Vísir - 05.01.1922, Blaðsíða 4
vIsir
Ágæt húsakol
komiD með mótonkoiortwud Sfölu,
Landoverzlunin.
<;ó6 stofa me'S forstofuinngangi
*il leigu fyrir reglusanian mann, á
Lindargötu 34 (niSri). (38
LítiS herbergi til leigu. Uppl. i
▼ersl. Brynju, Laugaveg 24. (73
Herbergi með forstofuinngangi,
metS miSstöðvarhita og rafljósi til
leigu. Upph Lindargötu 43 B uppi.
. (72
Búð á góðum stað í bænum til ,
leigu. Hentug fyrir sælgæti. Uppl.
Laugaveg 34. (70
Herbergi til leigu handa ein-
bleypum. Til sýnis eftir kl. 7,
Laugaveg 51 B. (65
2 góð herbergi óskasl tii leigu
frá 1. febr. H. Skúlason augn-
læknir. Sími 955, 7—8 síðd. (60
Stoía til leigu meS ljósi og
hita. Tilboð merkt „Rafmagn”
sendisl Vísi. -.(47
Stofa til leigu fyrir einhleyp-
an á Bergþórugötu 13. (46
Félagsprentsmiðjan.
ITAPIB-rOHDIfi |
Waterman’s lindarpenni tapað-
ist á gamlársdag. Skilist í Efna-
laug Reykjavíkur, Laugaveg 32B.
(7i
Sjálfblekungur fundinn. A. v. ó.
(75
Peningar hafa tapast. A. v. á.
(68
Sjálfblekungur tapaSist á ný-
ársdag. A. v. á. (63
Kventaslca meS peningum í
tapaðist frá Lækjargötu að
Amtmannsstíg. Skilist gegu
fundarlaunum á Amtmannsstíg
5 (59
Fuijdin sjókort. Vitjist að
Hiaunprýði við Vitastíg. (55
Á nýjárskvöld tapaðist silfur-
brjóstnál Skilist á afgr. Visis
gegn fundarlaunum. (52
Silkisvunta tapaðist á mánu-
dagskvöldið á leiðinni frá Bald*
S ursgötu inn áð Gasstöð. Skiiist á
Nönnugötu 6. (50
Harður karlmannshattur
fimdinn. Vitjist á Grettísg. 61.
(48
Lyklakippa tapaðisl á mánu-
daginn. Skilist á Bergstáðastr.
11. (45
GóÖ stúlka óskast í vist strax
A. v. á. (36
Hálslín þvegi'S og strauaS á
UrSarstíg 9. (35
Gó'S stúlka óskast á fáment
heimili. Uppl. Vesturgötu 24. (31
Stúlka óskast i vist strax. —
Ingólfsstræti 3. (3
Sólningar og aSrar viSgerSir á
skófatnaSi, ennfremur gúmmigóln-
ingar, lang-ódýrastar í skóstníSa
vinnustofunni á Laugaveg 4.7. Ární
Pálsson. (124
Stúlka sem gæti séð um heim-
ilisstörf með annari, óskast 11 in
tíma. UppJ. í síma 981 B og
Laugaveg 12, niðri, kl. 12—1
á hádegi. (67
Stúlka óskast í vist nú þegar
UppJ. i Grjótagölu 7, niðri. (62
Árdegisstúlka óskast. A. v. á.
(54
Stúlka óskast í visl. A. v. á.
__ _____ (51
Allskonar prjón, einnig sokk-
ar og vellingar, fljótt af hendi
leyst. Bjargartsig 2. kjallaran-
um. (49
Til sölu ungur hani af góðia.
kyni. Uppl. Hverfisgötu 94 A. (29
Sérstaklega vandaSur þýskur
riffill, ásamt skotum, til sölu
Laugaveg 34. (69
SkrifborS óskast til kaups. UppL
verslun Sigurj. Péturssonar. (74
í Matardeildinni i Hafnarstr.
fæst reyktur lax og ísl. smjör
sem kostar 5 krónur kílóið. (66
Til sölu: 4 árgangar af Vísi-
tros og handvagn. A. v. á. (64
Hægindastóll til sölu. A. v. á.
(61
Nýr dívan til söhi ineð gjaf-
verði. A. v. á. (58
Aftur fást hinar ágætu marg-
eftirspurðu gulrófur i versl.
Hömruin, Frakkastíg 7. (57
Sökum brottferðar er mat-
vöruverslun á góðum stað ineð
góðum vörum til söiu. Uppl. á
Bragagötu 29 kl. 7 9 siðd. ,(56
Ávisun á danskan banka og
daúskir arðiniðar til sölu. 'HI-
boð merkt „Arðmiðar" ixskast
í dag. (53-
Smábrenni til uppkveikjú fæsí
i versl. Hornbjarg. Vesturg. 20.
(44
(7eir sem nota steiuoiíu,
kaupa ávait béstu teguiid „Sól-
arljós“ i versl. Hombjarg, Vesl-
urgötu 20. Send kaupendum
heim. Talsinii 272. (43-
njúkum skóm. pegar flóttamaðurinn tók í hurðar-
Jtónmn, rétti hún fram höndina og þreifaði á
-íuarpri ermi. í sama vetfangi hófust stympingar
3»g Netty átti í höggi við einhvem, sem var miklu
Slærri og sterkari en hún. Henni var Ijóst að hún
JKtti við karlmann, bæð af því, að hún fann tóbaks-
ífckt og eins af því að þreifa um hin grófgerðuj
fnerkamannaföt. Hún greip annari hendi um hurð-
arhúninn og hratt dyrunum opnum í sömu andránni.
Ljósið streymdi ínn til þeirra og maðurínn hörfaði
aftur á bak.
pað var Kosmaroff. Augnaráð hans var aeðis-j
•giaigiS; hann stóð á öndinni. Fyrst í stað var hann
4líkur siðuðum rnanni. En svo stilti hann sig, neri
saxnan höndunum og beit á vörina. Svipur hans
jBerbreyttist allur.
7,pér, mademoiseiie!“, sagði hann á bjagaðrí
ísnsku. „pá er forsjónin góð -— forsjónin er góð!“
I einu vetfangi lá hann við fætur henni, tók um
fháðar hendur hennar og kysti fast aðra höndina og
síðan hina. Honum var afskaplega órótt og Netty
lann, að óró hans barsr henni einhvemveginn til
Sjavta. Aldrei á ævi sinni hafði hún vitað hvernig
'tþað var að berast fyrír straumi, fyn- en þá. Hún j
liafði aidrei fundiö neitt þessu líkt, aldrei áður
séS karlmann svona — fyrir fótum sér. Hún dró
aS sér hendumar, en gat ekki losað þær.
„Eg kom,“ sagði hann — og hafði altaf augun
á dyragættinni, til 'þess að sjá ef einhver kæmi —
„tii þess að sjá yður, af því a ðeg gat eJcki stilt
soig um það. pér hugsið að eg sé fátækur mað-
iu\ pað má vei vera. En fátækui- maður getur elsk-
að jafnheitt eins og ríkur maður og ef til vill
heitara!“
„pér verðið að fara! pér verðið að fara!“,
sagði Nelly. Og þó hefði henni þótt fyrir, ef hann
téfði farið. I einu vetfangi mintist hún sögu Jóseps
Mangles. petta var afleiðingin. Undarlegt mætti
það heita, ef hann hefði heyrt ævisögu sjálfs sín
gegnum stofu Mangles, úr borðstofunni, því að hurð- j
in var opin milli gestastofunnar og svefnherbergis-
ins.
„pér hugsið, að eg hafi að eins einu sinni séð
yður,“ sagði Kosmaroff. „En það er ekki. Eg I
hefi oft séð yður. En fyrsta skifti sem eg sá yður
við veðreiðamar var mér nóg. Eg fekk ástj
á yður þá, eg elska yður alla ævi!“
„pér verðið að fara! — pér verðið að fara!“,:
hvíslaði Netty og dró að sér hendurnar.
i „Eg gerí það ekki, nema þér lofið að koma
núna út. í Sazki-garðana, —- í fimm mínútur. Eg
bið að eins tim fimm rnmútur. pað er alveg óhætt.
pað ganga margir út og inn um stóm dymar.
Enginn tekur eftir yðui-. Strætin eru ful! af fólki.
Eg gerði mér erindi inn. Maður, sem eg þekti,
ætlaði hingað inn með böggul til yðar. Eg tók
böggulinn. Lítið þér á! pama er hann. Eg kom i
með hann. E.g tek kassan utan af og kemst svo
hæglega út. En eg fer ekki nema þér iofið þessu.
Lofíð því, mademoiseUe!"
„Já,“ hvíslaði Netty í skyndi. „Eg ætla að
koma!“
í fyrstu greip han.a ótti. Hitt fólkið gæti komið
á hverrí stundu. I öðm iagi langaði hana til að
' fara. petta var örlagastund. pessi maður seiddi
hana svo að hún misti allrar fórfestu, — þessi
verkamaður í fátæklegum vinnufötum, sem kom-
inn var af konungum að langfeðga-tali.
„haríð þér og sækið yfirhöfn,“ sagði hatnn.
„Eg bíð við stóru lindina.“
Og Netty hljóp eftir göngunum til herbergis
síns, með tindraudi augu og hjartslátt. sem hún
i hafði aldrei áður kenl.
Kosmaroff virti hana fyrir sér í svip og brosti
út í annað munnvikið. Síðan kveikti hann á eld-
spýtu og gekk að gaslampanum. Ljóskúlan var
volg enn. Hamn hafði ekki slökt Ijósið fyrr eu
Netty var að leggja höndina á snerilinn ti! þess
að ganga inn-
„Nú munaði nunstu," sagði hann við sjálfan sig
á nissnesku, þeirri tungu, sem hann hafði numið
á undan öllum öðrum tungum, svo að hann hugs-
aði enn á rússnesku. „Og eg fann eina úrræðið,
sem til var, út úr þessum ógöngum."
Meðan hann vai- að hugsa um þetta, sópaðs
hann í skyndi saman öllu, sem verið hafði í bréfa-
veski Jóseps Mangles og lá á víð og dreif uru
skrifborðið. Síðan flýtti hann sér inn í svefnher-
bergið og lokaði einni eða tveim skúffum, sero
hann hafði dregið út, lét skeyta-kassann þar sero
hann hafði fundið hana og kom öllu í röð og
reglu með sárafáum handtökum. Augnabliki síðar
gekk hann út um aðal-dyrnar og veifaði umbúða-
kassanum á handleggnum.
Oti var fegursta tunglskinsveður og garðarnir
fullir af fólki sem streymdi hingað og þangað eins
og skuggar undir trjánum. Skuggarnir voru oftast
tveir og tveir saman. Aðrir voru á ferð í sömu er-
indagerðum eins og Kosmaroff, ef til viii í
betra augnamiði eða verra. Nú var hið stutta
sumar að hverfa, og þegar vetiuinn leggur klaka-
hjúpinn yfir þessar norðlægu sléttur, verða elsk-
endurnar að hittast undir þaki.
Kosmaroff kom fyrr og settist hugsandi á bekk
Hann var einn hinna fáu manna, sem ekki var
sveipaður hlýrrí yfírhöfn. Hann hafði vanist sár-
ara kulda en nokkru sinni var í Póllandi.
„Eg býst við að hún komi,“ sagði hanu við
j cjálfan sig og hafði ekki augun af hliðinu, sen*.
j Netty hiaut að koma inn um. „pað skiftir iitiu,
þó að hún gerí það ekki, því að eg veit ekki, hvað
; eg á að segja þegar hún kemur. Eg verð að láta
j lukkuna og tunglsljósið ráða því. Hún er svo falleg
að það verður alt auðvelt."