Vísir - 18.01.1922, Blaðsíða 2
v i M 1»
Höfmn fyrirliggjandi:
.Z“ gerduft,
F’loryiin þnrger,
Rásinur,
STeskjur,
heiiaa Kanel,
Stearin k.erti,
Eimskipafélagið
átta ára.
Eimskipáfélag tslands var átta
ára í gær. pað var stofnað 17.
janúar 1914 og hefir þess dags
oft verið minst síðan, bæði í
ræðu og rili og kallaður ham-
ingjudagnr þessa lands. Aldrei
hafa íslendingar ráðist í stærra
fyrirtæki en stofnun Eimskipa-
félagsins, aidrei unnið af jafn-
uaiklu kappi eða þvílíkri ein-
dyægni að nokkrum félagsskap
og ef til vill aldrei fest meiri
vonir við nokkurt fyrirtæki.
En hvert gagn hefir þá orðið
að þessum félagsskap og hvern-
ig hafa þær vonir raist, sem
bundnai’ voru við stofnun fé-
lagsins?
Hagurinn hefir verið bæði
beinn og óbeinn og í raun og
veru ómetanlegur. Iiinn beini
hagur er fyrst og fi-emst gróði
félagsins eða hluthafanna xmd-
anfarin uppgangsár og sú mikla
atvinna, sem félagið hefir veitt
og veitir og er sérstaklega mik-
ilsverð nú í deyfð þeim og at-
vinnuleysi, sem hvervetna rík-
ir. Félagið h’efir nú í sinni þjón-
ustu um 200 fasta menn, á skip-
unum og í landi, sem það sér
fyrír daglegri atvinnu og eru
margir þeirra fjölskyldumenn,
sem eiga fyrir mörgum að sjá.
Auk þess veitir félagið mikla at-
vinnu við ferming skipa og af-
fermingu, bæði hér og víðsveg-
ar um land og greiddi til dæm-
is i vinnulaun hér í bænum 123
þúsundir króna árið sem leið og
til skijjshafnarinnar á einu skip-
inu (Gullfossi) voru greiddar
173 þúsundir króna árið sem
leið, en þar í er talinn fæðis-
kostnaður. Margt manna hafði
atvinnu hjá félaginu hér í bæn-
um, meðan það var að reisa hið
mikla hús sitt og kom það sér
mjög vel, auk þess sem bærinn
, er þar ríkari að einu sínu stærsta
og vandaðasta húsi. pá hefir fé-
lagið greitt yfir 150 þúsundir
króna í opinber gjöld, þ. e. i
útsvar í Reykjavik og skatt til
ríkissjóðs og auk þess mikil
vinnulaun úti um land.
petta er sá hagur, sem sýna
má í tölum, en hitt verður aldrei
metið, hvað landið hefir grætt
á þvi, að félagið gat nokkrii
ráðið um flutningsgjöld hingað
til lands þau árin, sem erfiðast
var að fá skip til nauðsynleg-
ustu flutninga, þegar farmgjöld
hækkuðu upp úr öllu valdi úti
um allan heim.
Miklu er þó erfiðara að meta
það gagn, sem télagið hefir unn-
ið sjálfstæði landsins þessi ár.
pað hefir ekki að eins haldið
up])i strandferðum hér við land,
heldur tekið upp nýjar sam-
gönguleiðir við umheiminn og
gert ísland kunnugt bæði í Vest-
urheimi og ýmsum slöðum í
Európu, þar sem islensk skip
höfðu aldrei áður komið og ís-
land var rneð öllu óþekt. Og á
öllum þessum stöðum hafa skip
félagsins vakið athvgli og hlotið
lofsamleg ummæli, — ekki fyrir
stærðar sakir, sem að líkindum
lætur, heldur vegna þess, hve
snotur þau eru og vel hirt og
vel við haldið. Og hvað eftir ann-
að hafa Bandaríkjamenn dá-
samað hugprýði islenskra sjó-
manna, er þeir hafa séð þá koma
um hávetur austan um haf á
hinum litlu skipum, þegar mai’g-
falt staérri skip hafa komisl í
hann fullkrappan.
Hvernig mundi hafa farið á
styrjaldarárunum, ef félagið
hefði ekkert skip átt og hvað
mundi sjálfstæði landsins þá
líða? Ætli landið hefði ekki
stundmn orðið að sæta ærið
þungum kjörum í skipaleigum,
ef alt hefði verið undir högg að
sækja hjá öðrum þjóðum? Og
hvemig væri það jafnvel nú?
Ætli mörg félög langi til að
hætta skipum og mönnum i
strandferðir austan lands og
norðan unr þetta leyti árs? Ætli
þau létu sig ekki litlu skifta, þó
að þeim bærist skeyti frá ein-
hverri útkjálka-höfn milli Horns
og Langaness, sem ségði bjarg-
arlaust og yfirvofandi neyð, ef
ekkert skip kæmi ? Mundu nokkr-
ir útlendingar telja sér skylt að
hlaupa eftir slíkum beiðnum?
En slíkar heiðnir berast Eim-
skipafélaginu oft og iðulega og
sinnir það þeim eftir bestu getu
og liefir meira að segja — eitt
ísavorið — Jagt skip i hættu til
þcss.
Ekki má gleyma því, að Eim-
ski])afélagið hefir haft á hendi
umsjón og afgreiðslu landssjóðs-
slcipanna og sparað landssjóði
bæði fé og fyrirhöfn með þvi
starfi.
En hvað er þá um vonirnar
;ið segja og framtíð félagsins?
iershey’s átsúkkulaði oy
Hersh ey’s coeoa
í 1, Vs og V5 Ibs. dÓ3um, höfum viö fyrirliggjandi,
Jóh. Olaísson & Co.
S mar 584 & 884
Sínmehii „Juwel"
Hei mstyrjöldin var ófyrirsjá-
anleg þegar félagið var stofnað
og engan óraði þá fyrir hinum
miklu uppgangsárum félagsins,
sem nú eru um garð gengin.
Meðan alt lék í lyndi, félagið
stórgræddi og hluthafar fengu
, álitlegan ársarð, flaug vist sum-
, um í hug, að svona mundi það
l altaf verða. En þvi er ver, að
, nú mega menn fara að búast við
j „mögrum árum“, sem margir
| óttuðusl í upphafi og héldu að
mundu verða fyrstu ár félags-
ins, meðan það væri að, byrja
„búskapinn“. Nú er skipakost-
urinn orðinn nógur úti um heim,
fax-mgjöld stórlækkuð og svo
dregur úr aðflutningi til lands-
ins, að skipin fá ekki fullfermi
og auk þess er félaginu mikill
hnekkir að þeini örðugleikum,
sem á þvi eru, að fá yfirfærða
peninga til að greiða erlendar
skuldir.
Nú fer að reyna á þolrifin
og samheldi félagsmanna. Nú
verða menn að bera í brjósti
sama hugarfar, eins og þegar
félagið var stofnað. pá sagði
einn maður, sem lagði mikið fé
í félagið: „Eg geri það ekki til
þess að græða á því. Mér er nóg
ef félagið ber sig, þvi að óbeini
gróðinn verður aftaf mikill og
svo er þetta metnaðarmál, sem
eg vil styðja eftir bestu getu.“
Svipað þessu hugsuðu víst flesl-
ir þá. J?eim var stofnun félags-
skaparins ekki gróðavon, fyrst
og fremst, heldur metnaðarmál.
Og ef mönnum var augljós
nauðsyn félagsins fyrir átta ár-
um, þá ætti liún elcki síður að
vera það nú, eftir þá reynslu,
sem fengin er. Allir landsmenn
verða að vaka yfir heill Eim-
skipafélagsins, verða að gera sér
Ijóst, hve h'agur þess er nátengd-
ur hag alls landsins og verða að
styrkja það á allan hátt, og fyrst
og fremst með því að nota ís-
lensku skipin fremur en útlend
til flutninga fjTÍr sig, jafnvel þó
að svo væri, að örlítill stundar-
hagnaðjar kynni að vera að því
að skifta við aðra.
Skip félagsins ganga nú eftir
fastri áætlun, svo að menn geta
I séð, hvenær þau eiga að ferma
í hverjum stað, og ættu að haga
pöntunum sínum svo, að þeir
gætu sjálfir ákveðið fyrirfram,
með hvaða ferð þeir fá vörur
sínar.
Sú trú er rík hér á landi, að
Islendingar geti aldrei verið
sammála um nokkurn hlut tS
lengdar. Kn þá hjátrú lofuðu
menn að kveða niður með stofn-
im Eímskipafélagsins því að
um félagið ætluðu þeir altaf að
standa sem einn maður. Til
þessa dags hefir það verið auð-
velt, en búast má við, að meiri
staðfestu þurfi til þess á næstu
árum. Landsmenn lögðu mikiS
í sölumar þegar Eimskipafé-
lagið var stofnað og sú þjóðlega
vakning og eindrægni, sem þá
kom i ljós, má ekki dvína, þrí
; að hennar hefir ef til vill aldrei
! verið meiri þöi-f en nú.
Símskeytf
frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn, 17. jan.
Nýja stjómin í Frakklandi.
Símað er frá Paris: Poincaré
er orðinn stjómarformaður og
utanríkisráðherra, Rarthou
dómsmálaráðherra og Reibel
endurreisnarráðherra. Lloyd
George hefir átt fund með Poin-
caré og urðu viðræður þeirra
hinar hjartanlegustu á báða
bóga. Flest blöð hafa tekið nýju
stjóminni forkunnar vel.
Collins kosinn forseti Irlands.
Símað er frá Dublin, að Col-
lins hafi verið kosinn forseti fr-
lands (í stað de Valera).
Influensan magnast.
Símað er frá London, áð in-
fluensan geisi þar og fari vax-
andi. Ekkert verður af kosning-
um í febrúar. (pær höfðu verið
ráðgerðar 14. eða 21. febrúar).
I Stokkhólmi hefir helmingur
borgarbúa tekið influensu.
pýskalandi boðið til Genua-
fundarins.
Símað er frá Berlín, að ítalia
hafi boðið pýskalándi til Genua-
rg.ðstefnunnar 8. mars.
pjóðverjum boðið að framselja
hernaðarsakamenn undir dóm-
stóla bandamanna.
Vegna hinna mildu dóma, aem
* þýskir dómstólar hafa kveðið
upp yfir þeim, sem sakaðir voru
um hernaðarglæpi, liefir fuli-
trúanefnd bandamanna krafíst
þess, að dómarnir verði ónýttir