Vísir - 23.01.1922, Side 4

Vísir - 23.01.1922, Side 4
WI fi í Á [Yistalausir og bólgnir mjög og kalnir, svo að öðrum þeirra var varla hugað lif. aupið klukkur og hjft Skotvopn flutt til Palestínu. Sigtirþór Jóussyni, úrsmíð Nýlega kom' nokknð af kössum t-il Palestínu, sem jaröyrkjuverk- færi áttu a'S vera i, en svo „illa“ Viðgerðir iljótt afgreiddar Aðalstræti 9.fjjHeikjavík, yildi til, aö einn kassinn brotnaöi ög duttu úr honum skammbyssur Ög skotfæri. Voru þá hinir kass- arnir teknir og opnaöir,' og voru skammbyssur og skotfæri í þeim öllum. Móttakandinn var GyÖing- iir og var hann tekinn "fastur. HjikruuriBú. Hraust, þrifin, myndarleg stúlka getur komist að í Laug- arnesspítalanum. Læknir spílal- ans gefur nauðsynlegar upp- lýsingar. Hvaða þjóð er best búin. Flestir munu gera sér i hug- arlund, að franskar konur séu allra kvenna best búnar, en karl- menn best bú'nir í Bandarikjun- nm eða Englandi. En bvorugt er rétt. Hvcrgi i heimi sjást betur búnar konur eða menn en í Argentínu. peir sem aldrei bafa komið til Suður-Ameriku, gera sér í hugarlund, að fólk klæðist þar mjög marglitum fötum, en fjarri fer að svo sé. Meir en helmingur íbúanna i Argentrbu býr í borgum og klæðist alveg á sáma hátt.eins og annað stór- bæjafótk úti um beim, — neirra betur. Speglar í hesthúsum. Enskur herforingi, sem átti nokkra besla, varð þess var, að ef bann skildi einn best eftir inni í besthúsi, þá varð barrn mjg órólegur, meðan hinir voru úti. Til þess að bæta úr þessum leiðindum 'bestsins, sem efitir var skibnn, lét herforinginn hengja spegil á liesthúsvegginn framan við hestinn og brá svo við, að bann varð samstundis rólegur Mun klárinn hafa hugs- að, að þar væri korninn annar bestrrr-. sem hann sá sig i spegl- inum! — Strmdum hefir verið kvartað víir því bér á landi, þar senr ekki bcfir verið nema einn hestur eða ein kýr í húsi, að þeim leiddisti Ef til vill er hér fundið ráð við þeim leiðindum, — að minsta kosti er útlátalítið að reyna þetta ráð. | HÓSKÆÐI Tvö til þrjú herbergi og eld- Irús óskast til leigu nú þegar eða síðar. A. v. á. (306 Frá næstu rnánaðamótum fást á góðum slað leigðar tvær stofur ea. 5x5 álnir, ásamt cld- húsi, búri, geymslu og aðgangi að þyottahúsi og þux-ldofti. Til- boð mfeð leigu og einhverri fyr- irfram greiðslu á íbúðinni send- ist Vísi strax mrk. „1140“. (338 3 samliggjandi herbergi auk eldliúss og gejnnslu, cru til leigu í vönduðu húsi 14. maí. Trlboð auðkent „Húsnæði“ sendist Vísi. (330 Brúnn kvenliattur og regn- kápuefni tapaðist í gær á Grund- arstig. Skihst gegn fundariaun- um á Grundarstíg 24. (344 Fundið áletrað Nýjatesta- menti. Réttur eigandi vitji þess á Laugaveg 74, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (337 Sjálfblekungur og, ný skólilíf lrafa lundist. Geymt á Óðinsg. 2. - (341 Stúlka óskast í vist á pórs- götu 3. Páll Ó. Einarsson. (343 Stúlka úr sveit óskar eftár að spinna lopa i húsum. Uppl. á Kárastíg 2. • (342 Á Njálsgötu 20, eru saumuð karlmannaföt, peysuföt og upp hlutir. Einnig hreinsaður og pressaður allslconar fatnaður. Hvergi ódýrara. (13 Trúverðug slúlka óskast lrá næstu mánaðamótum. A. v. á. (340 2 stúlkur óskast nú þégar til 14. maí til Grindavíkur. Hátt lcaup. 0 A. v. á. (327 . Stúlku vantar að Vífilsstöð- um 1. febrúar. Uppl. hjá vfir- hjúkrunarkonunni. (335 peir sern nota steinoliu. kaupa ávalt bestu tegund „Sól- arljós“ í versl. Hornbjarg, Vesl- urgötu 20. Send kaupendum heim. Taísími 272. (43' Smábrenni til uþpkveikju fæst í versl. Hornbjarg, Vesturg. 20. (44 Félagsprentsmið j an. GAMMARNIR 67 styrkti þennan grun, sem kom frá Varsjá, um aö þér, eöa Mavtin, hefðuð að einhverju leyti brugð- j íst.“ — _ | „pá mundi sá okkar verða drepinn," sagði ( prinsinn með sínum hvelld hlátri. „Eg veit það, j og það er langt síðan mér varð það ljóst, að það á að fara að taka upp gömlu siðina um grun ©g dráp; sú aðferð hefiv altaf venð ohamingja Póllands.“ „Eruð þér ekki hlyntur þessum manni>“ spurði ‘Kosmaroff hvást og leit spurnaraugum á feðginin á víxl, eins og grunurinn frá Kraká hefði lífca j gripið hann. „Og ekki sérstaklega," svaraði prinsinn. pað er einungis lauslegur kunningsskapur, sem verðuv að slíta, og það skulum við gera — þér getið sagt vmum yðar það; —— það er ekki mikil forn á ■ móts við sumar, sem hafa verið færðar Póllandi.“ ; Wanda lcit til föður síns- Átti hann við eitt- hvað? ' , '■ ; „pér vitið hvernig þeir eru,“ greip Kosfnaroff fram í. „peir gera úlfalda úr rnýflugu. Martir.! sást með Cartoner hjá Alexandrcw og Wanda sást tala við hann við Mokotow. Og það er mælt, að hann hafi heimsótt yðm á gistihúsið í Lundún- tt um. „pað er spurningin um að slíta kunningskapn- i um, vinur rninn," sagði prinsinn, „og eg segi yð- ur, að það skal verða gert.“ „pað er meira í húfi en það,“ svaraði Kos- j maroff hálfhnugginii. „pér eigið við,“ sagði prinsinn bálreiður, „að j við Martin geftim drengskaparloforð að við j séum því að eins óhultir —— að við tölum ekki i yið Cartoner, eða séum grunaðir um að skrifast j á við hann.“ , ( Og Kosmaroff þagði. j Hann var hættur áð borða og hafði lagt frá j sér hníf og gaffal. pað var auðsætt, að í huga hans réði ein hugsun og ein von. Hann horfði | Eugsunarlaufl á óbrotna diskana fyrir framan sig j og hafði einungis tekið af þeim, sem næst voru, j af því að það var fljótlegast. „Eg segi yður þelta,“ sagði hann eftir nokkura þögn, „fyrir þá sök, að enginn annar treystist að verða til þess. Fyrir þá sök líka, að mér er kann- ske allra manna kunnugast um alt það, sem þér hafið unnið —• og alt það, sem þér eruð reiðu- búnir til að láta í té.“ „Já, já,“. sagði prinsinn, og varð nú alt í einu rólegur, semiilega fyrir þá sök, að hann mintist þess, hvílík ævi Kosmarcffs hafði verið. Klukkan sló tíu; Wanda stóð upp og ætlaði að fara. ,,Og prinsessan segir hið sama,“ sagði Kos- maroff, sem reis líka á fætur og bar hönd henn- ar að vörum sér, til að bjóðá henni góða nótt, að pólskri siðvenju. ,,Já,“ svaraði hún; „eg segi hið sama.“ XXVIII KAFLI. I furuskógimim. Prinsinn var snemma á fótum, næsta morgun. Hann var hraustmenni, þ<? að garnall væn, og ferðaðist langar leiðir á ágætum hesti sínum. Hvorki kuldi né regn aftraði honum frá að fara milli fjarlægra bæjcf, sem einu sinni voru eign for- feðra hans — á þeim tímum þegm aðallinn þurfti ekki að greiða meira fyrir dráp búandans, en bóndinn þarf nú að gera, þó að hann slátri kind. Prinsinn ræddi aldrebvið Wöndu um þessi mál- efni, er hann, sem aðalsmaður, fanst hann vera j skyldugur til að taka drjúgan þátt í. Sennilega j hefir hann séð nóg í uppreisninni miklu á æsku- árunum, til þess að vera þess, fullvís, að konur! — og það jafnvel pólskar konur — ættu ekki að koma náleegt stjórnmálum. Hann mintist ekki á Kosmaroff við morgunverðinn, og Wanda spurði j einkis. Hún hafði ekki sofnað fyrr en undir morg- i un; hún heyrði að faðir hennar lokaði á eftir uppgjafa-Kósakkanum, og hún heyrði Kosmaroff j leggja upp í sjö mílna göngu, til Varsjár, léttum j og hröðum skrefum. Prinsinn snæddi með góðri lyst, og Cartonei’ var ekki nefndur á nafn. Morguninn var heiður og bjartur, með hægu frosti, sem hélt færinu við. Prinsinn var glaður og kátur og hafði náð sér til fulls, eftir reiðikastið kvöldið fyrir. Wanda virtist einnig glöð. Hún var ung og hraust, og í æðum hennar rann blóð ættarinnar, sem ávalt hafði verið glaðvær; ávalt horft djarflega í augu við heiminn, en aldrei beöið um náð eða miskim. Faðir hennar hafði mist ait, hafðí lifað á hrakn- ingum og næstum átt við skort að búa, saman- borið við ættgöfgi hans. Hann hafði horft á hrun og eyðilegging allra sinna vina, og þó gat hann glaðst með glöðum. Við syrgjendur var venja hans að kipra saman munninn undir grásprengda yfir- skegginu og segja fáein orð, ekki til hluttekningar, heldur sem áminning um að bera’ sig vel. Honum þótti vænt um að sjá glöð andlit í kring um sig. Og óefað létti það honum stríðið, sem hann ávalt átti í við óhamingjuna. Hann var vanur að segja við þá, sem báru sig upp við hann: „Berið yður karlmannlega. þó að í móti blási- 1 alið um það, en grátið ekki.“ Hann fékk að hlusta á margar raunatölm, og á fæstum gat hann ráðið bót, því að þær voru allflestar um raunir Póllands, og á séinni tímum bættist Finnland, við, sem enga hjálparvon virtist eiga. — „Eg verð lengi í dag,“ sagði hai.n við Wöndu, þegar hann var sestui í hnakkinn, með stuttum gamaldags ístkðsóliim. „petta getur orðið síðasta ferðin á þessum vetri. Vorið hlýtur að koma bráð- um.“ Og hann lét hestinn valhoppa af stað. Wanda. sem nú var ein eftir í kyrð skógar- býlisins, átti einnig 'ferð fyrir höndum. Húu lagði skömmu seinna af stað fótgangandi, og ætlaði ti! bæjar. sem var lengst inni í skóginum. pað heyrð- ist ekki hið minsta hljóð. pað er ekki nema í þíðvindi, þegar snjórinn drekkur i sig rakann úr lcftinu og þyngir en'n meira á greinum trjánna, að brestur og brakar í skóginum, eins og um hana ryðjist einhver heljar risi. En frostið virðist styrkja

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.