Vísir - 18.01.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 18.01.1922, Blaðsíða 3
VISIR ieildsala-lmboðsversluB Fyrirlig gj Ðómnllarhanakar, allar stœrSir, Ritvélapapplr, 2 teg. Sigfús Bl0: dahl & Co. Stmi 12%. Lsak j arg»t» C B, og hinir ákærðu framseldir und- ir dómstóla bandamanna. pýslc Wöð eru sammála uni, að engin stjóm geti gengið að slíkum fcröfum. Veðrið í morgun. I Vestmannaeyjum hiti 2 st., Reykjavík 0, Grindavík 0, Stykk- ishólmi l. ísafirði 2, Akureyii ~ 3, Grímsstöðum — 3, Rauf- arhöfn 0, Seyðisfirði 1, Hólum í Homafirði 1, pórshöfn í Fær- «eyjum 3, Jan Mayen 3 st. Loftvog lægst fyrir sunnan land, hægt fallandi. Snörp austlæg átt. Horfur: Sama vindstaða. Óstöð- ugt veður. Germania. Aðalfundur félagsins verður haldinn annað kvöld, ekki í kvöld, eins og misprentast hefir í Morgunblaðinu. Aðgöng'umiða að fyrirlestri Mr. K. T. Sen, eru félagsmenn beðnir að sækja sem fyrst i bókaverslun Ársæls“ Ámasonar. Prentvilla var i greininni til enskumæl- andi manna, sem birtist í Vísi í gær. par stóð: Enda talar hann með afbrigðum vel, en átti að vera: Ensku talar hann, o. s. frv. Verslunarmannafél. Rvíkur. Fundm* á morgun kl. 8V2 síðd á Hótel Skjaldbreið. Háskólafræðsla kl. 6—7 í kvöld: Prófessor Ágúst H. Bjarnason: Huglækn- ingar í trú og vísindum. Botnia fór frá Leith kl. 5 siðdegis í gær. Kemur \áð í Færeyjum. Menja , seldi ísfisk í Englandi í fyrra- dag fyrir 1680 sterlingspund. pórólfur fór héðan i gær, áleiðis til Englands. Frá Mureyri Karl Guðnason, verslunarstjóri við Tuliniusarverslim hér í bæ, andaðist úr lungnabólgu sunnu- daginn 18. des. Kendi hann sjúk- Gnðai. Asbjömsson. Laugaveg 1. Sími 55*. Landsins besta úrval af RAMMALISTUM. Myndir innranamaðar fljótt og veL Hvergi elus ódýrt. KLoneert heldur Iogimondur ^veinaaoD, í Iðnó á fimtudagiou 19. janúar kl. 8Vs- Aðgöngumiðar seldir miövikudag og fimtudag í Bókaveralun ísafoldar og Ársæls Árnasonar og 1 Iðnó & fimtudag kl. 11—8 og boata kr. 2,00. leikans á föstudaginn, var J?ó á fótum þann dag allan, en var látinn fyrir hádegi á simnudag- inn. Karl heitinn var 33 ára, fluttist hingað með Otto Tnlin- ius 14 ára gamall og hefir starf- að við Tuliniusverslun síðan og lók við foi*stöðu hennar við síð- astliðið nýár. Kvæntur var hann Dagnýju Guðmundsdóttur (Vig- fússoúar kaupm.), er Iifir mann sinn ásamt tveimur ungmn börnum. Ragnar Ólafsson kom heim úr utanför'með íslandi síðast. Var för hans hin besta. prátt fyrir megna örðugleika á að fá lán í Danmörku, tókst honum að fá lán að upphæð kr. 150 þús. hjá Fredriksbergbanka í Kaup- mannaliöfn. Er lánið tekið til þriggja ára, með 6% vöxtum og 1% í próvision. Borgað út af- J fallalaust. Jónas Jónsson ritstj. Islend- ings liefir keypt Hjalteyri af af dánarbúi Jóns heitins Norð- manns og ætlar að setja þar upp stórsölu á kolum, salti og olíu. Einnig að kaupa fisk og ef til > i vill síld. Mun þessi starfsemi ( byrja með vorinu. 1 (Verkam.). H1 pinar og góöar alnllartnsknr eru keyptar á afgreiðslu „Álafoss“ Laugveg 30. Rtisíniir góðar og ódýrar, fyrirliggjandi. Þórðnr Sveinsson & Co. Ensku kennir Sig. Árnason. Til viðfeals á Ghrundarstfg 12 (i búðinni,) frá kl 6—7 e. h. Lógt kenslugjald Glervörur afar ódýrar þennan mánuð. Hjálmar Gnðmnndsson. 10000 kr. í bankavaxtabréfum óskast til kaups nú þegar. A.. v. á. «tAMMÁRNIR 63 Nú var eftirtekt Cartoners vakin. pað var að lokum eitthvað í frásögninni, og skeð gæti að það vasri alt, þegar skipstjórinn segði frá því, sem hafði mint hann á þessa atburði. „Eg ætla ekki að segja yður frá, til hvaða hafnar eg fór,“ sagði Cable ckipstjóri, „fyr- ir þá sök, að eg get með því gert óleik mönnum, sem komu vel fram við mig. Eitt skal eg þó segja yður. Á leiðinni sá eg vitaljósin í Ccaw. pér skiijið. pér, sem eruð að hálfu leyti sjómaður. pér getið stungið því hjá yður.“ Og hann gaut ánægjulega hornauga til vind- Jings Cartoners, eins og fréttasnati, sem þykist hafa hitt á smellna samlíking. „Fyrir skömmu,“ hélt hann áfram, „komst eg í rjár við mann, um flutning handa Minnie. Hún verður ferðafær eftir hálfan mánuð. pér munið eftir því að líta á hana áður.“ „Mér þætti gaman að því,“ sagði Cartoner. „En haldið áfram frásögn yðar.“ „Jæja; í kvöld hitti eg þessa menn. Ejntómir útlendingar og landshomamenn. peir töluðu þýsku í kurteisisskyni við mig; annars má hamingjan vita, hvaða mál þeir hefðu talað, þó að mér mætti raunar á sama standa. pað var málrómurinn en tíkki tungumálið, sem vakti eftirtekt mína. Hvar Wefi eg heyrt hann áður? hugsaði eg. Og alt í ainu mintist eg þess. pað var við Seemannshaus í Hamborg, eitt skuggalegt kvöld. pú ert féleg- ur atjómai sendill, sagði eg við sjálfan mig og sat þarna rólegur, eins og mús í holu. Málrómurinn var mér í fersku minni, svo að gilti einu, hve hátt þeir byðu, eg hefði neitað flutningnum. En mitt í þessu baðstofuhjali sprettur einn upp — það var sá eini, sem eg bar kensl á, en man ekki almennilega hvað hann heitir; það byrjar á K- Hvað um það; hann spratt á fætur og segir við mig, að við eigum hvorugur heima innan um þessa menn. Eg er viss um, að þér kannist við manninn, ef eg myndi nafn hans. Hann er grann- ur, dökkleitur og ber höfuðið hátt. eins og hann væri konungur, eða eitthvað þaðan af meira. — Jæja; við fómm út, ansi rembilegir eins og við hefðum verið smánaðir. En satt að segja hafði eg enga hugmynd um, hvað hann fór. — pegar við vomm komnir út á stéttina, spurði eg: Hvaða maður er þetta? Og hinn náunginn sneri sér við og gerði mark á hurðina, sem hann þurkaði strax af, eins og það væri dauðasök. Hann er þetta, sagði hann svo.“ Cartoner sneri sér við og dró merki á borðdúk- inn með fingrinum. Cable skipstjóri fylgdi hreyfing- unni eftir með augunum og játaði svo, eftir stund- arkorns umhugsun, hálfpartinn utan við sig, að hann hefði ákaflega litla von um eilífa sælu. „pér eruð mér ofviða,“ sagði hann eftir dálitla þögn, „þér, sem eigið við stjómmál og því um líkt.“ „Og maðurinn, sem með yður var, heitir Kos- maroff,“ sagði Cartoner. „pað er rétt, og hann er Rússi,“ svaraði Cable ! skipstjóri um leið og hann leit á klukkuna. prátt fyrir aldur hans vom hreyfingar hans stæltar og snöggar. Hann bar með sér hið hressandi sævar- loft og áreynsluna, sem stælir vöðyana og kennir mönnum að stýra beint, gegnum ólgusjóa Hfstns. „Mér þykir fyrir því,“ sagði hann, „en eg hefi sagt yður alt, sem eg hefi getað. Ef til vill er það alt það, sem þér hafið þurft að fá vitneskju um, því að mér sýnist þér vera byrjaðir á að leggja tvo og tvo saman. Eg Rugsa að eg hafi faritt rétt að. Eg skal að minsta kosti standa við það. pað veldur mér ófó að hugsa til þess, að þetta skuli hafa verið innanborðs í Minnie." „pað veldur mér óró líka,“ sagði Cartoner. „Bíðið augnablik, meðan eg hefi treyjuskifti; eg ætla út, svo að við eigum samleið.“ Hann kom að vörmu spori aftur, og hafði þá tignareinkennt í frakkahorninu. „Ætlið þér í boð?“ spurði skipstjórinn. „Eg þarf að finna mann í kvöld, og býst viS að hitta hann í boði, eins og þér segið,“ sagðí Cartoner alvarlega. pegar þeir komu út stansaði hann augnabHk; kerra frá klúbbnum beið þar við dymar. „Vel á minst,“ sagði hann, „eg get ekki skoðað Minnie í þetta sinn; eg fer með lestinni í fyrra- málið." „Til útlanda?“ spurði skipstjórinn. „Já, eg fer til útianda aftur,“ svaraði Cartoner og það vottaði fyrir ákafa í rómnum. pví að þesji hægláti maður var þrátt fyrir alt fiamkvæjnda- ramur, en í embætti hans varð oft að leyna kröft- untim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.