Vísir - 18.01.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1922, Blaðsíða 1
Ritatjóvi og eigandl: IAKOB MÖLLEK Sími 117 VISIR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI IB Sími 400 12. ár. Miövikudeginn 1S. janiftr 1922. 14. tbl. GAMLft BtÓ Hjarðdrotningin Sjónleiknr í 6 þáttum, frá iandamærtun Mexikó og Bandaríkjanna eg útbúinn eftir hinni 6gætn skáldsögu „Den enlige »tjerneu eftir Rex Beach. Myndin er eins eg skáldsagan efnisrík og skemtileg. Aðalhlntverkið leikur hin sænsk-ameriska leikmær Auna Nilsson. GoÍMQbns mjólkin er beat, fæat hjá H.Í. Carl Höepfner. VátryggingiféUgið „ L O N D O N “ (London Guaraníee anð Accident Company Ltð.) (Sknldlauaar eignir 60 miljónir, — útborguð tjón 130 miljonir). Brnnatryggingir og illskonr vá- tryggiagir iðrir. E>orvalcLur Pálsson læknir. Veltusundi 1. (kl. 11—12 érd). Nýja Bíó, Fjölbreytt úrr&í évalt fyrirliggjanái af ||r ú 1 o f anarhringuna Pétur Bjalteatei Lakjargðta 2. I.jómandi fallegur sjónleik- ur í 7 þáttum, gerist í Tyrklandi. Aðalhlutverkið leikur Mae Murray mjög fræg leikkona, sem aldrei hefir sést hér fyr, húu er laJin með fallegustu leikkonuni sem nú eru uppi. Mynd þessi, var sýnd í Pallads i KaupmJiöfn, og gekk þar övanalega lengi, er það ekki að undra, því hér fara saman fallegir leikeudur, fallegt landslag. góðui- útbúnaður og ágæt- ur leikur leikendanna. Jarðarför konunnar minnar, Astu Pálinu Pálsdóttur, fer fram frá heimili hinnar Játnu, Austurstræti 6, föstu- daginn 20. þ. m., kl. 1. e. h. E. J?oi lceJsson, úrsmiður. t. s. í. í. s. í. Kappglíma um ÁrmttuaHskjötdmn verður liáð 1. febrúar n. k. í Iðné W. 8 e. h Hrerjam þeim er búsettur hefur veriö í Reykjavik sið- astu 3 máuuði, er heimilt að taka þátt í glfniuaní. Þátttakendur gefi aig fram fyrir 28. þ m. við Gaðm. Kr. GJuðmundsson, Njilsgötu 16 eða Landsversluninni. 8tj6rn Glimufél. , Arraann'. Aðalíundur Skknasjóðs Reykjavlkur, verður haldinn fimtudaginn 19. þ m. kl. 8 e. h. i hÚ8Í K F. U. M. (litla salnum). StjériÍB. Hamborg — Island. Gufuskip fermir seinast i mars eða fyrst i apríl þsssa irs i Hamborg eg Lttbeok til Reykjavikur og ef til vill fieiri hafna á ísiandi. Ódýr larmgjöld. Bernliard Petersen Slmar Ö98 og ÖOO. Til sölu: 34 stólar, 11 borð og 4 'beliliir með tæbi- fserisverði. Helsft selt í einu lagi. Allar ninari upplýsingar gefur Erlendur Pétursson á skrifstofu Sameinttða guíuskipatélagáins. Stjórn Verslnnarin.fél. Reykjavikur. Tekju- og eignaskattur. Eyðublöð undir tekjuframtal og eigna verða borin út um bæinn i þessum mánuðí. Eru menn hjer með beðn- ir að.fylla þau út og skila til skattstofunnar á Hverfis- götu 21 (hús Jóns forsætisráðherra Magnússoar) sem alira fyrst og eigi siðar ÍO. febr. næstk Skattstjórinn i Reykjavik 17 jan. 1921. Eimr firiérssoi. • ' ) Simi 26. Uodir sannvirði seljum við nú um tíma fjöldamargar tegundir at fataefnum, ný- komnum og eldri. Föt úr ullartnui eítir máli írá kr. 160,00 iaumslaua og alt til tata lækkað. Presaua á fatnaði íœlxteii® 35*/,. Vönduð vinua og fjjót afgreiðsla, Ávall best að verala hjá 1. Atderséi & Sön (elsta klæðavðralun landíins,) storn*ett 1887. Aðalstræti 16. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.