt er líklegra, aS þeir hafi gert það af skilnings- leysi, því aS bæjarstjórnin hefir ekki hingaS til reitt í þverpokum skilning á starfi íþróttamanna og áhugamálum þeirra. Skattur þessi mun sanngjara þykja þeim mönnum, sem telja i- þróttir einskis verðar og íþrótta- félögin gróSastofnanir. En þeír„ sem telja íþróttir og líkamsiSka» einn ]>átt í menningarviSleitní þjóSarinnar, líta öSrum augum s, skattinn. Þeir hika ekki við aC telja hann óviSeigandi og órétt- mætan. Skatturinn verður beinlínis til þess, að draga úr starfsþreki og framkvæmdarmagni íþróttafélagtt í bænum. Með skattlögunum tekur bærínn talsvert af þeím tekjum, sem félögin fá fyrir sýningar sm- ar. En alt fé, sem kemur í sjóS félaganna, gengur til eflingar mál- efni þeirra. Bæjarstjórnin er því með skattinum að reita fjaðrimar af fuglinum, sem ekki er orðintr fleygur. Hún er að firra íþrótta- menn árangrinum af starfi þeírra, þegar síst máttí leggja hömlur á, eða meðan málefnið er óharðnaB og lítt á veg komið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.