Vísir - 13.01.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1922, Blaðsíða 4
KlSIR itt og þetta. Huiigursneyðin í RússlandL 1 Manchester Guardian birt- i»t í f. mán. þessi bréfkafli frá manni, sem var í hjálparleið- ángri i einu hallærisbéraðnu á Rússlandi: „í þessu litla héraði, lem víð eigum að sjá um, eru 650000 manns, sem við eigum að fæða, eða úrskurða, bvað af fólkinu eigi að deyja, ef við get- um eigi fætt það. Við eigum hér við afskaplega örðugleilca að etja á fiutningum á jámbraut- um og enn meiri vandræði þeg- ar á að flytja vistimar héðan úr borginni, þvi að engir eru' vegjmir, éngin járnbrautaskifti, kuldi mikill og nálega allir liest- ar og úlfaldar upp étnir. Okk- ur finst nálega ófarandi lil næstu þorpa, cn þó kemur fóík- ið þaðan, svo vondir sem veg- irnir eru, og einn maður sagði mér nýloga, að í sínu þorpi, þar sem eru 50 fjölskyldur, dæju 10 menn daglega. Fóllcið hefir étið kelti, hunda og rottur, en nú, þegar ekkert lauf fæst til brauðgerðar, þá er ekkert eftir nema að deyja......í guðs bæn- «m, reyndu að vekja mehn til hjalpar, ef þú getur. það er ó- gui-Iegt að hoi-fa á þetta ástúð- í«ga fólk hrynja svona niður.“ Bannlagabreyting í Bandaríkjunum. í nóvembermánuði síðastliðn- um, semþykti öldungadeild Bamlarikjaþingsins lagafrum- varp, sem baimar læknum að gefa út bjór-Iyfseðla. Jafnframt rr það ókvæði i lögum þessum, að ekki megi flytja neinn vin- anda eða vín til Bandarikjanna, fyrr en birgðir þær, sem nú séu til, sé orðnar ónógar, að dómi umsjónamefndar áfengiskaupa, eða innanlamls-framleiðsla á vinanda til iðnaðar reyndist of lítil. pess er getið i merku ensku blaði, að vínflutningar frá Bret- landi til Bandarikjanna muni nú alveg takast af, en þessi nýju ákvæði ‘ eru að sögn til orðin vegna framkomu breskra brugg- ara. ]?eir bafa sært þjóðarmetn- að Bandaríkjaþjóðarinnar með því að gorta af þvi í auglýsing- um, hve vínsala þeirra til Bandaríkjanna hafi aulcist af- skaplega, síðan bannlögin voru samþykt þar. Hafa Bandaríkin svarað því með þessu frum- varpi. s SENSLA | Tíma í hannyrðum og teilcn- ipgum geta telpur fengið á pórs- götu 8. Á sama stað eru stæklc- aðar myndir og allskonar saurn- ur tekinn. (184 Stofa til leigu. hindarg. 34, niðri. (204 Herbergi til lcigu. Bergþóru- götu 12. (186 Rósóttur kaihnannsvetlingur tapaðist í ga'r. Skilíst á afgr. Vísis. (194 Gigarettuveski úr silfri fund- ið. A. v. á. (192 Brún skiunbudda nreð pen- ingum tapaðist í gær. Skilist gegn fundarlaunum. A.v.á. (185 Slcóhlífar fundnar. A. v. á. (183 j Á sunnudagskvöldið tapaðist hvitur lambskinnskragi fróUpp- sölum upp Túngötu. Slcilist á , Stýrimannastíg 15. (Í81 'l , í söðlasmiðabúðinni Sleipnir ter tekið til viðgerðar reiðtýgi, aktýgi, og amiað er tilheyrir. Enn fremur eru reiðtýgi tekin i til hreinsunar og smurnings. Söðlasmíðabúðin Sleipnir, | Klapparstíg 6. Sími 646. Eggert ! Kristjánsson. (100 Undirrituð tekur að sér að suma mbrgunkjóla, barnaföt o. ! fl. Guðný Loftsdóltir, Kárastig 3, niðri. (178 Innistúlka óskasl háli'an dag- inn. A. v. á. (191 pvegið og strauað stii'a-tau í Austurstræti 5, niðri. (193 j ' Stúlka óskast í vist. Upplýs- i iilgar á Grundarstig 8, uppi. (190 ) Ráðskonu vantar til Sandgerð- is. Semjið á skrifstofu Lofts Loftssonar. (202 ■j Góð stúlka vön húsverkum 1 óskast á fáment heimili nú þeg- ar, sökum veikinda annarar. — Uppl. Spítalastig 4 B. (203, Trygðu líi' þitt í dag! Oft er þörf en nú er nauðsyn! (And- I valca). (195 Frimerki lcaupir Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (84 peir sem nota steinolíu, kaupa ávalt bestu tegund „Sól- ;fi’ljós“ í versl. Hornbjarg, Vest- urgötu 20. Send lcaupendum lieim. Talsími 272. (43 Reynslan hefir sýnt, að gúrní- viðgerðir hjá Einari pórðarsynl, Vitastig 11, endast lángsamiega best. Drengjaklossar fást einuig beslir og ódýrastir þar. (201 Líi'tryggingarfélagið „AND- VAKA“, Islandsdeildin. Isleirsk viðskifti. Ábyrgðarskjöl og kvittanir á ísl. lðgjöld og trygg- ingar i isl. krónum. Forstjóri Helgr Valtýsson, hittisl daglega fyrst um sinn i Bergstaðastræti 27, lcl. 2i/2-4; simi 528). (200 í Matardeildinni i Hainarstr. i'æst daglega Winarpylsa, liakk- að kjöt, kjötfars, medisterpvlsa, bjúga, kjöt og lcæfa í dósum o. m. fl. Milcil verðlæklcun. (189 Líftrygging er i'ræðsluatriði, en ékki hrossalcaup! Leitaðu þér frreðslu- (Andvalca). (199 Dívan óslcast til kaups me'ð tælcifærisverði. Uppl. i sima 17. (188 Hyggir.n maður tryggir líf sitt! Hcimskur lætur það vera! (And- vaka). ■ (198 Nýr gasoi'n til sölu. Verð 50 kr. A. v. á. (187 Líl trygging er sparisjóðúr! E* sparisjóður er engin líftrygging! (Andvalca). (197 Hús óskast til kaups. Tilboð með öllum upplýsingum send- ist til afgr. Vísis fyrir 17. þ. in. merkt „Húsakaup“. (182 Geí'ðu baini þínu líftryggingu! Eí' til vill verður það einasti arf- urinn! (Andvaka). (195.; Fæði fæst á pórsgötu 19.. (173 Félagsprentsmi'ðjan. ,,Vonin.“ „Vonin! Connais pas!‘\ gall hann við og hló ahittan hlátur- ,,pér skuluð spyrja einhvern annan m anig. Eg tilbið sorgina, Wanda; því er eg Wo kátur.“ Og hann hló hjartanlega. „Einstæðingsskapurinn segir glegst til sín í regni,“ hélt hann áfram, eins og til að skýra geð- Wrigði sín. „Eg kom hingað fyrir j)á sök, að" heim- iksiífið og glóðin í arninum draga úr beiskju strits- ins og bráslagans.“ Og hann færði stól sinn nær logandi kubbun- «m. Nú var Wanda sannfærð um, að hann hafði •inungis komið í þeim erindum, að skýra henni frá einhverju. Og hann fór svo varlega í sakirn- ar, að hún fann, að hann ætlaði að tala um Car- íoner. Og um leið benti gætnin á nýjan þátt í iundarfari lians. Miðaldra- fólk finnur sjaldnast mikið til með unglingunum. En það var engu líkara en Deulin kefði móðuráhyggjur af því, að hjarta Wöndu var «ns og opið sár, enda þótt hún virtist róleg, eins •g Bukaty ættin var ævinlega, hvað sem á dundi. „Leiðist yður stundum ekki í þessum mikla sal,“ apurði hann og rendi augunum um veggina, sem j wn báru menjar eftir myndirnar, sem nú skrýddu rStÍMafnið. ,,0-nei,“ svaraði Wanda. En um leið og hún vwai augnaráði hans, datt henni í hug, að líf **t mundi kanf^ke smá-fjara út í leiðindum, sem -%án hafði fyrst fundið til þá um morguninn. Eins og flestir Frakkar, var Deulin gæddur hug- sæi því, sem talið er að einkenna kvenþjóðina. Hann leitaði, eins og kona, að bestu leiðinni að málefninu. „Deyfðin er verst í Varsjá,“ sagði hann. „pér verðið að játa, að leikhúsin eru léleg, og félags- andi er ekki til. Maður verður að bjarga sér eins og best gengur. Eg hefi jafnvel reynt að horfa á umferðaloddara út við Mokotow.“ Hann stalst til að líta á hana, eins og honum þætti fyrir að játa, áð hann þyrfti að skemta sér,, og sá þá, um síðir, hve mikið slík játning gæti j þýtt- „pað var óþverri. pað er undarlegt, að mönn- um skuli leyfast að stofna lífi sínu í hættu, til skemtunar svo fáum og lítilsverðum áhorfendum. pá voru þar þrír línudansarar, sem vöktu eftirtekl mína. Brosandi telpa — eins og sprungin hnot, og strákur, sem var dæmalaust upp með sér. pað : var svo örðugt að samrýma þann fráleita hégóma, við hugrekki það, sem hann hlýtur að hafa haft. Og þar var stór fullorðinn 'maðuiv, sem eg varð hrifinn af. í raunínni stóð alt á honum. Hann var svo stöðugur og öruggur. Hann hékk ýmist á tán- um eða hælunum á snúrunum, og hann greip hin úr háa lofti, þegar þau sveifluðust yfir tjaldið. Margsinnis hafði hann líf þeirra í hendi sér. En honum skeikaði aldrei. En hin fengu alt þakk- lætið. Telpan, með hnotsprungna brosið,' sem dansaði á tánum og strákgosinn, sem strauk sér um bringuna og kýmdi drýgindalega. En stóri mað- urinn sfóð bak við þau, hneigði sig varla, og stein- gleymdi að brosa. pað var auðséð á fasi hans. að hann vissi, að það skifti engu máli, enginn mundi taka eftir honum, — sem var alveg satt. Og þegar þakklætinu linti, sneri hann frá og gekk á brott þunglamalega og þreyttur dagsverki hans var lokið. Eg veit ekki hvemig á því stóð, en mér datt Cartoner ósjálfrátt í hug.“ Hún bjóst við þessu nafni. Ef til vill hefir hún óskað þess, þó að hún hefði aldrei minst á það sjálf; það átti hún eftir að læra, „Já,“ sagði Deulin og virtist halda áfram hugs- anaþræði sínum. „Heimúrinn mundi komast ágæt- lega af, þó að skraffinnarnir hyrfu úr sögunni Hafið þér tekið eftir því, að fæst stórmenni sög- urinar voru skraffinnar?“ Wanda þagði. Hún beið eftir því, að hanii segði tíðindin. — pað snarkaði í eldinum. Deu- lin reis á fætur, skaraði í hann og hélt áfram ein- tali sínu. „Eg býst við að eg sé þess vegna svona ein- mana í kvöld. Að sumu leyti er eg einmana. Car- toner er farinn. Hann er farinn úr Varsjá." Deulin leit í spegilinii yfir arinhillunni. Ef hanw hefir verið í efa, þá hvarf hann nú. Gleðm sk«« úr augum Wöndu. petta voru þá góáar fréttir- | Og Deulin var sá skýrleik* maður, aS kam* viek. i hvað það táknaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.